Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1990, Page 42
54
LÁUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1990.
Laugardagur 25. ágúst
SJÓNVARPIÐ
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (19). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn,
byggöur á víöfrægri sögu eftir
Alexandre Dumas. Leikraddir Örn
Árnason. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
18.25 Ævlntýrahelmur Prúöuleikar-
anna (5) (The Jim Henson Hour).
Blandaöur skemmtiþáttur úr
smiöju Jims Hensons. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur PrúÖuleikar-
anna framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkiö i landinu. Kom, sá og sigr-
aöi. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við
Ólaf Eiríksson sundkappa.
20.30 Lottó.
20.35 ökuþór (2) (Home James).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
21.00 Meö lausa skrúfu (Cracking up).
Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá
árinu 1983. Jerry Lewis setur upp
nokkur gamanatriöi meö aðstoð
góóra vina. Aðalhlutverk Herb Ed-
elman, Zane Busby, Milton Berle,
Sammy Davis Jr. og Buddy Lest-
er. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson.
22.25 Kvenljóml (Clair de femme).
Frönsk-ítölsk-þýsk bíómynd frá
árinu 1979, byggö á skáldsögu
eftir Romain Gary. Myndin gerist
í París og segir frá flugmanni sem
syrgir konu sína nýlátna. Hann
hittir konu sem skömmu fyrr missti
dóttur sína I bílslysi og fella þau
hugi saman. Leikstjóri Costa-
Gavras. Aöalhlutverk Yves Mont-
and, Romy Schneider, Lila
Kedrova og Romolo Valli. Þýóandi
Ólöf Pétursdóttir.
0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunstund meö Erlu. Þetta er
síöasta morgunstundin þar sem
von er á Afa og Pása aftur úr sveit-
inni. Þiö fáiö aö heyra af Ragga
og fólögum í Sögu hússins og (
dag byrjar ný og skemmtileg
teiknimynd um litastelpuna en það
skemmtilegasta sem hún gerir er
aö lita og teikna.
10.30 Júlll og töfraljóslö. Skemmtileg
teiknimynd.
10.40 Táningarnir í Hæöageröi (Be-
verly Hills Teens). Skemmtileg
teiknimynd um tápmikla táninga.
11.05 Stjörnusveitin. (Starcom).
Teiknimynd um frækna geimkönn-
uöi.
11.30 Tinna (Punky Brewster). Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri
sór og öðrum I nýjum ævintýrum.
12.00 Dýrarikiö. (Wild Kingdom).
Fræösluþáttur um fjölbreytilegt
dýralíf jarðarinnar.
12.30 Eöaltónar.
13.00 Lagt í’ann. Endurtekinn þáttur frá
síöasta sumri.
13.30 Fort>oóin ást (Tanamera). Fjóröi
þáttur af sjö.
14.30 Veröld -Sagan í sjónvarpi. (The
World: A Television History).
Fræðsluþættir úr mannkynssög-
unni.
15.00 Til bjargar börnum (In Defense
of Kids). Mynd sem greinir frá
kvenlögfræóingi nokkrum sem sér-
hæfir sig í því aö berjast fyrir rétti
barna sem eiga í barátty við lögin.
Þar meö varpar hún starfi sínu fyr-
ir róöa en öðlast í staöinn sjálfs-
viröingu og virðingu krakkanna
sem er dýrmæt og alls ekki auð-
fengin. Aöalhlutverk: Blythe
Danner og Sam Waterston. Leik-
stjóri: Gene Reynolds.
17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18.00 Popp og kók. Meiriháttar bland-
aöur þáttur fyrir unglinga. Kynnt
veröur allt þaö sem er efst á baugi
í tónlist, kvikmyndum og öðru sem
unga fólkiö er að pæla í. Þátturinn
er sendur út samtímis á Stjörnunni
og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson og Siguröur Hlööversson.
18.30 Bílaíþróttir. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
19.19 19:19. Fróttir og veóur.
20.00 Séra Dowllng (Father Dowling).
Spennuþáttur um prest sem fæst
við erfið sakamál.
20.50 Stöngin Inn. Léttur og skemmti-
' legur þáttur um íslenska knatt-
spyrnu og knattspyrnumenn (ööru
Ijósi en menn eiga aö venjast. Sig-
mundur Ernir Rúnarsson sér um
þennan þátt sem unninn er I sam-
vinnu viö K.S.I.
21.20 Kvikmynd vikunnar: Lifsmyndlr
(Shell Seekers). Angela Lansbury
leikur hór eldri konu sem rifjar uþp
samband sitt viö foreldra slna og
börn. Ýmislegt bjátar á í mannleg-
um samskiptum milli kynslóöanna
og veröur vart forðast uppgjör.
Myndin er byggö á metsölubók
Rosamunde Pilcher. Aöalhlutverk:
Angela Lansbury, Sam Wannama-
ker, Christopher Bowen og Denis
Quilley. Leikstjóri: Waris Hussein.
1989.
23.00 Darraöardana (Dancer'sTouch).
Spennandi mynd um kynferöisaf-
brotamann sem ræöst á ungar
konur og misþyrmir þeim. Eitt smá-
atriði þykir skera sig úr í hátterni
hans og þaö er að hann tekur
nokkur dansspor fyrir fórnarlömb
sín. Þaö kemur í hlut leynilögreglu-
manns aö hafa hendur í hári kauöa.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds.
Stranglega bönnuö börnum.
0.30 Þrír vlnlr (Three Amigos). Vestri
þar sem nokkrum gervihetjum er
fengið það verkefni að losa íbúa á
bæ nokkrum í Mexíkó við ráöríkan
höfðingja sem þar ræður ríkjum.
Þetta verkefni reynist ekkert auö-
velt því karlinn er sannkallaður
stigamaöur. Félagarnir fá þó hjálp
ólíklegustu aóila, s.s. runnans-
syngjandi og ósýnilega skylminga-
kappans, sem reyndar staldrar stutt
viö. Aöalhlutverk: Steve Martin,
Chevy Chase, Martin Short og
Patrice Martinez. Leikstjóri: John
Landis. 1986. Bönnuö börnum.
Lokasýning.
2.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
0.45 Veöuifieymi. Bdeii, &éid Bjdiin Quö-
jónsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03
Góöan dag, góöir hlustendur. Pét-
ur Pótursson sér um þáttinn. Frétt-
ir á ensku sagöar kl. 7.30. Fréttir
sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veöurfregnir sagöar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pét-
ursson áfram aö kynna morgun-
lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og
dagar - Heitir, langir, sumardagar.
Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30
Morgunleikfimi -Trimm og teygjur
meó Halldóru Björnsdóttur. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
10.00 Fróttlr.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar I garölnum. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út-
varpaö nk. mánudag kl. 15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Frá Akureyri.)
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá laug-
ardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádeglsfróttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fróttaþáttur I vikulok-
in.
13.30 Feröaflugur.
14.00 Slnna. Þáttur um menningu og
listir. Umsjón: Sigrún Proppé,
(Einnig útvarpaö á sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiöu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tón-
listardeildar og samantekt Hönnu
G. Siguröardóttur.
16.00 Fróttlr.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Upphafsmenn útvarpstækja.
Umsjón: Bolli R. Valgarösson.
17.20 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar hljóö-
ritanir Útvarpsins kynntar og rætt
viö þá listamenn sem hlut eiga aö
máli. Umsjón: Siguróur Einarsson.
18.00 Sagan: i fööurleit eftir Jan Terlo-
uw. Árni Blandon les þýöingu s(na
og Guöbjargar Þórisdóttur (7.)
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Auglýslngar.
19.32 Ábœtir.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á
laugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur,
gamanmál, kveöskapur og frásög-
ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fróttlr. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Dansaö meö harmóníkuunn-
endum. Saumastofudansleikur í
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.10 Basll fursti, konungur leynilög-
reglumanna. Umsjón og stjórn:
Viöar Eggertsson. (Einnig útvarp-
aó nk. þriöjudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Um lágnættiö. Hákon Leifsson
kynnir sfgilda tónlist.
1.00 Veöurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
kynnir létta tónlist (morgunsáriö.
11.00 Helgarútgáfan. Allt þaö helsta
sem á döfinni er og meira til. Helg-
arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera meö. 11.10 Litiö (
blöóin. 11.30. Fjölmiölungur í
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfróttir
13.00 Menningaryfirlit. 13.30
Oröabókin, oröaleikur I léttum dúr.
Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og
Skúli Helgason.
16.05 Söngur vllliandarinnar. Þóröur
Árnason kynnir Islensk dægurlög
frá fyrri tíö. (Einnig útvarpaó næsta
morgun kl. 8.05.)
17.00 Meö grátt I vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpaö í næturútvarpi aöfara-
nótt fimmtudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Blágreslö blíöa. Þáttur meö
bandarískri sveita- og þjóölaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
liönum vetri.)
20.30 Gullskffan - Nice Girls meö Two
Nice Girls frá 1989.
21.00 Úr smlöjunnl - Jákvæöir Jessar-
ar. Fyrri hluti. Umsjón: Þorvaldur
B. Þorvaldsson.
22.07 Gramm é fónlnn. Umsjón: Margr-
ót Blöndal.
0.10 Nóttln er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum
útvarpaö aöfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fróttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttlr.
2.05 Gullár á Gufunni. Ellefti og næst-
síðasti þáttur. Guömundur Ingi
Kristjánsson rifjar upp gullár Bitla-
tímans og leikur m.a. óbirtar upp-
tökur meö Bítlunum, Rolling Ston-
es o.fl. (Áöur flutt 1988.)
3.00 Róbótarokk.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturtónar. Veöurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsam-
göngum.
6.01 I fjóslnu. Bandarískir sveitasöngv-
ar. (Veöurfregnir kl. 6.45.)
7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
8.05 Söngur villiandarinnar. Þóröur
Árnason kynnir íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
8.00 Þorstelnn Ásgeirsson og hús-
bændur dagsins. Nú á að taka
daginn snemma og allir meö. Boö-
ið upp á kaffi og með því í tilefni
dagsins. Skemmtilegur og ferskur
laugardagsmorgunn meö öllu til-
heyrandi. Afmæliskveöjur og óska-
lögin í síma 611111.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í laug-
ardagsskapinu. Ryksugan á fullu
og farið í skemmtilega leiki í tilefni
dagsins.
15.30 iþróttaþáttur. Valtýr Björn leiöir
hlustendur I sannleikann um allt
sem er aö gerast (íþróttaheiminum.
16.00 Hafþór Freyr Sigmundsson heldur
áfram meó ryksuguna á fullu og
opnar nú símann og tekur óskalög-
in og spjallar við hlustendur.
18.00 Haraldur Gíslason hitar upp fyrir
kvöldiö. Rómantíkin höfö í fyrir-
rúmi framan af en síöan dregur
Halli fram þessi gömlu góóu lög
og kemur öllum í gott skap.
23.00 Á næturvakt.. Ágúst Héðinsson
og þægileg og skemmtileg laugar-
dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar.
Róleg og afslöppuö tónlist og létt
spjall viö hlustendur.
3.00 Freymóður T. Sigurösson fylgir
hlustendum inn í nóttina.
19.00 Grilltónar. FM 95,7 er meö létta
og skemmtilega sumartónlist sem
ætti aö hæfa heima viö, í útileg-
unni eöa hvar sem er.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin
er hafin og það iöar allt af lífi (
þættinum.
3.00 Lúövík Ásgeirsson. Lúövík er um-
sjónarmaöur næturútvarps FM og
kemur nátthröfnum í svefninn.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson. Léttur og fjöl-
breyttur þáttur á laugardagsmorgni
meö fréttir og fréttatengingar af
áhugaveröum, mannlegum mál-
efnum.
12.00 Hádegistónllstin á laugardegi.
Umsjón Randver Jensson.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum
laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns-
son og Halldór Backman. Létt
skop og skemmtilegheit á laugar-
degi. Þeir félagar fylgjast meö
framvindu knattsyrnukappleikja og
íþróttamótum, Þeir segja frá hesta-
mannamótum, samkomum og
skemmtunum.
16.00 Sveitasæian. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson. Fariö yfir stöðuna á
sveitasöng va - vi nsældal istan um
bandaríska.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykiö
dustaö af gimsteinum gullaldarár-
anna sem komiö hafa í leitirnar.
Þetta er tónlist minninganna fyrir
alla á besta aldri.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón
Randver Jensson. Létt leikin tón-
list á laugardegi í anda Aöalstööv-
arinnar.
22.00 Er mlkið sungiö á þinu heimill?
Umsjón Grétar Miller Þáttur þar
sem hlustendur geta óspart lagt
sitt af mörkum meö einu símtali
og biöja um óskalögin í sima
62-60-60.
2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver
Jensson. Næturtónar Aöalstöövar-
Jim og Henry taka upp á ýmsu til að hjálpa húsbónda
slnum.
Sjónvarp kl. 20.35:
Ökuþór
Næstu vikurnar verða út herbergi Henry’S. Hús-
endumýjuð kynni við öku- bóndi þeirra er að gera til-
þórinn Jim Londón sem raunir með nýja þjófavöm
þjónað hefur fjármála- með hundsgelti, sem hann
manninura Robert Palmer hefur fundið upp, og þá vill
með því að aka Rollsinum svo til að leigjandinn er ung
hans. í fyrsta þættinum á hstakona, Chloe, sem á for-
laugardaginn var kom hins stjóra öryggisfyrirtækis að
vegar i ljós að tekið er að fóður. Jim dettur þá það
halla undan fæti fyrir þeim snjallræði í hug að biöja
félögum og þjóninum Henry hana um að ganga með
því húsbóndinn er gjald- þjófavörn húsbóndans,
þrota og Rollsinn á bak og biðja Henry að reyna aö
burt. í þættinum, sem sýnd- ræna hana og þegar hún
ur er í Sjónvarpinu í kvöld myndi átta sig á kostum
kl. 20.35, taka þeír Jim og þjófavamarinnar segði hún
Henryþaðtilbragðsaðdeila fóður sínum frá því og
herbergi svo þeir geti drýgt bjöminn væri unninn - eöa
tekjurnar með því að leigja hvað? -GRS
innar.
Sjónvarp kl. 22.25:
Kvenljómi
10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá
Kolaportinu og miðbænum. Viötöl
og upplýsingar I bland meö tónlist.
16.00 Barnatimi. Umsjón Andrés Jóns-
son.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Krist-
inn Pálsson.
19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma-
tímabilinu og psychedelic-skeiö-
inu ásamt vinsælum lögum frá
þessum árum. Umsjón: Hans
Konrad.
24.00 Næturvakt Tekiö viö óskalögum
hlustenda I s. 622460.
í kvöls sýnir Sjónvarpiö
fransk-þýsku kvikmyndina
Kvenlegt innsæi (Claire de
femme) frá 1979 sem Cost-
Gavras leikstýrir en með
aðalhlutverkin fara Yves
Montand, Lila Kedrova og
Romy Schneider.
Hér segir frá miðaldra
flugmanni, Michael, sem
Yves Montand leikur, sem á
um sárt að binda eftir að
kona hans sviptir sig lífi.
Hann hittir þá unga konu,
Lydiu (Romy Schneider),
sem hefur misst dóttur sína
í bílslysi. Þótt ólík séu fella
þau hugi saman. Með París-
arborg, óhrjálegan nætur-
klúbb, samkvæmi heldra
fólksins og regnvotar götur
borgarinnar að baksviði ber
myndin glöggt vitni um
kunnáttu leikstjórans,
Costa-Garvas.
-GRS
9.00 Arnar Albertsson. Laugardags-
morgnar á Stjörnunni eru alltaf
hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp-
lýsingar og lumar eflaust á óska-
laginu þínu.
13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar
eru sennilega skemmtilegustu
dagarnir. Kristófer er kominn í
sparifötin og leikur Stjörnutónlist
af mikilli kostgæfni. Getraunir,
listamenn í spjalli, fylgst með
íþróttum og lögin þín. Síminn er
679102.
16.00 íslenski listinn. Fariö yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á is-
landi. Fróöleikur um flytjendur og
nýjustu poppfréttirnar. Listinn er
vaíinn samkvæmt alþjóölegum
staðli og er því sá eini sinnar teg-
undar hérlendis.
18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps-
og útvarpsþáttur sem er sendur út
samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni.
Nýjustu myndböndin og nýjustu
kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru
Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð-
ur Helgi Hlööversson.
18.35 Björn Þórir Slgurósson. Það er
komið að því aö kynda upp fyrir
kvöldiö og hver er betri í þaö en
Stjarnan og Björn? Vilt þú heyra
lagiö þitt? Ef svo er hafðu þá sam-
band viö Darra.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Laugar-
dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur
í loftið, hiustendur í loftið, Stjörnu-
tónlist í loftið.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Hann Jó-
hann er i sumarskapi og leikur lótta
tónlist fyrir þá sem fara snemma
fram úr.
12.00 PepsUistJnn/vinsældalistJ íslands.
Þetta er listi 40 vinsælustu laganna
á Islandi (dag. Þau bestu eru leik-
in og hlustendur heyra fróöleik um
flytjendur laganna.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir
Vilhjálmsson og gestir taka upp á
ýmsu skemmtilegu og leika hressi-
lega helgartónlist. Iþróttaviöburöir
dagsins eru teknir fyrir á milli laga.
15.00 íþróttir. iþróttafróttamenn FM
segja hlustendum þaö helsta sem
veröur á dagskránni í (þróttunum
um helgina.
15.10 Langþráður laugardagur frh. End-
urteknir skemmtiþættir Gríniöjunn-
ar, Kaupmaöurinn á horninu, Hlölli
I Hlöllabúö, frá fyrri viku kl. 14.15,
15.15, 16.15, 17.15 og 18.15.
5.00 Barrler Reel.Framhaldsþáttur.
5.30 The Flylng Klwl.Framhaldsþáttur.
7.00 Grinlðjan. Bamaþættir.
10.00 The Blonlc Woman.
11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar-
mynd.
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
13.00 Wrestllng.
14.00 The Incredible Hulk.
15.00 Chopper Squad.
16.00 Sara.
17.00 The Love Boat. Framhalds-
myndaflokkur.
18.00 Those Amazlng Anlmals.
19.00 Mardl Gras.Kvikmynd.
21.00 Wrestllng.
22.00 Fréttlr.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
EUROSPORT
■k. . ★
5.00 Barrler Reef. Barnaefni.
5.30 The Flylng Kiwl. Barnaefni.
6.00 Fun Factory. Barnaefni.
8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga.
8.30 Formula 1, kappakstur.
9.00 Trax.
11.00 Weekond Prevlew.
11.30 Eurosport. Tennis, frjálsar Iþróttir,
kajakróður og kappakstsur.
17.00 Motor Sport.
18.00 Tennls.
20.30 Formula 1, kappakstur.
21.30 Hnefalelkar.
22.00 Tennis.
SCREENSPORT
5.00 Show jumplng.
6.00 Motor Sport.
7.00 Kappróöur.
9.30 Hneialelkar.
11.00 Hafnaboltl.
13.00 Motor Sport NASCAR.
15.00 Powersporta Internatlonal.
16.00 Knattapyrna I Argentinu.
17.00 Póló.
18.00 Show jumplng.
18.45 Kella.
20.00 Weekend Llve.Golf I Ohio.
22.00 Show jumplng.
Penelope Keeling (Angela Lansbury) þarf að taka erfiða
ákvörðun í Lifsmyndum.
Stöð2 kl. 21.20:
kvikmynd vikunnar
Angela Lansbury (Murd-
er she Wrote) er hér í hlut-
verki Penelope Keeling,
konu sem átt hefur brösugt
samband við þrjú uppkomin
böm sín. Myndin er byggð
á metsölubók Rosamunde
Pilcher (The Shell Seekers).
Angela er trúlega þekkt-
ust fyrir hlutverk Jessicu
Fletcher í Murder she Wrote
en í Lífsmynstri koma
nokkrir velþekktir breskir
og bandarískir leikarar við
sögu og má þar nefna Anna
Carteret, Patricia Hodge og
Chrístopher Bowen sem
sjálfsagt margir muna eftir
úr Forboðin ást (Tana-
mera). Myndin var tekin í
Cotswolds sem er á Com-
wall og á Miðjarðarhafseyj-
unni IbLsa en spannað er
yflr sjötíu ár í ævi Penelope
Keeling sem er dóttur virts
arkitekts. Penelope rifjar
upp æskuárin þegar faöir
hennar málaöi mynd af
móöur hennar og þegar hún
sjálf týndi skeljar berfætt á
ströndum Cornwalls. Þegar
hún uppgötvar að myndin
af móður hennar, sem er
hennar dýrmætasta eign, er
virði töluverðrar fjárapp-
hæðar stendur hún frammi
fyrir því að þurfa að taka
erfiða og sársaukafulla
ákvöröun.
Sem fyrr sagöi er aöal-
hiutverkið í höndum Ang-
elu Lanabury en leikstjóri
er Waris Hussein.
-GRS