Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. 29 ísskápur, þvottavél, handlaug og gufu- gleypir til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42083 eftir kl. 17. Önnur leiðin til Hamborgar til söli^ Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 92-12372 e.kl. 17. Rjómavél. Til sölu ný ónotuð rjóma- vél. Uppl. í síma 91-42795. ■ Óskast keypt Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067. . Kaupum og seljum notuð húsgögn, heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit- vélar, barnakerrur, bamavörur ýmiss konar, videóspólur, ljósritunarvélar, búsáhöld, skíðabúnað, reiðhjól o.rn.fl. Einnig er möguleiki að taka notuð húsgögn upp í. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178, opið mán.-fös. 10.15-18 og lau. 10.15-16, sími 679067._____________ Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast. Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp í sófasett, einnig búslóðir og gömul verslunaráhöld. Gerum verðtilboð. Kreppan, antikverslun, Austurstræti 8, sími 628210 og 674772 eftir lokun. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Kaupum sjónvörp, videotæki, video- myndavélar og afruglara. Verslunin Góð kaup, símar 91-621215 og 91-21216. Óskum eftir notuðum hornsófa. Uppl. í síma 674047 eftir hádegi. ■ Verslun Lagerútsaia á kven- og karlmanna- fatnaði hjá Sævari Karli, Bankastræti 9. Gengið er inn Ingólfsstrætismegin, opið er frá kl. 15-19 frá 1. til 5. okt. Lækkandi verð. Stretsbuxurnar vinsælu komnar aftur. Nýkomið mikið úrval af peysum, bæði heilum og hnepptum. Jenný, Lauga- vegi 59 (Kjörgarði). Sími 23970. ■ Fyrir ungböm Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn- ar, rúm, kerrur, bílstólar og fleira. Allt notað yfirfarið og þrifið. Kaupum, seljum og leigjum. Barnaland, Njáls- götu 65. Sími 91-21180. Bráðvantar að kaupa og taka í umboðs- sölu bamavagna, rúm, kerrur og bíl- stóla. Bamaland, Njálsgötu 65, sími 91-21180. Dökkblá vel með farin Silver Cross barnakerra til sölu. Notuð af einu barni. Verð kr. 11 þús. Upplýsingar í sima 680954 eftir kl. 18. Hvitt barnarimlarúm og hvítt barna- rúm, 1,40 á lengdina, hægt að stækka í 1,75, til sölu. Uppl. í síma 91-79276 í dag og næstu daga. Vel með farinn eins árs Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91- 671903. ■ Heimilistæki Nýlegur Simens isskápur, tvískiptur, og Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-671903. ■ Hljóöfæri Hljómlistarmenn og hljóðfæraleikarar. Nú er rétti tíminn til framkvæmda, stúdeótíminn á góðu verði, greiðslu- skilmálar sem allir geta unað við. Flygill á staðnum. Stúdeó Gnýr, Höfðatún 2, sími 628240. Glæsilegt úrval af píanóum, nýjar send- ingar vikulega. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteig 6, sími 688611. __________________________ Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Óska eftir að kaupa notað vel með far- ið trommusett, helst Yamaha eða Tama, verðhugmynd 50-60 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-657251/611621. Reyndur trommari óskast í rokkhljóm- sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5017. Óska eftir ódýru píanói. Upplýsingar í síma 671142. Óska eftir ódýru trommusetti. Uppl. í síma 73227 eftir kl. 16. M Hljóintæki Tökum í umboðssölu hljómfltæki, hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki, tölvur, ritvélar o.fl. þ.h. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 91-31290. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Teppaþjónusta Sapur þurrhreinsi efni, ekkert vatn, eng- ar vélar, þú hreinsar sjálf(ur), fæst í Veggfóðraranum, Fákafeni 9 og ýms- um matvörubúðum um allt land. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Vegna flutninga til sölu: sófasett, 3 + 2 + 1, Ikea rúm, 1,2x2, m, og leður- húsbóndastóll (ljós/drappaður). Uppl. í síma 91-11645. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Tjl sölu hornsófi. Einnig skrifborð. Uppl. í síma 91-22816 eftir kl. 19. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Vorum að fá í sölu ýmsar gerðir húsgagna, einnig ljósakrónur, veggljós og ýmsar smávörur. Gerið betri kaup. Ántik- búðin, Ármúla 15, s. 686070. Opið laug- ard. 10.30-14 og virka daga 10.3-18.30. Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. ■ Bólstrun Getum bætt við okkur verkefnum við klæðningar á notuðum húsgögnum út október. Uppl. í s. 16541. Nýja bólst- urgerðin Garðshomi, Suðurhlíð 35. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Komum heim með áklæðaprufur og gemm tilb. Bólstrun- in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507. ■ Tölvur Ný Cordata PC tölva til sölu, með 20 Mb hörðum disk, fjárhagsbókhaldi og ritvinnslu, selst á góðu verði. Upplýs- ingar í síma 91-46409. ■ Sjónvörp Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin. upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Philips litasjónvarpstæki 27" til sölu. Verð 12 þúsund. Uppl. í síma 22135 eftir kl. 19. ■ Dýrahald Opinbert uppboð á óskilahesti fer fram hjá vörslumanni Mosfellsbæjar í Leir- vogstungu laugardaginn 6. okt. klukkan 16. Hesturinn er brúnn, sex vetra, mark biti aftan hægra, hestur- inn var með límband í faxi og benjað- ur á snoppu. Hreppstjóri. Hesthús á Heimsenda. 6-7 hesta, 10-12 hesta, 22-24 hesta. Enn em laus ný glæsileg hús til afhendingar í haust, fokheld eða fullbúin. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. S. 91-652221. Hross á ýmsum aldri til sýnis og sölu við þjóðveg nr. 1 hjá Víðimýri í Skaga- firði, dagana 6. og 7. október. Folöld undan Þáttarsyni og fyl í hryssum undan Oturssyni. Uppl. í s. 95-38106. Nokkur hross á tamningaraldri til sölu: brún, 4ra v., reiðfær, faðir Ljóri 1022; sótrauð, 4ra v., faðir Gustur 743; rauð, 4ra v., faðir Penni 702, og jarpur, 6 vetra, reiðfær. S. 95-37397 á kv. Verð með til sýnis folöld og fola, 3ja 4ra vetra, undan 'Þokka 1048 frá Garði, á laugardag og sunnudag, 6. og 7. október. Jón Karlsson, Hala, Rangárvallasýslu, sími 98-75685 Halló retriver-fólk. Gönguferð nk. sunnudag 7. október. Hittumst ofan við Vífilstaði kl. 13.30, tekinn vænn biti af mörkinni. Göngunefnd. Nokkur hross til sölu, þar á meðal und- an Ófeigi 818, Sörla 653, Hrafni 802, Baldri 1109. Upplýsingar í síma 95-22864 eftir klukkan 19. Óskum eftir stigum fyrir 4-5 hesta í Víðidal til leigu eða kaups . Upplýs- ingar gefur Tómas eða Sigurður í síma 91-641256. Fiskabúr, 3501, til sölu með öllum bún- aði, s.s. dælu, skápum, ljósi og fiskum. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 622374. Hross til sölu. Til sölu eru nokkur skagfirsk tryppi á tamningaraldri. Uppl. í sima 97-29953 á kvöldin. Merfolald undan Ófeigi 882 til sölu. Verð 100 þúsund. Einnig efnilegur 4ra vetra foli. Uppl. í síma 91-22971. Mosfellsbær. Til sölu hesthús í bygg- ingu á besta stað. Upplýsingar í síma 91-667756 milli 18 og 20. Sjö synir Satans: 81186004 seljast skulu strax, sérlega sélegir, svartir. Upplýs- ingar í-síma 98-78551. Sökkuli undir 10-12 hesta hús á Heimsenda til sölu. Upplýsingar í síma 91-681793 og 91-73945. Fallegir hvolpar fást gefins á góð heim- ili. Uppl. í síma 98-34796. Hreinræktaður svartur Labradorhundur til sölu. Uppl. í síma 98-75201. ■ Vetrarvörur Til sölu Polaris Indy 650 sks árg. ’88, ekinn 2900 mílur, 2ja manna sæti. Uppl. í síma 96-61471. Til sölu Yamaha 340-TR vélsleði, ekinn 4.800 km, í góðu standi. Uppl. í síma 91-41493 eftir kl. 20. Óska eftir nýlegum vélsleða á 430 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 43455. ■ Hjól Suzuki GSXR-1100, árg. ’88, til sölu. Lítið ekið og glæsilegt hjól. Fæst á mjög góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 91-656142 og 985-21985. Til sölu Honda Goldwing '79, ekið 6 þús., m., skráð í sumar. Uppl. í síma 92-68446 eftir klukkan 14. Honda 750, árg. '81, í toppstandi, til sölu. Uppl. í síma 91-51222. Honda MTX 50 ’87 til sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 92-46536 eftir kl. 19. Yamaha YZ 125 til sölu. Upplýsingar í síma 666522. Óska eftir Yamaha XT 350 cc. Upplýs- ingar í síma 674383. Einar. M Vagnar - kerrur Smíða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla, geri einnig ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðar- hjalla 47, Kóp., s. 641189. Fellihýsi. Til sölu nýtt fellihýsi af teg. Esterelle Rider. Upplýsingar í símum 91-621669 á daginn og 91-685446 á kvöldin. Hef gott geymslupláss austan Hellis- heiðar fyrir nokkur hjólhýsi og vagna í viðbót. Uppl. miðvikud. og fimmtud. frá kl. 20.30-22 í s. 91-17948. Hjólhýsi árg.’89, með fortjaldi, mjög lít- ið notað til sölu, skipti á góðum bíl eða bát koma til greina. Upplýsingar í síma 92-11980. Geymsla fyrir tjaldvagana, fellihýsi, bíla og báta, lofthæð er 5 m, upphitað. Uppl. í síma 91-687171. Einar. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfúðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Notað timbur og þakjárn.Til sölu timb- ur í stærðunum 1x6 og 2x4, hefur ver- ið notað einu sinni í verkpalla, einnig til sölu notað þakjám. Hafið samband við Kristþór í síma 91-75717. Ca 300 m af Reykjalundar snjóbræðslu- römm til sölu. Upplúsingar í símum 91- 621669 á daginn og 91-685446 á kvöldin. ■ Byssur Tökum byssur i umboðssölu. Stóraukið úrval af byssum og skotfæmm ásamt nánast öllu sem þarf við skotveiðar. Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760. Úrval af byssum, ódýr gæsa- og rjúpna- skot, gervigæsir. Tökum byssur í um- boðssölu. Veiðivon, Langholtsvegi, sími 687090. M Flug_______________________ Til sölu 1/6 hluti í Piper Arrow, blind- flugsáritun, 1700 tímar eftir á mótor, skýlisaðstaða, góð vél. Uppl. gefur Finnur í síma 98-22785 e.kl. 20. ■ Verðbréf Peningamenn, ath.i Þarf að selja mikið magn af viðskiptapappírum, góð afföll í boði. Tilboð sentfist DV, merkt „Ávöxtun 5001“. Sá sem getur útvegað 3 millj. kr. lán tll 3ja ára (fasteignatr. fyrir hendi), fær 3ja herb. íbúð ókeypis í 1 ár, frá 1/11 Tilb. sendist DV, merkt „5010“. Vantar þlg fjármagn? Kaupi viðskipta- víxla og skuldabréf, stórar og smáar upphæðir. Tilboð sendist DV, merkt „Fjármagn 5002“. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir í landi Vatnsholts við Apavatn til sölu. Úrvals skógrækt- arl., stórkostlegt útsýni. Stutt í flesta þjón. Ingþór Haraldsson, s. 91-44844. ■ Fyrir veiðimenn Ath. Stangaveiðimenn. Flugukast, kennsla hefst 7. okt. kl. 10.20 árdegis í Laugardalshöllinni. Við lánum stangimar K,K,R, og kastnefndirnar. Sjóbirtingsveiöi. Höfum hafið sölu á sjóbirtingsveiðileyfum í Rangá. Opið til 20. okt. Tryggið ykkur leyfi í tíma. Veiðivon, Langholtsvegi, sími 687090. ■ Fasteignir Óska eftir góðri ibúð á höfuðbs. á verðb. 4-6 millj., sem greiðast mætti að hluta með góðum bát, bátsverð á bilinu 1300-1500 þús. Uppl. í síma 92-11980. ■ Fyiirtæki Tll sölu: •Snyrtivöruverslun miðsvæðis. •Skyndibitastaður. •Söluturnar. •Veislumiðstöð. •Tískuvöruverslun. Fy rirtækj amiðstöðin, Hafharstræti 20. Sími 625080. Til sölu litil sérhæfð, vel þekkt, bíla- partasala. Tilvalir, sem aukavinna fyrir tvo menn, t.d. vaktavinnumenn. Góð kjör. S. 985-24551,39112 og 40560. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fiársterka kaupendur að afla- reynslu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Sími 91-622554, s. heima 91-45641 og 91-75514. Skipstjóri og háseti. Óska eftir dugleg- inn og helst vönum skipstjóra og há- seta á 9,9 tonna bát frá Reykjavík eða Suðurnesjum á línu í haust. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5014. Kvóti. Tilboð óskast í kvóta sem má veiðast á næsta ári. Leigist í eitt ár. Uppl. í síma 96-51189. Páll. Sómi 800. Tilboð óskast í Sóma 800, árg. ’88, vel búinn tækjum. Uppl. í síma 91-72017 eftir kl. 16. Óska eftir góðum 8-9 tonna báti með eða án kvóta. Upplýsingar í síma 93-86824 eftir klukkan 19. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350 ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal- ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC L300, Volvo 244 ’75-'80, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal '80, Volaré ’79. Úrval af felgum. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 96. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st„ L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfi.: Nýl. rifnir: Lan- cia Y10 '88, Nissan Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Char- mant ’84, Subaru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi- esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta '82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send- um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCruiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan, Lyngási 17, Garðabæ. •Varahlutir í flestar gerðir og teg., m.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GL og 900 GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. 54057 Aðalpartasalan, Kaplahr. 8, Hf. Varahlutir í Escord, Taunus, Fiesta, Cortina, Charade, Charmant, sendib. 4x4, Volvo, Saab, BMW 728i, Skoda, Lada, M. 323, 626 og 929, Cherry, Sunny, Panda, Uno 127, Panorama, MMC Colt, L300, Honda Civic, Ac- cord, Toy-Cressida, VW Jetta, Golf, Citroen GSA o.fl. Kaupum bíla. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina '88-8Í Corolla ’81-’89, Celica ’87, Su- baru ’80-’88, Cedi-ic ’81-’87, Cberry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar. Kaupum nýlega tjónabíla. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry ’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82, Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79 og m.fl. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Mazda - Mitsubishi - Toyota - Nissan varahlutir/aukahlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópa- vogi, sími 91-73287. Sjálfskipting til sölu, TH 350, upptekin, m/trans pack, verð 25-30 þús. Einnig krómbrettabogar á Chevy Malibu ’81, nýir, verð 5000. Uppl. í s. 35035 e. kl. 19. Varahl. í: Benz 240 D, 300D, 230,280SE, Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal- ant '79. S. 39112, 985-24551 og 40560. 350 vél með flækjum og heitum ás og 350 turbo skipting til sölu. Upplýsing- ar í síma 92-13875. Er með niðurrifinn 6 cyl. BMW 320, vararhlutir gegn vægu verði. Uppl. í síma 92-68446 eftir klukkan 14. Samtök gegn nauðungar- sköttun Sími 641886 -opinn frá kl. 10-13 fyrir þá sem vilja styðja samtökin. Fjár- stuðningur vel þeginn á tékkareikning 3000 hjá Is- landsbanka, Lækjargötu. Undirbúningsnefnd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.