Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990.
45
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
meinhom
So?f
Ekkert skráningargjald, næg bílastæöl,
mikil sala. Vantar fleiri bíla á skrá
og staðinn.
Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010.
Strákamir við ströndina.
Bílasalan Bilakjör auglýsir eftir Toyota
Corolla special series 1987, lítið
keyrðri, staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 91-686611.
Chevrolet Monza, fjögurra dyra, sjálf-
skiptur, ekki eldri en ’86, óskast í
skiptum fyrir Lödu Safir 1300 ’87.
Upplýsingar í síma 91-36324.
Ford Bronco ’78-’80. Ég óska eftir Ford
Bronco '78-80 í skiptum fyrir Fiat Uno
45 ’88, ekinn 20 þús. km. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-74375.
Jeppi, dísil eöa bensin, óskast, í skipt-
um fýrir Volvo 244 '79, sjálfskiptan,
vökvastýri, ekinn 150 þús. km. Milli-
gjöf allt að 200 þús. staðgr. S. 11063.
Lada boddí. Vantar boddíhluta af
Lödu eða þokkalega útlítandi Lödu
fyrir lítinn pening. Uppl. í síma
91-79599.
Láttu drauminn rætast. Er reiðubúinn
að skipta á Suzuki GSX 750 F ’89 fyr-
ir góðan bíl eða jeppa, sem nýtt. Get
staðgreitt milligjöf. Uppl. í s. 657551.
Staögreiösla, staðgreiðsla. Óska eftir
Subaru Justy, árg. ’87-’88, gjaman
J-12, eða Colt EXE. Staðgreiðsla fyrir
góðan bíl. Uppl. í síma 96-24194.
Staðgreiösla. Óska eftir að staðgreiða
bíl fyrir 50-100 þús., verður að vera
skoðaður ’90 og í góðu standi. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-4078.
Toyota Corolla GTi liftback, árg. ’88,
óskast í skiptum fyrir Hondu Civic
sedan, árg. ’88, ekna 45 þús., milligjöf
staðgreidd. Sími 91-73647 eða 675483.
Volvo 240 eða 740. Ofka eftir Volvo
240 eða 740, árg. ’88-’89. Aðeins góður
bíll kemur til greina. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 97-81227.
Óska eftir Chervrolet Malibu '78 eða
’79, þarf að hafa heilan framenda.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4098.________________________
Óska eftir vel með förnum lítið keyrð-
um bíl fyrir 200 þús. stgr. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
4101.
Bíll óskast fyrir 50-60 þús., má þarfnast
viðgerðar. Upplýsingar í síma 98-34838
e.kl. 19.
Disiijeppl óskast. Óska eftir amerísk-
um, sjálfskiptum dísiljeppa. Uppl. í
síma 28299.
Góður bill óskast, helst japanskur, árg.
’80. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
92-68687.____________________________
Mazda 626, árg. ’85-’87, óskast í skipt-
um fyrir Mazda 929 ’82. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-624238.
Nýlegur bíll óskast fyrir allt aö 500 þús.
kr. staðgreiðslu, helst MMC Lancer
’87. Uppl. í síma 98-33622.
Oldsmobile Cutlass ’81 til sölu, einnig
Honda Accord EX ’82 og Daihatsu
Charade '80. Uppl. í síma 28299.
Subaru station ’86-'87 óskast eða annar
góður bíll, staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 689074.
Vel með farin Lada Samara, árg.
’87-’88, óskast keypt. Verðhugmynd
200-250 þús. Uppl. í síma 91-77864.
VW bjöllu eigendur athugið! Óska eftir
bjöllmn á góðu verði, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-657185.
Óska eftir Suzuki Fox 413 ’85-’87, stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma
91-651089.___________________________
Óska eftir að kaupa Suzuki Fox, stuttan
’84-’85, staðgreiðsla. Uppl. í síma
93-41367 eftir kl. 18._______________
Óskum eftir Subaru Justy J-10 ’86-’87
eða Fiat Uno 45 ’88, staðgreisla í boði.
bílasalan Bílakjör, sími 91-686611.
MMC Galant ’78 óskast til niðurrifs.
Uppl. í síma 93-81575.
Vantar VW bjöllu til niðurrifs eða vara-
hluti. Uppl. í síma 72872.
VW bjalla óskast, Ameríkutýpan. Uppl.
í síma 91-52768.
■ BQar tíl sölu
Subaru station turbo '87, 135 ha. vél,
loftfjöðrun, sjálfvirk hæðarstilling,
rafinagn í rúðum, álfelgur o.fl., svart-
ur, mjög vel með farinn og fallegur,
sk. ’90, grjótgrind, útv./segulband,
sumar- og vetrardekk. Gott verð og
góður staðgrafsl. S. 46394 eða á Borg-
arbílasölunni, Grensásv. 11, Rvík.
Skipti - skuldabréf. Volvo 610 ’80, fast-
ur pallur, M. Benz, 29 manna, tjónað-
ur, Chevy pickup ’84, Citroen BX dísil
’84, Oldsm. Delta Royal dísil, M. Benz
300 D ’76 og ’77, bensínvél fylgir. Audi
5 cyl. ’79, Charade ’81, Citroen GSA
’82, Cevy pickup '78, Volvo strætis-
vagn ’68. S. 92-11111 og 985-20003.
Skoda 120 L, árg. '83, til sölu, ekinn
42 þús. km, skoðaður ’91, verð 55 þús.,
skínandi bíll. Uppl. í síma 671217.
i