Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Viðgerðir BHrelöaverkst. Bílgrip hf., Armúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. Bilaverkstæöl Úlfs, Kársnesbraut 108, s. 641484. Allar almennar bílaviðgerð- ir, geri bíla skoðunarhæfa. Ábyrgð á vinnu. Verslið við fagmanninn. Bflamálun Almálum, blettum, réttum. Gott, betra, best. Vönduð vinna unnin affagmönn- um. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4 e, C götu. Sími 91-77333. Vörubflar Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta, eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Man árg. '81, 26-321 meö skifu og Man árg. '84, 26-361 á grind til sölu. Upplýs- ingar í símum 91-84708 frá 9-17, h/síma 93-61120 og v/síma 93-61464. Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., s. 641690. Höfum á lager innfl. notaða varahluti í sænska vörubíla og útvegum einnig vinnubíla erlendis frá. Vörubila- og tækjasalan Hlekkur, sími 91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá. Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 9-17 virka daga, á laugardögum kl. 10-14. Vörubílskrani. Til sölu er HMF 1200 vörubílskrani 11 tm, '88. Á sama stað óskast vörubílspallur fyrir 6 eða 10 hjóla vörubíl. S. 97-71569 og 985-25855. Vinnuvélar Óska eftir snjóblásara á 80-100 he. dráttarv. og framtengibúnaði á Mass- ey Ferguson. Einnig til sölu Massey Ferguson 575, '78. S. 95-12673 á kv. Sendibflar Grind úr Benz '81, vél 314, 5 gíra kassi, Dodge 60 hásingar, diskar að framan. Allt sandblásið og málað, einnig gæti fylgt boddí á 50 þús. Uppl. í síma 44219 e. kl. 19 næstu kvöld. Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bllaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. I PtEJE-SHAMPOO WftKTIVOONÆNSOM HVCR 0AO NOtMAU LORé cuNsoovnAiirer TiLLANCT HAR L'ORÉAL L L'ORÉAL Engan æsing, vinur! Manstu hvað"N kom fyrir Kristján þegar konan hans y kom stormandi inn og sá hann gera það sama og þú gerir núna? Ég man það vel! En við þurfum ekki alltaf að læra af mistökum annarra! ' Við verðum að vera svolitið sjálfstæð! Hann er mjög hugrakkur, sérstaklega þar sem hann veit að Fló er að spila bingó! Siqgi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.