Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. íþróttir Knattspyma: Úrslit á Evrópumótunum Hér fyrir neðan eru öll úrslit á Evrópumótunum í knattspymu í gær- kvöldi. Aftast í sviga eru samanlögð úrslit en það félag, sem hefur betra markahlutfall, heldur að sjálfsögðu áfram í keppninni. Evrópukeppni meistaraliða: Dinamo Tirana (Albama)-MarseiUe (Frakklandi) Bayem Múnchen (Vestur-Þýskalandi)-Apoel (Kýpur) Glasgow Rangers (Skotlandi)-Valletta (Malta) 0-0 (1-5) 4-0(7-2) 6-0(10-0) Rpal Madrid iSnánii—Odpnsp iDanmnrkni 6-0(10-1) CSKA Sofia ÍRúleqriut-KA Akurevri (íslandf) 3-0(3-11 Spartak Moskva (Sovétríkjunum)-Sparta Prag (Tékkóslóvakíu) ....2-0 (4-0) Kuusysi Lahti (Finnlandi)-Swarovski Tirol (Austurríki) 1-2 (1-7) TTinestnnzsa TTTneverialandiV-Nanólí l'ftalini 0-2T0-5T Panathinaikos (Grikklandi)-Lech Poznan (Póllandi) 1-2 (1-5) BesiktasXTyrklandi)-Malmö (Svíþjóð) 2-2(4-5) Club Brúgge (Belgia)-LiUeström (Noregi) 2-0(3-1) Grasshoppers (Sviss)-Red Star (Júgóslavíu) 1-4 (2-5) Dinamo Dresden (Þýskalandi)-U nion (Lúxemborg) St. Patricks (írlandiHDinamo Búkarest (Rúmeníu) Portadown (N-írlandi)-Porto (Portúgal) 3-0(6-1) 1-1(1-5) 1-8(1-13) Evrópukeppni félagsliða: Craiova (Rúmeníu)-Tirana (Albaníu)..............................1-0 (2-0) Ploiesti (Rúmeníu)-Anderlecht (Belgíu)..........................0-2 (0-6) Rovaniemi (Finnlandi)-Magdeburg (Þýskalandi)....................0-1 (0-1) Chemnitz (Þýskalandi)-Dortmund (Vestur-Þýskalandi)..............0-2 (0-4) Luzem (Sviss)-Búdapest (Ungverialandi)..........................2-1 (3-2) Admira Wacker (Austurríki)-Velje (Danmörku).....................3-0 (4-0) Real Sociedad (Spániý-Lausanne (Sviss)...........1-0 (3-3) Real áfram Vitesse Amhem (Hollandi)-Derry City (írlandi)...................0-0 (1-0) Bordeaux (Frakklandi)-Glenavon (N-írlandi)......................2-0 (2-0) Inter Bratislava (Tékkóslóvakía)-Avenir Beggen (Lúxemborg)..5-0 (6-2) Dundee United (Skotlandi)-FH Hafnarfjörður (íslandi)............2-2 (5-3) Ferencvaros (Ungverialandi)-Antwerpen (Belgíu)..................3-1 (3-1) Turun Palloseura (Finnlandi)-Katowice (Póllandi)................0-1 (0-4) Köln (Vestur-Þýskalandi)-IFK Nörrköping (Svíþjóð)...............3-1 (3-1) Rosenborg (Noregi)-Odessa (Sovétríkjunum).......................2-1 (3-4) GAIS (Svíþjóð)-Torpedo Moskva (Sovétríkjunum)...................1-1 (2-5) Banik Ostrava (Tékkóslóvakíu)-Aston Villa (Englandi)............1-2 (2-5) Partizan Belgrad (Júgóslavíu)-Hibemians (Möltu).................2-0 (5-0) Dinamo Zagreb (Júgóslavía)-Atalanta (Ítalía).1-1 (1-1) Atalanta áfram Monaco (Frakklandi)-Roda Kerkrade (Hollandi)................3-1 (5-2) Twente Eschede (Hollandi)-Bayer Leverkusen (Þýskalandi)....1-1 (1-2) Eintracht Frankfurt (Þýskalandi)-Bröndby (Danmörkú).........4-1 (4-6) Salonika (Grikklandi)-Sevilla (Spáni)...0-0 (0-0) Sevilla vann í vítasp. Mechelen (Belgía)-Sporting Lissabon (Portúgal)..............2-2 (2-3) Benflca (Portúgal)-AS Roma (Ítalía).........................0-1 (0-2) Inter Milan (Ítalía)-Rapid Vín (Austurríki).................3-1 (4-3) Vitoria Guimaraes (Portúgal)-Fenerbache (Tyrklandi)........2-3 (2-6) Valencia (SpániHraklis Saloniki (Grikklandi)................2-0 (2—0) Omonia (Kýpur)-Slavia Sofia (Búlgaríu).....................4-2 (5-4) Hearts (Skotlandi)-Dnerp (Sovétríkjunum)...................3-1 (4-2) Evrópukeppni bikarhafa: Pecsi Munkas (Ungverialandi)-Manchester United (Englandi)..0-1 (0-3) Steaua Búkarest (Rúmenía)-Glentoran (N-írlandi)............5-0 (6-1) Dukla Prag (Tékkóslóvakíu)-Sliema Wanderes (Möltu).........2-0 (4-1) Djurgárden (Svíþjóð)-Fram Reykjavík (íslandi)..............1-1 (H) Flamurtari Vlora (Albaníu)-Olympiakos (Grikklandi).........0-2 (1-5) Dynamo Kiev (Sovétríkjunumý-Kuopion Palloseura (Finnlandi) ....4-0 (6-2) Lyngby (Danmörku)-Wrexham (Wales)..............................0-1 (0-1) Hesperange (Lúxemborg)-Legia Varsjá (Póllandi)...................0-3 (0-6) Austría Vín (Austurríki)-Schwerin (Þýskalandi)..................0-0 (2-0) PSV Eindhoven (Hollandi)-Montpellier (Frakklandi)................0-0 (0-1) FC Liege (Belgía)-Viking Stavanger (Noregi)...:..................3-0 (5-0) Sampdoria (Ítalía)-Kaiserslautern (Þýskalandi)........... 2-0 (2-1) Neuchatel Xamax (Sviss)-Estrela Amadora (Portúgal).............1-1 (3-4) Barcelona (Spáni)-Trabzonspor (Tyrklandi)........................7-2 (7-3) Aberdeen (Skotlandi)-Famagusta (Kýpur)..........................3-0 (5-0) Juventus (Ítalíu)-Sliven Sofia (Búlgaríu).................6-1 ((8—1) STÓRLEIKUR í HÖLLINNI í KVÖLD! sir ^ípu Víkingur - FH UrJ kl. 20.00 Allir stuðningsmenn Víkings eru hvattir til að mæta. Boðið verður upp á veitingar í leikhléi þar sem kynnt verður ársmiðasala á heimaleiki í vetur. ÁFRAM VÍKINGUR SJÓVÁooALMENNAR Nýtl félag mvi) nterkar rætur DV • Anton Markússon sækir að einum leikmanni Djurgárden í leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa í Stokkhólmi i gærkvi og raunar öll liðsheildin. Fram er komið i 2. umferð keppninnar eftir 1-1 jafntefli í leiknum. • Haukur Bragason, markvörður KA, stóð sig vel i gærkvöldi. KA-menn úr leik - töpuðu fyrir CSKA, 3-0, í Búlgaríu KA var slegið út úr Evrópu- keppni meistaraliða af búlgarska Víðir Sigurðsson, DV, Stokkhólini: „Ég vona að við drögumst á móti Wrexham frá Wales, eða gegn öðru hvoru ítölsku félaganna, Juventus eða Sampdoria. Annars yröi allt á- gætt nema að fá hð frá Austur- Evrópu,“ sagði Halldór B. Jónsson, formaður knattspymudeildar Fram, í samtah við DV í gærkvöldi. Halldór flýgur frá Stokkhólmi til Zúrich á morgun og verður viðstadd- ur þegar dregið verður til 2. um- ferðar Evrópumótanna. „Við verð- um að fá fyrri leikinn á heimavelli, þá ætti að verða leikfært heima á Islandi. En ef við þurfum að leika liðsins upp á sterkum vamarleik. Marashliev skoraði tvö af mörk- um búlgarska liðsins en Georgiev skoraði eitt. Seinkun varð á leikn- fyrri leikinn á útivelli þurfum við að skoða máhn vel, og þá gæti farið svo að við yrðum að spila heimaleik okk- ar einhvers staðar á meginlandi Evr- ópu,“ sagði Halldór. Liðum er raðað eftir fyrri árangri þegar dregið er til 1. og 2. umferðar Evrópumótanna. í gærkvöldi töldu Framarar ömggt að mótherjar þeirra yröu úr hópnum Juventus, Sampdoria, Wrexham, Liege, Aberdeen, Steaua, Dynamo Kiev og Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 24. október en þeir síöari 7. nóvemb- er, svo ekki má mikið út af bregða ef Framarar eiga að geta leikið á heimaveUi í 2. umferð. „Erui - Fram áfram í Evrópu Víðir Sgurðsson, DV, Stokkhólmi: „Ég sagði fyrir skömmu aö Djurgárden v; með betra lið en Fram þrátt fyrir úrslitin í fy leiknum. Nú tek ég þau orð til baka - við eri með betra lið en Svíamir," sagði Ásgeir EH son, þjálfari Fram, í samtali við DV eftir jafntefli gegn Djurgárden á Rásunda leikvai inum í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þau úrsht þýöa að Fram er komið í 2. umfi í E vrópukeppni bikarhafa og er j afnframt fyr íslenska félagið sem kemst tvisvar í aðra u ferð Evrópumótanna. Pétur Ormslev gleymir seint leiknum í g; Hann setti félagsmet hjá Fram, lék sinn c leik fyrir félagið, fiskaði vítaspymu og skor úr henni sitt fyrsta mark í Evrópukeppni var síðan rekinn af leikveUi á 57. mínútu fy endurtekin brot. Pétur og Viðarfara í leikbann Pétur verður þvi í leikbanni í fyrri leik Frai 2. umferð ásamt Viðari Þorkelssyni sem fé sitt annað gula spjald í keppninni í gærkvöldi „Rauða spjaldiö átti fullan rétt á sér en dómarinn hefði verið samkvæmur sjálfum hefðu einhverjir Svíanna farið sömu leið,“ sa Pétur eftir leikinn. Mark Péturs kom strax á 9. mínútu og ge í raun út um viðureignina því að þar n þurftu Svíamir að skora 5 mörk tU að kom áfram. Pétur fékk frábæra sendingu inn fy vörn Djurgárden frá Ríkharði Daðasyni og á markvöröinn sem braut á honum. „Ég bn aöi upp miöjuna og tók sénsinn á aö fá bolta í fyrstu snertingu. Þaö gekk eftir og ég var el rangstæður en þegar ég lék á markvörðinn hann mig í brjóstið," sagði Pétur sem síc hamraði boltann í vinstra hornið niðri úr vi spymunni, 0-1. Fyrsta Evrópumarkið í 11 útileikjurr Mark Péturs var það fyrsta hjá Fram á útiv í 11 Evrópuleikjum, félagið skoraði síðast gegn Basel í Sviss árið 1973. Þrátt fyrir talsverða pressu tókst Djurgárc sjaldan að skapa sér góð færi. Það besta fer Svíamir á 24. mínútu þegar Birkir Kristinss varði hörkuskot frá Anders NUsson af stu færi á stórglæsUegan hátt. Framarar fengu 0] ari færi úr hættulegum skyndisóknum síni Jón ErUng Ragnarsson var óheppinn aö ski ekki tvisvar og síðan skaut Pétur Amþórss yfir galopið mark Svíanna á-70. mínútu. I var síðan á 85. mínútu að Mikael Martinss bmnaði inn í vítateig Fram og jafnaði með f egu skoti, 1-1. liðínu CSKA Sofia í Búlgaríu t gær- kvöldi. CSKA sigraði, 3-0, eftir aö staðan í hálfleik var, 1-0. KA tókst um þegar flóöljós vaUarsins biluöu ekkiaðfylgjaeftirfrækilegumsigri en ekki tók langa stund að koma í fyrri leik liðanna á Akureyri fyrir þeim í lag aftur. 12 þúsund áhorf- hálfum mánuði siðan. KA barðist endur vom á leiknum _ vel i leiknum og byggðist leikur -JKS Hvaða andstæðinga fá Framarar? „Allt gott nema Austur-Evrópulið“ - sagði Halldór B. Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.