Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990.
Stjömuspá
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 26. ágúst 1990
Nautið (20. apríl 20. maí):
Þú ættir ekki að ýta á eftir velgengni þinni. Sérstaklega ekki
ef þú ert í samkeppni við einhvern. Umræður hvers konar
eru af hinu góða.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Fólk sem venjulega er hvort upp á móti öðru ætti að ná sam-
an núna. Reyndu að finna samkomulag sem allir geta sætt
sig við.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Spenna sem ríkir í kring um þig dregst á langinn þér til leið-
inda. Gættu hvað þú segir og þá sérstaklega hvað þú segir
ekki. Happatölúr eru 10, 21 og 36.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 27. ágúst 1990
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hlutimir ættu að ganga afar ljúft hjá þér. íhugaðu upplýsing-
ar sem þú færð um félaga þirrn. Spurðu beinna spuminga
og þú færð bein svör.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú sóar of miklum tíma í að hringsóla yfir engu. Hvíldu þig
vel og taktu svo til hendinni með nýjum krafti.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er hætta á að of mikil einbeiting skapi glundroða og þú
verðir utangátta. Kvöldið lofar góðu í góðra vina hópi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef'þú gerir kröfur á félaga
þína. Hegðun fólks í kring um þig er mjög sjálfselsk. Þú
ættir þó að ná ágætum árangri í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hrútar em ekki þekktir fyrir nærgætni gagnvart fólki sem
tekur sig of alvarlega. Gerðu ekki mikið veður út af því þótt
þú misskiljist.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú ert mjög tilfmninganæmur gagnvart líðan annarra. Taktu
ekki eitthvað, sem þú ræður ekki við, of nærri þér. Happatöl-
ur em 2, 22 og 27.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Félagar þínir leita til þín eftir ráöleggingum og áliti. Þú verð-
ur mjög virkur í félagsmálum á næstunni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að vera þolinmóður og íljótur að fyrirgefa til að
forðast glundroða. Þú þarft að sætta þig við fólk í kring um
þig sem virðir ekki sannleika eins og þú.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Athugaðu allar staðreyndir gaumgæfdega þvi að rangar
upplýsingar geta haft mjög óþægilegar afleiðingar. Þú ert
mjög vinsæll ef þú varast að láta aðra hafa áhrif á þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það skaðar engan þótt þú breytir áætlun dagsins en þú færð
skemmtilegri og árangursríkari dag. Þú færð hól fyrir eitt-
hvað sem þú gerir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Byrjaðu snemma á því sem þú hefur í huga að gera í dag.
Það er hætta á ruglingi seinni hluta dagsins í skipulagningu
eða ferðatilhögun.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vertu viss um að yfirsjást ekki loforð eða eitthvað mikil-
vægt því að ákveðin pressa gerir þig gleyminn. Happatölur
em 9, 20 og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fiskar eru nákvæmnismenn og vilja hafa hlutina full-
komna. Árangur er besta svarið við óþolinmæði sem sumir
sýna þér.
Nautið (20. april-20. maí):
Fylgdu innsæi þínu gagnvart sjálfselsku fólki eða óþægileg-
um viöfangsefnum. Gefðu þér tíma til aö kynnast nýju fólki.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Hugsun þín er mjög skýr. íhugaðu sjónarmið þín gagnvart
ákveðnum aöilum eða hugmyndum. Hikaðu ekki við að
breyta til varðandi hefðbundin verk.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að veita heimilislífmu sérstaka athygli. Það hefur
mjög góð áhrif á alla. Einhver með sömu hæfileika og þú
veitir þér óbeina samkeppni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú mátt búast við harðri samkeppni eða mikilli sjálfselsku
félaga þinna í dag. Varastu að sýna veikleika þirrn gagnvart
öðrum. Ferðalag gæti verið nauðsynlegt seinni partinn.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fjölskyldusambönd geta reynst þér afar erfið fyrri hluta
dagsins. Reyndu að halda þig í félagsskap annarra en þinna
nánustu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Taktu daginn snemma og nýttu þér sem best þau tækifæri
sem þér bjóðast. Orka þín og ákafi reynist þér vel í sam-
vinnu. Happatölur eru 8, 19 og 32.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vonir þínar og væntingar verða að taka mið af aðstæðum
og málefnum. Sérstaklega á þetta við varðandi fjármál sem
eru mjög hæggeng þessa dagana.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Einvera hæfir skapi þínu vel. Þú ert afslappaðri og nærð
betri árangri upp á eigin spýtur. Blandaðu ekki saman mörg-
um verkefnum í einu.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 24. ágúst - 30. ágúst er
í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 óg 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
?— T~ 7~ J r 7^ T~
# 1 9 ■■■■
)0 n % r
13 J
J Ib 17-
vT 13 J 20 V
J
Lárétt: 1 bráðlega, 5 spil, 8 sómi, 9 um-
hyggja, 10 liðugur, 12 guð, 13 duglegan,
16 gæfan, 18 nabbi, 20 eyktamark, 22 sner-
il, 23 trufli.
Lóðrétt: 1 haf, 2 umgangur, 3 lærði, 4
karldýr, 5 málmur, 6 skemmast, 7 skel,
10 útlima, 11 losni, 14 eyðimörk, 15 múli,
17 svæla, 19 óreiða, 21 kall.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hegri, 6 SK, 8 vin, 9 önn, 10
amor, 12 nam, 13 æðstu, 15 stó, 17 laða,
18 vani, 19 kæn, 21 ár, 22 stóra.
Lóðrétt: 1 hvass, 2 ei, 3 gnoð, 4 rör, 5
inntak, 6 snauð, 7 kamrana, 11 mætar,
14 slit, 16 óns, 18 vá, 20 ær.
IO-II
1M
RglNER
Sumt fólk þroskast svo seint. Ég áttaði mig ekki fyrr s
en ég eftir að ég giftist.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga’fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30. '
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfrún
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókásafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud.-, laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánudaga 10-18 og um helgar. Dillons-
hús opið á sama tíma.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn Islands, l'Víkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: opið laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarður: opinn daglega kl. 11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
tillaugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafmð, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn Islands er opið alla
daga nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lökun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 25. ágúst:
Nýtegund „drápsgeisla"
Banvænir á a.m.k. 4 km færi