Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar Einn ódýr. Til sölu Fiat Polonez árgerð 1986, ekinn 24 þúsund km, verð 115 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 77223 eftir kl. 17.______________ Einn æði til söiu. Subaru Justy 4x4 árg. ’87 J 10 SL, litur rauður, ekinn 50 þús., með sóllúgu, sumar og vetrar- dekk. Nánari uppl. í síma 92-14057. Ford Econoline E250 ’81, lengri gerö, möguleiki á að skipta á tjaldvagni. Einnig Toyota Corollo ’81, 5 gíra, 4 dyra. Upplýsingar í síma 92-46577. Ford Escort 1.6 L, árg. ’82, 5 dyra, 4ra gíra, með topplúgu, vel með farinn bíll á góðu verði. Uppl. í vs. 94-4488, hs. 94-4469 og 91-667727 e.kl. 20. Honda Prelude 2000 GTi, árg. ’89 til sölu. 16 ventla, beygir á fjórum hjól- um, sóllúga, rafm. í öllu. Verð 1500 þús. Skipti á ódýrari. Sími 686337. Lada Sport '86 til sölu, Kanada týpa, beislitaður, 5 gíra, léttstýri, ekinn 49 þús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-46450 eftir klukkan 13. Lítil eða engin útborgun. Nýskoðaður Bronco Sport, árg. ’72, 302 cup., gólf- skiptur, fallegur og góður bíll. Ath. skipti á ódýrari. S. 657322 e.kl. 15. Mazda 323 LX sedan árg. 88, til sölu, ekinn 49 þús. km, 5 gíra, útvarp/segul- band, vetrar- + sumardekk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-675081. Minibus til sölu, MMC L 300, 4x4, árg. ’89, dökkgrár/ljósgrár, 5 gíra, vökva- stýri, ný dekk o. fl. Upplýsingar í sím- um 91-624945 eða 24995. Opel Corsa '87 til sölu, lítur vel út, góður bíll, útvarp/segulband, skoðað- ur ’90. Fæst með 25 þús. út, 15 á mán. á bréíi á 365.000. S. 91-675582 e.kl. 20. Peugeot station disil, árg. ’84 til sölu. 8 manna bíll, í mjög góðu lagi, 2 nagla- dekk fylgja. Skipti athugandi. Uppl. í síma 91-41206. Skoda Rabit árg. ’88 til sölu, ekinn 12 þús., skoðaður í des ’91. Staðgreiðslu- verð 210 þús. Upplýsingar í sima 611635 eftir kl. 18. Subaru 1800 st., árg. '88, til sölu, ek. aðeins 38 þús., beinsk., dráttark., sílsa- listar, grjótg., silfurgrár, gott eintak. Góðir greiðsluskilmálar. S. 98-75838. Suzuki Fox SJ 410 árg. '88, til sölu, ekinn 28 þús. km, vel með farinn bíll. Verð 700 þús kr. Upplýsingar í síma 91-614404. Volvo 244, árg. '83 til sölu. 1 topp standi. Beinskiptur, overdrive, upphækkað- ur, dráttarbeisli. Verð 350 þúsund. Uppl. í síma 72831 eftir kl. 14. Ódýr, fallegur billll Mazda 323 ’81, 3ja dyra, í góðu lagi, v. ca 90 þús. staðgr. Einnig Volvo 343 ’82, beinskiptur, v. ca 100 þús. Símar 654161 eða 44940. Alfa Romeo Q 33 árg. ’87 til sölu, með bilaða vél, Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 75165 eftir kl. 18. Datsun Nissan Cherry, árg. '83 til sölu. Ekinn 97 þús. km, þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í símum 37494,24458 e.kl. 19. Dodge Diplomat '78 til sölu, rauður, ekinn 140.000 km, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-41493 eftir kl. 20. Fiat Uno 55S, árg '84 til sölu. Skemmd- ur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 98-22370 eftir kl. 19. Ford Scorpion 1800 CL árg. ’86 til sölu. Ekinn 57 þús., skipti á ca 500 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 98-31428 eftir kl. 19. Lada 1500 '80 til sölu, einnig á sama stað lítil uppþvottavél. Upplýsingar í síma 92-14370. Mjög góöur bill til sölu, Lancer ’82. Fæst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-73448 e.kl. 19. Monza, árg. '87, til sölu, þarfnast við- gerðar. Upplýsingar frá 9-17 í síma 621999. Gísli._______________________ Saab 99 árg. '78, til sölu, sjálfskiptur, útvarp og segulband, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 985-34345 eða 91-75675. Volvo 142 ’72 til sölu, skoðaður ’90, 8a felgur, útvarp, staðgreitt 50 þús. Upp- lýsingar í síma 91-13928. Volvo 240 turbo '84, skipti á ódýrari, skuldabréf eða tilboð. Uppl. gefur Krissi í símum 91-12421 og 91-671826 Ódýrll Til sölu Mazda 323 ’81, skoðað- ur '91. Staðgreiðsluverð 75.000. Uppl. í sfma 91-20882 eftir kl. 18. Galant station, árg. '79, til sölu. Einnig Colt ’81. Uppl. í síma 91-670315. GMC Van til sölu, skipti. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74635. Lada Samara árg. ’87 til sölu með bil- aða vél. Uppl. í síma 671816. Lada station 1500 árg. '86 til sölu. Upp- lýsingar í síma 78164. Opel Kadett '81,3ja dyra, til sölu. Uppl. í síma 91-39805 eftir klukkan 18. VW Golf GL ’87 til sölu. Upplýsingar í síma 91-31805. Willys Scrambler árg. ’83, á 38" dekkj- um til sölu. Upplýsingar í síma 673000. Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæói í boði Tryggingarfé er leigjandi greiðir leigu- saía má aldrei vera hærri fjárhæð en samsvarar þriggja mánaða leigu. Sé tryggingarféð greitt þá er óheimilt að krefjast fyrirframgreiðslu (nema til eins mánaðar). Húsnæðisstofnun ríkisins. Til leigu I vesturbæ stór og björt 3ja herbergja íbúð á 4 hæð í fjölbýlishúsi með fallegu útsýni. íbúðin er laus strax. Skilvísar greiðslur og reglusemi áskilin. Vinsamlegast sendið tilboð til DV, ásamt nákvæmum uppl. fyrir mið- vikud. 10.10 merkt „vesturbær 5011“ Ertu I Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Við Safamýrl er 150 fm ibúð til leigu með húsgögnum frá 1. nóv., þrjú svefn- herb. og lítil skrifstofa og samliggj- andi stofur. Tilboð sendist DV, merkt „Safamýri 4998“, fyrir 10. okt. 2ja herb. ibúð til leigu i Suðurhliöum Kópavogs í blokk á 3. hæð. Leigutími í eitt ár eða lengur. Fyrirframgr. æski- leg. Leiguv. 35-40 þús. S. 41602 e.kl. 19. Dagheimilið Valhöll, Suöurgötu 39, óskar eftir góðum og hressum starfs- manni á 3ja-4ra ára deild strax. Uppl. gefúr forstöðumaður í síma 19619. 2ja herb. ibúðir til leigu I miðbæ Reyjavíkur. Tilboð sendist DV, merkt „VJ-5000“. __________________ 2ja herbergja íbúð í Sundunum til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Sund 5012“ 3ja herbergja ibúð til leigu. Leigutími að minnsta kosti 1 ár. Upplýsingar í síma 94-7155 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 2ja-3ja herb. íbúð i miöbænum, leigutími 1-2 ár. Tilboð sendist DV, merkt „B-4999” 4ra herb. íbúð til leigu í Hrísey. Leiga 20.000 á mánuði. Uppl. í síma 96-61941. Björt og rúmgóð 2ja herb. risibúð í vest- urbænum til leigu. Uppl. í síma 31474. Herbergi til leigu á góðum stað í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 51545. ■ Húsnæði óskast íþróttafélagið Gerpla óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð fyrir erlendan þjálfara, æskileg lega í aust- urhluta Kópavogs. Að öðrum kosti er nauðsynlegt að greiðar strætisvagna- samgöngur séu við austurhluta Kópa- vogs eða skiptistöð SVR í Mjódd. Til- boð sendist í pósthólf 248, 202 Kópa- vogur, fyrir 11. okt. Óska aö taka á leigu 3ja herb. ibúö, erum þrjú í heimili, helst í neðra Breiðholti eða í nágrenni við Breið- holtsskóla, annað kemur til greina. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 71001 e. kl. 19._________________ 4-5 herbergja húsnæði óskast til ieigu í a.m.k. 1 ár, jafnvel lengur. Upplýs- ingar í síma 91-641113 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Fyrrum skiptinemi, sem ekki kemst heim vegna styrjaldarástands í heima- landinu, óskar eftir herbergi á leigu. Upplýsingar í síma 680386 og 673289. Hjón með tvö börn óska eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð. Reglusemi, góðri um- gengni og skilvísum mánaðargreiðsl- um heitið. Sími. 91-42089 e.kl. 17. Tveir ungir, reglusamir karlmenn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 98-34318. Vantar góða 3-4 herbergja ibúð. 2 full- orðnir í heimili. Skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5004.________________________ Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Breiðholti eða nágrenni. Góðri um- gengni heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-31344 eftir kl. 19. 19 ára stúika óskar eftir herbergi á leigu, helst í Kópavogi. Er reglusöm og reykir ekki. Uppl. í síma 91-43078. 2ja herbergja ibúö óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 13271 eftir kl. 18. Reglusöm hjón með eitt barn vantar 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91- 622059 eftir kl. 17. Albert. Vantar góða 3-4 herb. ibúð miðsvæðis í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5003. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu i Mjódd, 100-300 fin á annarri hæð, lyfta er í húsinu, þetta er góður staður fyrir hvers konar þjónustuað- ila. Þama eru allir bankar, pósthús, SVR, lyfjabúð, verslanir, alls konar þjónusta, næg bílastæði og sívaxandi umsvif. Nánari uppl. í síma 620809. Til sölu ca. 150 fm iðnaðarhúsnæði í vestanverðum Kópavogi. Kaffistofa, wc, 3ja fasa rafmagn. Upplagt fyrir bílaviðgerðir og aíls konar iðnað. Stórar dyr. Hagstæð kjör. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-4961. Áttu Xtra m.2. Óskum eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði ca 80-100 m2, helst í Skeifunni, Faxafeni eða Fáka- feni, annað kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5008. Til leigu 50 fm skrifstofuh. á Laugavegi 178, 3 hæð, tvö herb., geymsla, for- stofa ásamt snyrtingum, lyfta í hús- inu. S. 31770 á skrifstofutíma. Ca 100-150 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum óskast á leigu. Uppl. í síma 92-68567 og 91-670043.__ Húsnæöi óskast 10-50 fm að stærð. Upplýsingar í síma 985-24953 á daginn. ■ Atvinna í boði Lyngás-styrktarfélag vangefinna. Dag- heimilið Lyngás, Safamýri 5, vantar nú þegar meðferðarfulltrúa í fullt starf. Starfið felst í umönnun og þjálf- un vangefinna og fjölfatlaðra bama. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 91-38228. Vaktavinna Stakkholti. Starfsfólk ósk- ast til framleiðslustarfa í kaðaldeild Hampiðjunnar hf„ Stakkholti 2-4. Unnið er á tvískiptum vöktum en einnig er möguleiki að dagvöktum eingöngu. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Vaktavinna Bildshöfða. Starfsfólk ósk- ast til framleiðslustarfa við vélar í netahnýtingardeild Hampiðjunnar hf„ Bíldshöfða 9. Unnið er á tvískipt- um vöktum. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Aukavinna. Aerobickennari óskast, góð laun í boði. Einnig vantar starfs- mann í afgreiðslu og þrif. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5016. Bakari-vesturbæ. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa. Unnin er ein vika f.h. og önnur e.h„ einhver helgarvinna. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5006. Dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38, óskar eftir að ráða starfsfólk. Um er að ræða bæði heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Upplýsingar gefur forstöðu- maður í sima 91-39070. Skyndibitastaöur i Hafnarfiröi óskar eft- ir að ráða starfsfólk 18 ára eða eldra. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli klukkan 14 og 17. Pleiki Pardus- inn, Hjallahrauni 13. Vanan starfskraft vantar í matvöru- verslun, kjötiðnaðarmaður eða mann- eskja vön kjötborði óskast í 50% starf. Uppl. aðeins á staðnum. Lækjakjör, Brekkulæk 1. Óskum aö ráöa nú þegar ungan mann, t.d. nemanda, sem aðstoðarmann við útkeyrslu og lagerstörf. Þarf ekki að hafa bílpróf. Vinnutími seinni part dags. Fönix hf, Hátúni 6a, S: 91-24420. Hellu og varmalagnir sf. óska eftir vön- um og duglegum verkamönnum í vinnu næstu 2 mánuði. Uppl. í síma 91-44999. Ath. skilaboð í símsvara. Kjötafgreiðsla. Vanur kjötafgreiðslumaður óskast. Uppl. í Hagabúðinni, Hjarðarhaga 47, sími 91-19453. Kvikmyndahús i Reykjavík óskar eftir starfskrafti við ræstiijgu 2 daga í viku og við afleysingar, Uppl. í síma 91-19000 fim. kl. 17-19 og fös. kl. 12-14. Skipasmiðastööin Dröfn Hf. Viljum ráða trésmiði í skipaviðgerðir og nokkra verkamenn í slippvinnu. Upp- lýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Starfsfólk óskast nú þegar til fiskiðnað- arstarfa, mest unnið við hörpudisk. Frítt húsnæði í boði gegn vinnu. Uppl. í síma 93-86720 og 93-86726. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kaffiteríu, vinnut. frá kl. 11-20. Uppl. á skrifstofu frá kl. 8-16. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði. Starfskraftur óskast til viðgerðar á vinnugöllum, ca 1/2 starf. Efnalaugin Glæsir, Trönuhrauni 2, Hafnarfirði, s. 91-53895._________________________ Steinahlíð. Lítið heimili, 26 börn, stór lóð, hresst starfsfólk, skemmtilegt uppeldisstarf í gangi. 100% staða í boði. Uppl. í síma 91-33280 f.h. Vil ráöa stundvíst og áreiðanlegt fólk í snyrtingu og pökkun. Framtíðar- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5015. Dagheimilið Sunnuþorg óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar gefur Svala í síma 91-36385. Grandaborg. Bamaheimilið Granda- borg óskar eftir starfsfólki eftir há- degi. Uppl. í síma 91-621855. Hárgreiöslusvelnn eða meistari óskast í hlutastarf. Upplýsingar í síma 91-74460 frá 9-18.___________________ Sendill á bifhjóli óskast í hálfsdags- starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5009. Snyrtifræðingur. Hef aðstöðu á hár- greiðslustofu minni fyrir einn snyrti- fræðing. Uppl. í síma 75165 eftir kl. 18. Vélavörður óskast á MB Sæborg RE 20 sem er nú í Reykjavík. Uppl. í síma 91-24980.____________________________ Óska eftir að ráða menn í bygginga- vinnu. Upplýsingar í síma 91-53505 eftir klukkan 18. Friðjón. Óskum aö ráða starfsfólk við frágang og pressun. Vinnutími frá kl. 13-17. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. ■ Atvinna óskast Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin s. 621080/621081. Pípulagningameistarar - múrarameist- arar. Ungur maður óskar eftir starfi, aldur 21 árs. Upplýsingar í síma 76629 eftir kl. 18. 24ra ára stúlka óskar eftir mikilli vinnu, margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 91-673637. Tek að mér þrif i heimahúsum. Uppl. í sima 72765 eftir kl. 19. ■ Bamagæsla Dagmamma í Vogahverfi getur bætt við sig börnum hálfan og allan dag- inn, tek líka úr Laugameshverfi. Uppl. í síma 91-679427 eftir klukkan 16______________________________ Dagmamma getur bætt við sig barni, er í austurhluta Kópavogs. Nánari uppl. í síma 46991. Getum tekið börn í pössun allan sólar- hringinn. Tími samkomulag. Uppl. í síma 93-81541. Háaleitishverfi.Barngóð manneskja óskast til að líta eftir dreng hluta úr degi. Uppl. í síma 91-33312. ■ Ýmislegt Tollafgreiði . vörur á 30-60 daga greiðslufresti. Aðeins skilamenn koma til greina. Tilboð fyrir 8.10. sendist DV merkt „RG 4996“. Öllum tilboðum svarað. Bonný og Suellen! Bonný og Suellen! Fatafellan Bonný kemur fram á dans- leik Suellen föstud. 1. okt. Egilsbúð Neskaupstað. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Ertu einmana. Vantar þig lykilinn að bjartri framtíð, I tilefhi sýningarinnar “Tölvur á tækniöld” standa tölvunar- fræðinemar og Eff Emm fyrir tölvu- væddri pörun í gamni og alvöru. Hringdu og skráðu þig hjá Páli Sæv- ari milli kl. 18 og 19 í síma 670957, þú færð svo útskrift á sjálfri sýningunni með fimm einstaklingum sem henta þér best. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Konur! 30 ára gamall maður óskar eft- ir að kynnast konu, aldur skiptir ekki máli. Tilboð sendist DV, merkt "Glæsimenni 4914." Ungur maöur óskar eftir að kynnast öðrum ungum manni (18-26 ára) sem vini og félaga. Svar sendist DV, merkt „JFH 5005“.________________________ Kristie, haföu samband við manninn með ísaugun. Svar sendist DV merkt „4993“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sfmi 10377. ■ Kennsla Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Innritun daglega í símum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Reykjavík og Mosfellsbæ. Enska, ísl„ stærðfr., sænska, þýska, morgun-, dag- og kvöldt. Námsk. „byrjun frá byrjun”! Litl. hóp. kl. 10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30, 18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og 22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! Simi 91-46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng reynsla og fjör plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið Ó-Dollý. Hljómarbetur. Sími 91-46666. Diskótekið Disa, s. 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmt- unina eftirminnilega. Gerið gæða- og verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976. Diskótekiö Deild, simi 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- list, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087. Veislusalur. Tökum að okkur allar al- mennar matarveislur, sendum matar- bakka til fyrirtækja. Veitingahúsið í Kópavogi, Nýbýlavegi 26, símar 28782 og 46080. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 13877. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un, og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunniaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gemm föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningarþjónusta Stefáns og Þorsteins. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Bókhald og vsk-uppgjör. Ert þú í erfið- leikum með bókhaTdið? Get tekið að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Trúnaður og vönduð vinna. Guðmundur Kr„ s. 91-32448. ■ Þjónusta Alt mulig mand. Verktakar sf. Við tök- um að okkur alhliða vinnu eins og málningu, trésmíði, garðyrkju og garðhönnun, rafvirkjun, pípulagnir og einnig steinsögun og kjarnaborun og ýmislegt fleira. Tilb. frá Verktökum sf. R.M.V. léttir á veskinu hjá yður. Hafið samb. við DV i s. 27022. H-4957. Fjármálaráðgjöf. Tökum að okkur fjár- málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Innheimtur og ráðgjöf hf„ Síðumúla 27, sími 679085. Málningaþjónustan S.F. Getum bætt við okkur innanhússmaRin og sand- spörslun. 10 ára reynsla tryggir gæð- in. Upplýsingar f síma 675204. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti og greiðslukjör. Upplýs- ingar í síma 91-11338. Er stiflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guðmundur G. Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.