Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 24
32 FÖSTÚÐÁgM Í>ÉBRUAR 'Mr' Nýtt fólk í öllum toppsætum nema í New York þar sem Surface heldur efsta sætinu í eina viku enn að minnsta kosti og þarf reyndar ekki að óttast aðra en C&C tónlistarfabrikkuna að sinni. Queen nær ekki að halda efsta sætinu í Bretlandi nema eina viku og við tekur KLF en hætt er við aö Simpsons fjöl- skyldan vinsæla hirði toppsætið af henni í næstu viku. Svo má vekja athygli á gömlum mara- þonmanni á vinsældalistum sem sést nú á lista eftir langt hlé, Rick Astley, og fróðlegt að fylgjast með því hvort hann nær toppnum. Bobby Vinton er svo á toppi Pepsí-lista FM nokkuð óvænt enda lagið eldgamalt. FM-listinn tekur annars miklum breyting- um og nánast ómögulegt að spá í hver eða hverjir hafna í efsta sætinu í næstu viku. Sama er að segja um íslenska listann þar sem Notorius stekkur á toppinn en ýmsar athyglisverðar hræringar eiga sér stað neðar á listanum eins og stórstökk Billy Idol og Nikulásar Cage leikara í mynd- inni Wild At Heart. -SþS- LONDON ♦ 1. (2) 3 A.NI. ETERNAL KLF 0 2. (1) INNUENDO Queen ♦ 3. (11) SO THE BARTMAN Simpsons ♦ 4. (B) WIGGLE IT 2 in a Room 0 5. (4) CRAZY Seal 0 6. (3) SADNESS PART 1 Enigma ♦ 7. (14) CRY FOR HELP Rick Astley ♦ 8. (16) HIPPYCHICK Soho ♦ 9. (-) 1 BELIVE E M F O10. (5) GONNA MAKEYOUSWEAT C&C Music Factory/F. Will- iams ÍSL. LISTINN ♦ 1.(4) THESWALK Notorius G 2. (1) l'M NOT IN LOVE Will to Power ♦ 3. (5) SOMEDAY Mariah Carey 0 4.(3) ALL THE MAN THATINEED Whitney Houston ♦ 5. (12) PRODICAL BLUES Billy Idol ♦ 6. (9) GONNA MAKE YOU SWEAT C&C Music Factory/F. Will- iams 0 7.(2) HALTU MÉR FAST Mannakorn ♦ 8. (22) CRY FOR HELP Rick Astley ♦ 9. (-) LOVEME Nicolas Cage 010.(7) THE SHOOP SHOOP SONG Cher NEW YORK THE FIRST TIME Surface ♦ 2. (3) GONNA MAKE YOU SWEAT C&C Music Factory/F. Will- iams 0 3. (2) LOVE WILL NEVER DO (WIT- HOUT YOU) Janet Jackson $4.(4) SENSITIVITY Ralph Tresvant ♦ 5. (7) PLAY THAT FUNKY MUSIC Vanilla lce ♦ 6. (8) AFTER THE RAIN Nelson ♦ 7. (9) l'M NOT IN LOVE Will to Power ♦ 8. (11) ALL THE MAN THAT1NEED Whitney Houston ♦ 9. (10) JUST ANOTHER DREAM Cathy Dennis O10. (5) HIGH ENOUGH Damn Yankees PEPSI-LISTINN ♦ 1.(3) MR. LONLY Bobby Vinton ♦ 2. (4) SOMEDAY Mariah Carey ♦ 3.(7) ALLTHISTIME Sting ♦ 4. (8) WHERE DOES MY HEART BEAT Celine Dion 0 5.(2) ALL THE MAN THATINEED Whitney Houston ♦ 6.(9) ONEMORETRY Timmy T 0 7.(6) I CALL YOUR NAME A-ha ♦ 8. (13) MERCY MERCY ME, IWANT U Robert Palmer ♦ 9. (20) DON’T HOLD BACK YOUR LOVE . Daryll Hall & John Oates ♦10. (21) THE FIRST TIME Surface Rick Astley - nýr og breyttur maður. Hægara sagt en gert Islendingar eru mestu bílasjúklingar í heimi, eru með þetta tvo til þrjá bíla á hvetju heimili fyrir utan önnur vél- knúin farartæki eins og vélsleða og fjórhjól. Annar hver maður á svo jeppa á monsterdekkjum til að geta brölt um fjöll og firnindi, fest sig í jökulám og drulludýjum eða þá bara dólað rúntinn til að sýna sig. Og nú á þetta lið allt ‘saman að fara að spara bensínið vegna djöfulgangsins við Persaflóann, að beiðni ríkisstjórnarinnar sem fræg er fyrir spamað á öllum sviðum. En eins og svo oft er auðveldara að skipa öðmm en að hlýða sjálfur og miðað við undirtekt- ir ráðherranna við eigin boðskap er ekki við því að búast að pöpullinn tjúki upp til handa og fóta og fari að spara bensín. Ráðherramir aka velflestir á bensínfrekum dross- Mariah Carey - stefnan tekin upp á viö á ný.' Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) TOTHEEXTREME.................Vanilla lce t 2. (2) THEIMMACULATE COLLECTION.....Madonna ♦ 3. (5) MARIAHCAREY..............MariahCarey O 4. (3) THESIMPSONSSINGTHEBLUES..TheSimpsons O 5. (4) PLEASE,HAMMER,DON'THURT'EM..M.C.Hammer t 6. (6) l'MYOURBABYTONIGHT....WhitneyHouston ♦ 7. (8) THE RAZORS EDGE................AC/DC -0 8. (7) WILSON PHILIPS............Wilson Philips t 9- (9) SOME PEOPLE'S LIVES..........Bette Midler S10. (10) THERHYTHM OFTHESAINTS......PaulSimon Björk Guðmundsdóttir - betra seint á toppinn en aldrei. ísland (LP-plötur) ♦ 1. (3) GLINGGLÚ . Björk Guðmundsdóttir & Trió Guðmundar Ingólfssonar O 2. (1) TODMOBILE.......................Todmobile ♦ 3. (5) WILDATHEART................... Úrkvikmynd t 4. (4) THE ESSENTIAL PMROTTI........Luciano Pavarotti ♦ 5. (7) NECKTONECK........ChetAtkins&MarkKnopfler ♦ 6. (13) BARNABORG........Edda Heiðrún Backman o.fl. O 7. (2) SÖGURAFLANDI................BubbiMorthens t 8. (8) REGNBOGALAND.....................Nýdönsk ♦ 9. (14) SAMFERÐA........................Mannakom t>10. (9) INCONCERT.......Carreras/Domingo/Pavarotti íum ef ekki margra milljóna króna jeppum og áttu aðspurð- ir ekki von á að þeir gætu breytt akstursvenjum sínum. Eftir höfðinu dansa Umirnir og svo þegar tilkynning um verðlækkun á bensíni kemur í kjölfarið verður þessi sparn- aðarherferð orðagjálfrið eitt. Todmobile gerði stuttan stans í efsta sæti DV-listans því Björk Guðmundsdóttir og Tríó Guðmundar Ingólfssonar hafa nú tekið við með plötuna Gling gló þar sem gamlar íslenskar dægurlagaperlur eru klæddar í ný föt. Aðrar ís- lenskar plötur standa sig vel líka, eins og Bamaborgin henn- ar Eddu Heiðrúnar Backman og plata Mannakorna sem nú er í fyrsta sinn meðal þeirra tíu fremstu. Sting - úr fylgsnum sálarinnar. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (-) THESOULCAGES .................Sting ♦ 2. (-) ALLTRUEMAN..........AlexanderO'Neal O 3. (1) MCMXCA.D.....................Enigma O 4. (2) THEIMMACULATECOLLECTION.....Madonna O 5. (3) THEVERYBESTOFELTONJOHN....EltonJohn O 6. (5) l'MYOURBABYTONIGHT...WhitneyHouston O 7. (6) WICKEDGAME...............Chrislsaak O 8. (7) SERIOUSHITS...UVE!......PhilCollins ♦ 9. (26) GREATEST HITS1977-1990 ..Stranglers ♦10. (14) WORLDPOWER.......................Snap

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.