Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990. Utlönd Vondaufir um EB-EFTA samkomulag Heimildarmenn EFTA, Friveralunarsatntaka Evrópu, í Brussel útilok- uöu ekki seint í gæricvöldi aö litill sem engmn árangur yrði af ráðherra- fundi EB, Evrópubandaiagsins, og EFTA um evrópskt efnahagssvæði sem haldinn veröur í dag. í gær reyndu samningamenn EFTA aö komast að samkomulagi viö EB um textann í sameiginlegri yfirlýsingu frá fundinum. Talið er líklegt að árangurinn verði aöeins sór yfirlýsingar frá bandalögunum þar sem báð- ir aöilar staðfesta núverandi stöðu mála. Utanrfkis- og utanríkisviðskiptamálaráðherrar EFTA héldu í gærkvöldi neyðarfund þar sem þeir ræddu drög þau sem EB haföi lagt fram. Starfsmaöur Rauöa krossins t Moskvu Azerbajdzhan matarpakkafrá Þýskalandi. afhendir flóttamanni frá Simamynd Reuter Hjálparstofnanir í Sovétríkjunum hafa hafhað boði frá írökum um matvælasendingar tii Sovétrikjanna. Það var talsmaður sovéska utanrik- isráðuneytialns sem greindi frá þessu í gær. Hjálparstofnunin Rauði hálf- máninn í írak hafði boðist til.að senda fimm hundruð tonn af döðlum til Sovétríkjanna. Sovéttnenn hafa aíþakkað boðið á þeim forsendum að Hið róttæka blað Komsomolskaja Pravda gerði í gær athyglisverða tU- raun tfi að fá fram í dagsfiósið þær matarbirgðir sem aliir tala um en enginn sér. Fyrir nokkru birti blaöiö símanúmer sem þeir sem höfðu aukabirgðir gátu hringt í ef þeir vildu selja. Viðbrögöin voru svo mikil að blaðið reynir nú að koma á laggimar matvælamarkaði þar sem kaup- endur og seljendur gætu haft samband. í gær birti svo blaðið nokkurs konar einkaraáiaauglýsingadálk. Ijóst þykir að talsvert er til af matvæl- um sem af einhveijum ástæðum komast ekki í hendur neytenda. Blaðiö ætlar nú að koma á laggirnar kjötmarkaöi. Verð á kjöti hefur nær tvöfaidast í haust á mörkuðunum. Þar er það fimmtán til tuttugu sinnum dýrara en í verslunum ríkisins þegar þar er kjöt að fá. Sími Bhutto hieraður Pakistönsk yfirvöld hlera sima stjómarandstööuleiötogans og fyrrum forsætisráöherrans Benazir Bhutto auk þess sem gestir hennar eru ónáö- aðir. FuJltrúar flokks Bhutto kvörtuöu undan þessu á þingi í gær. Innanríkisráðherra Pakistans, Shujaat Hussain, vísaöi þessum ásökun- um á bug en samþykkti að sérstakri þingnefnd yrði faliö að rannsaka máhö. Sænska stjómin skipulagöi í að minnsta kosti í tuttugu ár ásamt bandarísku leyniþjónustunni hvemig veita skyldi sovésku hernámsliöi andspymu. Þetta kom fram í sænska dagblaðinu Dagens Nyheter í gær. Þar til ársins 1978 voru starfandi í Svíþjóð 150 sérþjálfaðir spymuleiötogar sem höfðu yfir að ráða leynfiegmn birgðum af vopn- um, sprengiefhum og bensíni. Starfsemin var fjármögnuö undir ýmiss konar yfirskini i fjárlögum en einstaka iðnjöfrar og aðrir auðkýfingar, sem trúað hafði verið fyrir starfseminni, lögðu fé af mörkum „í þágu fósturlandsins" eins og einn heimildarmaður Dagens Nyheter orðaði það. Starfsemin var í fyrstu undir stjóm innanríkisráðuneytisins og hafði Tage Erlander forsætisráöherra sérstakt eftirht með henni. Ekki var öll- um ráðherrum stjómarinnar kunnugt um starfsemi leynisveitanna. Svfþjóð er ekki aöili aö Atlantshafsbandalaginu en fyrrum yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar, William Colby, sem starfaði í Svíþjóð 1951 til 1953, sagði aðhann hefði aöstoðað við að koma upp andspymuhrey fing- Tage Erlander, fyrrum forsætis- ráðherra Svíþjóðar. sænska stjórnin hefði haidiðáfrarastarfsemi hans. TTogReuter Bandarískir hermenn við Persaflóa fá ekki að fara heim fyrir jól en þeim er lofað hefðbundnum jólamat og Bob Hope. Símamynd Reuter Tilraunir til lausnar Persaflóadeilunnar árangurslausar: Palestínumálið enn í veginum Hvorki Bandaríkin né Irak hafa gefið nokkuð eftir í afstöðu sinni til Persaflóadeilunnar nú þegar aðeins fiórar vikur em þar til frestur íraka tíl að fara frá Kúvæt rennur út. Eftír 15. janúar er heimilt að beita vopna- valdi gegn írökum samkvæmt álykt- un Öryggisráðs Sameinuöu þjóð- anna. Saddam Hussein, forseti íraks, útí- lokaði í gær friöarviðræður við Bandaríkin ef það væri einungis ætl- un Bush að ítreka á fundinum.álykt- anir Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna gegn írak. íraksforseti tók það jafnframt fram að engra tilslakana væri að vænta af hálfu Iraka á meðan mál Palestínumanna væm óleyst. Utanríkisráðherrar Evrópubanda- lagsins vfija ekki eiga viðræður við utanríkisráðherra íraks, Tareq Aziz, fyrr en að loknum viðræðum hans við Bush Bandaríkjaforseta. Utan- ríkisráðherrarnir lýstu þessu yfir í Bmssel í gær. Fyrirhugað hafði verið að Aziz ræddi á morgun við Gianni de Mic- hehs, utanríkisráðherra Ítalíu, sem nú gegnir formennsku í ráðherraráði Evrópubandalagsins. Átti Aziz að koma við í Bmssel að loknum ráð- gerðum viðræðum viö Bush. Það vom írösk yfirvöld sem stungu upp Bush Bandaríkjaforseti sagði i gær að tilraunir til aö koma á friðarvið- ræðum við íraka hefðu siglt í strand. Hann væri hins vegar ákveðnari en nokkru sinni að framfylgja ályktun Sameinuðu þjóðanna um að írakar hörfi frá Kúvæt. Símamynd Reuter á viðræðunum við Evrópubandalag- ið óháð því hvort Aziz færi tíl Banda- ríkjanna. Roland Dumas, utanríkisráðherra Frakklands, sagði í gær að Evrópu- bandalagið myndi ef tfi vfil endur- skoða afstöðu sína eftir 3. janúar ef Aziz hefði þá ekki enn farið til við- ræðna til Bandaríkjanna. Dick Cheney, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í morgun að ekkert benti tíl þess aö írakar hygð- ust draga hluta herhðs síns til baka frá Kúvæt fyrir 15. janúar þegar frestur þeirra rennur út. James Bak- er, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, gaf í skyn á mánudaginn að írakar kynnu að flækja deiluna um Kúvæt með því að draga aðeins hluta herliösins til baka. Cheney benti á það að Saddam hefði nýlega eflt herlið sitt í Kúvæt og suðurhluta íraks. Þar væru nú 510 þúsund manns undir vopnum. Gert er ráð fyrir að bandarískir hermenn við Persaflóa verði orðnir 400 þúsund þann 15. janúar. Nú em þar yfir 270 þúsund hermenn. Þeir fá ekki ósk sína um að fá að fara heim fyrir jól uppfyllta en yfirmenn bandaríska hérsins segja að reynt verði að hafa jólahátíðina eins hefð- bundna og hægt er. Hermennimir munu fá bandarískan jólamat og skemmtikrafturinn Bob Hope mun stytta þeim stundir. Reuter og Kitzau Schliiter ætlar að sitja lengi „Ég hef trú á að nýja stjómin verði við völd í þrjú tfi fógur ár. Þegar ég myndaði fyrstu stjóm mína árið 1982 áttu fáir von á að ég sætí lengi í embætti sem forsætisráðherra. Nú hef ég setíð í rúm átta ár og leitt fiór- ANITECH'óöoi HQ myndbandstæki Árgerð 1991 ,,LONG PLAY" 14daga, óstöðvaupptökuminni, þráð- laus íjarstýring, 21 pinna „EuroScart" samtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 29.950 stgr. Rétt verð 36.950.- stgr. Afborgunarskilmálar (B ar ríkisstjómir," sagöi Paul Schlúter, forsætisráðherra Danmerkur, þegar hann kom af fundi Margrétar drottn- ingar í gær og ný stjórn tók formlega við. Flestir stjómmálaskýrendur í Dan- mörku spá því að nýja stjómin verði aðeins skamman tíma við lýði en Schluter vísar öllum slíkum spádóm- um á bug og segir að sfiónrin geti verið sterk þótt hún sé í miklum minnihluta í þinginu. Schlúter hefur ekki áður haft svo fáa þingmenn að baki sér. Helst er tahð að Schltiter víki stefnu stjórnarinnar nær miðjunni en hann hefur gert til þessa. Hann þarf að treysta á stuðning miðdermó- krata og Róttæka vinstriflokksins. Þeir flokkar báðir óttast að tapa enn meira fylgi tfi jafnaðarmanna í næstu kosningum og geta því ekki fallist á tillögur sem ganga í berhögg viðstefnujafnaðarmanna. Ritzau Poul Schluter segist ætla að sitja lengi þrátt fyrir alla spádóma um skammlifi nýju stjórnarinnar. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.