Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1990, Qupperneq 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990.
Þriðjudagur 16. október
SJÓNVARPIÐ
^17.50
18.20
18.50
18.55
19.20
19.50
-*20.00
20.35
21.00
21.50
22.05
23.00
Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngsti
áhorfendurna. Endursýning frá
fimmtudegi.
Mozart-áætlunin (3) (Operation
Mozart). Fransk/þýskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga. Héi
segir frá Lúkasi sem er afburða
snjall stærðfræðingur og lendir í
ýmsum ævintýrum ásamt vinum
sínum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
Táknmálsfréttir.
Yngísmær (164) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Sonja Diego.
Hver á að ráða? (15) (Who’s the
Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
Dick Tracy - teiknimynd. Þýð-
andi Kristján Viggósson.
Fréttir og veður.
Shelley (1) (The Return of Shell-
ey). Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
Ógöngur (1) (Never Come Back).
Fyrsti þáttur. Breskur sakamála-
myndaflokkur í þremur þáttum.
Aöalhlutverk Nathaniel
Parker, James Fox, Susanna Ham-
ilton og Ingrid Lacey. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
Nýjasta tækni og vísindi. í þætt-
inum verður fjallað um rannsóknir
á flugvélavængjum, ígræóslu
sjónlinsa og bifreiðaskoðun. Um-
sjón Sigurður H. Richter.
Flæðiskógur (Amazon: The
Flooded Forest). Fyrri hluti. Bresk
heimildarmynd um undur Amaz-
on-regnskógarins. Skógarbotninn
er undir vatni háltt árið en með
sérsmíðuðum neðansjávargeymi
var hægt að festa á filmu lífverur
sem aldrei áður hafa sést í sjón-
varpi. Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
Ellefufréttir og dagskrárlok.
sm-2
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 Glóálfarnir. Hugljúf teiknimynd.
17.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd
um söngelska félaga.
18.05 Fimm félagar. Spennandi
myndaflokkur fyrir alla krakka.
_18.30 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá
því í gær tileinkaóur áskrifendum
og dagskrá Stöðvar 2.
18.40 EÖaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Neyðarlínan (Rescue 911).
Sannsögulegur þáttur um hetju-
dáðir fólks við óvenjulegar kring-
umstæður.
21.00 Ungir eldhugar (Young Riders).
Framhaldsmyndaflokkur sem ger-
ist í villta vestrinu.
21.50 Hunter. Það verða kaflaskipti í
þættinum í kvöld, því við hefjum
sýningar á nýrri framleiðslu af
þessum spennandi sakamálaþætti.
22.40 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur
frá fréttastofu Stöðvar 2.
23.10 Aldrei að vita (Heaven Knows
Mr. Allison). Sjómaður og nunna
komast í erfiða aðstöðu þegar þau
verða strandaglópar á eyju í Kyrra-
hafinu í heimsstyrjöldinni síðari.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum og
Deborah Kerr. Leikstjóri: John
Huston. Lokasýning.
* 0.55 Dagskrárlok.
6>
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. - Kynferðislegt
ofbeldi. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00 J
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
. ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
-pi ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum
heimi" eftir Alejo Carpentier. Guð-
bergur Bergsson les þýðingu sína
(4).
14.30 Miðdegistónlist eftir Saint-
Saéns.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugað. Umsjón:
Viðar Eggertsson. (Einnig útvarp-
að á sunnudagskvöld kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur
í gullakistuna.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi austur á fjörðum
með Haraldi Bjarnasyni.
** 16.40 „Ég man þá tíö“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víta skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi eftir Saint-
Saéns.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
^ 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum
ungra norrænna einleikara og ein-
söngvara í Purcell-salnum í Lund-
únum í apríl í vor.
21.10 Stundarkorn í dúr og moll.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinnfrá 18.18.)
22.15 Veóurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru",
spennuleikrit eftir Carlos Fuentes
Þriðji þáttur af fjórum: „Guedelupe
verkefnið. Leikgerð: Walter Adler.
Þýðandi: Böðvar Guðmundsson.
Leikstjóri: María Kristjánsdóttir.
(Einnig útvarpað á fimmtudag kl.
15.03.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild
með nýjustu fréttir í morgunsárið.
9.10 Páll Þorsteinsson. Sláðu á þráðinn.
Starfsmaður dagsins klukkan 9.30.
iþróttafréttir klukkan 11, Valtýr
Björn..
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á þriðjudegi
með tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12. Afmæliskveðjur milli
13 og 14.
14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta í
tónlistinni. iþróttafréttir klukkan
14, Valtýr Björn.
17.15 ísland í dag. Jón Ársæll með
málefni líðandi stundar í brenni-
depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími
hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00.
Síminn er 688100.
18.30 Kristófer Helgason, rómantískur
að vanda, byrjar á kvöldmatartón-
listinni og færir sig svo yfir í nýrri
og hressilegri fullorðinstónlist.
20.00 Þreifaö á þrítugum. Vikulegur þátt-
ur í umsjá Guðmundar Þorbjörns-
Sigurdur Skúlason og Arnar Jónsson fara með helstu hlut-
verk i framhaldsleikritinu Höfuð Hydru sem flutt er á rás 1.
ásl
I kvöld verður fiuttur verið skotinn á tlótta eftir
þriðji þáttur framhaldsleik- misheppnaða morötiiraun
ritstns Höfuð Hydru eftir við forsetann. Felix upp-
mexíkóska höfundinn Car- götvar sér til skelfmgar að
los Fuentes. búið er aö breyta andliti
Hér segir frá Felix Mal- hans með skurðaðgerð.
donado, hagfræðingií mexí- Hann kemst einnig að því
kóska iðnaðarráðuneytinu, að ísraelsk vinkona hans,
sem vaknar dag nokkurn í Sara Klein, hefur verið myrt
ókunnu húsi. Þar sér hann vegna sambands hennar við
hinn durlarfulla fram- Palestínumenn. Felix tekst
kvæmdasijóra ríkisins sem hins vegar að flýja með
tilkynnir honum að Felix hjálp hjúkrunarkonumiar
Maldonado sé ekki lengur Lychu.
til opinberlega. Hann hafi -JJ
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni
rásar 2 með veglegum verðlaun-
um.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, sími 91 -68 60
90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son og Hlynur Hallsson.
20.30 Gullskífan úr safni Led Zeppel-
ins: „Led Zeppelin" frá 1969.
21.00 Á tónleikum með The Pretend-
ers. Lifandi rokk.. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00
og laugardagskvöld kl. 19.32.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. - Kynferðislegt
ofbeldi. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttlr af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
sonar og Hákons Gunnarssonar.
22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og
undirbýr hlustendur fyrir kvöldsög-
urnar.
23.00 Kvöldsögur.Páll Þorsteinsson
stjórnar með hlustendum.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu-
tónlist, hraði, spenna, brandarar.
Það er mikill hiti sem kemur frá
Bjarna Hauki.
14.00 Björn Sigurðsson. Slúður og stað-
reyndir um fræga fólkið og upplýs-
ingar um nýja tónlist.
18.00 Darri Ólason. Þægilegt kvöld á
Stjörnunni.
20.00 Listapoppiö.
22.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist.
Hver er þinn villtasti draumur?
Síminn er 679102.
24.00 - Næturvakt Stjörnunnar
Fufeo-9
AÐALSTÖOIN
12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón
Steingrlmur ólafsson og Eiríkur
Hjálmarsson.
13.00-16.30 Strætin úti að aka.Umsjón
ÁsgeirTómasson. Leikin létttónlist
fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggað í síödegísblaöið.
14.00 Brugðið á leik í dagsins önn.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. Finndu
svarið.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá í
morgun eða deginum áður.
16.30-18.30 Mál til meöferöar. Umsjón:
Eiríkur Hjálmarsson.
16.30 Máliö kynnt og hefðbundnir jafnt
sem óhefðbundnir talsmenn
spurðir út úr.
16.50 Málpípan opnuö. Sími 62-60-60.
Pípan er þín málpípa og annarra
hlustenda.
17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan.
(Endurtekið frá morgni).
i 7.40 Heimspressan. Litið í erlend blöð
frá deginum áður.
18.00 Hver er (alþingis)maöurinn? Rætt
við þingmann eða -konu og þing-
mál kynnt.
18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir
les hina bráðskemmtilegu skáld-
sögu Ingibjargar Sigurðardóttur.
20.00-22.00 SveitalH. Umsjón Kolbeinn
Gíslason. Leikin er ósvikin sveita-
tónlist frá Bandaríkjunum.
22.00-24.00 Þriðja kryddið á þriðju-
dagskvöldi. Umsjón Valgerður
Matthíasdóttir og Júlíus Brjáns-
son.
24.00-07.00 Næturtónar Aðalstöðvar-
innar. Umsjón Randver Jensson.
FM#957
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Getraun.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur
eftirmiðdagur, réttur maður á rétt-
um stað
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
16.00 Glóðvolgar fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nú er bíó-
kvöld. Kynning á þeim myndum
sem í boði eru.
22.00 Jóhann Jóhannson. Rólegheit
með góðri tónlist á þriðjudags-
kvöldi.
fARP
11.30 Tónlist.
13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí,
blús eða eldra efn'r úr plötusafni
Lárusar Óskars.
14.00 Blönduð tónlisLUmsjón Jón Örn.
15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi
Már Hauksson.
18.00 Hip Hop.Að hætti Birkis og Eiríks.
19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Gauti
Sigþórsson.
22.00 Við við viötækið. Tónlist af öðrum
toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og
Magnús Hákon Axelsson.
24.00 Náttróbót.
FM 104,8
16.00-18.00 MK, áfranrá rólegu nótun-
um.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00-20.00 MH, létt spjall og góð tón-
list.
20.00-22.00 MS, Garðar og Kjartan úr
MS fjalla um málefni framhalds-
skólanna.
22.00-01.00 FB, blönduð dagskrá frá
Breiðhyltingunum.
11.00 True Confessions.
11.30 Sale og the Century. Getrauna-
leikur.
12.00 Another World. Sápuópera.
12.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
13.45 Loving. Sápuópera.
14.15 Three’s Company.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Star Trek.
17.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
17.30 Family Ties.
18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Mother and Son.
19.00 Lygar (Lies).Sjónvarpsmynd.
21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
21.30 Werewolf. Spennuþáttur.
22.00 Star Trek.
★ ★ *
EUROSPORT
*. *
***
11 00 ATP Tennis.
13.30 WITA Tennis.
17.30 Athletics. Fri Dublin.
18.00 Knattspyrna á Spáni.
18.30 Eurosport News.
19.00 ATP Tennís. Bein útsending frá
Belgíu.
21.30 Fjölbragðaglíma.
22.30 Bílaíþróttir.
23.30 Eurosport News.W.P.G.A. Golf.
SCREENSPORT
10.00 Drag Racing HNRA.
13.00 Ruönlngur.
14.30 Hnefaleikar.
16.00 High Five.
16.30 Bilaíþróttir.
17.00 íþróttafréttir.
17.00 US College Football.
19.00 Kraftaíþróttir.
20.00 Snóker.
22.00 Hafnabolti.
Uppfærsla Þjóðleikhússins á Brúðkaupi Fígarós olli harð-
vítugum deilum.
Rás 1 kl. 15.03:
Fígaró, Rósin-
kranz og Símonar
Viðar Eggertsson æflar að
þessu sinni að beina sjónum
sínum öðru sinni að hinu
fræga deilumáli sem sýning
Þjóðleikhússins á Brúð-
kaupi Fígarós olli á sínum
tíma. Flutt verða brot úr
sjónvarpsþættinum fræga
sem fluttur var í beinni út-
sendingu þann 7. janúar
1970. Guðlaugur Rósin-
kranz, þáverandi þjóðleik-
hússtjóri, svaraði fyrir-
spurnum Guðrúnar Á. Sím-
onar og Þorkels Sigur-
björnssonar. Stjórnandi
þessa þáttar var Eiður
Guðnason. Einnig verður
kannað hvaða augum aðal-
persónur þessa máls htu
það þegar frá hðu stundir.
-JJ
Sjónvarp kl. 22.05:
- náttúrulífsmynd
Amason-svæðið í Suður-
Ameríku hefur löngum
skipað sérstakan sess í hug-
um jarðarbúa vegna sögu-
sagna um frumstæöa þjóð-
flokka og fágæt skrímsli en
nú fyrir ógnvekjandi fréttir
af eyðingu regnskóganna.
Þetta geypivíðfeðma land-
svæði er eitt fjölskrúðug-
asta svæði jarðarhmar og
státar af mörgum helstu
furðum hennar og sérkenn-
um. Þar er að fmna flestar
tegundir vatnafiska,
stærstu maurana, slöngurn-
ar, otrana og páfagaukana á
jörðu. Og enn eru hundruð
tegunda sem ekki hafa upp-
götvast en vitað er um.
Þetta er fyrri þátturinn af
tveimur sem sýndir veröa
um þessa heillandi náttúru.
-JJ
Desmond Thane hittir dularfulla konu og verður sá fundur
afdrifaríkur.
Sjónvarp kl. 21.00:
Ógöngur
-breskur sakamálamyndaflokkur
Haustdagar í Lundúnum
árið 1939 og heimsstyrjöldin
enn fjarlæg í hugum fólks.
Desmond Thane er ungur
blaöamaður er leitar eftir
tilbreytingu í tilverunni. Á
næturröltí sínu um skugga-
leg hverfi borgarinnar hittir
hann Önnu Raven, fagra og
dularfulla konu sem stund-
ar enga vinnu og á hvorki
vini né fortíð. Huldukona
þessi vísar Thane á bug en
hann hrífst meira af henni
og reynir að grafast fyrir um
hana. Forsjónin færir hon-
um dagbók hennar en ekki
hefur hann fyrr lokið lestr-
inum en dularfull atburða-
rás hrífur hann með sér.
Á það skal bent að þætt-
imir verða sýndir þrjá daga
í röð, þ.e. þriðjudag, mið-
vikudag og fimmtudag
-JJ