Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1990, Side 31
MIÐVlKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990. Veiðivon Laxá í Aðaldal hef- nr gefið 760 laxa Veiðihollið með Laxfoss í baksýn: Magnús Jónasson, Guðmundur H. Garð- arsson, Ragnheiður Ásgeirsson, Grímur Sæmundsson, Þórður Pétursson og Lýður Friðjónsson með hluta afians. DV-myndir TÞ og MG „Þetta er þokkalegt héma í Aðal- dalnum og það eru komnir 760 laxar á land,“ sagði Orri Vigfússon að Vökuholti við Laxá í Aðaldal í gær- dag, nýkominn úr veiði. „Fiskurinn var tregur í morgun. Hollið er komið með 40 laxa núna. Hann Vigfús, son- ur minn, veiddi 21 punds lax á Bæ- jarklöpp og tók fiskurinn brúnan devon,“ sagði Orri ennfremur. -G.Bender „Viö fengum 16 laxa á tvær stangir og það var allt í lagi, harni var 20 pund sá stærsti sem við fengum," sagði Magnús Jónasson í gærdag en hann var aö koma úr Laxá í Aðaldal fyrir nokkram dögum. „Sá stærsti hjá okkur veiddist á Hólmavaðsstífl- unni og var 20 pund, tók Laxá blá fluguna númer sex. Hollið veiddi 80 laxa. Það eru laxar víða um ána en fiskurinn sýndi sig mest á svæði fimm. Smálaxinn hefur lítið látið sjá sig ennþá,“ sagði Magnús ennfrem- ur. Lýður Friðjónsson, framkvæmda- stjóri Vifilfells, veiddi stærsta laxinn á fiugu i hollinu og var fiskurinn 20 punda hængur. Ævintýriö við Rangárnar hefur kostað sitt: Seiðum sleppt fyrir um 9 milljónir „Það er gaman þegar vel gengur og laxveiðin hefur verið ævintýra- lega góð,“ sagði Aðalbjöm Kjartans- son, framkvæmdastjóri Búfisks, í gærdag. „Við höfum sleppt um 110 þúsund gönguseiðum og þau hafa kostað um 9 milljónir. Auk þess er annar kostnaður inni í þessu. En lax- inn er farinn að skila sér vel og eru komnir 422 laxar á land. Ég vona að það hafi veiðst 700-800 laxar þegar upp verður staðið í haust,“ sagði Aðalbjöm ennfremur. -G.Bender Ingvi Jón Einarsson er ennþá með stærsta laxinn í Andakilsá, 21 punds fisk, og hann á möguleika á verðlaunum veiðist ekki stærri fiskur á veiðivon- arfluguna. DV-mynd G.Bender Andakílsá hefur gefið 50 laxa Fyrstu tveir laxarnir komnir á land í Kálfá „Veiðin í Hörðudalsá hefur verið þokkaleg og eru komnir 20 laxar á land, síðasta holl veiddi 52 bleikjur og tvo laxa. Þeir sem voru á undan veiddu 29 bleikjursagði Vilhjálmur Garðarsson í gærkveldi. „Svínafossá hefur gefið 20 laxa og síðasta holl veiddi 50 fiska og voru fimm af því laxar. Vatnið hefur aukist fyrir vest- an. Kálfá hefur gefið tvo fyrstu lax- ana og var annar 12 pund og hinn 9. Eitthvað hefur gengið af laxi í ána,“ sagði Vilhjálmur í lokin. Selá í Vopnafirði: Ráðherraáin er öll aðkomatil „Selá í Vopnafirði gaf mér góða veiði, fékk 7 laxa og þeir voru vænir, frá 9 til 12 punda, veiddi alla á ýmsar flugur. Fiskur númer 8 var 3 punda bleikja og veiddist á flugu líka,“ sagði Gísli Ásmundsson er við spurðum um veiði í gærdag. „Hollið veiddi 18 laxa og við uröum varir við þó nokk- uð af nýjum laxi. Það eru komnir 84 laxar og laxinn er kominn ofar í Selá en var. í Hrútafjarðará er frekar lítið að gerast en það eru komnir 20 laxar á land. Bleikjan hefur aðeins gefið sig síðustu dagana. Við löguðum að- eins ána um daginn og ég held að það beri árangur núna næstu daga. En lax hefur sést neðst í ánni,“ sagöi Gísli í lokin. -G.Bender „Þetta hefur verið reytingsveiði síðustu daga, holhn hafa verið með þetta 3 og 4 laxa,“ sagði Jóhannes Helgason um Andakílsá sem hefur gefið 50 laxa. „Flestir eru laxarnir 12,13 og 14 pund. Aðeins hefur veiðst einn smálax ennþá. Lax Ingva Jóns Einarssonar, 21 punds flugufiskur- inn, er ennþá sá stærsti en það hafa sést svipaðir laxar sveima um ána. Það hefur eitthvað verið að ganga áf fiski og við sáum fyrir fáum dögum 15-20 laxa göngu koma. Einn af þeim löxum var rígvænn,“ sagði Jóhannes ennfremur. Þegar fer að rigna kemur laxinn og í Leirá gerðist þetta en Örn Helga- son veiddi 8 fiska á mánudaginn. Talsvert hefur sést af fiski í ánni og gætu veiðimenn veitt vel næstu daga. Setti í fjóra laxa ennáöi bara einum „í Reykjadalsá í Borgarfirði voru veiðimenn að renna í Klettsfljótið í gærmorgun og þar var töluvert líf,“ sagði okkar maður við ána. „Einar Eyfells hafði sett í 4 laxa en náði aðeins að halda einum. Veiöimenn sáu töluvert af fiski en hann tók illa,“ sagði okkar maður. -G.Bender sM? V- ERSl LU lí w INI m iti 4$JT ^ LAUGAVEG1178, SÍMAR16770 OG 84455 Kvikmyndahús Bíóborgin FULLKOMINN HUGUR Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandaríkj- unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi enda er Total Recall ein best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan16ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FANTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bíóhöllin FULLKOMINN HUGUR Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Háskólabíó MIAMI BLUES Alec Baldwin, sem nú leikur eitt aðalhlut- verkið á móti Sean Connery í Leitinnni að Rauða október, er stórkostlegur I þessari gamansömu spennumynd. Aðalhlutv.: Alec Baldwin, Fred Ward, Jenni- fer Jason Leigh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. i SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó HOUSE PARTY Það er næstum of gott til að vera satt. For- eldrar Grooves fara út úr bænum yfir helg- ina. Það þýðir partí, parti, partí. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur UNGLINGAGENGIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur ALWAYS Sýnd kl. 5 og 7. LOSTI Sýnd kl. 9 og 11.05. Regnboginn Í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó STRANDLÍF OG STUÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. FACO FACD FACCFACD FACCFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Suðaustan kaldi sunnanlands og austan en hægari norðaustanlands, hæg eða breytileg átt norðvestan- lands. Léttir smám saman til á Norð- urlandi og síðar einnig í innsveitum vestanlands en áfram verður súld yið suður- og austurströndina og á annesjum Vestfjaröa. Hiti 10 til 14 stig um sunnanvert landið en 14 til 20 stig norðanlands. Akureyri léttskýjað 13 Bgilsstaðir skýjað 13 Hjarðames þoka 12 Galtarviti rigning 12 Kefla vikurflugvöllur rgin/súld 11 Kirkjubæjarklaustursxúá 11 Raufarhöfn hálfskýjað 13 Reykjavík súld 12 Sauðárkrókur hálfskýjað 13 Vestmannaeyjar rigning 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 15 Helsinki skýjað 15 Kaupmarmahöfn léttskýjað 18 Osló skýjað 18 Stokkhólmur þokumóða 14 Þórshöfn súld 11 Algarve heiðskírt 18 Amsterdam skýjað 14 Barcelona heiðskírt 22 Berlin skýjað 14 Chicago skýjað 19 Feneyjar þokumóða 19 Frankfurt heiðskírt 13 Glasgow mistur 12 Hamborg skýjað 14 London léttskýjað 14 LosAngeles skýjað 19 Lúxemborg heiðskírt 12 Mallorca heiðskirt 21 Montreal léttskýjað 20 New York léttskýjað 23 Nuuk skýjað 8 Orlando alskýjað 24 París heiðskirt 14 Róm þokumóða 23 Vín hálfskýjað 16 Gengið Gengisskráning nr. 139. - 25. júli 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 58.270 58.430 59.760 Pund 105,381 105.671 103.696 Kan.dollar 50,374 50.512 51,022 Dönsk kr. 9,4296 9.4555 9.4266 Norsk kr. 9,3083 9.3339 9,3171 Sænsk kr. 9,8579 9.8850 9,8932 Fi. mark 15,2920 15.3339 15.2468 Fra. franki 10,6981 10,7275 10.6886 Belg. franki 1,7428 1,7476 1,7481 Sviss.franki 42,1422 42.2579 42.3589 Holl. gyllini 31,8337 31,9211 31.9060 Vþ. mark 35,8706 35.9691 35,9232 it. Ilra 0,04900 0.04913 0.04892 Aust. sch. 5.0991 5,1131 5.1079 Port. escudo 0.4082 0,4093 0,4079 Spi. peseti 0.5859 0,5875 0.5839 Jap.yen 0,39048 0,39156 0,38839 irskt pund 96.201 96.465 96,276 SDR 78.6068 78,8227 74.0456 ECU 74,2360 74,4398 73,6932 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 24. júlí seldust alls 1,827 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Steinbitur 0.019 48.00 48.00 48.00 Langa 0.235 40.00 40.00 40.00 Ufsi 0.275 32,19 15,00 39.00 Þorskur 1,291 64.94 59,00 80.00 Karfi 0,007 30.00 30.00 30.00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 24. júli seldust alls 6,029 tonn Lúða 0.004 100.00 100.00 100,00 Koli 120,90 46,00 46,00 46,00 Keila 0.242 25,00 25,00 25.00 Smáþorsk 0,038 25.00 25,00 25.00 Smáufsi 0,042 17,00 17,00 17,00 Vsa 0,111 78.00 78.00 78.00 Skata 0.040 40.00 40,00 40,00 Steinbitur 0,086 70.00 70.00 70.00 Ufsi 0,102 20.00 20.00 20.00 Þorskur 3,191 79,90 78.00 80.00 Langa 0.219 44.00 44,00 44,00 Karfi 1,623 31,00 31.00 31,00 Hlýri 0,211 66.00 66.00 66.00 Faxamarkaður 24. júli seldust alls 155,102 tonn Vsa, sl. 20,253 89.15 85.00 100,00 Undmfiskur 2.499 55.22 40.00 70.00 Ufsi 5,617 34.68 29.00 41,00 Þorskur, sm. 2,597 62.76 62.00 64.00 Þorskur, sl. 61.858 82.43 77,00 92.00 Steinbitur 0.956 50.28 47,00 65.00 Skarkoli 1.068 59.86 56.00 64.00 Lúða 0.631 232.57 125.00 325,00 Langa 0.191 44,00 44.00 44,00 Blandað 0,100 15,00 15,00 15.00 Gellur 0,050 330,00 310,00 350,00 Karfi 59.030 30.47 15,00 33,00 Keila 0.242 25.00 25,00 25.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.