Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 30
FÖSTUDACÁJR1 FEBRÍJAR11991. > ■"sr Föstudagur 1. febrúar SJÓNVARPIÐ 11.50 HM í alpagreinum skíðaíþrótta. Svig kvenna - seinni umferð. 14.00 Hlé. 17.50 Litli víkingurinn (15) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um vík- inginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarlegum strönd- um. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.15 Lína langsokkur (11) (Pippi Lángstrump). Sænskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lind- gren. Þar segir frá ævintýrum einn- ar eftirminnilegustu kvenhetju nú- tímabókmenntanna. Þættirnir voru áður sýndir 1972 og 1975. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Steinaldarmennirnir (The Flints- tones). Bandarísk teiknimynd um Fred Flintstone og félaga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.15 Dave Thomas bregöur á leik (5) (The Dave Thomas Show). Bandarískur skemmtiþáttur. Þýð- andi Reynir Harðarson. 19.50 Jóki björn - teiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. í Kast- Ijósi á föstudögum eru tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.50 Fólkiö í landinu. Höskuldur I dælustöðinni. Sigrún Valbergs- dóttir ræðir við Höskuld Ágústs- son. 21.10 Derrick (11). Þýskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk HorstTappert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Enn á flótta. Fyrri hluti. (The Gré- at Escape II). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1988. Myndin fjallar um eftirleik flóttatilraunar nokkurra hermanna bandamanna úr fanga- búöum Þjóðverja í seinni heims- styrjöldinni. Leikstjórar Jud Taylor og Paul Wendkos. Aðalhlutverk Christopher Reeve, Anthony Deni- son/Judd Hirsch og Donald Ple- asance. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá laugardaginn 2. febrúar. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Túnl og Tella. 17.35 Skófólkið. Teiknimynd. 17.40 Ungir afreksmenn. Þetta er loka- þátturinn þar sem teknir eru fyrir ungir afreksmenn og að þessu sinni munum við kynnast Einari Erlendssyni. Einar er þrettán ára gamall strákur sem getur ekki gengið nema að styðjast við hækj- ur og leggur hann verulega hart að sér til að styrkja llkamann. Umsjón og stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 17.55 Laföi Lokkaprúð. Falleg teikni- mynd. 18.10 Trýnl og Gosl. Fjörug teiknimynd um þá félaga. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón (Dear John). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 20.35 MacGyver. Spennandi bandarísk- ur framhaldsþáttur. 21.25 Tapað - fundlö (Lost and Found). Myndin segir frá fráskil- inni konu sem kynnist ekkjumanni I fjallshlíð á skíðasvæði í Frakkl- andi. Þau fella hugi saman og gifta sig hið snarasta. Leyfið er á enda og snúa þau til síns heima, Lon- don, þar sem hann kennir enskar bókmenntir. Þegar heim er komið reynir fyrst á sambandið. Hann reynist kærulaus drykkjurútur og á, er virðist, í ástarsambandi við einn af nemendum sínum. Aðal- hlutverk: Glenda Jackson, George Segal, Maureen Stapleton og John Cunningham. 23.10 Mánaskin(Moonlight). Sendill hjá skyndibitastað kemst óvænt að því að hryðjuverkamenn eru að skipuleggja tilræði við háttsettan mann. Aðalhlutverk: Robert Desid- erio, Michelle Phillips og William Prince. Bönnuð börnum. 0.25 í hefndarhug (Heated Vengeance). Fyrrverandi banda- rískur hermaður úr Víetnamstríð- inu, Joe Hoffman, snýr aftur til Laos til að finna unnustu sína sem hann yfirgaf þrettán árum áður. En fljótlega breytist ferðin í eltingaleik upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Richard Hatch og Dennis Patrick. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.55 CNN: Bein útsending. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayllrllt á hádogl. 12.20 Hádeglslréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - islenskukennsla. fyrir útlendinga Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Konungsfórn eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísar- dóttir les eigin þýðingu (10). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í ' fylgd Finnboga Hermannssonar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttlr af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Ásgeir Tómasson er einn ijplfróðasti maöurinn um dæg- urtónlist hér á landi og nýtur Aöalstöðin góös ai’. Ásgeir byrjar sína daglegu dagskrá kl. 13.00 og leikur fjölbreytta tónlist milli þess sem hann gluggar i blöðin. Klukkan 15.00 hefst spurningaleikurinn Topparnir takast á en þar kcppa for- svarsmenn fyrir- tækja í léttum loik með aðstoð tveggja starfsmanna sinna. Mikili Qöldi hefur nú tekið þátt í leiknum en sigurvegarar velja sér svo nýjan andstæðing, Þeir sem sigra í þremur lotura komast í svokallaða úrvalsdeild. Asgeir Tómasson lætur toppa tak- ast á i beinni utsendingu. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi. Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á síödegl . FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Þlngmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþlng. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00 - 1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aöutan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 5. sálm. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liölnnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Alberts- dóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „After school session" með Chuck Berry frá 1958 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 11.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Bjöm. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Haf- þór Freyr Sigmundsson á kvöld- vaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. fm ioa m. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Síguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf Marín sér um kveðjurnar í gegnum sím- ann sem er 679102. 3.00 Áframhaldandi Stjörnutónlist og áframhald á stuðinu. FM#957 12.00 Hádeglsfréttlr. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Sfminn er 670-957. 15.00 Úrslít í getraun dagsins. 16.00 Fréttlr. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Pepsí listinn. Islenski vinsældarlist- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam- an við þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn að sofa". FIVfff909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. •Sérfræðingar frá SÁÁ eru umsjón- armenn þessa þáttar. Fjallað verður um allar hliðar áfengisvandans. Sími 626060. 18.30 Tónaflóö Aöaistöövarinnar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Grétar Miller. leikur óskalög. Óskalagasíminn er 62-60-60. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Pétur Valgeirsson. FM 104,8 16.00 FB. 18.00 Framhaldsskólafréttlr. 18.00 FÁ. 20.00 MR. 22.00 IR. 0.00 Nseturvakt FÁ síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttir. 13.30 AHa-fréttir. Tónlist. 16.00 Orð Guös þín. Jódís Konráðs- dóttir. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 6**' 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost In Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. 20.00 Riptide. . 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 The Deadly Earnest Show. 2.50 Krikket. Bein útsending frá Perth. EUROSPORT *, .★ *** 11.30 HM á skíöum. Bein útsending. 13.00 Euroblcs. 13.30 Llsthlaup á skautum. 15.00 HM í sundi. 16.00 Skíðl. 17.00 Sjóskíðl. 18.00 World Sport Special. 18.30 Eurosport News. 19.00 Fjallaklifur. 20.00 Fjölbragðaglfma. 21.30 HM á skíöum. 23.00 Eurosport News. 23.30 Innanhúsfótbolti. 0.30 HM I sundl. 1.30 Ford Ski Report. SCRCENSPORT 13.00 PGA Golf. 15.00 World of Champs. 15.30 Knattspyrna á Spánl. 16.00 lce-Raclng. 17.00 Trukkakeppnl. 18.00 íþróttafréttlr. 18.00 NBA körfuboltl. 20.00 Go. 21.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn I Bandaríkjunum. 22.30 íshokki. 0.30 US College Football. 2.30 Snóker. 4.30 Fighl Nighl at Ihe Forum. 6.00 Rallíkross. Derrick og Harry Klein þurfa að eltast við margan þrjótinn. Sjónvarp kl. 21.10: Derrick Það líður að því að Derrick hinn þýski hverfi af skjánum en nú er á dag- skrá 11. þátturinn afþrettán í þessari syrpu og nefnist þátturinn Kona Diebachs. Hér erum við hrifin inn í drungalega regnvota nótt suður í Bæheimi. Maður nokkur guðar á glugga hjá presti nokkrum og segir sín- ar farir ekki sléttar. Kona sín sé sér ótrú og dvelji nú í faömi ástmanns síns. Sálu- sorgarinn tekur raunir mannsins nærri sér og svo fer að hann og sonur hans slást í fór með hinum kokk- álaða eiginmanni í því skyni að snúa hans ektakvinnu frá villu síns vegar. Og ekki er að því að spyrja að óvænt- ir atburðir fylgja í kjölfarið. Sjónvarp kl. 20.50: Fólkið í landinu Að þc-ssu sinni heimsækir Sigrún Valbergsdóttir Hösk- uld Ágústsson, 85 ára gaml- an heiðursmann, sem marg- ir þekkja undir nafninu Höskuldur í Dælustööinni. Hann er ísfirskrar ættar en fluttist ungur til Reykjavík- ur með foreldrum sínum. Þar lagöi Höskuldur vél- stjóranámið fyrir sig og sótti sér síðan framhaldsmennt- un til hinn þekktu skipa- smíðastöövar, Burmeister og Wain, þar sem hann dvaldi um eins árs skeið. Starfsferill Höskuldar lensks atvinnulífs, m.a. far- mennsku og störf hjá Raf- magnsveitunni að Ljósa- fossi. Lengstur varð þó samt starfsferill hans hjá Hita- veitu Reykjavíkur en til þess fyrirtækis réöst hann árið 1943 og starfaði þar óslitið til ársins 1975. Höskuldur er nú á 86. áld- ursárinu en er hinn spraék- asti og þykir með hressari mönnnum. í þættinum Fólkið í landinu kynnumst við nánar ferli hans og lífi, skopskyni og skoðunum. -jj spannar marga þætti ís- Fótbrotin og ástfangin en gifta sig of fljótt. Stöó2 kl. 21.25: Tapað- fundið Tricia er fráskihn bresk kona sem rekst í orðsins fyllstu merkingu á banda- rískan ekkjumann, Adam, í fjallshlíð á skíðasvæði í Frakklandi. Þau brotna bæði á fæti og eyða þeim tíma sem eftir er af fríinu saman. í framhaldi af sam- verunni verða þau ástfangin og gifta sig í snatri. Þegar fríinu er loki snúa þau til Englands en þar kennir Ad- am ensku. Þegar þangað er komið renna á Triciu tvær grímur. Líferni Adams er frábrugðið því sem hún hélt. Hann á í útistöðum við yfir- mahn sinn og á í dularfullu sambandi við nemenda sinn. Þetta er gamanmynd frá árinu 1979 og fær hún tvær stjörnur í kvikmyndahand- bók Maltins. Með aðalhlut- verk fara George Segal og Glenda Jackson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (01.02.1991)
https://timarit.is/issue/193236

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (01.02.1991)

Aðgerðir: