Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990. 27 I>V Tíurnar gef a vel Úrsllt voru nokkuð óvænt um helgina þrátt fyrir að Liverpool ynni sjöunda sigur sinn í röö. Chelsea gerði jafntefli á heimavelli gegn neðsta hðinu Sheífield United, Manc- hester United tapaði á heimavelli, 0-1 fyrir Nottingham Forest og Norwich tapaði, 1-3, á heimavelli fyrir Luton. Þessi slæmu og óvæntu úrslit ollu því að engin tólfa fannst. Átta raðir komu fram með ellefu rétta og skipta með sér 202.725 krónum og fær hver ellefa 25.340 krónur sem er hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir ellefu rétta í haust. Tíurnar gáfu einnig vel. 94 tíur skiptu með sér 202.725 krónum og fær hver tía 2.156 krónur. í fyrsta skipti er greiddur út 3. vinningur svo þessar 2.156 krón- ur eru því metupphæð fyrir þriðja vinning til þessa. Alls seldust 213.390 raðir fyrir 2.133.900 krónur. Heildarpottur var 811.145 krónur. Fyrsti vinningur 405.695 krónur bíða því næstu viku. Salan hefur aukist smám saman og má búast við að fyrsti vinningur nái þá einni milljón. Töfratippi á toppnum MAGIC-TIPP hópurinn hefur tekið forystu í hópleiknum og trónar á topnum eftir fjórar haustleiksvikur með 44 stig. BOND, FÁLKAR og ÖSS eru með 43 stig, 2x6 eru með 42 stig, GRILLARÁR, JM og SÆ-2 eru með Getraunaspá fjölmiðlanna <D *o <D i =5 5 .« — •= *0 m Ui >-Q E ‘O S3 — -w ^ (— .X, <D >* v— 4_» — Qai-iiQcQa:co< -O = " £ § 3 S £ 1 s LEIKVIKA NR.: 7 Arsenal Norwich 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Aston Villa Sunderland 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X C.Palace Leeds X X 1 1 1 X X 1 X 2 Liverpool Derby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X ManchesterC Coventry 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Q.P.R Tottenham 2 X X 2 X 2 2 X X 1 Sheffield Utd Wimbledon 2 1 1 2 X 1 1 X X 1 Southampton Chelsea 1 2 1 1 X 1 1 X X 1 Brighton Swindon 1 1 2 1 2 1 X 1 1 X Millwall W.B.A 1 1 1 X 1 1 1 X 1 1 Plymouth Ipswich 2 2 X 2 2 X X 1 2 X Wolves Bristol C 1 1 X 1 X 1 1 1 1 2 Árangur eftir 6,leikviku.: 37 38 37 30 37 38 37 33 34 30 Enska 1. deildin L U HEIMALEIKIR J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 7 3 0 0 8 -1 Liverpool 4 0 0 9 -4 21 7 2 1 0 6 -2 Arsenal 2 2 0 8 -3 15 7 3 1 0 9 -3 Tottenham 1 2 0 2 -0 15 7 2 1 0 5 -3 C.Palace '. 2 2 0 7 -2 15 8 3 0 1 8 -4 Manchester Utd 1 1 2 2 -6 13 8 2 1 1 3 -2 Luton 2 0 2 7-10 13 7 3 0 0 5 -2 Manchester C 0 3 1 4 -6 12 7 1 2 1 5 -4 Leeds 2 0 1 5 -3 11 7 1 1 1 4 -4 Nott.Forest 1 2 1 5 -6 9 7 2 0 1 7 -2 Q.P.FS 0 2 2 5 -9 8 7 1 2 0 5 -4 Aston Villa 1 0 3 5 -6 8 7 2 2 0 8 -4 Coventry 0 0 3 1 -5 8 7 2 2 0 8 -6 Chelsea 0 0 3 2-7 8 7 0 2 2 4 -8 Wimbledon 1 2 0 2-1 7 7 2 0 1 4 -2 Southampton 0 1 3 4-10 7 7 1 2 1 4 -4 Sunderland 0 1 2 6 -8 6 7 2 0 2 6 -9 Norwich 0 0 3 1 -6 6 7 1 1 2 8 -7 Everton 0 1 2 3 -6 5 7 0 1 2 2 -6 Sheffield Utd 0 2 2 3 -6 3 7 0 2 2 2 -6 Derby 0 0 3 2-7 2 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L u J T Mörk u J T Mörk S 9 4 1 0 12 -4 Oldham 3 1 0 5 -2 23 8 2 2 0 10-4 Sheff.Wed 4 0 0 11 -2 20 8 3 0 1 10 -7 Notts C 3 0 1 6 -3 18 9 3 2 0 8 -3 West Ham 1 3 0 4 -3 17 <*7 2 2 0 10-5 Millwall 2 1 0 4 -2 15 9 2 1 1 9-5 Wolves 1 3 1 5-5 13 8 2 1 1 8 -4 Barnsley 2 0 2 7 -9 13 7 3 1 0 9 -4 Bristol C 1 0 2 2-5 13 8 2 0 2 3 -4 Swindon 2 1 1 9 -7 13 8 2 1 1 7 -9 Brighton 2 0 2 5-6 13 8 2 1 1 7 -1 Middlesbro 1 2 V 5 -5 12 8 1 2 1 4-3 Newcastle 2 1 1 4 -3 12 9 2 1 1 5-5 Ipswich 1 1 3 5-11 11 9 2 0 3 6-5 Port Vale 1 1 2 9-11 10 9 2 3 0 8 -4 Plymouth 0 1 3 3 -9 10 9 1 2 1 6 -6 Hull 1 2 2 7 -11 10 7 1 1 1 3 -3 W.B.A 1 2 1 5-5 9 9 2 0 3 8 -7 Blackburn 1 0 3 7 -10 9 9 2 1 1 9 -8 Portsmouth 0 1 4 5-11 8 9 2 0 2 9 -8 Leicester 0 0 5 1 -16 6 7 1 1 1 4 -4 Bristol R 0 1 3 6-9 5 8 1 1 2 3 -4 Charlton 0 1 3 4-9 5 8 1 1 2 9-10 Oxford 0 1 3 3-10 5 8 0 0 4 2 -7 • Watford 0 2 2 2 -5 2 41 stig en aðrir minna. Getraunamerkin send á faxi íslenskar getraunir stefna að því að taka í notkun faxþjónustu við sjó- menn og aðra tippara sem eiga erfitt með að komast á sölustaði. Merkin verða send með faxi á skrifstofu ís- lenskra getrauna og kreditkorta- þjónusta nýtt til að ganga frá greiðsl- um. Þessi þjónusta er mjög þægileg fyrir fólk sem langar að tippa en get- ur það ekki vegna fjarlægðar frá sölustöðum. lan Wright, framherji Crystal Palace, er einn skæðasti markaskorari i ensku deildunum. Egypskur markvörður hjá Everton Töluverður órói virðist vera í her- búðum Everton. Liðið byrjaði keppn- istímabilið illa. Neville Southall markvörður og Colin Harvey, fram- kvæmdastjóri Everton, eru ekki ánægðir hvor meö annan og rifust eins og hundur og köttur í hálfleik fyrsta leiks Everton - Leeds. Meðal annars fór Southal út á völl og settist við marksúlu annars marksins. Manchester United hefur reynt að fá Southall keyptan en ekki hafa tek- ist samningar. Nú gæti farið svo að Southall fengi að fara því Everton hefur keypt egypska markvörðinn Ahmed Sho- beir á 270.000 pund. Shobeir var markvörður Egypta í heimsmeist- arakeppninni og bíður eftir atvinnu- leyfi til að geta hafið störf á Goodison Park. Ron Atkinson, framkvæmdastjóri Sheffield Wednesday, hefur hug á að koma liðinu í 1. deild á ný en eins og kunnugt er féll liðið í fyrravor í 2. deild. Hann seldi framherjann Dalian Atkinson til Real Sociedad og keypti framherjann Paul Williams frá Charlton fyrir 700.000 pund og norður-írska miðvallarspilarann Danny Wilson frá Luton. Dalian Atk- inson er ekki skyldur Ron Atkinson en sá síðarnefndi keypti hinn fyrr- nefnda í hittifyrra á 450.000 pund frá Ipswich og græddi vel á kaupunum og sölunni. Fairclough „Supersub“ hjá Wigan David Fairclough, fyrrum leikmað- ur Liverpool, sem frægastur er fyrir að koma inn á völlinn sem varamað- ur og skora mikilvæg mörk á síðustu mínútum leikja, kom í fyrravetur frá meginlandinu og réðst til starfa hjá Tranmere sem er í nágrenni Liver- pool. Ekki gekk honum sem best þar og sat á bekknum lungann úr vetrin- um. Hann sér þó fram á betri tíð því hann er kominn til Wigan og hyggst, samkvæmt öruggum heimildum, standa sig betur þar en hjá Tran- mere. Tippað á 12 Hvað halda stórliðin lengi út? 1 Arsenal — Norwich Gengi þessara liða hefur verið misjafnt. Arsenal gengur allt í hagirvn en Norwich á í erfiðleikum. Mikil staðfesta er í herbúðum Arsenal. Líðið hefur endurheimt alla slasaða leik- menn og hefur sama liði verið still upp í fiestum leikjunum til þessa. Arsenal hefur unnið níu af fjórtán síðustu heima- leikjum sínum gegn Norwich en Norwich hefur unnið einn. Leikmenn Norwich hafa ekki enn náð nógu góðum tökum á sínum leik og munu uppskera í hlutfalli við hæfileika sína á Highbury. 2 Aston Villa - Sunderland 1 Aston Villa hefur ræst vélina og er stigið fast á bensíngjöf- ina. Það sem gæti háð liðinu í þessum leik er ferðaþreyta þvi liðið spilaði leik í Evrópukeppni félagsliða gegn Banik Ostrava í gær 1 Tékkóslóvakíu. Þaðan er löng leið og munu leikmenn slæptir er þeir koma heim. Sunderland hefur verið að spjara sig en vantar herslumuninn á að geta talist sigurstranglegt. 3 Crystal P. - Leeds X Leeds hefur náð sér á strik eftir tvo tapleiki í röð, sem komu eins og kjaftshögg á aðdáendur liðsins, sérstaklega tapið á heimavelli gegn Tottenham. Jafntefli eða jafnvel sigur Leeds hefði ekki þótt ósanngjam. Ciystal Palace hefur staðið sig mjög vel það sem af er keppnistímabilinu. Liðið er taplaust og gengi liðsins eitt hið besta í sögu félagsins. Leikmenn Leeds eru ákaflega baráttuglaðir þannig að búast má við mikilli orrahríð á Selhurst Park í London. 4 Liverpool - Derby 1 Gengi Liverpool er ótrúlegt, sjö sigrar í röð i deildarkeppn- inni. Liverpool hefur borið höfuð og herðar yfir ensk knatt- spymulið undanfarin ár og unnið tíu Englandsmeistaratitla á undanfömum fimmtán árum og hafhað í öðm sæti í fjórum tilvikum. Liðið hefur ekki byijað svona vel á þessum fimmt- án árum þannig að sparksérfræðingar halda í sér andanum. Derby er heillum horfið. Gamla brýnið Peter Shilton virðist vera slakur í markinu og ábyrgur fyrir mörgum mörkum. 5 Manch. City - Coventry 1 Það gengur á ýmsu þegar þessi lið mætast. í sex síðustu heimaleikjum sínum gegn Coventry hefur Manchesterliðið unnið fjóra en tapað tveimur. Liðið er vel mannað nú og hefur aíla kosti til að bera til að vinna leikinn. Coventry er ekki enn vaknað og gerir lítið sofandi. 6 QPR - Tottenham 2 Tottenham hefúr ekki gengið of vel á Loftus Road undanfar- in ár því liðið hefur tapað fjórum síðustu leikjunum þar og skorað eitt mark. Tottenham hefur ekki eim tapað leik og er reyndar ekki líklegt til þess í bráð. Ensku landsliðsmenn- imir Gary Lineker og Paul Gascoigne hafa verið í bana- stuði og skora grimmt 7 Sheff. Utd - Wimbledon 2 Sheffieldliðið hefur ekki unnið leik í 1. deildinni í haust. Það hlýtux að vera áhyggjuefni fyrir framkvæmdastjóra liðsins, Dave Bassett, sem hefur verið aó styrkja hópinn og keypt menn til að binda liðið saman. Vömin hefur verið veik og fengið á sig 12 mörk, gegn 5 skoruðum. Wimbledon er sterkara á útivöllum enn heimavelli og sigrar í blóðugum bardaga sem ekkert á skylt við knattspymu. 8 Southaxnpton ~ Chelsea 1 Bæði þessi lið reyna að spila sóknarknattspymu. Chelsea hefur unnið þijá af fiórum síðustu leikjum sínum á DelUeik- vanginum sem er eilítið sérstakt því Southampton hefur aldr- ei þótt auðunnið á heimavelli. Nú er slen á leikmönnum Chelsea og þeir gefast upp snemma leiks. 9 Brighton - Swindon 1 Brighton er með nokkuð sterkan mannskap og spilar af krafti á heimavelli sínum. Swindon er einu sæti ofár í stiga- töflunni enda mannskapurinn geysimagnaður. Liðinu tókst að vinna sér sæti í 1. deild í fyrravor en var dæmt niður aftur vegna fjármálaóreiðu. 10 Millwall - WBA 1 Millwall er enn ósigrað í 2. deildinni en liðið féll úr þeirri 1. í fyrravor eftir slakt tímabil. Leikmennimir virðast áikveðnir í að gera tilraun til að komast upp aftur og verður að virða þá sem slíka. WBA er fyrir neðan miðja deild, meðallið, sem hefúr ekki enn tapað leik á útivelli. 11 Plymouth - Ipswich 2 Plymouth hefúr gert þrjú jafiitefli heima en unnið einn leik. Ipswich er um miðja deild en meir býr í mannskapnum en staða liðsins segir til um. John Lyall er framkvæmdastjóri liðsins og hann á eftir að gera góða hluti í Ipswich. 12 Wolves - Bristol C. 1 Úlfámir verða ofarlega í vor. Liðið er með einn skæðasta markaskorara í Englandi Steve Bull, en hann á fast sæti 16 manna hópi Englands. Hann á eftir að skora nokkur mörkin í vetur. Bristol City er svo til stjórolaust því framkvæmda- stjórinn Joe Jordan, fyrrverandi landsliðsmaður Skotlands, hefúr yfixgefið skútuna og er nú framkvæmdastjóri Hearts í Skotlandi. Þar er skarð fyrir skildi og það tekur liðið nokkra mánuði að ná sér eftir það áfall. Þá verður að taka tillit til þess að Bristol City hefur ekki unnið neina af sjö síð- ustu viðureignum sínum á Molineux.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.