Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 26
34
Afmæli
i€«i íIi(I3SRr-T .r iÍjíiAðiírSfrí
FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991.
Logi Runólfsson
Logi Runólfsson, Hlíöarbyggö 7,
Garðabæ, varð fimmtugur í gær.
Logi er fæddur í Rvík, lauk gagn-
fræöaprófi í Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar 1958 og samvinnuskóla-
prófi í Samvinnuskólanum í Bifröst
1960.
Starfsferill
Logi vann viö Hraðfrystihúsaeft-
irlit hjá SÍS1960, Búnaðarbankan-
um 1961, var sölumaður hjá Lands-
smiðjunni 1962 og sölumaður hjá
Matkaup 1963-1964. Logi stofnaði
Blossa 1. febrúar 1964 ásamt fjöl-
skyldu sinni og hefur rekið fyrir-
tækið síðan með fóður sínum og
Daða bróður sínum. Hann var í
stjórn Nemendasambands Sam-
vinnuskólans, formaður Nemenda-
móts Samvinnuskólans, í stjóm
Slysavarnadeildarinnar Ingólfs og
Slysavarnafélags íslands og hefur
verið í stjóm Blóðgjafafélagsins frá
stofnun þess. Logi var einn af stofn-
endum JC Garðar í Garðabæ, fyrsti
forseti Garöa og svæðisstjóri JC og
útnefndur senator JC í nóvember
1990. Hann var einn af stofnendum
Hagsmunasamtaka Hlíðarbyggðar í
Garðabæ og Blóðgjafafélags íslands.
Fjölskylda
Logi kvæntist 1. október 1966
Önnu Kristjánsdóttur, f. 23. desemb-
er 1943, flugfreyju. Foreldrar Önnu
eru Kristján Kristjánsson, d. 1977,
söngvari og kona hans, Rósa Þor-
steinsdóttir. Börn Logá og Önnu
eru: Nanna, f. 6. maí 1967, sambýhs-
maöur hennar er Sigurður Ingimar
Ómarsson, háskólanemi í Flórída,
sonur þeirra er: Jón Logi, f. 8. sept-
embér 1990; Kristján Frosti, f. 29.
apríl 1978.
Systkini Loga eru: Daði, f. 30. nóv-
ember 1945, eftirlitsmaður í Mos-
fellsbæ, kvæntur Ragnheiöi Rík-
harðsdóttur kennara; Halldór
Bjöm, f. 4. október 1950, listfræðing-
ur og sýningastjóri listasafnsins í
Sveaborg í Helsinki í Finnlandi,
kvæntur Margréti Auðuns kénnara.
Foreldrar Loga eru Runólfur Sæ-
mundsson, f. 30. október 1916, for-
stjóri í Rvík, og kona hans, Nanna
Halldórsdóttir, f. 22. júlí 1918. Föður-
systkini Loga eru: Haraldur, raf-
magnseftirlitsmaöur, Otti, dekkja-
viðgerðamaður, og Sigríður, gift
Árna Ámasyni, sjómanni í Rvk.
Runólfur er sonur Sæmundar, pípu-
lagningamanns í Rvík, Runólfsson-
ar, verkamanns í Rvík, Gunnlaugs-
sonar. Móðir Runólfs Gunnlaugs-
sonar var Guðrún Sveinsdóttir, b. á
Lambalæk í Fljótshlíð, Jónssonar
og konu hans, Sigríðar Jónsdóttur,
b. á Lambalæk, Einarssonar. Móðir
Sigríðar var Ingibjörg Arnbjarnar-
dóttir, b. á Kvoslæk í Fljótshlíð,
Eyjólfssonar, ættfóður Kvoslækjar-
ættarinnar. Móðir Sæmundar Run-
ólfssonar var Guðrún, systir Guð-
rúnar, langömmu Guðlaugs Berg-
mann í Karnabæ og Guðlaugs
Tryggva Karlssonar hagfræðings.
Bróðir Guörúnar var Guðbrandur,
afi Hauks Morthens og Kristins, fóð-
ur Bubba Morthens. Annar bróðir
Guðrúnar var Sæmundur, afi Guð-
rúnar hæstaréttardómara og Sigríð-
ar sagnfræöings, Erlendsdætra.
Guðrún var dóttir Sæmundar, b. í
Lækjarbotnum á Landi, Guðbrands-
sonar, ættfóður Lækjarbotnaættar-
innar, bróður Sigurðar, langafa
Guðmundar Daníelssonar rithöf-
undar. Móðir Runólfs Sæmunds-
sonar var Guðríður Ottadóttir, b. í
Kúludalsá á Hvalfjarðarströnd,
Guömundssonar og konu hans, Vil-
borgar Oddsdóttur.
Móðursystkini I.oga eru: Sigfús,
tónskáld; Ingileif, gift Einari O.
Malmberg, kaupmanni í Rvík; Guð-
laug Margrét, d. gift Viggó Þor-
steinssyni, kaupmanni í Rvík: Björn
Magnús, d. 1971, leturgrafari í Rvík,
Sigurður, d. 1965, skrifstofumaður í
Rvík; Guðný, d. 1913; Guðjón,
bankafulltrúi í Rvík. Nanna er dótt-
ir Halldórs, úrsmiðs í Rvík, Sigurðs-
sonar, hreppstjóra í Skaröshlið und-
ir Eyjafjöllum, bróður Ingunnar,
langömmu Jóns Thors, skrifstofu-
stjóra í dómsmálaráðuneytinu, og
Þorsteins Thorarensens rithöfund-
ar. Sigurður var sonur Halldórs, b.
í Alfhólum í Landeyjum, Þorvalds-
sonar, bróður Björns, fóður Þor-
valdar ríka á Þorvaldseyri.
Móðir Nönnu var Guðrún Ey-
mundsdóttir, b. á Skjaldþingsstöð-
um, bróður Sigfúsar bóksala og Sig-
ríðar, langömmu Gríms Helgason-
ar, forstöðumanns handritadeildar
Landsbókasafns, fóður Vigdísar rit-
höfundar. Eymundur var sonur
Eymundar, b. á Borgum í Vopna-
firði, Jónssonar, b. á Refstað, Pét-
urssonar. Móðir Eymundar Jóns-
sonar var Guðrún Eymundsdóttir,
systir Arngríms á Hauksstöðum,
fóður Arnbjargar, móður Guð-
mundar, fóður Björgvins tónskálds.
Móðir Eymundar á Skjaldþingsstöð-
um var Þórey Sigfúsdóttir, b. í
Sunnudal í Vopnafirði, Jónssonar
og konu hans, Sigríðar Jónsdóttur,
b. á Þverá í Öxarfirði, Þorvaldsson-
ar, b. á Vesturhúsum, Einarssonar
„galdrameistara“, prests á Skinna-
stöðum, Nikulássonar. Móðir Sig-
riðar var Sigríður Arngrímsdóttir,
b. á Hrafnabjörgum, Runólfssonar,
b. á Hrafnabjörgum, Einarssonar,
bróður Þorvaldar. Móöir Arngríms
var Björg Arngrímsdóttir, sýslu-
manns á Laugum, Hrólfssonar, og
konu hans, Hólmfríðar Björnsdótt-
ur, sýslumanns á Espihóli, Pálsson-
ar, sýslumanns á Þingeyrum, Guð-
Logi Runólfsson.
brandssonar, biskups á Hólum, Þor-
lákssonar. Móðir Guðrúnar Ey-
mundsdóttur var Guðný Pálsdóttir,
b. á Hólsseli á Hólsfjöllum, Pálsson-
ar, b. á Hólsseli, Einarssonar. Móðir
Guðnýjar var Arndís Hildibrands-
dóttir, b. á Hofi í Fellum, Einarsson-
ar og konu hans, Guðrúnar Einars-
dóttur, b. á Setbergi í Fellum, Krist-
jánssonar. Móðir Guðrúnar var
Margrét Pétursdóttir, b. í Bót, Pét-
urssonar, b. á Skjöldólfsstööum,
Jónssonar, stúdents og ættfræðings
á Skjöldólfsstöðum, Gunnlaugsson-
ar, ættfööur Skjöldólfsstaðaættar-
innar.
Halldór Þórður Ólafsson
Halldór Þórður Ólafsson verkstjóri,
Laufskógum 8, Hveragerði, er fer-
tugurídag.
Starfsferill
Halldór fæddist í Hveragerði og
ólst þar upp. Hann stundaði nám
við miðskólann í Hveragerði og lauk
þaðan landsprófi 1967. Þá stundaði
hann nám við Iðnskólann í Reykja-
vík veturinn 1968-69.
Halldór vann á þungavinnuvélum
og við ýmis önnur störf til ársins
1977 en hóf þá búskap að Heiöarbæ
í Villingaholtshreppi í Árnessýslu
og bjó þar til ársloka 1985. Hann
hefur síðan starfað hjá verktakafyr-
irtæki við verkstjórn og önnur störf.
Fjölskylda
Sambýliskona Halldórs frá
1973-84 var íris Ragnarsdóttir úr
Vestur-Landeyjum, f. 2.7.1948 en
foreldrar hennar eru Ragnar J.
Jónsson og Jóna Jónatansdóttir.
Sonur Halldórs og írisar er Ólafur
Þór, f. 2.8.1973, nemi.
Bróðir Halldórs er Reynir, f. 27.3.
1952, flugmaöur, kvæntur Sædísi
Sigurðardóttur Arndal. Hálfsystkini
Halldórs sammæðra eru Ágústa
Klara Stephensen húsmóðir, gift
Ólafi Stephensen forstjóra, og Grét-
ar Páll Ólafsson framkvæmdastjóri,
kvæntur Gyðu Kristófersdóttur
húsmóður.
Foreldrar Halldórs: Ólafur L. Jó-
hannsson, f. 11.8.1912, d. 3.5.1973,
vatnsveitustjóri hjá varnarliðinu,
og Ágústa M. Frederiksen, f. 16.6.
1919, húsmóöir í Hveragerði.
Ætt og frændgaröur
Föðursystkini Halldórs: Ágúst vél-
stjóri, sem lést 1963, Kristrún mann-
eldisfræðingur, sem lést 1985, og
Hulda ljósmóðir. Ólafur var sonur
Jóhanns, b. á Steinum og vélstjóra
í Hafnarfirði, bróður Vigdísar,
ömmu Ólafs Vignis Albertssonar
píanóleikara. Jóhann var sonur
Jóns, b. á Steinum undir Eyjaíjöll-
um, Jakobssonar, b. á Klömbrum,
Sigurðssonar, b. á Hrútafelli. Móðir
Jóhanns var Anna Helgadóttir frá
Steinum, systir Jóns, fóður Sveins
trésmíðameistara, stofnanda Völ-
undar, föður Sveins, forstjóra Völ-
undar, föður Völundarbræðra,
Sveins, Leifs og Haralds. Anna var
einnig systir Guðmundar, afa Guð-
jóns Samúelssonar, húsameistara
ríkisins.
Móðir Ólafs var Gróa, systir Hall-
dórs, afa Svavars Egilssonar for-
stjóra. Annar bróðir Gróu var Þórð-
ur, afi Hauks, yfirlæknis á Reykja-
lundi. Þriðji bróðir Gróu var Þórar-
inn, afi Péturs Stefánssonar, grafík-
ers hjá ríkissjónvarpinu. Systir
Gróu var Guörún, amma Guðrúnar
Helgadóttúr alþingisforseta. Gróa
'var dóttir Þórðar, b. og sýsluskrif-
ara í Hrauntúni, Halldórssonar, b. á
Vatnsleysu í Biskupstungum, Ein-
arssonar, b. á Vatnsleysu, Narfason-
,ar, b. í Efstadal í Laugardal. Móöir
Þórðar var Guðrún, systir Þórðar,
prests á Torfastöðum í Biskups-
tungum og Páls, prests á Bergsstöð-
um. Guðrún var dóttir Halldórs,
prests á Torfastööum, Þórðarsonar.
Móðir Gróu var Ólafía Þórarins-
dóttir, b. á Kjaransstöðum í Bisk-
upstungum, Jónssonar. Móðir Þór-
arins var Elín Hafliðadóttir frá
Vorsabæ á Skeiöum, systir Eiríks,
föður Vigdísar, langömmu Vigdísar
forseta. Þá var Eiríkur afi Einars,
b. í Miðdal, fööur Guðmundar lista-
manns frá Miðdal, fóður Errós og
AraTraustajarðfræðings. Systir
Elínar var Margrét, móðir Guð-
mundar, b. í Miödal, langafa Vigdís-
arforseta.
Ágústa, móðir afmælisbarnsins,
áttisexbræðuren þrír þeirra eru
látnir. Ágústa er dóttir Aage Martin
Christians Frederiksen, vélstjóra í
Reykjavík, sem var sonur Martins
Christians Frederiksen, vélstjóra i
Kaupmannahöfn, af þýskum ættum,
og Idu Sophieu Elling Frederiksen.
Móðir Ágústu var Margrét Hall-
dórsdóttir, b. á Botnastöðum í
Svartárdal, Guðmundssonar, Guð-
mundssonar. Móðir Halldórs var
Þuríður Halldórsdóttir en afabróðir
hennar var Helgi Bjarnason í
Skrapatungu, afi Guðrúnar Þórðar-
dóttur, ættmóður Blöndalsættar-
innar. Móðir Margrétar var Sigur-
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
70 ára
Margrét Kristjánsdóttir,
Ofanleiti 3, Reykjavik.
Ingveldur Björnsdóttir,
Garðavegi 21, Hvammstanga.
60 ára
Jón Andrésson,
Fossgötu 7, Eskifirði.
Jón Guðlaugssnn,
Víkurbraut 26, Gríndavík.
50ára
Gerður Hannesdóttir,
Arnarhrauni 29, Hafnarfirði.
Guðrún Gunnarsdóttir,
Presthvammi, Aðaldælahreppi.
Hjálmar Ólafsson,
Blómsturvöllum, Neskaupstað.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Borgarsíðu 13, Akureyri.
40ára
JónBaldursson,
Þingvallastræti 18, Akureyri.
Haukur Sævar Harðarson,
Kleifaseli 16, Reykjavík.
Gunnar Hauksson, :
Norðurfelli 5, Reykjavík.
Jón Gúðmundsson,
Hafnargötu 2, Reyðarfirði.
Amfríður Ólafsdóttir,
Reynilundi 4, Akureyri.
Gunnvör Braga Björnsdóttir,
Halldór Þórður Ólafsson.
björg, dóttir Sölva Jónssonar, b. á
Reinhólum, bróður Gísla, fööur
Odds, prests á Stað í Grindavík, afa
Ólafs Oddssonar alþingismanns.
Annar bróðir Sölva var Pétur, faðir
Benedikts, afa Jóns Eyþórssonar
veðurfræðings. Móðir Sigurbjargar
var Guörún Jónsdóttir.
Kópavogsbraut 14,Kópavogi.
Óskar Guðnason,
Samtúni 20, Reykjavik.
Hallfríður Einarsdóttir,
Dalsgerði 6C, Akureyri.
Þórður Guðmannsson,
Melbraut 12, Gerðahreppi.
ÁsgeirÓlafsson,
Háengi4,Selfossi.
Svanhildur Vilhjálmsdóttir,
Leirutanga 28, Mosfellsbæ.
Borghildur R. Alfreðsdóttir,
Lyngholti, Stokkseyrarhreppi.
Bjami G. Björgvinsson,
Laufskógum 8, Egilsstöðum.
Andrés V. Aðalbergsson,
Helgamagrastræti 42, AkureyrL
Valdimar Elíassön,
Nýbýlavégi 74, Kópavogi.