Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1990, Síða 25
MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1990.
33
Sviðsljós
Því miður, strákar:
Julia Roberts
Fyrir ári var Julia Roberts til-
töluléga óþekkt stærð í kvik-
myndaheiminum. Það var ekki fyrr
en hún var tilnefnd til óskarsverð-
launa fyrir leik sinn í myndinni
„Steel Magnolias" að nafn hennar
varð skyndilega á allra vörum.
Þó óskarinn hafi ekki komið í
hennar hlut í það skiptið, hlaut hún
Golden Globe verðlaunin sem besta
leikkonan í ánkahlutverki.
Eftir frábæran leik sinn í „Prétty
Woman“ vann hún hug og hjörtu
áhorfenda, sem sumir hveijir fóru
margoft á myndina, eingöngu til
að beija augum þessa fallegu
stúlku.
Næsta mynd hennar, „Flathn-
ers“, er ekki sögð gefa hinum fyrri
neitt eftir. Við tökur á þeirri mynd
kynntist Julia núverandi kærasta
sínum, Kiefer Sutherland, en hann
er sonur hins kunna leikara, Don-
ald Sutherland.
Foreldrar Juhu áttu htið farand-
leikhús og þar kynntist hún leik-
hstinni. Hún segir að þeir tímar
komi að hún fái bakþanka yflr að
hafa gerst leikkona. „Það gerðist
til dæmis þegar ég var að leika í
„Pretty Woman“. Richard Gere var
oft að kvarta yfir leik mínum, en
ég haföi ekki uppburði í mér til að
standa uppi í hárinu á svo heilagri
goðsögn. Þá velti ég því fyrir mér
hvort ég væri raunverulega á réttri
hillu," segir Julia.
í þeirri mynd kemur Julia fram
nakin í einu atriðinu. Hún sagðist
í byrjun hafa neitað að leika í þess-
um hluta myndarinnar en leik-
stjórinn beitti hana sálfræðilegum
brögðum. Hún var látin fara ofan
í baðker í sundfötum og mynda-
Hún er óneitanlega falleg stúlka,
hún Julia Roberts.
Bili bíllinr.
getur rétt staðsettur .
VIDVORUNAR
ÞRÍHYRNINGUR
skipt öllu máli
tfBT""
tökuliðinu var skipað að yfirgefa
herbergið. Á meðan voru mynda-
tökuvélarnar hafðar í gangi. Julia
fór úr sundfötunum í baðkerinu,
stóð upp og gekk út úr baðherberg-
inu jafneðlhega og hún væri ein á
svæðinu.
Juha segist vera fuh af mótsögn-
um. „Á hveijum morgni fer ég út
og skokka í klukkutíma eftir
ströndinni með hundinum mínum.
-Á.æftir geri ég leikfimisæfmgar í
þrjú kortér7'Þrátt-fyrir þetta reyki
ég tvo pakka af sígarettum á dag
og drekk kynstrin öll af kaffi,“ seg-
ir hún.
Juha hefur ekki komist hjá þvi,
frekar en margar aðrar frægar
konur, að vera bendluð við ýmsa
karlmenn en hún segir að þær
sögusagnir hefi ekki átt við rök að
styðjast. „Þar til nýlega hef ég
hreinlega ekki haft tíma til að
verða ástfangin. En frá því að ég
hitti Kiefer Sutherland höfum við
varla mátt hvort af öðru sjá. Sam-
band okkar er mjög náið. Ég var í
sjöunda himni yfir að hafa loks
fundið mann sem ég gat deilt með
hugsunum mínum og talað við af
viti. Ég les mikið og lít á sjálfa mig
sem menningarlega. Fáir menn
hafa getað fylgt mér á því sviði.
Kiefer er undantekningin þar frá.
- Atið byrjuðum samband okkar á
samræðum og gagnkvæmri virð-
ingu og það þróaðist upp í ást. Við
erum yfir okkur ástfangin," segir
Juha Roberts og lætur sér fátt um
finnast þótt hún valdi ótöldum þús-
undum phta vonbrigðum með
þeirri yfirlýsingu.
Geislandi af hamingju með
Kannast nokkur við svipinn?
kærastanum, Kiefer Sutherland.
BODDÍ-VARAH LUTIR %
0
Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af
boddí-varahlutum í flestar
gerðir bifreiða, t.d.
0
/ • /
ÍJ bretti - vélarhlífar - hurðir - hurðarbyrði - stuðara - grill
stykki - svuntur - sílsa og margt fleira.
fram-
BílavörubúÓin
FJÖÐRIN
Skeifunni 2
82944
Heildsala — Smásala
er ástfangin
KORTAKERFI
I
,\/LV,V
\M/
ÖRYGGISÞJÓNUSTA
Sími 91-29399