Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 32
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. (m Töluverður eldur kviknaði í bing af þurrum hefilspónum á milli hest- húsa Fáks við Elliðaárnar-síðdegis í gær. Að sögn varðstjóra í slökkvi- liðinu var allt í björtu báli þegar brunaverðir komu á vettvang. Veg- farandi tilkynnti um eldinn en enginn frá hesthúsunum varð var við eldinn í fyrstu. Óttast var að eldurinn næði að læsa sig i hesthúsin. Slökkviliði tókst að koma i veg fyrir það áður en illa fór. DV-mynd JAK Davíð Oddsson: Hef ekki tek- ið ákvörðun „Ég hef ekki tekið ákvörðun um ívort ég gef kost á mér í prófkjörið. ?að er þrýstingur á mig en hann er íkki óbærilegur," sagöi Davíð Odds- >on borgarstjóri þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að taka )átt í prófkjöri sjálfstæðismanna fyr- r alþingiskosningarnar og hvort íann yrði var við mikinn þrýsting am að gefa kost á sér. Frestur til að tilkynna þátttöku ænnur út um næstu helgi. Ragnhildur Helgadóttir alþingis- maður hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Ragnhildur settist fyrst á þing 1956. Við síðustu kosningar skipaði hún þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. -sme Pilturávél- hjóli slasaðist Piltur, sem ók léttu bifhjóh, var fluttur á slysadeild eftir að hafa slas- ast á fæti þegar hann var að reyna forðast árekstur við fólksbíl við Álfa- land í Fossvogi síðdegis í gær. Bifreiðinni var ekið í veg fyrir vél- hjólið. Reyndi pilturinn að afstýra árekstri. Ekki vildi betur til svo að fótur piltsins klemmdist á milli bíls- ins og hjólsins. Meiðsli hans voru þó ekki talin alvarleg. -ÓTT LOKI Ekki ersopið álið þótt í ausuna sé komið! Leynffundur sem sýnir ótrúleaan kiánaskan I I „ Jón Baldvin hefur ekki sagt mér frá þessum fundi og ég hefði ekki trúað því að forsætisráðherra væri aö samþykkja þaö aö einn ríkis- stjórnarflokkurinn væii að eiga leynlfundi roeð stjórnarandstöðu- flokki án þess að aðrir ríkissjjóm- arflokkar vissu það,“ sagöi Ólafur Ragnar Grímsson fjármáiaráð- herra í samtali við DV í morgun en mikil reiði er nú meðal alþýðu- bandalagsmanna út af fundi þeirra Jóns Baldvins Hannibalssonar og Jóns Sigurðssonar með sjálfetæöis- mönnum vegna álmálsins. Ólafur Ragnar sagðist fyrst hafa heyrt af þessum fundi í gærkvöldi í útvarpsfréttum. Hann sagðist ætla að fara fram á fund með Jóni Baldvin út af þessu máli. Þá kom þingflokkur Alþýðubandalagsins saman í morgun fyrir ríkisstjórn- arfund til að ræða um álsamning- inn, - Er þetta viðkvæmt fyrir stjórn- arsamstarfið? „Það er alltaf viökvæmt þegar ráðherrar eins flokks fara aö ræða- stórmál við stjómarandstöðuna á trúnaðar- og leynifundum án þess að láta aðra stjórnarflokka vita. Við í Alþýðubandalaginu höfum aldrei vanið okkur á slík vinnu- brögð. Þetta var auðvitaö fyrst og fremst ótrúlegur kjánaskapur og ég ætla að vona að svona leynifund- um ljuki. Mér finnst Sjálfstæðis- og að hann einn veröi bundinn af flokkurínn hafa sýnt ákveðinn undirskriftinni. Við erum mjög manndóm að hafa ekki tekið þátt í hissa á að ráðherrann leggi slikt svona leynimakki,“ sagði flármála- ofurkapp á að skrifa undir eítthvað ráðherra. semekkerterogfinnstekkiástæða Iönaðarráðherra skrifar undir til að tala um breytingar á stjórnar- grundvöll að álsaraningi í dag og sarastarfinu vegna undirskriftar- viröast alþýðubandalagsmenn innar.Þaðeruemtsvomargirlaus- keppast við að gera lítið úr mikil- ir þræöir í málinu.“ vægi þess eins og kemur fram í eft- Samkvæmt upplýsingum DV er irfarandi ummælum Margrétar samningurinn í dag meiri áfangi Frímannsdóttur, formanns þing- en alþýöubandalagsmenn vilja flokks þeirra, í samtali við DV í vera láta enda munu fjárhagsleg morgum atriði álsamningsins nánast frá- „Ráðherrar okkar fóru yfir stöð- gengin með honum. Eftir er að una í álmáiinu á fundinum í gær- leggja heimildarlög fyrir Alþingi kvöld og það virðist harla lítið sem sem meðal annars byggjast á und- Jón Sigurðsson skrifar undir í dag irskriftinni í dag. -SMJ/hlh Þessi mynd var tekin í morgun þegar þingflokkur Alþýðubandalagsins kom saman vegna nýjustu atburða í álmálinu. Þegar skammt var liðið á fundinn hljóp Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráð- herra út af fundi og upp í Stjórnarráð þar sem formenn stjórnarflokkanna hittust fyrir ríkisstjórnar- fund. Það er því Ijóst að spennan í stjórnarsamstarfinu eykst enn. DV-mynd GVA SveitTRúrleik Seinni viðureign skákliða Solingen frá Þýskalandi og Taflfélags Reykja- víkur fór fram í gærkvöldi. Eins og í fyrri umferðinni var jafnræði með liðunum, hvort hðið um sig náði þrem vinningum. Leikar fóru þannig að Nigel Short sigraði Jóhann Hjart- arson, Jón L. Árnason og Boris Spas- sky gerðu jafntefli, Margeir Péturs- son og Robert Hybner gerðu jafn- tefli, Hannes Hlífar vann Eric Lobr- on, Karl Þorsteins og Ralf Lau gerðu jafntefh og Þröstur Þórhahsson gerði jafntefh við Schneider. Viðureignin var hður í fjögurra hða úrshtum í Evrópukeppni félagsliða. Þar sem þýska hðið vann samanlagt fleiri skákir á efri borðum kemst það áfram í úrslit, en sveit Taflfélagsins er úr leik. -kaa SvarKLMídag Búist er við að hollenska flugfélag- ið KLM svari í dag eða á morgun beiðni Víglundar Þorsteinssonar, foringja hóps manna sem vinnur að stofnun nýs flugfélags, um það hvort félagið fái sams konar samstarfs- samning við KLM og Arnarflug hafði áður. Þetta er úrslitaatriði í málinu, segi KLM nei er hugmyndin úr sög- unni. -JGH Veðrið á morgun: Hætt við næturfrosti Á morgun verður norðlæg átt víðast hvar. Dálítil slydduél framan af degi en styttir upp og léttir líklega til meö kvöldinu. Sunnanlands og vestan verður bjart veður að mestu, þó gæti þykknað upp vestanlands með austlægri átt þegar líður á dag- inn. Hiti 3-7 stig að deginum en sums staðar er hætt við nætur- frosti. § KOVFEKT — Ileildsöludreifin" sími: 91- 41760 Ijftryggingar lll AI.IMÓÐA LIFTRYGGINGARFELAGIÐ HF. LÁGMÚIJ 5 - REYKJAVlK sími 681644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.