Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óskum eftir litlum, nýlegum bil. Höfum
Galant '85 GLS 2000 með öllu upp i
auk staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-
■ . 675344 eftir kl. 20.
^ ......................................
Ford Fairmont, ekki eldri en '79. ósk-
ast gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-51628 milli kl. 19 og 21.
Vantar þig 1: milljón - Áttu góöan bil?
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 96-24653
milli kl. 21 og 23.
■ BOar til sölu
Af sérstökum ástæðum veróa eftirtaldir
bílar seldir með góðum afslætti frá
eðlilegu verði á næstu dögum.
• 1. Ford Bronco '74. góöur. lækkun
úr 390 í 290 þús. • 2. Daihatsu
Charade '88. rauður. lækkun úr 550 í
~v 480 þús. • 3. Nissan Sunny '83. mjög
fallegur. lækkun úr 350 í 290 þús.
• 4. Nissan lítill vörubíll '87. 1.5
tonna. lækkun úr 650 í 590 þús. • 5.
Toyota Hilux '86. glæsilegur. lækkun
úr 1280 í 1150 þús. • 6. Wagoneer
(minnil '85. toppbíll. lækkun úr 1380
í 1250 þús. • 7. Nissan Sunny '87. eins
og nýr. lækkun úr _640 í 590 þús. Uppl.
hjá Tækjamiðlun íslands frá kl. 9-17
í s. 91-674727 og s. 91-17678 e.kl. 17.
Bila- og vélsleóasalan auglýsir. Lada
Sport '88. 5 gíra. ek. 35 þ.. verð 550
þ.. Lada Sport '88, 4 gíra. ek. 40 þ..
verð 500 þ.. Lada Sport '87. 5 gíra. ek.
41 þ.. verð 450 þ.. Lada Lux '88. 5 gíra.
ek. 27 þ.. verð 350 þ.. Lada station Lux
'89. 5 gíra. ek. 33 þ.. verð 390 þ.. Lada
Lux 1500 '88. ek. 30 þ.. verð 320 þ..
Lada Lux 1600 '88. 5 gíra. ek. 50 þ..
verð 280 þ.. Lada Lux '89. 5 gíra. ek.
> 27 þ.. verð 400 þ.. Samara 1500 '89. 5
gíra. 5 dyra. ek. 25 þ.. verð 460 þ..
Samara 1500 '89. 3 dyra. ek. 25 þ.. verð
420 þ.. Samara 1500 '88. 3 dvra. ek. 41
þ.. verð 350 þ.. Samara 1300 '87. 3 dyra,
ek. 44 þ.. verð 250 þ.. UAZ 452 '89, ek.
13 þ.. verð 680 þ.. Aleko '89. ek. 11 þ„
verð 300 þ„ stgr.. Mazda 323 GLS stati-
on '87. ek. 44 þús„ verð 600 þ. Bifreið-
ar og landbúnaðarvélar. Suðurlands-
braut 12. s. 91-84060 og 91-681200.
Bronco - Skoda. Bronco '72. 8 cyl. 302.
sjálfskiptur. með hálfa skoðun '92. 33"
dekk. Skodi 130 L '86. skoðaður '91.
ekinn 50 þús„ fæst á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-46118.
Dodge Omni, árg. ’82. Til sölu Dodge
Omni. árg. '82. fallegur og góður bíll.
ekinn um 80.000. nýsprautaður. á ál-
felgum.* Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í símum 91-667055 og 91-667669.
Jeep Wagoneer Limited '86 til sölu.
ekinn 58 þús. km. sjálfskiptur. raf-
magn í rúðum og sætum. samlæsing,
ný heilsársdekk. skipti möguleg á ódý-
ari. ath. skuldabréf. S. 53189 e.kl. 18.
MMc Galant 1600 GL ’86, ekinn 110
þús. km. nýr gírkassi. lítur mjög vel
út. Verð 500.000. staðgreiðsluverð
400.000. Til sölu og sýnis á Bílasölu
Reykjavíkur. Uppl. veittar þar.
Transam '85, ek. 60.000. Lítur vel út,
er með t-topp. rafmagmsrúður. spoiler,
álfelgur. litur hvítur, nýtt lakk. Topp-
bíll. Ymis skipti og kjör ath. eða góð-
■. ur stgrafsl. S. 91-642569 eða 98-34357.
Audi 100 79 til sölu, nýskoðaður, ný
negld vetrardekk. bíll í ágætu ástandi,
selst á 130.000 stgr. eða 180.000 skulda-
bréf. Uppl, í s. 673917 allan daginn.
Dodge Van 78, nýsprautaður, Toyota
Litace '87, BMW 520 ’81, Chevrolet
Monza '88. Uppl. í símum 91-41263 og
91-45006.
Ford Bronco, árg. 76, 8 cyl., sjálfskipt-
ur. til sölu. Glæsibifreið. Skipti mögu-
leg á ódýrari station bíl, milligjöfstað-
greidd. Símar 91-653237 og 985-32188.
Ford Econoline 79, til sölu, upphækk-
aður, 4x4, 12 sæta, nýinnréttaður.
Skipti möguleg eða bein sala með
skuldabréfi. Uppl. í s. 98-66758 e.kl. 18.
Ford Thunderbird ’84, ekinn aðeins 44
þús. mílur, rafmagn í öllu, nýleg vetr-
ar- og sumardekk, gangverð kr. 780
þús., en selst á 540 þús. S. 91-27354.
Galant EXE ’87, ekinn 36 þús. km,
ýmsir aukahlutir, t.d. álfelgur, ABS
bremsukerfi, útvarp/segulband. Uppl.
í síma 93-12193 eftir kl. 20.
____________________________l_______
Glæsilegir Pajero. 2 langir, lítið eknir,
árg. ’87 og ’88, á breiðum dekkjum og
með brettakanta. Uppl. í síma 622340
á daginn og 24474, 675530 á kvöldin.
Honda Accord 2,0 '87 til sölu, sjálf-
skiptur, með vökvastýri, þarfnast
smálagfæringar á lakki. Upplýsingar
í síma 91-656566.
Húsbíll, Benz 508 73, tilbúinn í útileg-
una. Benz 200 D ’67, í þokkalegu
^ ástandi. Vérðhugmynd 50.000. Uppl. í
síma 98-34598.
Launaforrítíð
ERASTUS
____Kr. 14.000 + VSk_
VrUvemt S: 688 933 og 685 427
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
^Réðust 'N
RÆNINGJAR
á ykkur?
En þeir eru
ekki hér