Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990. 21 Iþróttir im með þýska iandsliðið í gær og sigruðu með þrettán marka mun. Hér svífur Geir inn af línunni og skorar eitt af þremur mörkum sínum í leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti »riar kafsigldir amir gengu yfir slakt þýskt lið og sigruðu, 30-17 arnir náðu að keyra upp hraðann síð- ustu mínútur hálfleiksins og höfðu yfir í leikhléi, 14-7. Síðari hálíleikur hófst á svipaðan hátt og sá fyrri. íslendingar skoruðu 5 mörk gegn einu á fyrstu 10 mínútunum og breyttu stöðunni í, 19-8. Mestur var munurinn 15 mörk, 30-15, en Þjóðverj- ar áttu síðasta orðið og skoruðu tvö síðustu mörkin. Góð stígandi Þó svo að mótspyrnan hafi ekki verið mikil þá eiga íslensku strákarnir hrós skilið fyrir góðan leik. Það hefur lengi loðað við íslenskt landslið að slaka á eftir að hafa náð góðu forskoti en í gær héldu strákarrdr áfram allan leikinn, staðráðnir í að vinna með sem stærst- um mun. Það vantaði nokkra öfluga leikmenn í íslenska Uðið og það eitt sýnir okkur að breiddin er mikil og stígandi er í liðinu. Stefán og Sigurður góðir Sigurður Bjarnason og Stefán Kristj- ánsson áttu báðir skínandi leik, greini- lega framtíðarmenn í íslenska lands- liðinu. Stefán kom nú inn í liðið eftir nokkurt hlé, er vinstrihandarskytta og er án efa arftaki Kristjáns Arasonar. Sigurður lék nú í stöðu leikstjórnanda og leiki hann eins og í gær þá þarf Þorbergur ekki að hafa áhyggjur af þessari stöðu. Einar Sigurðsson og Patrekur Jóhannesson voru sterkir í vörninni. Geir Sveinsson var sterkur í vörn og sókn og þeir Jakob Sigurðs- son og Valdimar Grímsson bregðast sjaldan. Gylíi Birgisson var taugaó- styrkur en skoraði tvö góð mörk. Guð- mundur Hrafnkelsson stóð lengstum í markinu, varði 7 skot, og Bergsveinn Bergsveinsson varði 2 skot. Mörk íslands: Sigurður 8/4, Stefán 6, rleikinn: ígandi ir Aðalsteinsson Gylfi og Einar vinstra megin. En það er góð stígandi í liðinu sem lofar góðu, það er mikið arnýjum strák- um sem eru að koma upp. Ég mun gefa þeim Konráði og Jón Kristjánssyni tæk- ifæri í kvöld og vonandi náum við að sýna góðan leik,“ sagði Þorbergur Aöal- steinsson þjálfari eftir leikinn. -GH Gaman að vera með að nýju - sagði Stefán Kristjánsson Kristjánsson vinstri nokkuð vel í leiknum. Við náöum Stefán handarskyttan öfluga úr FH átti skínandi góðan leik í gær og skor- aði 6 glæsileg mörk. Stefán hefur ekki leikið með landshðinu um nokkurt skeið en greinilega fram- tíðarmaður í liðinu. „Það er mjög gaman að taka þátt í þessu að nýju. Ég var ekkert taugaóstyrkur og ég fann mig bara ágætlega saman í vörn jafnt sem sókn og það small aUt saman hjá okkur. Ég hef samt enga trú á ööru en að þýska liðið spili betur í síðari leiknum en við munum að sjálf- sögöu reyna að halda okkar striki," sagði Stefán Kristjánsson eftir leik- inn í gærkvöldi. -GH Geir 3, Valdimar 3, Patrekur 3, Jakob 2, Einar 2, Gylfi 2 og Birgir 1. Mörk Þýskalands: Ochel 7/1, Roos 4, Heikmann 2, Derad 1, Krewinkel 1, og Scheuermann 1. -GH OLYMPUS ALSJÁLFVIRK MYNDAVÉL (Auto Focus) AF-10 SUPER SÉRTILBOÐ KR. 9.950.- stgr. m/dagsetningar- möguleika 10.950.- stgr. SE Afborgunarskilmálar |j[] VÖNDUÐ VERSLUN ULJÍjAJI», FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I SP0RTK0RN Sðgusagnir í október á síðasta ári skyröi l)\' Irá ýnisum sögu- sögnum sem þá voru í gangi utn fyr- irlmguð fé- lagaskipti ís- lenskra knattspymumanna. Síöar kom í Ijós að fótur var fyrir flestum og margt gekk eftir. En sumir voru ósáttir við þessi skrif, þeirra á meðal ritstjóri íþróttablaösins, og DV birti eftir hann athugasemd þar sem hann fór höröum orðum um fréttamennsku blaðsins. Siðan hefur margt breyst og í nýút- komnu og liflegu íþróttablaði fetar ritstjórinn í fótspor DV og birtir ýmsar hliðstæðar sögusagnir með þessum fororöum: ,,... en þær geta allt eins veríð tilbúningur Gróu sjálfar." Sömu formerki hjá DV fóru einmitt mjög í taugarnar á ritstjóranum i fyrra! Stefánþvælist á milli félaga Bins og les- cnclur DV hafa tt’kiö c’ft- ir birtir blaðið oft lista vfir markahæstu menn 1. deild- arinnar í iiandknatt- leik, sem er settur upp á graflskan hátt. Einn af þeim markahæstu, Stefán Kristjánsson úr FH, hefur orðið illilega fyrir barðinu á prent- villupúkanum í vetur og hefur pukinn sett hann í hin ýmsu liö. Stefán hefur verið sagður leika með FH, KR, Stjömunni og Val, og siðast virtist hann ekki vera í neinu félagi! Stefáni tii hugar- hægðar skal hér tekið fram að þetta er ekkert persónulegt og við munum reyna aö hafa hann í FH það sem eftir er vetrar. Þjóðverjarsýna tvö andlit Sú ráðstöf- un Þjóðverja að senda B-lið sitt fil tveggja landsleikja á íslandi og refla siðan fram smu besta liði þeg- ar þjóðirnar mætast aftur tvívegis i Þýskalandi þykir í meira lagi ein- kennileg og jaðrar við móðgun við íslenska iiandknattleiksáhuga- menn. DV hefur heyrt að á tneðan B-iiðiö sé hér á iandi sé A-iiðiö í æfmgabúöum heima og bui sig undir átökin. Sú skýring hefur heyrst að Þjóðverjar þori ekki ann- að en að tefla fram sterku liði í heimaleikjunum þar sem hiuta þeirra verði sjónvarpað beint í Þýskalandi. Eyjöifurskákar landsliðsmönnunum Frammi- staða Eyjólfe Sverrissonar með Stuttgart í þýsku úr- valsdeildinni í knattspyrnu siðustu vikur hefur komið mörgum á óvart, en hann virðíst vera að festa sig í sessi hjá þessu kunna félagi. En á meðan Eyjólf- ur, sem ekki hefur leikið nema einu sinni með A-Iandsliðinu, og það i vináttuieik, er mest í sviðs- Ijósinu af íslensku atvinnumömt- unum mega rnargir landsliðs- manna okkar sætta sig viö að leika með varaliöum sinna félaga eða sitja á áhorfendabekkjmium. Þau hafa verið örlög Guðna Bergsson- ar, Siguröar Jónssonar og Þor- valds Orlygssonar að undanförnu. Umsjón: Víðir Sigurðssoti og Jón Kristján Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.