Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Qupperneq 38
50
LAUGARDAGUR 25. AGÚST 1990.
Tilkynningar
Ferðaþjónustubæir sem
bjóða upp á berjatínslu
Brennistaðir í Flókadal: Ágætis spretta,
aðallega krækiber. Ókeypis fyrir gesti.
Garðar í Staðarsveit: Mjög góð berja-
spretta, allar tegundir af berjum en mest
af krækiberjum. Ókeypis fyrir gesti.
Lýsuhóll í Staðarsveit: Góð beija-
spretta, krækiber, bláber og aðalbláber.
Suður-Bár í Eyrarsveit: Góð beija-
spretta, krækiber og bláber.
Stóra-Vatnshorn í Haukadal: Góð
beijaspretta, krækiber og aðalbláber.
Staður í Reykhólahreppi: Mjög mikið
af beijum, allar tegundir.
Fossá á Barðaströnd: Ágætt beijaland,
allar tegundir.
Alviðra í Dýrafirði: GÓÖ beijaspretta,
aðaUega krækiber.
Rauðamýri við Djúp: Ágætis spretta,
mest af aðalblábeijum.
Melstaður í Miðfirði: Ágætis beijaland,
mest af blábeijum.
Syðri-Hagi á Árskógsströnd: Gott beija-
land, mikið af blábeijum en ekki full-
þroskuð fyrr en í endaðan ágúst.
Ytri-Vík á Árskógsströnd: Mjög góð
beijalönd, mest af blábeijum og aðalblá-
beijum.
Fosshóll í Bárðardal: Mjög góð spretta,
aUar tegundir, en mest af krækibeijum.
Narfastaðir í Reykjadal: Mikið af öllum
tegundum af beijum.
Rauðaskriða í Aðaldal: MikU berja-
spretta, krækiber, bláber og aðalbláber.
Ókeypis fyrir gesti.
Hraunbær í Aðaldal: Mikið af beijum í
næsta nágrenni, leyfi seld á næsta bæ
(Ódýrt).
Skúlagarður í Kelduhverfi: Ágæt
spretta, aðaUega krækiber.
Fell i Bakkafirði: Góð spretta, mest af
krækibeijum en mikið af blábeijum og
einnig aðalblábeijum.
Syðri-Vík í Vopnafirði: Þónokkuð af
beijum í firðinum, bæði krækiber og blá-
ber.
Stapi í Borgarfirði eystri: Ágætis
spretta, mest af krækibeijum og bláberj-
um.
Skipalækur í Fellum: Ágætis beija-
spretta, aðaUega krækiber.
Haugar í Skriðdal: SæmUeg spretta, aU-
ar tegundir af beijum.
Fell í Breiðdai: Ágætt beijaland, kræki-
ber og bláber.
tlŒTUfí
KLOBBUFUnn
Boigartúni 32.
® 29670
Gistiheimilið Sólbrekka í Mjóafirði:
Mjög góð beijaspretta, aUar tegundir en
mest af krækibeijum.
Brattholt í Biskupstungum: Mikið af
beijum, krækiber og bláber.
Fundir
Aglow, kristileg
samtök kvenna
verða með fund í kaffisal Bústaðakirkju
mánudaginn 27. ágúst. Björg Davíðsdóttir
og Guðlaug Hanssen verða ræðukonur
fimdarins sem hefst með kaffiveitingum
kl. 20. Fundurinn er öUum konum opinn.
Aglow er alþjóöleg samtök kvenna úr
mörgum kirkjudeUdum. Á mánaðarleg-
um fundum samtakanna hittast konur
og eiga ánægjulega og notalega stund um
leið og þær lofa guð saman, hlusta á vitn-
isburð og einnig er boðið upp á fyrirbæn-
ir. Eins og áður sagði eru aUar konur
velkomnar og þær hvattar tíl að kynna
sér starfið.
Ferðalög
Útivistarferðir
Sunnudagur 26. ágúst
Dagsferð í Bása á Goðalandi kl. 08.
Þórsmerkurgangan, 14. áfangi kl. 08.
Lambey - Aurasel - Stóri Dímon.
Gengið verður um Aurana að Stóra Dím-
oni, síðan eftir vamargarðinum að Mark-
arfljótsbrú. Skemmtileg gönguferð með
stórbrotnu útsýni. Staöfróður Rangæing-
ur vérður með í for. Brottfor frá BSÍ,
bensínsölu að venju. Stansað verður við
Árbæjarsafn, á Selfossi við Fossnesti kl.
09, á HeUu við GriUskálann kl. 9.30.
Ingólfsfjall
Fjallahringsgöngur Útivistar, 8. ferðin.
Brottför frá BSI, bensínsölu kl. 13.
Hjólreiðaferð kl. 13.30. Hjólað verður um
götur og hestastiga við EUiðavatn, stutt
leið í hijúfu landslagi.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 26. ágúst
1. kl. 08 Þórsmörk - dagsferð. Verð kr.
2.000. Enn er ástæða til að huga að sumar-
leyfisdvöl hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk.
Kannið tUboðsferð á lengri dvöl.
2. Kl. 9 Geysir - Hólar - Sandá. (Af-
mæhsgangan 10. ferð). Gangan hefst við
Geysi og Uggur leiðin í grennd við þjóð-
veginn aUt að Tungufljóti en þaðan verð-
ur gengið frá Kjóastöðum vestan vegar
að Sandá. Verð kr. 1.700.
3. Kl. 9 Hagavatn - ökuferð. Hagavatn
er stöðuvatn, austan undir HagafeUi í
LangjökU. Gengið verður að vatninu og
Utast um. Göngubrú er yfir. Farið við
útfaU vatnsins. Verð kr. 2.000. Brottfór
frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Farmiðar við bU. Frítt fyrir böm að 15
ára aldri í fylgd fuUorðinna.
Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins
1. 24.-24. ágúst. Síðasta skipulagða
gönguferðin um „Laugaveginn" á
þessu sumri. Gengið frá Landmanna-
laugum til Þórsmerkur. Nokkur sæti
laus.
2. 30. ágúst til 2. september. Milli Hvítár
og Þjórsár.
Ökuferð með göngustigum um afrétti
Gnúpveija- og Hrunamanna. Litast um í
Leppistungum, Kerlingargljúfri og Gljúf-
uríeit. Svefnpokagisting. Farastjóri:
Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofu FI, Öldugötu 3.
Pantið tímanlega. AUir velkomnir í ferðir
Ferðafélagsins.
Nemendur í Háskóla íslands, athugið!
Þeir sem hafa hug á að taka þátt í stúdentaskiptum
á vegum Nordplus-áætlunarinnar á vormisseri 1991
snúi sér til Alþjóðaskrifstofu HÍ, aðalbyggingu, sími
694311, eigi síðar en 7. september nk.
FÉLAGSRÁÐGJAFI
- UNGLINGARÁÐGJÖF
Starf félagsráðgjafa við unglingaráðgjöfina er laust
til umsóknar frá 1. október næstkomandi. Unglinga-
ráðgjöfin er deild innan Unglingaheimilis ríkisins.
Starfið felst í meðferðarvinnu á göngudeild og ráð-
gjöf og handleiðslu við starfsfólk annarra deilda
Unglingaheimilis ríkisins.
Viðkomandi þarf að hafa lokið félagsráðgjafaprófi
og hafa reynslu af meðferðarstarfi og ráðgjöf.
Umsóknarfrestur er til 7. september næstkomandi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Ungl-
ingaheimilis ríkisins, Síðumúla 13, 3. hæð.
Nánari upplýsingar í síma 689270.
Forstjóri
Afmæli
Brynjólfur Þorsteinsson
Brynjólfur Þorsteinsson bóndi,
Hreiðurborg, Sandvíkurhreppi, Ár-
nessýslu, verður sjötugur mánudag-
inn27. ágúst.
Brynjólfur er fæddur í Stykkis-
hólmi og bjó þar fyrstu tvö ár
ævinnar. Hann ólst upp í Helgafells-
sveit og að Reykhólum. Brynjólfur
lærði hjá Árehusi Níelssyni á Stað
í Reykbólasveit í fimm mánuði vet-
urinn 1940. Aðra menntun hefur
hann orðið sér úti um af eigin
rammleik, með lestri bóka og í skóla
lífsins. Brynjólfur flutti að Hreiður-
borg 8. júní 1944 með foreldrum sín-
um og tók við búinu árið 1954. Hann
hefur veri í hreppsnefnd í rúm 20
ár og verið forðagæslumaður í 25 ár.
Brynjólfur kvæntist 7. desember
1952 Önnu Guðrúnu Guðmunds-
dóttur, bónda og húsmóður, f. 16.
júlí 1932. Anna Guðrún er dóttir
Guðmundar Jóhannessonar, sem er
látinn, og Amfríðar Vilhjálmsdótt-
ur, húsmóður í Reykjavík.
Börn Brynjólfs og Önnu Guðrúnar
eru: Herdís Kristín, f. 14. september
1954, yfirkennari Laugarbakkaskóla
og hótelstýra, gift Pétri Hermanns-
syni, matreiðslumanni og verslun-
areiganda, böm þeirra eru Alda og
Ægir; Amar, f. 17. janúar 1956, bú-
fræðingur frá Hvanneyri, starfandi
flutningabílstjóri, kvæntur Hildi
Björnsdóttur, þau em búsett í
Reykjavík og börn þeirra em Rut,
Eva og Bjöm Bragi; Þorsteinn Júl-
íus Jóhann, f. 11. september 1959,
bifvélavirki, býr í Hreiðurborg,
sambýliskona hans er Sigurlaug
Unnsteinsdóttur stúdent og synir
þeirra em Brynjólfur ogUnnsteinn;
Magga Sigurbjörg, f. 11. október
1964, búfræðingur frá Hvanneyri,
bóndi á Túnsbergi, Hranamanna-
hreppi, sambýlismaður hennar er
Gunnari Eiríksson, búfræðingur frá
Hvanneyri, börn þeirra eru Atli Örn
og Elvar; Guðmundur Helgi, f. 3.
ágúst 1967, vélvirki, sambýliskona
hans er Bergljót Sævarsdóttir, þau
búa á Selfossi, hann á einadóttur,
Hrafnhildi, með Elínu Hallgríms-
dóttur, og Hulda, f. 3. ágúst 1967,
stúdent og búfræðingur frá Hólum,
búsett á Hreiðurborg.
Systir Brynjólfs er: Karólína, f. 27.
janúar 1928, verslunarmaður, gift
Garðari Eymundssyni trésmíða-
meistara, þau eru búsett á Seyðis-
firði, börn þeirra eru Ómar, Sævar,
Gréta og Júlíana, og systir Brynjólfs
sammæðra er Ragnheiður, búsett í
Reykjavík.
Foreldrar Brynjólfs voru Þor-
steinn Brynjólfsson, f. 8. júní 1887,
d. 16. apríl 1961, b. í Hreiðurborg,
og kona hans, Júlíana Jóhanna
Sturlaugsdóttir, f. 3. september 1890,
d. 29. nóvember 1979. Þorsteinn var
sonur Brynjólfs, b. á Broddanesi í
Kollafirði, Jónssonar, b. á Skriðnes-
enni, Jónssonar, b. á Skriðnesenni,
Andréssonar, b. á Skriðnesenni,
Sigmundssonar, ættföður Ennisætt-
arinnar. Móðir Þorsteins var Ragn-
heiður, systir Bjöms, prófasts á
Miklabæ, afa prestanna Björns
Jónssonar, Jóns Bjarmans, Stefáns
Lámssonar og Ragnars Fjalars Lár-
ussonar, fóður Þórsteins, prests
Óháða safnaðarins í Rvík. Ragn-
Brynjólfur Þorsteinsson.
heiður var dóttir Jóns, b. og hrepp-
stjóra á Broddanesi, Magnússonar
og konu hans, Guðbjargar Bjöms-
dóttur.
Júlíana Jóhanna var dóttir Stur-
laugs, b. í Ytri-Fagradal á Skarðs-
strönd, Tómassonar, b. á Vaðli á
Barðaströnd, Jónssonar. Móðir
Sturlaugs var Jóhanna Jóhanns-
dóttir, prests í Garpsdal, Bergsteins-
sonar. Móðir Júlíönu var Herdís
Kristín Jónsdóttir, Vestmanns,
smiðs í Skriðukoti í Haukadal, Jóns-
sonar, b. á Bakka á Langadals-
strönd, Jónssonar. Móðir Herdísar
var Ástríður Einarsdóttir, b. í
Skriðukoti, Jónssonar og konu
hans, Ingibjargar Helgadóttur.
Brynjólfur verður heima á afmælis-
daginn og tekur á móti gestum.
Ami Oddgeir Gudmundsson
Ami Oddgeir Guðmundsson, tré-
smiður og bifreiðastjóri, Miðengi 20,
Selfossi, er fertugur í dag.
Árni Oddgeir fæddist að Oddgeirs-
hólum í Hraungerðishreppi, Árnes-
sýslu, og ólst þar upp. Hann lærði
trésmíði hjá Sigurði Guðmundssyni
á Selfossi og útskrifaðist úr Iðnskóla
Selfoss. Sem unglingur var hann til
sjós í tvö til þrjú ár. Hann hefur
starfað við trésmíðar á Selfossi þar
til fyrir ijóram árum er hann keypti
vörubíl sem hann gerir út.
Ami flutti úr foreldrahúsum til
Selfoss þar sem hann býr nú. Hann
hefur töluvert starfað að félagsmál-
um, meðal annars verið formaður
Framsóknarfélags Selfoss, stjómar-
maður í hestamannafélaginu Sleipni
og er nú stjómarmaður í bílstjórafé-
laginu Mjölni í Ámessýslu.
Þann 26. ágúst 1972 kvæntist Árni
Guðrúnu Guðmundsdóttur, f. 16.
janúar 1946. Guðrún vinnur við
verslunarstörf í Kaupfélagi Árnes-
inga. Hún er af Bergsætt en foreldr-
ar hennar eru Guðmundur Elías
Guðmundsson, verkamaður og
skeifusmiður, og kona hans, Katrín
Ólafsdóttir. Þau búa á Selfossi.
Börn Áma og Guðrúnar erh þrjú:
Guðmundur, f. 14. ágúst 1971, d. 16.
september 1988; Jóhann, f. 7. apríl
1973, og Árný Ilse, f. 3. maí 1984.
Systkini Árna eru: Magnús, f. 7.
nóvember 1951, bóndi í Oddgeirs-
hólum, kvæntur Margréti Einars-
dóttur, f. 16. mars 1951, og eiga þau
fjögur börn; Steinþór, f. 12. ágúst
1953, bóndi í Oddgeirshólum,
kvæntur Þuríði Einarsdóttur, f. 14.
desember 1958, og eiga þau eina fóst-
urdóttur, og systir Árna, sam-
mæðra, er Angelíka, f. 17. júní 1947
í Þýskalandi, hárskeri, giftÁsgeiri
Gunnarssyni, vatnamælingamanni
hjá Orkustofnun, þau búa á Egils-
stöðum og eiga fjögur börn.
Faðir Áma er Guðmundur Áma-
son, bóndi í Oddgeirshólum í
Hraungerðishreppi, f. 27. ágúst 1916,
og móðir Árna er Ilse W. Árnason,
f. 13. febrúar 1922 í Travemunde í
Þýskalandi. Guömundur og Ilse búa
Árni Oddgeir Guðmundsson.
í Oddgeirshólum. Guðmundur er
sonur Árna Ámasonar í Hörgsholti
í Hrunamannahreppi og Elínar
Steinþórsdóttur Briem en þau
bjuggu í Oddgeirshólum. Elín var
dóttir Steinþórs Briem, prests í
Hruna í Hrunamannahreppi, og
konu hans, KamiHu Briem, en þau
bjuggu í Hruna 1874 tfi 1904.
Til hamingjju með afmælið 25. ágúst
Björg Jónsdóttir,
Álftamýri 16, Reykjavík.
Jón Hall Magnússon,
Kríuhólum 2, Reykjavík.
Rósa Sigurðardóttir,
Jaðarsbraut 29, Akranesi.
Bjargey Lilja Sigvaldadóttir,
Flúðaseli 74, Reykjavík.
Guðrún Pálsdóttir,
Tungusíðu 8, Akureyri. Hún verð-
ur að heiman á afmæHsdaginn.
Gissur Guðmundsson,
Háaleitisbraut 155, Reykjavík.
Guðfinnur Ottósson,
Brekkholti, Stokkseyri.
Sveinbjörn Snæbjörnsson,
Kirkjuvegi 66, Vestmannaeyjum.
Hlaðbæ 5, Reykjavík.
Birna Aðalsteinsdóttir,
Sigtúni, Borgarfirði eystra.
Sólveig Árnadóttir,
Aðalbjörg Ingólfsdóttir, Heiðarhrauni 14, Grindavík.
Stórhóli, Geithelinahreppi. ___
Hulda Jónsdóttir, 40 STð
Barðavogi 7, Reykjavík. ------:-------------------------
Ástríður Guðmundsdóttir, Skúli ísleifsson,
Dunhaga 20, Reykjavík. Hún tekur Melgeröi 13, Kópavogi.
á móti vinum og vandamönnum í Gunnar Guðmundsson,
félagsheimili stafsmannafélags Daltúni 7, Kópavogi.
Flugleiöa, Síðumúla 11, á afmælis- Una Steinþórsdóttir,
daginnmiUiklukkanl7og20. Barmahlíð7,Reykjavik.
Árni Ólafsson, Egill Stefánsson,
Hraunbraut 30. Kópavogi. 7 Hábergi 6, Reykjavík.
Svavar Guðni Guðnason, Kári Viðar Árnason,
Stórageröi 8, Reykjavík. HaUbjarnarstóðum 4, Tjornes- :
Kristján Sigurðsson, hreppi.
Höskuldsstöðum, Vindhælis- Aðalsteinn S. Guðmundsson,
hreppi. JakaseU40,Reykjavík.
_______________________________ Ingeborg W. Jóhannsson,
Óðínsgötu ll, Reykjavík.
50 ára
Guðbjörg Gísladóttir,