Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990.
45
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ég er eins og Hrói höttur! Ég tek frá þeim ríku og
gef fátækum! ...
Höfum kaupanda aö M. Benz 190E, árg.
’85-’86. Bílsalan Bílkjör, Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
M BOar tQ sölu
Ford Bronco, árg. 73. 8 cyl., 4ra hólfa
blöndungur, heitur ás. Róts undirlyft-
ur, flækjur, beinskiptur. No spin læs-
ingar að framan og aftan. 36" radial
mö., Ranco fjaðnr, dempara og gorm-
ar. Skoðaður ’91 og jeppaskoðaður.
Öll skipti á ódýrari ath. S. 985-29074.
Glæsllegur bíll á góðu veröi. Af sér-
stökum ástæðum þarf ég að selja eftir-
lætið mitt, sem er Ford Sierra 1,8 ’86.
Hann er ýmsum kostum búinn, svo
sem samlæstum hurðum, lituðu gleri,
stereotæki, vetrardekkjum og fl.
Skipti á ódýrari möguleg. S. 11218.
Subaru-Mazda-Lada sport. Subaru St.
’88, ek. 37 þús., beinsk., álfelgur, lög-
legt dráttarbeisli, fallegur bíll. Mazda
626 2000 ’88, ek. 40 þús., 5 d., beinsk.
Lada Sport ’87, ek. aðeins 30 þús.,
mikið af aukahlutum. Uppl. í síma
98-75838,__________________________
Datsun 2101 77 amerikutýpa, þarfnast
lagfæringar. Nýleg Senet photo snip-
per myndavél, bílakasettutæki, bill-
iardkjuði í mjög vanaðri heimasmíð-
aðri tösku og þrífótur til sölu. Uppl.
í síma 18545 e.kl. 19.
Toyota - 3ja iítra disllvél - hústjald. Til
sölu Toyota Carina II, árg. ’87, ekinn
70 þús. km, fallegur bíll. 3ja lítra Cost-
ervél, passar í Hilux og LandCruiser,
og lítið 4 manna hústjald á 20 þús.
kr. Uppl. í síma 98-21410.
Viltu selja bilinn? Þá hefur þú samb.
við okkur. Vegna mikillar sölu undan-
farið vantar bíla á skrá og á staðinn.
Bílasalan Bílakjör hf., Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
P.S. ekkert innigjald.
Auövitað, auglýsingamiölun kaupenda
og seljenda, bíla og varahluta. Agætir
bílar á skrá. Opið virka daga frá kl.
12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut
12, símar 91-679225 og 91-679226.
Benz 280 SE, árg. 78, til sölu, litur
blásans, góður bíll, ekinn 174 þús. km,
verð 560 þús., 460 þús. stgr., skipti á
ódýrari, mætti vera amerískur, jafnvel
jeppi. Uppl. í síma 92-11025 e.kl. 19.
Buick Century, árg. 74, luxus útgáfa,
blár, 8 cy]., sjálfskiptur, 2 dyra
sporttýpa, óskoðaður. Bíll með söfn-
unargildi. Tilboð óskast. Uppl. í síma
91-15576 kl. 18-21.
HjónaimðlunJ
^ kynning
Sími
26628
’
(emísk vilnstaierni fvrir
sumarbústaði, hjólhýsi
og báta.
Atlas hf
Borgartúni 24
Simi 621155.