Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Side 34
46 LAUGARDAGUR 25. 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilboð óskast f AMC Concord 78, upp- hækkaður, með Cherokee hásingu, hlutfoll 4:10, 400 sjálfskipting, minni gerðin, quadratrac, driflæsing að framan, 258 vél (úr Willys), sportfelgur o.fl. Vél þarfhast lítils háttar viðgerð- ar. Uppl. í síma 96-25270 eftir kl. 16.30. Volvo 740 GLE, ðrg. 76, til sölu, ekinn 76 þús. km. Fyrrverandi sendiherrabif- reið íslenska sendiherrans í Stokk- hólmi. Lítur einstaklega vel út. Hlað- inn aukabúnaði. Aldrei ekið á malar- vegi. Skipti á góðum amerískum jeppa eða bein sala. S. 98-66054 e.kl. 19. Daihatsu Charade, ðrg '81, til sölu. Óskoðaður en í góðu ökufæru ástandi, svolítið dældaður. Útvarp/segulb. fylgir, nýuppt. kúpling, nýtt pústkerfi og rafgeymir. Stgrv. 40 þ. S.34727 Dodge Diplomat, árg. ’78, til sölu, 8 cyl., sjálfsk., rafrn. í rúðum, læsingum og sæti, vel með farinn bíll. Verð 270 þús., góð kjör, jafnvel allur á skuldabr. Uppl. gefur Sigurður í s. 98-31471. Lada Sport, ðrg. ’89, til sölu, flmm gíra, ekinn 14 þús. km, grjótgrind, bretta- kantar, áklæði og Pioneer útvarp + segulband. Skipti á ódýrari, góður staðgrafsl. Uppl. í s. 651392 e.kl. 19. LandCruiser og Suzuki Swift. Toyota LandCruiser ’86, langur, dísil, ek. 160 þús. km, tilboð. Suzuki Swift ’86, 5 dyra, beinskiptur, ek. 40 þús. km, v. 330 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-44865. Mazda 626 GLX, 2000, árg. ’84, 5 gíra, 5 dyra, vökvastýri, rafinagnslæsingar, rafinagnsrúður o.fl. Ekinn 86 þús. km, fallegur bíll. Gott staðgreiðsluverð, ath. skipti á mjög ódýrum. S. 91-72047. Range Rover, Monte Carlo. Til sölu R.R. ’74 á white spoke-felgum og 30x9,50 dekkjum. Goður bíll. Einnig Monte Carlo ’77 í þokkalegu lagi. Mjög gott verð. Ath. öll sk. S. 44918. Viðgerðir, ryöbætingar, föst verðtilboð. Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, kúplingar, hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Utsala, útsalall Til sölu Skoda 130L ’86, ek. 44 þús. km, í góðu standi. Einn- ig Wagoneer ’67, sko. ’91, þarfn. lítils háttar viðg. Báðir bíl. seljast mjög ódýrt. S. 622833 á dag. og 642148 á kv. Audi 90 ’85 til sölu, með beinni inn- spýtingu, 2000 vél, centrallæsingum og topplúgu. Ýmis skipti. Uppl. í sima 92-15235 og 92-50750 e.kl. 19. BMW 316 ’85 til sölu, ekinn 89.000 km, vel með farinn, topplúga, centrallæs- ingar. Uppl. í síma 687929 e.kl. 15. Rósa. Bilamarkaður é laugardögum. Komið og seljið bílana sjálf. Ýmiss konar þj. Við opnum 1.9. við Mikla- garð við Sund. S. 10512 eða 625239. Cevy van 20 '83 til sölu, 6,2 dísil, sjálf- skiptur, 4 gíra 700 skipting, skráður 5 manna, svefhaðstaða fyrir 3 4, skipti ath. á ódýrari. S. 92-37457 e.kl. 18. Colt, árg. '86, tll sölu. 5 dyra, dökkblár að lit, ekinn 61 þús. km. Gott útlit og ásigkomulag. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 641293 e.kl. 17. Dalhatsu Charade ’80,3ja dyra, til sölu. Vel með farinn, skoðaður ’91, ýmsir varahlutir fylgja. Verð samkomulag. Uppl. í síma 92-12616 e.kl.15. Elnn ódýr! Galant ’81 til sölu, sjálf- skiptur, góður bíll, ekinn 100.000 km, verð 160.000 staðgreitt. Uppl. í síma 98-75937. H'elgi,____________________ Fallegur og vel með farinn Mercury Topaz '86 til sölu, sjálfskiptur, raf- magn í speglum og aflstýri. óott stað- greiðsluverð. Símar 679207 og 37538. Flat Uno 45 S '85 til sölu, ekinn 65 ús. km, verð 240 þús., staðgreitt 190 ús. Uppl. í símum 91-681136 og 91-72103.____________________________ Ford Escord 1,3 CL ’86 til sölu, ekinn 50 þús. km, 5 gíra, 5 dyra, sumar- og vetrardekk, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-15481. Ford Escort LX 1300 ’84 til sölu, ekinn 65 þús. km, drapplitaður, sumar- og vetrardekk. Verðhugmynd 330.000, samkomlag eða skuldabréf. S. 30070. Ford Slerra XR4i ’84 til sölu, litað gler, rafm. í rúðum, tölva o.fl., 160 ha, ýmis skipti athugandi. Uppl. í síma 96-22405, 96-27448 og 96-27847. Honda Civlc GL '86 til sölu, silfurgrá, beinskipt, ekin 60 þÚ3. km. Verð 420 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-21725.____________________________ Húsbfll. WV rúgbrauð ’78, verð 280 þús., skipti koma til greina. Til sýnis á Bílasölunni Bílakaup, Borgartúni. Hs. 91-18554. Lada 1200, ðrg. ’87, til sölu, góður bíll, í góðu lagi, góður staðgrafsl. Á sama stað er borðstofuborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 91-29279 á sunnudag. Lada Saflr 1300, ðrg. ’87, til sölu, ekinn 41 þús. km, fallegur og vel með farinn bíll. Verð 210 þús. Upplýsingar í síma 91-36324. Lada Sport '83, vel með farinn, fallegur bíll í góðu ástandi, útv./segulb., engin skipti. Uppl. í símum 91-657169 og 681507. Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, létt- stýri, ekinn 69.000 km, með dráttar- krók, sílsalistum og grjótgrind, góður bíll, sem selst ódýrt. Sími 19816. Land-Rover ’72 til sölu, bensín, lítur vel út. Ðodge Aspen ’79,2ja dyra, sjálf- skiptur, hardtop. Uppl. í síma 91- 671095 eftir kl. 15._________________ Litlll sparneytlnn konubfll af gerðinni Lancia, árg. ’88, ekinn 12 þús. km, hvítur með rauðu áklæði. Uppl. í síma 91-620449. Mazda 323 LX sedan ðrg ’88 til sölu. 4 dyra, 5 gira, ekinn 24 þús km. Mjög góður bíll. Verð 600 þúsund, eða 520 þús. staðgr. Uppl. í síma 685972. Mazda 626 '82 til sölu, ath. skipti á dýrari, ca 200.000 staðgreitt, helst Lancer eða Corolla DX. Uppl. í síma 657110. Mazda 626 GLX '83 til sölu, góður bíll, skipti á dýrari, einnig Fiat Uno ’84. Verð 95 þ. staðgr. Og Benz 280 E ’81. S.73988 í dag og á morgun. Mazda 626 GLX 2.0 '86 til sölu, ekinn 46.000 km, steingrár, glæsilegur bíll, á góðu verði, skipti möguleg. Uppl. í símum 675916 eða 10953. Mazda 626 GLX, ðrg. '83, til sölu, ekinn 83.500, 5 dyra, sjálfskiptur, vökva- stýri, rafmagn í rúðum. Verð 390.000. Uppl. í síma 91-30272. Mazda 626, ðrg. ’82, til sölu, fimm gíra, skoðaður ’91, útvarp/segulband, verð 180 þús. eða 120 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-41937 e.kl. 15. Mazda 929 H/T ’83. Tilboð óskast í Mazda 929 hardtop, skemmdan eftir veltu. Gott tækifæri f/laghenta. Uppl. í s. 91-641360 og 98-21119 um helgina. MMC Colt turbo ’88 til sölu, svartur og gulllitaður, rafin. í rúðum, topp- lúgu og speglum, álfelgur, góðar stereogræjur. S. 98-75937. Helgi. MMC Lancer ’80 til sölu, ekinn 61.000 km, fallegur bíll í toppstandi, verð 150.000 eða staðgreitt 110-120.000. Uppl. í síma 45847. Opel Rekord station '82 til sölu, 2000 vél, sjálfskiptur, litað gler. Gangverð 350.000, staðgr. 200.000. Uppl. í síma 91-671865 eftir kl. 19. Peugeot 505 '82 til sölu, skoðaður ’91, sjálfskiptur, bein innspýting, góður bíll, verð 350 þús., skipti athugandi. Uppl. í síma 91-46451. Seat Ibiza ’85 til sölu, ekinn 62 þús. km. Einnig til sölu Honda CBR, 600, tjónhjól, árg. ’88. Upplýsingar í síma 91-674734 milli kl. 16 og 19. .Stopp. Til sölu Fiat Uno 45S ’88, 5 dyra, 5 gíra, útvarp/segulb., skipti möguleg, ath. mjög vel með farinn. Verð 395.000. Uppl. í síma 91-657551. Stoppaöu hér. Til sölu er bifreiðin Subaru E-10, árg. ’86. Mjög góður bíll og frábær í snattið. Uppl. í síma 93-81384. Subaru station, ðrg. ’88, ekinn 38 þús. km, til sölu. Einnig Toyota Corolla, árg. ’86, ekinn 46 þús. km. Einn eig- andi að báðum bílunum. Sími 98-75144. Subaru Station, ðrg. '87 til sölu, Z-lll, ekinn 54 þús. km. Góður bíll. Stað- greiðsla eða að hluta til á skuldabréf- um. Uppl. í síma 24383 e.kl. 19. Subaru turbo station, ðrg. ’87, til sölu. Ekinn 43 þús. km, sjálfskiptur með öllu. Skipti á ódýrari. Uppl. í símum 31464 og 671776._______________________ Suzukl Fox, ðrg. ’82, með B20 vél til sölu, ekinn 8 þús. km, á 33" dekkjum. Bíll í góðu standi. Verð tilboð. Uppl. f síma 91-52509. Toppbill. Til sölu nýsprautaður Chevrolet Malibu, árg. ’79. Nýupptek- in 307 vél o.fl. endumýjað. Uppl. í síma 42713 e.kl. 16. Toyota Corolla DX, ðrg. '85, tll sölu, vel' með farinn, á góðum dekkjum, upp- hækkaður. Til sýnis að Smyrlahrauni 1, Hafn. Uppl. í síma 54674. Toyota Corolla GTI lyftback ’88, rafin. í rúðum og speglum, centrallæsing og sóllúga, ath. skipti á ódýrari, verð 1050 þús. Uppl. í síma 92-13368. Toyota Hilux '82 til sölu, yfirbyggður, rauður, topplúga, skoðaður ’91, er á 32" dekkjum, skipti möguleg á góðum fólksbíl. Uppl. í síma 91-52472. Tvelr góðir. Subaru 4x4 ’83, fallegur bíll, verð 340.000, einnig Lada Sport ’87, nýskoðaður, bíll í toppstandi, verð 420.000. Uppl. í síma 93-12228. Vel meö farinn Voivo 240 GL, '86 tll sölu. Ek. 62 þús. km, sjálfsk., út- varp/segulband. Sk. á ód. japönskum eða góður staðgrafsl. V. 860 þ. S. 77259. VII sklpta ð Dodge Ramcharger '75, með 6 cyl. Bedford dísilvél, jeppaskoðuðum og á 33" dekkjum. Skipti á ca 300 þ. kr. fólksbíl. Sími 92-68543. VW Golf Manhattan, ðrg. ’90, til sölu. Vél 90 hö. og ýmis aukabúnaður. Stað- greiðsluverð 950 þúsimd. Uppl. í síma 673727.___________________________ VW Microbus dísll '82 til sölu, skráður fyrir 8 farþega, góður bíll, skipti at- hugandi. Uppl. í síma 92-27202 eftir kl. 17 AMC Concord ’80 til sölu, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-622027 eftir kl. 13. Benz 240 D '81, toppbill, upptekin vél o.fl. Uppl. gefur Amljótur Einarsson, símar 91-44993, 985-24551 og 91-40560. BMW 316 ’79, rauður, topplúga, ekinn 95 þús. á vél, verð 150 þús. staðgr. Uppl. í síma 97-81835 eftir kl. 20. BMW 316 '82 til sölu, álfelgur, útv./seg- ulb., metaliclakk, ekinn 125 þús., verð 220 þús. Uppl. í síma 91-44937. Citroen Axel, ðrg. ’87, til sölu, ekinn 31 þús. km, verð 220 þús. Uppl. í síma 91- 34656. Citroen Axel, ðrg. '87. Einnig er til sölu Citroen Pallas, árg. ’81, skoðaður ’91. Upplýsingar í síma 91-74824. Daihatsu Charade, ðrg. ’81, til sölu. Selst ódýrt. Upllýsingar í síma 93-11858. Einn góður! Ford Escort 1600 Ghia ’84, sjálfskiptur, ekinn 57.000 km, sóllúga. 92- 15934. Flat Polonez ’81 til sölu, skoðaður ’91, lítur mjög vel út, verð 80.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-71107. Fiat Uno ’84 til sölu, ekinn 51 þús. km, hvítur, nýsprautaður. Uppl. í síma 91-674109 milli kl. 18 og 20. Fiat Uno 60S ’87 til sölu, fallegur, fæst á góðum staðgreiðsluafelætti. Uppl. í síma 73474. Ford Bronco Ranger ’79 til sölu, dísil, verð 850.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 985-31680. Ford Escort 1,3, ðrg. ’86, til sölu. Ekinn 60 þús., í góðu ástandi. Uppl. í símum 92-16111 og 92-15488._________________ Helgartilboö. Skoðaður '91," Citroen GSA Pallas ’82, gott eintak, verð 80.000 staðgreitt. Uppl. í síma 53784. Honda Civic sedan, 16 v. ’88, til sölu, hvítur, ekinn 43 þús. km. Upplýsingar í síma 91-53247. Lada Samara, árg. ’86, og Chevrolet Chevette ’80 til sölu. Góðir bílar, skoð- aðir ’90. Uppl. í síma 91-611291. Lada Samara, ðrg. ’87, til sölu, selst ódýrt vegna flutnings til útlanda. Upplýsingar í síma 96-41078. Lada Sport '87 til sölu, 5 gíra, keyrð 45 þús, km, skoðuð ’90, góður stað- greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-51615. Lada Sport ’87 til sölu, ekinn 37 þús. km, lítur vel út, litur hvitur, nýskoð- aður. Uppl. í síma 91-656691. Liðlega 2ja ðra Lada 1600 til sölu, 5 gíra og ekin 30 þús. km. Uppl. í síma 91-621791 eftir kl. 15. M. Benz 309 D ’82 til sölu, með sætum fyrir átta farþega, ekinn 200 þús. km. Uppl. í hs. 96-41749 og vs. 9641140. Mazda 323 ’81 til sölu, þarfnast lagfær- ingar, verð 60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-16449. Mazda 626 GTI ’87 til sölu, ekin 59 þús., topplúga, álfelgur og rafinagn í öllu. Uppl. í síma 96-27840. Mazda 626, ðrg '83, til sölu og sýnis að Grenilundi 9, Garðabæ, frá 14-18 í dag og á morgun. S. 656309. Mazda GLX 2000 ’88 til sölu, blár að lit, ekinn 40.000 km, góður bíll. Uppl. í síma 9831137. Mitsubishi Lancer 1500 GLX ’87, sjðlf- skiptur, til sölu. Keyrður 62.000. Verð 550.000-630.000. Uppl. í síma 91-678916. MMC Pajero, ðrg. ’86, til sölu, turbo, dísil, stuttur, ekinn 84 þús. km, á 31" dekkjum. Uppl. í síma 91-78480. Saab 9001, 5 dyra, árg. ’87, til sölu. Glæsilegur bíll í toppstandi. Ekinn 26 þús. km. Uppl. í síma 657420. Volvo 240 GL, árg. ’85, til sölu, sjálf- skiptur, ljósgrænn, mjög fallegur bíll, skipti á ódýrari. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4068. Volvo 245 DL station, ðrg. 78, með dráttarkúlu, til sölu. Góður bygging- arbíll sem selst á 70 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 76181. Skuldabréf. Til sölu Benz 280 E, árg. 1978, innfluttur ’88, góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 91-38029. Subaru station ’87-’88 óskast, stað- greiðsla í boði. Bílasalan Bílakjör, Faxafeni 10, sími 91-686611. Suburban ’77 til sölu, þarfhast lagfær- inga, einnig Mazda 626 ’83 og Skoda ’86. Uppl. í síma 91-641313. Suzuki Swift GL, ðrg. '89, til sölu, 5 gíra, 5 dyra, ekinn 11 þús. km. Uppl. í síma 43027. Fiat Ritmo 60L ðrg. 1981 tll sölu. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Sími 34065. Tllboð óskast i Dodge Van 200, árg. ’79. Innréttaður með 8 cyl. vél. Uppl. í síma 78204. Tilboð óskast i Toyota Corollu, dísil ’84, sedan, mjög góðan bíl. Uppl. í síma 91-51402 og Breiðvangi 12. Tilboð óskast í Voivo 343 DL ’81, beinskiptur, þarfnast viðgerðar. Uppl. í s. 91-52353 eftir kl. 19. Guðmundur. Toyota Carina II '87 til sölu, rauður, ekinn 30.000 km, verð 620.000. Uppl. í síma 91-657748. Toyota Corolla LB, sjálfekiptur, rauð- ur, árg. ’87, ekinn aðeins 40 þús. km. Uppl. í símum 93-71148 og 985-27813. Toyota Corolla standard, ðrg. '88, til sölu. Litur rauður, góður bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 43027. Toyota Corolla twin cam GTi 1,6, árg. ’84, til sölu. Glæsilegur bíll. Uppl. í síma 92-68022 e.kl. 19. Toyota Cressida, ðrg. 78, til sölu, sjálf- skiptur, skoðaður ’91. Upplýsingar í síma 91-18475. Toyota Hilux dísil ’83, ekinn 84 þús. km, er með plasthúsi, og aftursæti fyrir 3. Uppl. i síma 91-651582. Toyota Tercel 4x4 station ’87 til sölu, silfurgrár, ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma 91-685595. VW Golf '77 til sölu, skoðaður ’90, þarfhast lagfæringar, tilboð. Uppl. í síma 52602. VW Golf GL '87 til sölu, ásett verð 730.000, fæst á 550.000 staðgreitt. Uppl. í símum 91-626165 og 91-25775. Chevrolet Blazer, ðrg. 74, til sölu. Upplýsingar í síma 91-50964 e.kl. 19. Daihatsu Charade TS '88 til sölu, ekinn 7.500 km. Uppl. í síma 96-51168. Ferðabill. VW rúgbrauð ’78 til sölu. Uppl. í síma 46267. Fiat 127 ’84 til sölu, gott verð, góður staðgreiðsluafel. Uppl. í síma 72950. Flat Uno ’87, Fiat Ritmo ’82 og Mazda 323 ’80. Uppl. í síma 91-41524. Mazda 323 ’81 til sölu, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 91-43245. Mazda 626 dísii, ðrg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-656907. Saab 900 turbo, ðrg. ’82, til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-617086. Skodi ’85 til sölu. Uppl. í síma 91- 642334. Skodi 120L '88 til sölu, ekinn 16 þús. Uppl. í síma 91-626646. Suzuki GTI ’87 til sölu, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-72279. Volvo 244 GLE, ðrg. 78, með ’79 útlit til sölu. Upplýsingar í síma 91-667464. ■ Húsnæði í boði Tökum í fullnaðarumsjón og útleigu hvers konar leiguhúsnæði og önnumst m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á leigutaka, gerð leigusamnings, frá- gang ábyrgðar- og tryggingaskjala, eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu- gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu- miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar 680510, 680511 og 686535. Löggilt þjónusta. Forstofuherb. til leigu, m/sérinng., verð 8.500 á mán. Á sama stað er til sölu: stálvaskur, 135x60, 2000 kr., ónotuð, fótst. strauvél, 4000 kr., teppi á park- et, 240x330, 18000 kr., Rafha eldav., 2000 kr., hárþurrka (hjálmur), 2500 kr., vöðlur, st. 43, 3500 kr. S. 84117. Ertu í Hðskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifet. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Falleg 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. í Bökkunum. Leigist ekki undir 43 þús. á mánuði. 3 mán. fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „M-4053. Ný, rúmgóð 2ja herbergja ibúð í fjölbýl- ishúsi í Seláshverfi til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt uppl. um leigutaka sendist DV fyrir 28. ágúst merkt „P-4032“. Björt og góð 3ja herb. íbúð til leigu til áramóta. 100 fin sérhæð í fjórbýlishúsi á besta stað í bænum, bílskúr getur fylgt. Uppl. í síma 91-686793. Mosfellsbær. Rúmgóð 3ja herb. íbúð til leigu í Mosfellsbæ (Reykjahverfi). Tilboð sendist DV, merkt „Mosfells- bær 4108“, fyrir nk. miðvikudag. Herbergi til leigu í Hlíðunum, hentar vel utanbæjarmanni sem þyrfti að hafa bækistöð í Reykjavík. Þvottavél óskast á sama stað. Uppl. í s. 91-27551. Keflavík. 3ja herb. stór og nýuppgerð íbúð, vel staðsett, til leigu í 6-12 mán- uði. Fyrfrframgreiðsla. Uppl. í síma 91-11230. Lelgjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 91-23266. Félagsmenn vantar hús- næði. Látið okkur gera leigusamning- ana. Það borgar sig. Leigjendasamt. Litið en rúmgott kjallaraherb. á kyrrlát- um stað v/Stóragerði til leigu, með sérinng., snyrti- og þvottaaðst., leigist helst reglus. námsstúlku. S. 673242. Meðleigjandi óskast. OSkum eftir reglusömum meðleigjanda til að leigja 3ja herb. íbúð í Hlíðunum ásamt tveim öðrum. Uppl. í síma 98-31450. Ný og falleg 2 herb. íbúð við Klappar- stíg til leigu í eitt ár, frá 8. sept. nk. 6 mán. fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „Klapparstígur 4070“ f. 30/8. Skólafólk. Til leigu stór og rúmgóð herb. m/aðgangi að eldh., baði, þvotta- aðst. og setust. m/sjónv. Góð aðstaða. Strætisv. í allar áttir. S. 37722 e.kl. 16. V/Tjörn Rvk. Stór útsýnlsibúð, 75 m3 ca, þ.e. þrjú herb. sér eld.aðst., bað, má leigja saman eða sundurl. og fylgifé. Tilboð send. DV, m. „Samrýmt 4062“. 2 herb. íbúð til leigu í Breiðholti frá 1. sept. Uppl. í síma 93-12187 og 91- 612941. 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði til leigu, leigist frá 1. sept. Uppl. í síma 43414 og 52461. 4ra herbergja íbúð til leigu í Hrísey, leigan er 20.000 á mánuði. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 96-61772. 67 fm, 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá 1. sept., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-81684. Frá 1. sept. er til leigu 2ja herbergja íbúð við Kleppsveg. Tilboð sendist DV, merkt A-4077. Góð herbergi til leigu í mlðbæ Rvíkur, sturta og aðgangur að matsal, leigist frá 26. sept. Uppl. í síma 91-624812. Rúmgóð þriggja herbergja íbúð til leigu í Kópavogi. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 4055“. Til leigu 3 herb., 75 m1, hæð á góðum stað í Hafnarfirði frá 1. september. Uppl. í síma 91-52274. Til leigu 3ja herb. ibúð í Ytri-Njarðvík. Ibúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 642259. Kristín. Bílskúr til leigu á góðum stað í borg- inni. Uppl. í síma 91-39915. ■ Húsnæði óskast Ertu mikiö að heiman? Viltu helst ekki hafa húsið eða íbúðina mannlausa? Ef svo er þá er ég til í að gæta henn- ar, gegn herb. eða smáíbúð. Er 25 ára kona sem þú getur treyst. Reglusöm og reyki ekki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4038. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í aust- urbæ Kópavogs sem allra fyrst fyrir konu með 3 börn. 6 mán. fyrirframgr. mögu- leg og mánaðarlegar greiðslur úr því. Hafið samband við DV í síma 27022, fyrir 26. ágúst. H-4052. Systur utan af landi, önnur í traustri vinnu og hin í námi, óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 93-11595. 28 ára barnlaus, reyklaus, reglusöm hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Uppl. í síma 674106 og vs. 699672 e. helgi. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, ekki síðar en 1. sept. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Skilvísar greiðslur. S. 91-29558 og 91-78942. 2-3ja herb. ibúð óskast á höfuðborgar- svæðinu fyrir framkvæmdastjóra frá og með 1. sept. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-681060. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir 1. sept., reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 26217. 3ja-4ra herb. íbúö óskast til leigu strax á stór-Hafnarfjarðarsvæðinu. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli. Uppl. í síma 98-22917. 3ja-4ra herb. ibúð óskast á leigu fyrir tvo snyrtilega, reglusama og skilvísa unga menn, meðmæli ef óskað er. Nánari uppl. í síma 611531. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einhleypur maður utan af landi óskar eftir að taka einstaklings- til 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-71916 eða 92- 15395. . Einstaklings- eða 2 herb. íbúð óskast á leigu. Góðri umgengni ásamt öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-76058. Er til góöhjörtuð manneskja sem vill leigja reglusömum ungmennum utan af landi 2 herb. Geta veitt heimilisað- stoð gegn lægri leigu. Sími 98-31450.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.