Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990. 39 Fréttir Jón Sigurðsson um skipan bankastjóra Seðlabankans: Ekki stjórnmálaf lokka að tilnefna í stöðuna - þrýst á viðskiptaráðherra að skipa hagfræðing sem bankastjóra Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra var spurður í gær hvað hði skipan nýs bankastjóra Seðlabankans. Sjálf- stæðisflokkurinn, sem telur sig eiga þá stöðu sem laus er, hefur tílnefnt Birgi ísleif Gunnarsson alþingis- mann sem sinn kandídat. Jón var spurður hvort hann vildi ekki Birgi í stöðuna. „Ég segi ekkert um það hvort ég vil Birgi ísleif Gunnarsson sem seðlabankastjóra. Gangur mála í þessu efni hefur ekki verið þessi heldur sá að bankaráö Seðlabankans tilnefnir mann. Síöan er það við- skiptaráherra sem skipar annað- hvort þann mann eða einhvern ann- an sem hann treystir best til embætt- isins,“ sagði Jón Sigurðsson við- skiptaráöherra í samtah við DV í gær. Jón Sigurðsson bentí á að tiltölu- lega stutt væri síðan nýtt bankaráð Seðlabankans hefði verið kosið og hann hefði undanfarið verið að ræða við hina nýkjörnu bankaráðsmenn enda sagðist hann vhja vanda val nýs bankastjóra. Samkvæmt heimhdum DV er-ekki eining innan stjórnarflokkanna um skipan í þessa stöðu. Jón viður- kenndi að menn hefðu verið að ræða saman. „Ég hef raunar rætt við formenn flestra stjórnmálaflokka um máhð. Alla vega þeirra sem kalla sig stjórn- málaflokká.“ Þá hefur DV heimildir fyrir því að hagfræðingar þrýsti á kohega sinn Jón Sigurðsson um að nota nú tæki- færið og skipa hagfræðing sem bankastjóra Seðlabankans en ekki stjórnmálamann. „Ja, ég segi ekki að það hafi verið einhver þrýstingur á mig sem ekki er skiljanlegur eða eölilegur, en þetta sjónarmið er tíl, það er rétt,“ sagði Jón Sigurðsson. -S.dór BARNASKOR Barnakuldaskór úi svörtu rúskínni, st. 20 til 39. Verð 2.985,- PÓSTSENDUM smáskór Skólavörðustíg 6b Siml 622812 Skólavörðustigsmegin Fjölmiðlar Kom vel á vondan Þaö má segja aö þaö hafi komið vel á vondan að sýna þátt Einars Heimissonar um innflytjendur á ís- landi svona rétt fy rir jólin. Ef við erum ekki upp til hópa samvisku- laus svín, sem hfum í ofverndaðri íslenskri plastkortaveröld þar sem ahs kyns hörmuleg kúgun, blóðsút- hellingar og annað jafngeðslegt kemur okkur ekki meira við en hagamús á heímsenda og heimurinn virðist standa og falla með rjúpu eða ekki rjúpu í jólamatínn, ætti þessi þáttur að hafa haft einhver áhrif hrært upp í sálartetrunum. Égvhdi ekki vera útlendingur hér. Það er á hreinu. Það þurfti ekki þátt Einars til að sannfæra mig um það en hann feitletraöi þó ýmis orö og hugtök sem koma upp á yfirborð- iö þegar rætt er um hérbúandi út- lendinga. Það þarf ekki að skoða lög og reglugerðir, hlusta á blankan ráð- herra eða „sympatískan" lögmann th að sannfærast um frekarfjand- samlegt andrúmsloft gagnvart hérbúandi útlendingum eða þeim sem hafa hug á að taka sér bólfestu á skerinu. í sautjándajúní ræðum og við önnur hátíðleg tækiíæri, þeg- ar kastljósi fjölmiðlanna er beint að mönnum, eru þeir nánast eins og Jesú endurfæddur, á sandölunum og öhu saraan. Þegar slökkt er á kastlj ósunum tekur pískur og sam- ræður hins vegar við, þar sem menn ræöast við eins og MENN. Þar virö- ast skhaboðin skýr: „island fyrir íslendinga og ekkert svertingjapakk hingað." Og svo náttúrlega þetta með vondu húölyktina. Ég geng ekki með grhlur um að frelsa heiminn en þegar fjölmiðlar taka á hræsninni er það hiö besta mál. Haukur Lárus Hauksson JOLAGJÖF TÖLVUEIGANDANS OuickShat STÝRIPINNAR fyrir flestar tölvur. Verð frá kr. 995,- ÞÖR^ SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 VIÐ EIGUM ALLT SEM VEIÐIMANNINN VANTAR Veiðivesti............frákr. 3.750,- Veióipeysur..........frá kr. 2.990,- Veiðijakkar..........frá kr. 10.450,- Veióihjól............frá kr. 1.970,- Veiðistangir.........frákr. 1.600,- Vöðlur...............frá kr. 5.990,- Veiðitöskur..........frákr. 1.650,- Fluguhnýtingasett....frá kr. 4.950,- Sjónaukar............frá kr. 4.450,- og margt fleira Munið jólatílboðíð á neoprene-vöðlun- Um. Verð aðeíns kr. 14.900,- Verslunin Langholtsvegi Sími 687090 Veður Norðanátt, sums staðar hvöss norðaustanlands í fyrstu en annars kaldi, með éljum um allt norðanvert landið en léttskýjuðu veðri syðra fram eftir morgni. Siðan þykknar upp suðvestanlands með ört vaxandi austanátt og um eða upp úr hádegi lítur út fyrir hvassviðri og jafnvel storm með snjókomu og skaf- renningi, en norðanlands styttir upp að mestu. i kvöld fer svo að lægja um sunnanvert landið. Dálitið hlýn- ar í bili um sunnanvert landið þegar líður á daginn. Akureyri snjókoma -7 Egilsstaðir skýjað -5 Hjaröarnes léttskýjaö -5 Galtarviti skýjað 9 Kefta vikurflug völlur skýjað -6 Kirkjubæjarklaustur skafrenning- -7 Raufarhöfn ur snjókoma -6 Reykjavík skýjað -6 Vestmannaeyjar skýjað -4 Bergen rign/súld 3 Helsinki snjókoma -1 Osló snjókoma 0 Stokkhólmur frostúði 1 Þórshöfn snjóél -1 Amsterdam þokumóða -1 Berlin þokumóða -1 Barcelona þokumóða 3 Feneyjar þokumóða 0 Frankfurt snjókoma -1 Glasgow hálfskýjað 1 Hamborg þokumóða -1 London mistur 2 LosAngeles léttskýjað 12 Lúxemborg þokumóða -3 Madrid léttskýjað -3 Malaga rigning 13 Mallorca hálfskýjað 5 Montreal rigning 1 New York skúr 12 Nuuk skýjað -4 Orlando léttskýjað 19 París skýjað 0 Róm þokumóða ' 4 Valencia þokumóða 8 Vín þokumóða 0 Gengið Gengisskráning nr. 243. -19. des. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,630 54,790 54,320 Pund 105,892 106,202 107,611 Kan. dollar 47,233 47,372 46,613 Dönskkr. 9,6632 9.5912 9,5802 Norskkr. 9,4084 9,4360 9,4069 Sænsk kr. 9.7877 9,8164 9,8033 ■ Fi. mark 15,2406 15,2853 15,3295 Fra. franki 10,8447 10,8764 10,8798 Belg.franki 1.7883 1,7936 1,7778 Sviss. franki 43,1517 43,2780 43,0838 Holl. gyllini 32,7921 32,8881 32,5552 Vþ. mark 36,9984 37,1068 36,7151 It. líra 0,04891 0,04905 0,04893 Aust. sch. 6,2552 5,2706 5,2203 Port. escudo 0,4167 0,4179 0,4181 Spá. peseti 0,5771 0,5788 0,5785 Jap. yen 0,40799 0,40919 0,42141 Irskt pund 98.266 98,554 98,029 SDR 78,3351 78,5645 78,6842 ECU 75,6871 75,9088 75,7791 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 18. desember seldust alls 179,743 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,275 20,00 2o;oo 20,00 Blandað 0,031 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,018 170,00 170,00 170,00 Grálúöa 0.105 59,00 59,00 69,00 Karfi 10,564 43,87 20,00 44,00 Keila 4,313 42,84 36,00 44,00 Kinnar 0,075 100,00 100.00 100,00 Langa 3,721 60,83 60,00 61,00 Lúða 1,401 356,81 130,00 555,00 Skarkoli 0,013 95,00 95,00 95,00 Steinbitur 19,514 69,24 47,00 62,00 Þorskur, sl. 109,698 92,12 87,00 97,00 Þorskur, ósl. 0,592 82,00 82,00 82.00 Ufsi 3,848 38,00 38,00 38.00 Undirmál. 2,084 38,00 38,00 •38,00 Ýsa, sl. 23,597 117,00 89,00 138,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. desember seldust alls 41,122 tonn. -ýsa 0,201 52,00 52,00 52,00 Lúöa 0.132 310,00 310,00 310,00 Ýsa, ósl. 0,447 105,00 105.00 105,00 3orskur, ósl. 0,054 72,00 72,00 72,00 Lýsa, ósl. 0,010 52.00 52,00 52,00 Ýsa 13.246 122,59 110,00 136,00 Smár þorskur 1.031 77,93 70,00 77,00 ^orskur 19,966 94,89 89,00 104,00 Steinbitur 1,052 69,00 69,00 69,00 Koli 2,636 64,00 64,00 64,00 Karfi 2,338 42,00 42,00 42,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 18. desember seldust alls 20,030 tonn. Ufsi Langa Keila Ýsa Þorskur Undirmál. Lúða 8,00 40,00 0,100 60,00 0,100 ' 37,00 3,200 100,94 8,300 79,02 0,273 78,00 0,051 270,00 40,00 60,00 37,00 50,00 68,00 78,00 270,00 40,00 60,00 37,00 120,00 110,00 78,00 270,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.