Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar ■ Til sölu Eigum fyrirliggjandi baðirmréttingar á -4tijög hagstæðu verði. Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3, s. 91-627474. Video 8 Sony myndavél V50 til sölu, 10 Lux, x6 zoom, dagsetning og tími', tenging við VHS tæki, myndminni (teikni) í 8 litum. Fylgt gæti taska og stefnuhljóðnemi, verð 60 þús. Upplýsingar í síma 91-673289. "M Verslun Jólafötin komin. Verslunin Fislétt, sér- verslun fyrir ófrískar konur. Hjalta- bakka 22. Opin frá kl. 9 -18 virka daga og 10-16 laugard. S. 91-75760. íslensk húsgögn. Höfum sófasett og homsófa með leðri, taui og leðurlúx, getum einnig uppfyllt séróskir, kjör við allra hæfi. Visa/Euro. GB-hús- gögn, Bíldshöfða 8, s. 686675 og 674080. r~ ^ OLYMPUS VIDEOTÖKUVÉLAR ALSJÁLFVIRKAR UÓSNÆMI: 7 LUX — AÐDRÁTTAR- LINSA: 8 x ZOOM — SJÁLFVIRKUR FOCUS - TÍMA- OG DAGSETNINGAR- MÖGULEIKAR — TITILTEXTUN: 5 LITIR - LENGD UPFTÖKU: 90 MÍNÚTUR - RAF- HLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLISNÚRA FYR- IR SJÓNVARP OG MYNDBANDSTÆKI — VEGUR AÐEINS: 1,1 KG. SÉRTILBOÐ KR. 59.950 STGR. 3E Afborgunarskilmálar (jp VÖNDUÐ VERSLUN HUÓMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 ! - Sími 27022 Þverholti 11 Vorum að fá úrval af úlpum og anorökk- um á ótrúlegu verði, kr. 5.450-5.800. Einnig mikið úrval af værðarvoðum, ullarfatnaði og angoranærfatnaði. Opið 13-18, laugard. 10-14. Verksmiðjusala Álafoss, Mosfellsbæ. Ódýrir skiðapakkar. Úrval merkja í skíðavömm, skíðahúfur, skíðahansk- ar skíðasokkar, skíðagleraugu og skíðafatnaður. Skíðapakkar fyrir svig: • 70-110 cm, kr. 12.450. Stgr. 11.770. • 120-130 cm, kr. 14.750. Stgr. 13.960. • 140-150 cm, kr. 16.325. Stgr. 15.450. • 160-190 cm, kr. 20.200. Stgr. 19.100. Göngupakkar unglinga kr. 12.000. Stgr. 11.360. Göngupakkar fullorðinna kr. 13.000. Stgr. 12.370. Versl. Markið, Ármúla 40, sími 35320. Full búð af stórglæsilegum nærfatnaði til jólagjafa á frábæru verði. Skelltu þér á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía. Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titmr- um, settum o.m.fl. f/dömur. Einnig frá- bært úrval af tækjum, stórum og smáum, f/herra o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 virka daga og laug- ard. 10-23. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), s. 91-14448. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. Jólagjöf golfarans! Eigum á lager allt sem þarf til að gleðja golfara á jólun- um: kylfur, kerrur, pokar, golfskór, ásamt öðru sem golfari þarf til að leika gott golf. Okkar verð er ávallt hag- stætt. Sérverslun golfarans. Sendum í póstkröfu. Opið allan daginn nema sunnud. kl 13-18. Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, s. 651044. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur^ kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. SKÍÐAFATNAÐUR Skiðagallar - dúnúlpur á frábæru verði. •Verð frá kr. 6.950. Sportleigan við Umferðarmiðstöð, sími 91-19800. Apaskinns-barnagallarnir eru komnir. Verð frá 3.900. Einnig frottesloppar, náttfatnaður, blússur/ pils og margt fleira. Frábært verð. Sendum í póst- kröfu. Nýbýlavegur 12, sími 44433. Jólagjöf sjómannsins. Stearns IFS 580 ódýr líftrygging. Flotvinnubúningar hafa margsannað gildi sitt fyrir ís- lenska sjómenn. Fást hjá: Ellingsen í RvíkvKænunn_i Hafnarfirði og á bens- ínst. Isafirði. ísaco hf., s. 91-54044. Hausttilboð á sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri, Verð frá kr. 29.500. A & B, Bæjarhrauni 14, Hfi, s. 651550. Mikið úrval af frottésloppum, verð frá kr. 2500, barnasloppar, verð frá kr. 1590. Póstsendum. Verslunin Karen, Kringlan 4, simi 91-686814. ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR • Ódýrar jólagjafir. • Skíðamittistöskur kr. 790. • Skíða- og skópokasett kr. 3500. • Skíðagleraugu kr. 490. •Skíðahanskar og lúffur frá kr. 790. Sportleigan við umferðarmiðstöðina, sími 91-19800. Swoboda. Gjafavörur úr smíðajárni. Steingrill, kertastjakar, búsáhöld. Auðbrekka 21, Kóp., sími 641677. Doble fwo. Smókingskyrtur, sparisk., flauelsk. og gallask., mikið úrval, kr. 2500. Flauels- og gallabuxur, stór nr., á kr. 2500. stk. Opið kl. 12-17 alla daga. Lítið inn og skoðið vöruna. Greinir, Laugavegi 23,2 h., s. 621171. Full búð af fallegum nærfötum. Póstsendum. Verslunin Karen, Kringlan 4, simi 91-686814. Jólagjafir. Gleymið ekki garðáhuga- fólkinu. Nýkomnir dvergar og dæl- andi steinar. Fallegir í blómakassann í stofunni eða garðstofunni. Úrval af styttum úr steini og plasti o.m.fl. Vörufell, Heiðvahgi 4, 850 Hellu, sími 98-75870 og fax 98-75878. Jólasendingin komin. Dömu- og herra- sloppar, silkináttföt, 8.500. Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217. ■ Húsgögn Þið gerið betri kaup hjá okkur! Sófa- sett, margar gerðir, verð, dæmi: sófa- sett frá 25.000, borð og stólar frá 15.000, hjónarúm frá 20.000, svefn- bekkir frá 10.000, 2ja manna svefnsófi frá 15.000, sófaborð frá 6.000 og fl. og fl. Ath., húsgögnin hjá okkur eru öll í góðu ástandi. Ódýri markaöurinn, Síðum. 23, Selmúlam., s. 679277. JTiAÁTOC- ‘BÚ'ÐItA£ ÁRMÚLA 15 Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, stakir sófar, borðstofusett, skápar, skrifborð, hillur, stólar, ljósa- krónur, veggljós og ýmsir smáhlutir sem vakið gæti forvitni þína og gæti jafnvel verið skemmtileg jólagjöf. ■ Varahlutir Brettakantar á Pajero, einnig lok á Toyota double cab skúffur. Boddíplast hfi, Grensásvegi 24, sími 91-82030. ■ Bflar til sölu MMC Lancer station 4x4 '88, rauður að lit, ekinn 46 þús. km, gagnverð ca 950 þús., skipti á ódýrari japönskum bíl kemur til greina. Uppl. í síma 672900 á daginn og 76570 á kvöldin. ■ Þjónusta Wrpdboy-plus Leigjum út gólfslípi vélar f/parket-, stein- og marmaragólf og dúka. Til- boðsv. A & B, Bæjarhr. 14, s. 651550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.