Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. Fimmtudagur 4. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (24). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (24). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (159) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill (7). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Gönguleiðir. Síðasti þáttur. í þættinum verður gengið um El- liðaárdal í fylgd með Árna Hjartar- syni. Umsjón Jón Gunnar Grjet- arsson. Dagskrárgerð Björn Emils- son. 20.55 Matlock (7). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.45 íþróttasyrpa. 22.05 Feröabréf (4). Fjórði þáttur. Norskur heimildamyndaflokkur þar sem sjónvarpsmaðurinn Erik Dies- en greinir frá því sem fyrir augu hans bar er hann ferðaðist um Austurlönd fjær. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). .Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 1990. 19.19 19:19. Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Óráönar gátur (Unsolved myst- eries). Splunkunýr, dularfullur þáttur þar sem sagt er frá óleystum leyndardómum, en hafið í huga að það er alltaf einhver serrrveit svarið en það er aftur á móti annað mál hvort hann finnst eða gefur sig fram. Þau mál, sem tekin verða fyrir, spanna allt það sem hug- myndaflugið nær yfir og einnig út fyrir það. Leyndardómarnir verða sviðsettir eins og þeir gerðust og fólkið, sem upplifði þá, tekurvirkan þátt í að gera þá sem raunveruleg- asta en einnig koma fram leikarar í þau hlutverk sem vantar í svo sem sökudólga og þá sem grunaðir eru. 21.05 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 21.55 Nýja öldin. íslensk þáttaröð um andleg málefni þar sem Valgeróur Maithíasdóttir kynnir sér heilun, huglækningar og efli ýmiss konar. Umsjón: Valgeröur Matthíasdóttir. 22.2b Listamannaskálinn (The South Bank Show: Robert Redford). Sundance skólinn er einstakur í sinni röð, því að árlega koma þar saman ungir kvikmyndagerðar- menn og fá tilsögn við gerð kvik- mynda. Leiðbeinendurnir eru ekki af verri endanum enda hver og einn sérfræðingur á sínu sviði. Þessi einstaki skóli er rekinn af ekki ófrægari manni en Robert Redford sem hefur getið sér gott orð, bæði sem leikari og leikstjóri. Hver man ekki eftir myndum eins og The Sting, Butch Cassidy and the Sundance Kid og The Great Gatsby þar sem Robert Redford fór á kostum. Leikstjórinn Robert Red- ford hefur einnig markað spor í heimi kvikmyndanna með mynd eins og Ordinary People sem hlaut fern óskarsverðlaun, þar á meðal fékk R.Redford óskarinn fyrir leik- stjórn og einnig fékk Ordinary Pe- ople óskarinn fyrir að vera besta myndin. 23.20 Gatsby hinn mikli (The Great Gatsby). Mynd urji dularfulla millj- ónamæringinn Jay Gatsby sem verður hugfanginn af óútreiknan- legri stúlku. Sögusvið myndarinnar er uppgangstími jassins þegar áhugi Bandaríkjamanna snerist um peninga, konur og hraðskreiða bíla. Aðalhlutverk: Robert Redford, Mia Farrow og Bruce Dern. Leik- stjóri: Jack Clayton. Handrit: Fran- cis Ford Coppola. 1974. Lokasýn- ing. 1.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 13.30- 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Ben- ónýsdóttir, Hanna G. Sigurðar- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (23.) 14.30 Miödegistónlist - Danskir lista- menn leika. Lýrísk verk eftir Edvard - Grieg. Nanna Hansen leikur á píanó 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Höfuð Hydry, . spennuleikrit eftir Carlos Fuentes Fyrsti þáttur af fjórum. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Helstu leik- endur: Arnar Jónsson og Sigurður Skúlason. (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi.) SÍÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjóns- son kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jón'sdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir ollu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá 7. áratugnum: The gilded palace of sin með The Fly- ing Burrito brothers frá 1968. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Landió og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar yið hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) Jónas Jonasson er meö vikuiegan simatíma í árdegisút- varpi rásar 1. Við leik og storf Hér er á ferðinni nýr blandaður morgunþáttur í árdegisútvarpi rásar 1. Þættinum er útvarpað beint frá klukkan 10.00 til 11.00 og verður fjallaö um ýmis mál og er lögð sérstök áhersla á þjónustu við hlustendur. Hlustendur geta hringt í þáttinn og borið upp spum- ingar um neytenda- og þjón- ustumál. Leikiimi er dag- lega.í þættinum og á mánu- dögum eru veitt holl ráð um heilsufar. Jónas Jónasson er í liði árdegismanna og rabbar hann i síma við hlustendur á mánudögum. Miðvikudagur er notaöur í sérstakan bændaþátt og þessa daga er ráðgjafartími en læknar, sáifræðingar og prestar svara fyrirspurn- um. Fullrar nafnleyndar er gætt Föstudagar fara svo undir viðskipta- og atvinnu- mál og allt sem varðar heimilishaldið. -JJ furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi - Danskir lista- menn leika. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.10.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Endurtekinn þáttur frá morgni. sem Mörður Árnason flytur. TON- LISTARÚTVARP FRÁ KL. 20.00- 22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tón- leikum í sal Sinfóníuhljómsveitar- innar í Boston í apríl 1979, þar sem einsöngvarar kór og hljómsveit flytja: Gurrelieder eftir Arnold Schönberg, við Ijóð Jens Peters Jacobsens. KVÖLDÚTVARP FRÁ KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.10 Aöutan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Móöurmynd islenskra bók- mennta. Fyrsti þáttur: Móðir getur aldrei valið um vegi. Umsjón: Soff- ía Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr MIÐDEGISÚTVARPI á mánudegi) 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Stefán Ól- afsson dósent um könnun hans á lífskjörum og vinnumenningu ís- lendinga. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur bet- ur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónar- menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir, Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Magnús R. Einars- son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Út- varp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á fimmtudegi með tónlistina þína. Búbót Bylgj- unnar í hádeginu. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Ustapopp meó Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Slgmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, sím- inn er 611111. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fimmtu- dagsmorgunn og Bjarni Haukur farinn að hugsa til helgarinnar sem fer í hönd. 14.00 Björn Sigurösson. Hér er fylgst ' meó því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasög- urnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Darri Ólason. Darri er besti vinur þeirra sem sjá um eldhússtörfin. 22.00 Ólöf Marín UHarsdóttir. Vilt þú heyra lagiö þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 2.00 Næturvakt Stjömunnar. FM#9S7 12.00 FréttayflrlH á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maöur á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóövolgar fréttlr. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- • ar er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tón- list, bæói ný og gömul. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádeglsspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón As- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 16.30 Mál til meöferðar. Umsjón Eirík- ur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilinum, í laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og i skúmaskotum brotin til mergjar. 18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttir, Edda Björgvinsdóttir les 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslasson. Ljúfir kvöldtónar i anda Aðalstövarinnar. Létt spjall um flytjendur og lagasmiði. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttun- ar. Gestir i hljóðstofa fara itarlega í saumana á manneskjunni á at- hyglisverðan hátt. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. 13.00 Mllli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lóg úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 19.00 í góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjan- ansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garóars. Horfið til baka í tíma meö Garðari Guð- mundssyni. 22.00 Magnamin. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 24.00 NáttróbóL Ö*A' 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Rlght. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.. 21.00 Star Trek. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. * ★ ★ EUROSPORT * ★ ** * 11.00 W.I.T.A. Tennis.Ladies Master - bein útsending. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 HM í Fallhlifastökki i Júgóslav- íu. 19.30 W.I.T.A. Tennis.Ladies Masters. 21.30 Evrópukeppni meistaraliöa í knattspyrna og svipmyndir úr spænska boltanum. 24.00 Eurosport News. Stöð 2 kl. 22.25: Listamanna- skálinn - Robert Redford Sundance-skólinn er ein- stakur í sinni röð en árlega koma þar saman ungir kvikmyndagerðarmenn og fá tilsögn við gerð kvik- mynda. Leiðbeinendur eru ekki af verri endanum, enda hver og einn sérfræðingur á sínu sviði. Þessi frægi skóli, þar sem færri komast að en vilja, er rekinn af sjálfum Robert Redford en hann hefur getið sér gott orð, bæöi sem leik- ari og leikstjóri. Hver man ekki eftir honum úr mynd- um á borð við The Sting, Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og Great Gasby? Leikstjórinn Robert Red- ford hefur einnig markað spor í heimi kvikmyndanna með myndinni Ordinary People sem hlaut fern 'Ji¥mí:iriWímímSMmiÍÉ^/írí'£ -».vIþaái Það er sjálfur Robert Red- ford sem rekur Sundance skólann. óskarsverðlaun, þar á með- al fyrir leikstjórn og sem besta myndin. -GRS Jóhann sér um að koma hlustendum FM 957 i háttinn. FM957 kl. 22.00: Jóhann Jóhannsson Jóhann Jóhannsson er 21 árs gamall Garðbæingur sem sér um að koma hlust- endum FM 957 í háttinn á kvöldin. Jóhann lýkur dag- skránni á rólegan og afs- lappaðan hátt, með þægi- legri tónlist sem öllum ætti að lika. Hann tekur við beiðnum um óskalög, kemur kveöj- um og skilaboðum á fram- færi auk þess sem helstu upplýsinar um næturlíf borgarinnar fara ekki fram- hjá honum. Hvort sem þú ert nátt- hrafn eða morgunhani ættir þú að finna eitthvaö við þitt hæfi hjá honum Jóa. Ef ekki þá slæröu á þráðinn til hans isíma 670957. -GRS Óráðnar gátur spanna allt milli himins og jarðar. Stöö 2 kl. 20.10: Óráðnar gátur Óleystir leyndardómar, torræðir glæpir og dularfull sakamál sem ekki hefur tek- ist að leysa eru sett á sviö, bæði með aðstoð leikara og þeim sem upplifðu atburð- ina. Það er alltaf sú von að einhvers staðar sé einhver sem veit svarið en það er aftur á móti annað mál hvort hann finnist eða gefi sig fram. Óráðnar gátur spanna allt milli himins og jarðar, með- al annars morð, stolna list- muni, nútíma sjóræningja, sakleysingja í fangelsum, hryðjuverk, svindl, rán og gíslatökur. Kynnar þessara þátta eru sjónvarpsáhorfendum fiest- um kunnir, Karl Malden sem margir muna eftir úr Strætum San Fransiskó, Raymond Burr og Robert Stack. Þetta eru tæplega klukkustundarþættir og verða á dagskrá Stöövar 2 í hverri viku. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.