Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990. Fréttir Piltamir sem björguðust á undraverðan hátt í Njarðvíkurhöfn: Vorum meira en tvær mínútur á sjávarbotni - ég var búinn að gefast upp, segir Sigurjón Hannesson „Þegar bíllinn fór fram af hélt ég mér fast. Ég sleppti ekki fyrr en við vorum komnir niður á botn. Við vor- um örugglega búnir að vera í tvær mínútur inni í bílnum á botninum í höfninni þegar Ingi Þór tók í höndina á mér og togaði mig út. Ég var búinn að gefast upp og búinn að drekka töluvert af sjó. Við fundum ekki handfóngin á hurðunum, enda var myrkur þama niðri. Það eina sem Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = lönaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Auðkennl Kr. Vextlr BBIBA86/1 5 220,51 7,1 BBLBI87/01 4 187,15 8,5 BBLBI87/034 175,42 9,0 BBLBI87/054 168,11 8,5 HÚSBR89/1 101,78 7,3 HÚSBR89/1Ú 116,25 7,3 HÚSBR90/1 89,12 7,3 HÚSBR90/2 89,36 7,3 SKGLI86/26 177,99 7,0 SKSI85/2B 5 270,53 11,0 SKSI87/01 5 254,77 ,11,0 SPRIK75/1 19360,33 7,1 SPRÍK75/2 14527,32 7,1 SPRÍK76/1 13639,88 7,1 •SPRÍK76/2 10556,97 7,1 SPRÍK77/1 9617,77 7,1 SPRÍK77/2 7940,41 7,1 SPRÍK78/1 6521,10 7,1 SPRÍK78/2 5072,74 7,1 SPRÍK79/1 4364,59 7,1 SPRÍK79/2 3300,49 7,1 SPRIK80/1 2721,21 7,1 SPRIK80/2 2098,34 7,1 SPRÍK81/1 1777,06 7,1 SPRIK81/2 1292,56 7,1 SPRÍK82/1 1235,04 7,1 SPRÍK82/2 906,33 7,1 SPRIK83/1 717,58 7,1 SPRÍK83/2 477,49 7,1 SPRÍK84/1 488,64 7,1 SPRÍK84/2 530,52 7,7 SPRÍK84/3 517,48 7,6 SPRÍK85/1A 438,48 7,3 SPRl K85/1 B 301,40 7,3 SPRÍK85/2A 340,57 7,3 SPRÍK86/1A3 302,23 7,3 SPRÍK86/1A4 341,76 7,9 SPRÍK86/1A6 359,92 8,0 SPRÍK86/2A4 282,80 7,4 SPRÍK86/2A6 296,58 7,6 SPRÍK87/1A2 241,04 7,3 SPRIK87/2A6 215,93 7,1 SPRÍK88/1D3 196,61 7,1 SPRÍK88/2D3 160,82 7,1 SPRÍK88/2D5 159,91 7,1 SPRÍK88/2D8 155,98 7,1 SPRÍK88/3D3 152,38 7,1 SPRÍK88/3D5 153,10 7,1 SPRÍK88/3D8 150,73 7,1 SPRÍK89/1A 123,73 7,1 SPRIK89/1D5 147,64 7,1 SPRÍK89/1D8 145,22 7,1 SPRÍK89/2A10 99,43 7,1 SPRÍK89/2D5 122,16 7,1 SPRÍK89/2D8 118,60 7,1 Hlutabréf HLBREFFI 128,00 HLBREOLiS 212,00 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við vióskipti 17.12.'90 og dagafjölda lil áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Útdregin húsbréf í 1. flokki 1989 hafa einkennið HÚSBR89/1Ú. Forsendur um verðlagsbreytingar: Byggingavísitala, breyting næsta árs- fjórðung 1.78% Lánskjaravísitala, breyting næsta mánuð 0,61% Ársbreyting við lokainnlausn 8,00% Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka islands, Fjárfestingarfélagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbanka Islands, Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Is- lands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari- sjóði Reykjavíkur og nágrennis og Verð- bréfamarkaði Islandsbanka hf. sást var ljósgeislinn frá bílljósun- um,“ sagöi Siguijón Hannesson, 17 ára, annar piltanna sem björguðust naumlega af eigin rammleik við Austiu-garð í Njarðvíkurhöfn á mánudagskvöld. DV hitti piltana í Njarðvík í gær. Ingi Þór Ólafsson, sem er 18 ára sjó- maður, sagði að hann hefði verið að aka með Siguijóni eftir bryggjunni þegar hann ætlaði að snúa bOnum við enda hennar. Þegar bílhnn sner- ist rann hann meö afturendann fram af og lenti á toppnum í sjónum - um 5 metrum neðar. Bílhnn sökk nánast samstundis og lenti á hvolfi á botnin- um. „Fann að það var rifið í höndina á mér“ Ingi Þðr fékk kúlu á höfuöið: „Ég hef rekið mig í einhvers staðar Framkvæmdir við Blönduvirkjun hggja enn niöri því samningar um bætur vegna jarðrasks hafa ekki náðst við bændur. Engar fram- kvæmdir hafa verið frá þvi í október þegar byijað var að leggja háspennu- línu. Landsvirkjun á enn eftir að semja við tvær jarðir sem leggja þarf í gegn- um, Syðri- og Ytri-Löngumýri. Búið er að leggja línuna í gegnum land Höllustaða og Guðlaugsstaða. En til aö fá leyfi til að leggja í gegnum hin- ar jarðimar tvær þarf að fá leyfi sveitarstjómar. Fyrir utan stöðvun þessara fram- og man bara þegar ég fálmaði upp á við og fann petalana á gólfinu fyrir neðan sætið. Við höfum örugglega verið þarna niðri í meira en tvær mínútur. Ég hef oft mælt hvað ég get haldiö andanum lengi niðri í mér,“ sagði Ingi Þór en hann hefur lært undirstööuatriði varðandi köfun. Sigurjón hefur einnig lært ýmislegt af félaga sínum í sambandi við köfun. Siguijón segist hafa reynt aö sparka í framrúðuna til að komast út en hún gaf sig ekki. Þegar hann var búinn að beijast um og drekka nokkuð af sjó megnaði hann ekki meira og gafst hreinlega upp. „Þá fann ég að það var rifið í hönd- ina á mér og viö komumst út - senni- lega um afturdyrnar, maður sá það ekki. Við syntum upp á yfirborðið og mér tókst að ná taki á stiga á bryggjunni. Ég fór bara rólega, þrep kvæmda hafa framkvæmdir við frá- rennslisskurð tafist. „Það hefur ekki náðst samkomulag um bætur vegna lands sem.raskast við gröft á þessum skuröi. Þaö'eru tvær jarðir sem um er að ræða, Guðlaugsstaðir og Ey- vindarstaðir. Málið er nú í mats- nefnd en að vísu hefur sú nefnd úr- skurðað að við megum heíja fram- kvæmdir. Matsnefnd er að meta rétt- mætar bætur og á meðan megum við hefja framkvæmdir og vinna að verkinu," segir Páll Ólafsson, yfir- maður byggingadeildar Landsvirkj- unar. Páll segir aö það sem standi í vegi fyrir þrep, og komst upp á bryggju. Þá vissi ég ekkert hvort Ingi Þór hefði komist upp.“ Synti að grjótgarðinum Á þessu augnabliki hugsaði Ingi Þór um það sama - hann vissi ekki hvort félaga hans hefði tekist að komast upp: „Ég tók ekki áhættuna að klifra upp á bryggjuna en synti að grjótgarðinum. Þegar ég náði taki á gijótinu varð ég að bíða til að hvíla mig. Ég var hálfur í kafi. Síðan klifr- aði ég upp gijótgarðinn og komst upp á bryggju," sagði Ingi Þór. Þegar þama var komið sáust pilt- amir aftur og urðu miklir fagnaðar- fundir. Þeir fóra helkaldir og þrekað- ir í snjóbylnum að nærstöddum bát- um. Þeir reyndust vera mannlausir. Piltarnir ákváðu þá að halda aö íbúðarhúsunum nokkur hundruð fyrir að samningar takist sé að menn séu með meiri væntingar um verð- mæti og bætur en Lándsvirkjun telji réttmætt að bjóða. „Þetta er búið að valda okkur verulegum skaða því við höfum orðið að stöðva framkvæmdir sem við höfðum samið um við verk- taka.“ Straumur frá Blönduvirkjun á að fara inn á landskerfið 1. október 1991. Páll segir að ekki megi mikil röskun verða til að það vaídi Landsvirkjun ekki verulegum vandræðum. „Ein- dagi á að samningar takist er þegar kominn ef vinna á verkið af skyn- semi.“ -ns metra frá bryggjunni. Þeir knúðu dyra í fyrsta húsinu og kom Teitur Örlygsson, sem er landshðsmaður í körfubolta, til dyra. Piltamir gátu vart mælt fyrir kulda en voru færðir undir sturtu. Þeir vora síöan fluttir á sjúkrahúsið í Keflavík til frekari aðhlynningar. -ÓTT Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2-3 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3.5-4 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5 Ib 18mán. uppsogn 10 Ib Tékkareikningar.alrn. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 Ib Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir. 6mán.uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib Innlánmeðsérkjörum 3-3,25 Ib ? Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib.Lb Sterlingspund 12-12,5 Bb Vestur-þýskmörk 7-7,6 Sp Danskar krónur 8,5-9 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 32,25-13,75 Sp Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14,25 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-17,5 Allir nema Ib Útlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Lb.Sb,- Bb Bandaríkjadalir 9,5-10 Sb.Bb Sterlingspund 15-15,5 Lb.lb Vestur-þýsk mörk 10-10,7 Bb.Sb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR överðtr. nóv. 90 13,2 Verðtr. des. 90 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala des. 2952 stig Lánskjaravisitala nóv. 2938 stig Byggingavísitala nóv. 557 stig Byggingavísitala nóv. 174,1 stig Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt 1 ,okt VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,215 Einingabréf 2 2,826 Einingabréf 3 3,430 Skammtímabréf 1.753 Auðlindarbréf 1,014 Kjarabréf 5,154 Markbréf 2,743 Tekjubréf 2,038 Skyndibréf 1,534 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,500 Sjóðsbréf 2 1,783 Sjóðsbréf 3 1,739 Sjóðsbréf 4 1,499 Sjóðsbréf 5 1,049 Vaxtarbréf 1,7645 Valbréf 1,6560 Islandsbréf 1,084 Fjórðungsbréf 1,059 Þingbréf 1,084 Öndvegisbréf 1,075 Sýslubréf 1,090 Reiðubréf 1,066 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 585 kr. Flugleiðir 259 kr. Hampiðjan 180 kr. Hlutabréfasjóður 183 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 193 kr. Eignfél. Alþýðub. 145 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 143 kr. Eignfél. Verslunarb. 143 kr. Olíufélagið hf. 610 kr. Grandi hf. 230 kr. Tollvörugeymslan hf. 112 kr. Skeljungur hf. 670 kr. Ármannsfell hf. 245 kr. Útgerðarfélag Ak. 360 kr. Olís 210 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Sigurjón Hannesson, 17 ára, og Ingi Þór Ólafsson, 18 ára, vió bryggjuendann i Njarövíkurhöfn þar sem þeir fóru með bíl sínum niður á botn hafnarinnar. Þegar þeir syntu aðframkomnir upp á yfirborðiö klifraði Sigurjón upp stiga en Ingi Þór synti að grjótgaröinum þar sem piltarnir standa á myndinni. DV-mynd GVA Framkvæmdir við Blönduvirkjim enn stopp: Þetta er búið að valda okkur verulegum skaða - segirPáiIÓlafssonhjáLandsvirkjun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.