Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 12
12 Spumingin Ferðu oft á myndlistarsýn- ingar? Helga Guðlaugsdóttir húsmóðir: Aldrei. Sesselja Sturludóttir nemandi: Nei, aldrei. Ásta Björnsdóttir nemi: Svona einu sinni td tvisvar á ári. Kristín Gisladóttir barþjónn: Ég fer á einstaka einkasýningar en kem oft viö á galleríum í miðbænum. Stella Friðriksdóttir húsmóðir: Alltaf þegar ég kemst og meöal minnis- stæöra sýninga nýveriö er sýning Myndlistaskólans í vor. Jóna Þorfinnsdóttir húsmóðir: Ég fer stundum á myndlistarsýningar. FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. Lesendur Hispurslaust og skemmtilegt kynlif: Hún hló, hún skelli- skellihló Jón Björnsson skrifar: Alltaf batnar þaö. Nú er loks hægt aö skemmta sér án þess að vera í bráðri lífshættu. - Svo segir í frétt um nýja „fræðslumynd um öruggt kynlíf' sem nýbúiö er aö gera og þaö án ríkisstyrkja (eitt- hvaö fyrir sítóman Kvikmynda- sjóðinn aö kíkja á). En það er þó ekki allt sem sýnist því fullyrt er aö myndin eigi „fullt erindi" í skóla landsins. Viö erum því ekki alveg laus viö íjárhagsátroðning af myndinni. - Gott til þess aö vita að peningar þessa árs hjá Náms- gagnastofnun a.m.k. eru uppurnir. Nú er sem sé komin þessi líka heppilega og hispurslausa kvik- mynd þeirra „aöstandenda" og myndin var kynnt í sjónvarpi í gærkvöld (1. okt. sl.). Einn aöstand- enda, fyrrverandi sjónvarpsþula, leiddi okkur í allan sannleika og okkur var einnig gefið sýnishorn úr myndinni. Og þar gaf á aö líta; verksmiðjuframleidd vopn og veij- ur gegn lífshættunni miklu, ást- inni. Og svo allt í lit og stíl viö fram- leiösluna, litað fólk og litaöar verj- ur. Þetta var verulega líflegt. - Enda hló „stúlkurinn mín“ er hún rðeddi og útskýröi myndina. Já, hún hló, hún skelli- skellihló. Viö gátum heldur ekki annað og hlóg- um með henni. Og svo er verið aö bollaleggja í Tímafrétt hvernig megi notfæra sér myndina góöu. Ekkert fé til kaupa handa skólum, enda eins gott því kennarar hafa heldur ekkert tii að fylgja kennslunni eftir með og svarað þeim spurningum sem upp kæmu eftir sýningu hennar. - Og svo eru nokkur handrit sem bíöa niöri í skúffu og eru þau m.a. um kynlíf fatlaðra og aldraðra. En því eru þeir ekki kallaðir til og beðnir um aö aðstoða viö verklegar út- skýringar? Og vantar ekki líka mynd um kynlíf piparsveina og geimfara? Já, ég spyr í alvöru því hveijum andsk... getur maöur ekki búist viö frá þessu hugmynda- snauöa, ég vil segja fáfróöa fólki? „Skyldu einhverjir trúa því að al- næmisveiran hrökkvi undan kvik- myndinni?" er spurt í bréfinu. - Kynning á hispurslausri kvikmynd um öruggt kynlíf. Skyldu einhveijir vera til sem trúa því að alnæmisveiran hrökkvi und- an kvikmyndinni Öruggt kynlíf? Ég ætla bara aö biöja algóðan guö aö foröa ríkinu frá þvi aö leggja nokkurn tíma eitthvað fémætt til svona kvikmyndagerðar. Næg er fræðsluplágan fyrir. „Hlýtur að vera hægt að viðhafa aðra aðferð við götufræsingar hér í borginni en nú er,“ segir m.a. í bréfinu. Glannalegar götufræsingar: Stórskaða f lesta fölksbfla B. Þorvaldsson skrifar: Nú er búiö aö vera varanleg vertíð fyrir vissa verktaka í götufræsing- um. Þetta er farið að veröa ansi hvimleitt svo ekki sé meira sagt. Stundum eru það sömu göturnar sem verið er aö fræsa frá ári til árs. Ég hefi lent í því á þessu hausti aö aka á bíl mínum eftir þessum götum og ég verö að segja aö það er mikil áhætta fólgin í þeim akstri. Annars vegar stórskaðar þetta bílana, fyrst og fremst dekkin, og einnig aöra við- kvæma hluta þeirra. Hins vegar er þaö mjög varhugavert aö aka á milli þessara fræsinga og utan í þeim nema meö ýtrustu varkámi, þ.e. þeg- Sigurður Jónsson skrifar Eg er einn í hópi þeirra sem löngum hafa haft lítiö álit á stjórnmálamönn- um en af ýmsum þeirra hefi ég haft nokkur kynni gegnum tíðina. Mér þótti því fróðlegt að sjá sömu skoðun koma fram hjá hinum heims- fræga rithöfundi, Camilo Jose Cela, en hann er einn fimm Spánveija sem hlotiö hafa bókmenntaverðlaun Nób- ar ekið er á eöa meðfram samskeyt- unum sjálfum. Ég skil ekki hvernig það þarf aö vera að fyrst þurfi aö fræsa upp úr götunum og síðan aö láta þær bíöa dögum og þó oftar vikum saman þar til farið er aö fylla upp í viðgeröirn- ar. Þetta vinnulag þekkist hvergi nema hérna hjá okkur. Ég hefi orðið vitni aö viögerö á gatnakerfi erlendis og þar er unnið viö vissan vegarkafla og honum lokiö og síðan byijaö á öðrum. Ég get þó skiliö aö taka þurfi upp nokkra kafla í einu vegna hag- kvæmni en þaö hlýtur að geta farið saman fræsing og malbikun nokkurn els. Cela segir í viðtali m.a. aö í flestum löndum séu pólitíkusar „third level people" - sem sé: þriðja flokks fólk. - Mér finnst eins og þessi orð hins þekkta manns hafi veriö töluð út úr mínu hjarta. Nefna mætti margt þessari skoðun til rökstuðnings. Hér mætti t.d. minna á forystugrein Morgunblaðs- vegin samtímis. Mér er nær að halda aö margir þeirra verktaka sem vinna fyrir borgina aö hinum ýmsu gatna- gerðarframkvæmdum og viöhaldi láti útsjónarsemina stundum vega þyngra í eigin þágu en skattborgar- - anna. Um þaö hefi ég heyrt og raun- ar séö í viöhaldsframkvæmdum á götunum. - Þetta síðasta vil ég þó ekki kenna verktökunum einum, heldur líka yfirmönnum gatnaviö- halds og framkvæmda hjá borginni. - En fræsingarnar eru a.m.k. glanna- legar hvað sem öðru líöur og þar þurfa að koma til verulegar úrbætur í vinnutilhögun. ins hinn 29. sept. sl. en þar segir m.a. á þá leið aö svo virðist sem margir stjórnmálamenn láti sig gefin fyrir- heit engu skipta og reyni ekki einu sinni að standa við þau. - Hér mætti og bæta því við að hringlandaháttur þeirra og stefnuleysi er löngu lands- kunnugt. Álverið: Jóhann Guðmundsson skrifar: Nú er það alveg ljóst aö það er iðnaðarráðherra sem hefur um- boð til þess að skrifa undir samn- ing um starfsemi stóriðju hér á landi og þetta hefur forsætisráð- herra þegar staðfest opinberlega. - Hvers vegna er þá verið að taka mark á ráðherrum Alþýðubanda- lagsins sem eru alltaf á móti sér- hverjum framkvæmdum hér á landi sem útlendíngar eiga aöild að? Það er einnig vitað að álvers- samningarnir væntanlegu eru eini grundvöllurinn undir tilveru Alþýðubandalagsins um þessar mundir. Hvers vegna ætti öll þjóðin að líða fyrir tilgangslausan mótþróa ráðherranna, Svavars og Steingríms? Það er lika ljóst að formaður Alþýðubandalagsis, Ólafur Ragnar Grímsson, er ekki jafneinstrengingslegur og hinir tveir ráðherrarnir og því er þetta mál aö verða okkur nokkuð dýr- keypt ef tveir ráðherrar af ellefu ætla að koma i veg fyrir að af annarri stóriðju verði hérna hjá okkur. Mér finnst það orðið þess virði að á þetta mál verði látið reyna með stjórnarslitum ef ekki vill betur til. Það yröi þá aö koma saman nýrri stjóm í skyndingu með Sjálfstæðisflokki einum eða einum öðrum flokki til viðbótar. Þetta álmál getur ekki flækst svona fyrir ríkisstjóminni miklu lengur. Það eina góða sem Al- þýðubandalagiö getur gert fyrir þjóðarhag er að krefjast þess að stjórnarslit verði kynnt hið bráð- asta. - Með því einu móti er líka hugsanlegt að sá fiokkur lifi áfram og þá með fylgi þeirra sem eru enn andvígir stóriðjufram- kvæmdum hér á landi. Hringið í síma 27022 milli kl. 14 og 16 eða skrifið Þriðja f lokks fólk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.