Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. Viðskipti Saudi Arabar dæla og dæla Á olíumörkuöum fer nú allt lækk- andi í þessari viku eftir að verðið hafði náð hámarki í síðustu viku. Þannig hefur verð á blýlausu bensíni lækkað úr 397 dollurum í 362 dollara tonnið. Þessi lækkun nemur um 2 krónum lítrinn í innkaupsverði. Það munar um minna. Svo er bara að sjá hvort verðið haldi áfram að lækka. Lækkandi olíuverð stafar fyrst og fremst af vaxandi vonum manna um. að friðsamleg lausn fáist á málum fyrir botni Persaflóa eftir ræðu Bush Bandaríkjaforseta fyrr í vikunni. Bush sagði að samningaleiöin væri hugsanlega fær. Nú eru liðnir rúmir tveir mánuðir frá því írakar með Saddam Hussein í fararbroddi réðust inn í Kúvæt. Framleiðsla annarra OPEC-ríkja en íraks og Kúvæt hefur aukist stór- lega í kjölfar viðskiptabannsins sem Sameiðnuðu þjóðirnar settu á þessar tvær þjóðir. Framleiðsla OPEC var 19,9 milljónir tunna á dag í ágúst en í september var hún komin í 22,1 milljón tunna. Um 20 prósent af allri olíu hafa komið frá írak og Kúvæt. Saudi Arabar hafa verið duglegast- ir og hafa þeir dælt og dælt dag og nótt. Þeir dæla nú 2 milljónum tunna meira á dag en þeir gerðu í upphafi átakanna. Saucii Arabar hafa stór- grætt á þessari viðbótardælingu þar sem verðið hefur næstum tvöfaldast á sama tíma. E ada boða Saudi Ara- bar enn meiri framleiðslu á næst- unni. Dollarinn hefur verið nokkuð stöð- ugur á erlendum mörkuðum. Þetta má glöggt sjá í skráningunni hér- lendis. Nokkrar vikur í röð hefur hann rokkað á milli 56 og 57 krónur. íslenska hlutabréfavísitalan, há- marksvísitalan svonefnda, hækkar í dag úr 706 í 720 stig og hefur hún hækkað um hvorki meira né minna en 74 prósent frá áramótum. Hækk- unin núna stafar mest af mikilli hækkun á hlutabréfum í Skeljungi en söluverð þeirra hækkar þessa vik- unaúr6í6,50stig. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust aö 18 mánuóum liðnum. íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- ^sent raunvextir. * Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuöi ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í tólf mánuöi. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verötrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir meö 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5% nafnvexti. Verótryggö kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæöa ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Veró- tryggö kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 10,25% upp aö 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verötryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. fHlutabréfavísitala Hámarks, 100 = 31.121986 mars apríl maí júní júlí ágúst sept. okt. SIVIÁAUGLÝSINGAR Mónudaga - föstudaga. 9.00 - 22.00 Laugardaga. 9.00 - 14,00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 OPW! s: 27022 ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. m Gasolía INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 2,0-2,5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5 lb 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Allir nema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 ib Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 ib Sterlingspund 13,5-13,6 Sp Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Sp Danskar krónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,25-13,5 Ib Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,5 Lb Útlántilframleiðslu isl. krónur 11,75-13,5 Ib SDR 11-11,25 Lb.Bb,- Sb Bandaríkjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema Húsnæðislán 4.0 Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Överðtr. okt. 90 14,0 ■ Verðtr. okt. 90 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitalasept. 2932 stig Byggingavisitala okt. 552 stig Byggingavísitala sept. 172,5 stig Framfærsluvísitala sept. 146,8 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 5.103 Einingabréf 2 2,772 Einingabréf 3 3,358 Skammtimabréf 1.720 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,043 Markbréf 2,685 Tekjubréf 1,991 Skyndibréf 1,506 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,450 Sjóðsbréf 2 1,774 Sjóðsbréf 3 1,706 Sjóðsbréf 4 1,459 Sjóðsbréf 5 1,027 Vaxtarbréf 1.7290 Valbréf 1.6235 Islandsbréf 1,058 Fjóröungsbréf 1.033 Þingbréf 1.058 öndvegisbréf 1,052 Sýslubréf 1.062 Reiðubréf 1.043 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 560 kr. Flugleiðir 215 kr. Hampiójan 173 kr. Hlutabréfasjóður 170 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 175 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 171 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Oliufélagið hf. 558 kr. Grandi hf. 188 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 635 kr. Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust,.362$ tonnið, eða um.....15,50 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................397$ tonnið Bensín, súper,...412$ tonnið, eöa um......17,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um......................447$ tonnið Gasolia..................314$ tonnið, eða um......15,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um......................337$ tonnið Svartolía...............153$ tonnið, eða um.......8,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um......................160$ tonnið Hráolía Um.............36,20$ tunnan, eða um....2,039 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...............40,00$ tunnan Gull London Um.................390$ únsan, eða um.....21.968 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.................402$ únsan Ál London Um..........1.995 dollar tonnið, eða um...112.378 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.985 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um.....................óskráð eða um..........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.......óskráð dollarar kílóið Bómuil London Um.............82 cent pundið, eða um....102. ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............82 cent pundið Hrásykur London Um.........271 dollarar tonnið, eða um..15.265 isl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um.........285 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.........177 dollarar tonnið, eða um., .9.970 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Umu........174 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............76 cent pundið, eða um........95 ísl. kr. kilóið Verð í siðustu viku Um.............73 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., sept. Blárefur.......... 152 d. kr. Skuggarefur..........106 d. kr. Silfurrefur...;....226 .d. kr. Blue Frost...........163 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur..........93 d. kr. Brúnminkur...........93 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..79 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.........723 dollarar tonniö Loðnumjöl Um..........560 doílarar tonnið Loónulýsi Um...........275 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.