Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 29
X-
r1:!
.. {1991.
37
Kvikmyndir
BÍÓHÖI
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýnlng á toppmyndlnni
ROCKYV
Hún er komin hér, toppmyndin
ROCKY V. Leikstjóri er John G.
Avildsen en það var hann sem
kom þessu öllu af stað með
ROCKY I. Það má segja að Syl-
vester Stallone sé hér í góðu
formi eins og svo oft áður. Nú
þegar hefur ROCKY V halað inn
40 miiljónir dollara í USA og viða
um Evrópu er Stailone að gera
það gott eina ferðina enn.
Toppmyndin ROCKY V með Stall-
one.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Talla Shire, Burt Young, Richard
Gant.
Framleiðandi: Irwin Winkler/Tón-
list: Bill Conti.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
AMERÍSKA
FLUGFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRIRMENN OG
LÍTIL DAMA
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
SAGAN ENDALAUSA 2
Sýnd kl. 5.
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
CÍCCCITÍSIÍ
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
Frumsýnum stórmyndina
UNS SEKTER SÖNNUÐ
H A R R I S O N F O R D
Attracllon. Deslre. Deccption. Murdcr.
No onc is cvcr complctcly innocent.
P_R KJS U_M E D
INNOCENT
Hún er komin hér, stórmyndin
PRESUMED INNOCENT, sem er
byggð á bók Scotts Turow og
komið hefur út í íslenskri þýð-
ingu undir nafhinu Uns sekt er
sönnuð og varð strax mjög vin-
sæl.
Það er Harrison Ford sem er hér
í miklu stuði og á hér góða mögu-
leika á að verða útnefndur til
óskarsverðlauna í ár fyrir þessa
mynd.
Presumed Innocent, stórmynd
með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: Harrison Ford,
Brian Dennehy, Raul Julia,
Greta Scacchi, Bonnie Bedella.
Framleiðendur: Sydney Pollack,
Mark Rosenberg.
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum.
ALEINN HEIMA
3 áuaai •
liMEÉiALONe
«n .iiJlLutlHh rl fel - /HHÍIÍTÍjt: HHIÍIBfnijHijaijlnJ.RUlk- .-jl'mlí-,", IjWFÍ'J— .T.UuL[HUI. .1 lOBtr'nimn-lhii?1 ,rrT-m^“i-^ ÍH1
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRÍR MENN OG
LÍTIL DAMA
Sýnd kl. 5 og 7.
GÓÐIR GÆJAR
„Svo lengi sem ég man eftir hefur
mig langað til að vera bófi.“ -
Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955.
GoodFellas
Þrir áratugir i Mafiunni
★ ★.★★ HK DV ★ ★ ★ 'ASVMBL.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
HASKOLABIO
aslMI 2 21 40
Frumsýnlr stórmyndlna
ÚRVALSVEITIN
Allt er á suðupunkti í arabaríkj-
unum. Úrvalssveitin er send tíl
að bjarga ílugmönnum en vélar
þeirra höfðu veriö skotnar ipður.
Einnig er þeim falið að eyða Stin-
ger-flugskeytum sem mikil ógn
stendur af.
Splunkuný og hörkuspennandi
stórmynd um atburði sem eru að
gerast þessa dagana.
Aðalhutverk: Charlie Sheen,
Michael Biehn, Joanne Walley-
Kilmer, Rick Rossovich, Bill
Paxton.
Leikstjóri:Lewis Teague.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuö Innan 16 ára.
NIKITA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
TRYLLTÁST
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Stranglega bönnuö börnum
Innan 16 ára.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.05.
Bönnuö Innan 10 ára.
HINRIKV.
Sýnd kl. 5.05 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
PARADÍSAR-BÍÓIÐ
★ ★ ★ SV. MBL.
Sýnd kl. 7.30.
Siöustu sýnlngar.
DRAUGAR
Leikstjóri Jerry Zucker.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Bönnuö börnum Innan 14 ára.
GLÆPIR OG AFBROT
Umsagnir fjölmiöla
„í hópi bestu mynda
frá Ameríku."
★ ★ ★ ★ ★ Denver Post
Sýndkl.7.
Siðasta sýning.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
SKUGGI
Þessi mynd, sem segir frá manni
er missir andlitið í sprengingu,
er bæði ástar- og spennusaga,
krydduð kímni og kaldhæðni.
Aðalleikarar: Liam Neeson (The
Good Mother og The Mission),
Frances McDormand (Miss-
issippi Buming) og Larry Drake
(L.A. Law).
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
SKOLABYLGJAN
“Two Thuhbs Up.”
PUMP l_ll
★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg.
- New York Post.
Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert.
Unglingar eru alvörufólk, með al-
vöruvandamál sem tekið er á með
raunsæi. - Good Moming America.
Christian Slater (Tucker, Name
of the Rose) fer á kostum í þess-
ari frábæru mynd um ófram-
færinn menntaskólastrák sem
rekur ólöglega útvarpsstöð.
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
PRAKKARINN
Sýnd i C-sal kl. 5 og 7.
HENRY&JUNE
Sýnd I C-sal kl. 9.
Bönnuö Innan 16 ára.
SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94
Frumsýnum spennumyndina
tíMFI
tasatmn
• . ' tt Wft
Hann var stundum talsmaður
guðs og stundum málsvari stríðs.
En nú varð hann að velja eða
hafna.
Aðalhlutv.: Robert Ginty (The
Exterminator), Haing " S. Ngor
(The Kilhng Fields), Tim Tho-
merson (Iron Eagle), Tamlin
Tomita (Karate Kid II).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Á MÖRKUM LÍFS
OG DAUÐA
(Flatliners)
Þau vom ung, áhugasöm og eld-
klár og þeim lá ekkert á að deyja
en dauöinn var ómótstæðilegur.
Kiefer Sutherland, Juha Roberts,
Kevin Bacon, Wilham Baldwin
og Oliver Platt í þessari mögn-
uðu, dularfullu og ögrandi mynd.
Fyrsta flokks mynd með fyrsta
flokks leikurum.
Leikstjóri er Joel Schumacher
(St. Elmos Fire, The Lost Boys).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★★★ MBL.
Bönnuö innan 14 ára.
® 19000
Frumsýning á grín- og spennu-
myndinni
LÖGGANOG
DVERGURINN
WSS.B
Það er Anthony Michael Hall sem
gerði það gott í myndum eins og
Breakfast Club og Sixteen Cand-
les sem hér er kominn í nýrri
grínmynd sem fær þig til að velt-
ast um af hlátri. Upworld fjallar
um Casey sem er lögga og Gnorm
sem er dvergur. Saman eru þeir
langi og stutti armur laganna.
Upworld er framleidd af Robert
W. Cort sem gert hefur myndir
eins og Three Men and a Littla
Baby.
Aðalhlutv.: Anthony Michael Hall,
Jerry Orbach og Claudia Chrlstian.
Lelkstjórl: Stan Winston.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
RYÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Ævintýri
HEIÐU halda áfram
Úrvals fjölskyldumynd.
Leikstj.: Christopher Leitch.
Sýnd kl. 5, og 7.
SKÚRKAR
Frábær, frönsk mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
Skemmtileg grín-spennumynd
sem kemur öllum í gott skap.
Sýnd kl. 9 og 11.
(-
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ
Næturgalinn
Laugard. 2/2: Kópavogshæli
Mánud. 4/2: Lækjarskóli
Þriðjud. 5/2: Viðistaðaskóli
Miðvikud. 6/2: Engidalsskóli
Flmmtud. 7/2: Setbergsskóli, 150. sýning
Föstud.8/2: Hvaleyrarskóli
Bifhjólamenn
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
yUMFERÐAR
RÁÐ
FACQFACD
FACOFACD
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEOI
ÍSLENSKA ÓPERAN
I GAMLA BlO INGOLFSSTRÆTt
íslenska óperan
RIGOLETTO
eftir Giuseppe Verdi
Næstu syningar 15. og 16. mars
(Sólrún Bragadóttir syngur hlut-
verk Gildu).
20., 22. og 23. mars (Sigrún Hjálm-
týsdóttir syngur hlutverk Gildu).
Ath. Óvíst er um fleiri sýningar!
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 16 til 18.
Simi 11475.
VISA EURO SAMKORT
l
Sími:
694100
FLUGBJpRGUNARSVEITIN
Reykjavík
3
l«Fí1
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
ÆTTAR-
MÓTIÐ
eftir Böðvar Guðmundsson.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Gylfi Gíslason.
Tónlist: Jakob Frímann Magnússon.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
17, sýn. föstud. 1. febr. kl. 20.30.
Uppselt.
18. sýn. laugard. 2. febr. kl. 20.30.
Uppselt.
19. sýn. sunnud. 3. febr. kl. 15.00.
Uppselt.
20. sýn. sunnud. 3. febr. kl. 20.30.
Uppselt.
21. sýn. föstud. 8 febr. kl. 20.30, fá-
ein sæti laus.
22. sýn. laugard. 9. febr. kl. 20.30,
fáein sæti laus.
23. sýn. sunnud. 10. febr. kl. 15.00.
24. sýn. sunnud. 10. febr. kl. 20.30.
Miðasölusími 96-2 40 73
Munið pakkaferðir
Flugleiða
REYKJAVIKUR
ao
fló á 5jrmni
eftir Georges Feydeau
Laugard. 2. febr. Fáein sæti laus.
Miövikud. 6. febr.
Laugard. 9. febr.
Fimmtud. 14. febr.
Sunnud. 17. febr.
Á litla sviði:
egerMíimnm
eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur
Föstud. 1. febr. Uppselt.
Sunnud. 3. febr. Uppselt.
Þriöjud. 5. febr.
Miðvikud. 6. febr. Uppselt.
Fimmtud. 7. febr. Uppselt.
Laugard. 9. febr. Uppselt.
Þriðjud. 12. febr.
Miðvikud. 13. febr.
Fimmmtud. 14. febr.
Föstud. 15. febr. Uppselt.
Sunnud. 17. febr. Uppselt,
Þriðjud. 19. febr. Uppselt.
Sígrún Ástrós
eftir Willy Russel
Fimmtud. 31. jan. Fáein sæti laus.
Laugard. 2. febr.
Föstud. 8. febr.
Sunnud. 10. febr.
Laugard. 16. febr.
Fáar sýningar eftir.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
eftir Olaf Hauk Símonarson
og Gunnar Þórðarson
Fimmtud. 31. jan.
Föstud. 1. febr. Fáein sæti laus.
Fimmtud. 7. febr.
Föstud. 8. febr.
Sunnud. 10. febr.
Miðvikud. 13. febr.
Föstud. 15. febr.
Laugard. 16. febr. Fáein sæti laus.
í forsal:
í upphafi var óskín.
Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR.
Aðgangur ókeypls. LR og Borgarskjalasafn
Reykjavikur. Opin daglega kl. 14-17.
íslenski dansflokkurinn sýnir:
Draumur á
Jónsmessunótt
eftirGray Veredon
byggður á samnefndu leikriti eftir William
Shakespeare. Tónlist eftir Felix Mend-
elssohn. Þýöing leiktexta Helgi Hálfdanar-
son. Leikmynd og búningar Bogdan Zmid-
zinski og Tadeusz Hernas.
Sunnud. 3. febr.
Þriðjud. 5. febr.
Ath. aðeins þessar sýningar.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20
nema mánudaga frá 13-17.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta
Sumír
spara sérleígubíl
adrír taka enga áhættu!
Eftireinn
-ei aki neinn