Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR T. FEBRUAR 1991. Fréttir Formaður Þjóðarflokksins: Víst framboð um allt land Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þaö kemur alls ekki til greina af okkar hálfu að fara í framboð með öðrum. Þjóðarflokkurinn er að vinna að framboðsmálum í öllum kjör- dæmum landsins undir sínu nafni og þannig verður boðið fram í vor,“ segir Pétur Valdimarsson, formaður Þjóðarflokksins. Frá því var sagt í DV í vikunni að þessa dagana væri unnið að sameig- inlegu framboði Þjóðarflokks, Heimastjórnarsamtaka og Borgara- flokks í öUum kjördæmum landsins. „Þetta er sbk endaleysa að það nær ekki nokkurri átt. Þeir voru að hringla í fólkinu okkar fyrir austan, sögðust vera með svo mikið fylgi þar, en þegar á reyndi fannst ekki einn einasti maður úr þessum mikla fylgismannahópi. Við höfum reynt að fmna það fólk sem er sagt vilja vinna með þessum aðilum en fmnum það bara ekki. Það er alltaf verið að hringja og hamast í okkar fólki en okkar linur eru skýrar." Pétur sagði að hann og Árni Stein- ar Jóhannsson hefðu farið á fund á Austfjörðum og þar hefðu menn úr Heimastjórnarsamtökunum verið að ræða um að það gengi ekki að fram kæmu mörg lítil framboð. „Þegar við báðum um að á okkar fund kæmi eitthvað af þessu fólki þá var það bara ekki til eða fannst a.m.k. ekki. Það var síðan fundur með Heima- stjórnarsamtökunum, Borgaraflokki og Flokki mannsins í Reykjavík í fyrradag og þar tilkynnti Árni Stein- ar þessum aðilum að það væri sjálf- sagt að vinna með þeim ef þeir gengju í Þjóðarflokkinn og ynnu undir hans merkjum. Það er eins og sumt af þessu fólki skilji það ekki að Þjóðarflokkurinn Formaðurinn ekki í framboð Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Formaður Þjóðarflokksins viU helst ekki vera í framboði vegna þess að Þjóðarflokkurinn er ekki þannig upp byggður að formaður hans sé einhver lykilmaður á þeim vett- vangi,“ segir Pétur Valdimarsson, formaður Þjóðarflokksins, og er helst á honum að skilja að hann verði hvergi á framboðslista í vor. En er ekki nauðsynlegt að formað- ur flokksins sitji á Álþingi ef flokkur- inn fær menn kjörna? „Það er alls ekki nauðsynlegt. Það er nauðsynlegt að formaður fylgist vel með því sem er að -gerast innan flokksins. Starf alþingismanns er fullt starf. Þar af leiðandi get ég ekki skilið hvernig menn, sem eru í fullu starfi fyrir og ætla að sinna því áfram, eins og t.d. Davíð Oddsson borgarstjóri, geta leyft sér að láta eins og það sé ekkert starf að vera á Alþingi íslands," sagði Pétur. Eyjaflarðarsveit: Pétur ráðinn sveitarstjóri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Pétur Þór Jónsson, forstöðumaður tölvudeildar Búnaðarfélags íslands, verður fyrsti sveitarstjórinn í Eyja- fjaröarsveit, hinu nýja sveitarfélagi innan Akureyrar. Öngulsstaðahreppur, Hrafnagils- hreppur og Saurbæjarhreppur voru sameinaðir um áramótin eftir yfir- gnæfandi vilja meirihluta íbúanna í skoðanakönnun þar að lútandi. Alls sóttu 15 manns um stöðu sveitar- stjóra Eyj afj arðars veitar sem er íjöl- mennasta sveitarfélag í dreifbýh. er búinn að vinna upp þjóðfélags- stefnu í átta ár og þeirri stefnuskrá verður ekkert breytt. Stefna í þjóð- félagsmálum er mikið verkefni sem tekur tíma að kynna og vinna fylgi. Ég er ekki að segja að við séum bún- ir að koma okkar stefnu nægilega vel á framfæri en að því er unnið.“ Pétur sagði að fréttir um að búið væri að ganga frá sameiginlegum lista á Aústurlandi og Vesturlandi og að unnið væri að frágangi slíkra lista ættu ekki við nein rök að styðj- ast. „Þjóðarflokkurinn er t.d. búinn að setja saman lista á Austurlandi og þeim Usta verður ekki breytt. Listi okkar á Norðurlandi eystra er Uka tilbúinn og það er verið að vinna að framboðsmálum annars staðar á landinu á vegum Þjóðarflokksins án samvinnu við aðra. Heila máiið er að við förum fram í ölium kjördæm- um undir merki Þjóðarflokksins," sagði Pétur. Stóru Bókaveislu Fjölva lýkur á laugardag. Er þ.nnlg tramteMgtf «m * <U«a. A tlé.rt. é®gl r*r«* drrgnar fram ýnwar mntn M«ant.«.r b«k..r, AtdamAtanngnn, MrndabAk dýflnna, rtngirMakAfctn, ttaéjnbnknr, |afnrct Tlnna- og Antriknbnknr n«m aru uimnatdar, nlSuntu alntSk at iatanaktr ttnkar og LumtdnabAklnnl og margt flelra. Móttðku getrauttaseðla lýkur og & laugardaginn. Gajrnllaguf IjtlMt liatur borint eg atltr M rarðtaun nem rarfla nand um 10. febrdnr. Teklð verður A ntótl póntunarseSlunt Crant til 10. Cebrúar. Scntfte þó pStitunarseðlana aent tjrrit þvl tnargt er að vertfa uppselt FJöIvl og Vasa þakka tfllum Islendlngum IrAbmrar untfirtektlr. FJOLví Lman*naaáMMmaiHBnaimaamumaanHiaanaaMMMM4 VASÁ JVC Myndtæki ■ JVC Sjónvörp i JVC Hljómtæki HR-D580 3HAUSA HR-S5500 S-VHS ÁÐUR AFBV. 54.900,- ÁÐUR AFBV. 126.000,- NUNA STGV. 43.900, - NÚNAstgv. 99.900, - AV-250ENT AÐURafbv. 25" NICAM 147.300,- C-1480 14"NYn ÁÐUR AFBV. 42.000,- NUNA STGV. 117.900, - NÚNA STGV. 29.900, - W-51MIDI ÁÐURafbv NÚNAstgv. 2x50Sin.W 63.100,- 47.900,-án geislasp. RX-301 Útv- ÁÐURafbv. NÚNAstgv. magn./2x40 31.400,- 24.900,- JVC Geislaspilarar H. JVC Ferðatæki k Polk Audio XL-V131 Nýr spilari XL-V331 Fjarstýr. ÁÐUR afbv. 19.900, - ÁÐUR AFBV. 23.900, - NUNA STGV. 14.900, - NÚNA STGV. 18.900, - RC-X510 ÁÐURafbv NÚNAstgv. M/geislasp. 39.300,- 29.900,- MONITOR4 AÐURafbv. 100W 22.300,- RC-W210 Tvöfalt ÁÐUR AFBV. 16.500,- NUNA STGV. 11.900,- RM-3000 3 hát.kerfi ÁÐUR AFBV. 73.600,- NUNA STGV. 17.900,- NÚNA STGV. 58.800,- VIÐ BJOÐUM EINNIG MEÐ 15% AFSLÆTTI: JVC hljómtækjarekka, JVC heyrnartól, JVC bílhátalara og JVC VHS myndsnældur (195 mín. og 210 mín.) og S-VHS snældur (120 mín. og 180 mín.). faco TÆKNIVERSLUN Laugavegi 89 o Sími 91-613008 Viku- tilboðið byrjar^ í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (01.02.1991)
https://timarit.is/issue/193236

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (01.02.1991)

Aðgerðir: