Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Page 36
48 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sport Eróbikkkennara vantar í nýja líkams- ræktarstöð á Isafirði. Upplýsingar £ síma 94-4022. Stúdíó Dan. ■ Parket 8 mm gegnheiit eikarparket á aðeins 1.189 kr. staðgreitt. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, sími ' 91-31717.___________________________ Tll sölu parket, hurðir, flisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231. Gólfparket, elk-askur, verð aðeins kr. 1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið- arval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Nudd Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum? Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma- pantanir í s. 20148 e. kl. 18. Beatrice. ■ Tilsölu ir. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnavinnustofa Guðmundar Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, Rvík, sími 91-35653. Gúmmíhellur. Heppilegar til notkunar við: rólurnar, barnaleikvelli, sólskýli, heita potta, svalir o.m.fl. Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi 1, 600 Akureyri, sími 965-26776. Franski vörulistinn (Vetrarlistinn 3Suisses) er kominn. Nýjasta tískan frá París o.m.fl. Verð kr. 350 + burð- argjald. Verslunin Fell, s. 667333. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. (Greiðslukjör). Opið alla laugardaga. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku, símar 91-43911 og 45270. ■ Húsgöqn Vinsælu stál/leðurstólarnir komnir. Grátt, brúnt og svart. Takmarkað magn. Ýmsar gerðir stóla. Bistróstól- ar. Beyki/bast kollar. • Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 91-82470. ■ Sumarbústaðir Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24-102 fin. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf„ s. 91-670470 og fax 91-670474. ■ Ymislegt ■ Verslun Hornsófar, sérsmíðaðlr eftir máli. Sófa- sett og stakir sófar. Bjóðum upp á marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux og áklæði. Islensk framleiðsla. GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91- 686675. Úrval - verðíð heftir lækkað Jónatækl - jónatæki. Vorum að fá margar gerðir af jónatækjum. PR búð- in hf„ Kársnesbraut 106, símar 91- 641418 & 91-41375, fax 641437. Yamaha XJ 600, árg. ’87, til sölu. Glæsi- legt eintak. Mjög vel með farið. Verð 390 þús. eða 330 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-76362. Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIÐVðRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli U UMFERÐAR RÁÐ - QR0riTÍ - Aldrei aftur i megrun. Kynningarfyrirlestur á veitingastaðn- um „Á næstu grösum", Laugavegi 20, mánudaginn 27. ágúst kl. 21. Aðgang- ur ókeypis og öllum opinn! Námskeið verður síðan haldið kvöldin 4.-6. sept. og laugard. 8. sept. Skráning fer fram á fyrirlestrinum. Tekið er á móti beiðnum um námskeið á lands- byggðinni í síma 91-625717 og 91-13829 (Axel). BDar til sölu Oldsmobile Cutlass Supreme ’87 til sölu, ekinn 29 þús. mílur, skipti á ódýr- ari koma til greina. Uppl. í síma 91- 675151. Sá fallegasti. BMW 320ÍM Shadow Line, árg. ’87, með öllu, til sölu. Nánari uppl. í síma 91-671080. Suzuki twin cam GTI, 16 ventla, árg. 88, til sölu, ekinn 32 þús. km, verð 700 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-672269. Toyota Tercel 4x4 ’88 til sölu, ekinn 45 þús„ 5 gíra, rauður, verð 850 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílahöllinni, Bíldshöfða 5, sími 674949. Þessi stórglæsilegi Benz 190E, árg. ’87, er tii sölu. Lítið keyrður. Upplýsingar í síma 95-37482. Mazda 626 GLX ’88, 5 dyra, sjálfskipt- ur, ekinn 14 þús. Uppl. í símum 92-13537 og 92-11937. Nlssan Sunny Coupé 88. Til sölu þessi vel með fama bifreið, 5 gíra, vökva- stýri, útvarp/segulband, vetrardekk. Verð kr. 790 þús. Uppl. í síma 91-36014. Chevrolet van (Midnigth Express) til sölu, allur uppgerður ’88, vél 350, ek- inn 50 þús. km, allur plussklæddur, geislaspilari, snúningsstólar, topplúga og margt fleira. Verð 800.0CÍ0. Uppl. í símum 98-21673 og 985-31048. Góður bill. Dodge Shadow, árg. ’88, til sölu, ES 2,2i turbo, 2 djo-a, sjálfskipt- ur, vökvastýri, aflhemlar, rafinagn í rúðum, speglum og hurðalæsingum, útvarp og segulb., reyklaus bíll, sum- ar- og vetrardekk, ekinn 44 þús. km, rauður á litinn, verð 1.150.000. Á sama stað óskast Honda Prelude ’88, milligj. stgr. eða ódýrari japanskur bíll. Bíllin er til sýnis í bílsölunni Skeifunni, sími 689555. Uppl. í síma 98-11263. Peugeot 205 1,6 GTi, árg. '86, til sölu, ekinn aðeins 53 þús. km, rafmagn í rúðum, sóllúga, hvítur, verð ca 690 þús„ aðeins 560 þús. stgr., skipti ath. Uppl. í síma 91-72986. Erlingur. Útsala. Scout Traveller, langur, árg. ’79, innfluttur ’87, 345CI, sjálfskiptur, 31" dekk, gott lakk, mjög gott eintak, skoðaður ’91. Verð staðgreitt 400 þús. eða Visa raðgreiðslur. Magnús, Tjam- argötu 30, s. 11024. GMC 15, árg. ’88, til sölu, ekinn 45 þús. km, blár/silfur, 4x4, motor V8/305, ný dekk, krómfelgur, ABS bremsur, alveg sérstaklega fallegur bíll. Ný- kominnh til landsins. Hagstætt verð. Uppl. í síma 657634 e.kl. 16. GullmolilPontiac Trans Am, ’82, 350 Chevy, 5,7 ltr„ ca 200 hö„ dökkrauð- ur, leður, T-toppur, rafm. í rúðum, speglum og sæti, 4ra gíra, álfelg., ek. 80 þús. m. Áth. sk. 0-930 þús. S. 681258. Frambyggður Rússajeppi 71 m/dísilvél og upphækkuðu húsi til sölu, innrétt- aður með eldunaraðstöðu, skápum og svefnplássi fyrir 4. Uppl. í síma 91-37339. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990. Ford Sierra ’87, 2,0 GL, 5 gíra, ekinn 61 þús. km, sóllúga, centrallæsingar. Til sölu og sýnis á Bílasölu Reykjavík- ur, góður staðgrafsl. Einnig uppl. í s. 91-678277, Ársæll. M.B. 0309 79 til sölu, 21 sæti, 6 cyl„ nýjar hliðar og hjólskálar, lofthurð. Verð 650 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-44176. Dodge Caravan, árg. '86, til sölu, 4 cyl„ nýinnfluttur, vel með farinn og lítið ekinn, sjálfskiptur og með mikinn aukabúnað. Tekur 7 manns og góður ferðabíll. Skipti möguleg. Uppl. síma 91-52321. Til sölu 25 manna Benz 4x4. Hentar vel til skólaaksturs. Uppl. í síma 98-64442. Volvo 740 GLE til sölu. Sjálfskiptur, 4 gíra. Ýmsir aukahlutir. Bíll í topp- standi. Einn eigandi. Verð 1450 þús. Sími 35397 kl. 13-16 laugard. og sunnud., annars á kvöldin. Cherokee Laredo '88 tu sölu, ekinn 40 þús. km, sjálfskiptur, off road-pakki, læst drif, centrallæsingar, selec track. Möguleiki á að taka japanskan bíl upp í að verðmæti allt að 500 þúsundum. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 52652. Þessi moli er til sölu. Þetta er M. Benz 190E, árg. ’89, ekinn 31 þús. km. Auka- hlutir: ÁBS bremsukerfi, splittaður, topplúga, litað gler, hauspúðar, rafin. í speglum, stillanleg ljós, sjálfskiptur, centrallæsingar. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 20475. Ford Econoline ’85, 6,9 1 dísil, innrétt- aður ferðahíll með öllum hugsanleg- um búnaði, sérlega glæsilegur. Uppl. í síma 91-624945.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.