Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991. 35 Skák Jón L. Arnason Hollendingurinn Jeroen Piket var einn efstur í Wijk aan Zee aö loknum 10 um- ferðum, með 7 v. John Nunn kom næstur með 6,5 v., síðan Adams, Khalifman og Salov með 6 v. Piket vann Adams í tíundu umferð í aðeins 19 leikjum en meira um það í helgarblaðinu. Helga Olafssyni hefur vegnað hrapal- lega, aðeins náð hálfum vinningi úr síð- ustu sjö skákum eftir góða byrjun - tvo af þremur fyrstu. Litum á lokin á skák Helga við danska stórmeistarann Curt Hansen, sem hafði svart og átti leik: 8 1 1 # ■ras. G3 I ÁÁ 6 II 4©J. Á *Á Á 3 A I &&W 2 A i&m&m S S:i # A B C D E F G H 27. - Re3! 28. Hd3 Ef 28. Rxe3 dxe3 29. Dfl Hxdl 30. Hxdl Dxfl+ 31. Hxfl Hd2 með vinningsstöðu. 28. - e4! og þar eö 29. fxe4 er svarað með 29. - Rg4 með hótun á h2 og f2 verður hvítur að láta skipta- mun en eftir 29. Hxe3 dxe3 30. Rxe3 Bd2 gafst hann upp. Bridge ísak Sigurðsson Nýhafm er sveitakeppni með Monrad- fyrirkomulagi hjá Bridgefélagi 'Reykja- víkur. Sveit Sævars Þorbjömssonar er efst eftir tvo leiki með 46 stig. í henni eru, aijk Sævars, Karl Sigurhjartarson, Sigurður Vilhjálmsson og Rúnar Magn- ússon. Spii dagsins kom fyrir í leik Vals Sigm-ðssonar og Steingríms G. Péturs- sonar. Sagnir gengu þannig á öðru borð- inu, AV á hættu, vestur gjafari: * K832 V DG5 ♦ 105 + D972 * Á V Á109764 ♦ Á + KG1084 N V A S * 754 ¥ K832 ♦ D9732 + Á ♦ DG1096 ¥ -- ♦ KG864 + 653 Kerfi AV er eðlilegt (Standard). Þrír tígl- ar lofuðu hjartastuöningi, 9-12 punktum og einspili eða eyðu til hliðar. Valur taldi sannað að félagi ætti spaðastuðning og hindraði á fjórum spöðum. Vestur sýndi styrk með 6 laufum og austur taldi að punktar sínir í hjarta og laufi gætu nýst vel til að spila alslemmu. Alslemman er mjög góð og því svekkjandi þegar hjartað lá 3-0. Hins vegar náðu Simon Símonar- son og Stefán Guðjohnsen í sveit Vals einnig alslemmunni á hinu borðinu en hún var þó ekki dobluð þeim megin. Sveiflan var því ekki nema 3 impar. Krossgáta Lárétt: 1 haf, 6 samstæðir, 8 hestur, 9 viðurkenna, 10 konunafn, 11 sel, 12 menn, 15 ópin, 16 nabbi, 18 togaði, 19 starf- rækti, 20 bundið. Lóðrétt: 1 aðstoðarprestar, 2 blóm, 3 þröng, 4 hæð, 5 handsama, 6 miklir, 7 missir, 11 svala, 13 skunda, 14 kona, 17 frá. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skaut, 6 vá, 8 víð, 9 náir, 10 of- an, 11 oki, 12 nælir, 14 ná, 16 af, 17 ilman, 19 tina, 20 asa, 22 ern, 23 krím. Lóðrétt: 1 svona, 2 kíf, 3 aðalinn, 4 unni, 5 tá, 6 vikna, 7 ári, 11 ormar, 13 æfir, 15 ána, 18 lak, 19 te, 21 sí. ®KFS/Oistr. BULLS Súpan er mjög bragðgóð elskan en mjög bragðgóð. 3-13 . svolítið sterk Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 1. febrúar til 7. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er Vestur Norður Austur Suður opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. Hrannar Guðm. Sv. ísak Valur 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga 1» Pass 34 4* frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 6+ Pass 7» Pass og til skiptis annan hvebn helgidag frá Pass Dobl P/h kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna L síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu, í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 1. febrúar Italirverja Benghazi Þeir hafa numið staðar þar sem skilyrði eru góð til varnar. _________Spakmæli___________ Hafðu augun vel opin áður en þú giftir þig en hálflokuð eftir það. Benjamín Franklín. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö . mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar ér opið alla laugar- og sunnudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, simi 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin giidir fyrir laugardaginn 2. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hafðu í huga að þú kemst lengra á kurteisinni en frekjunni. Vertu ekki áhugalaus varðandi áhugamál annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það getur reynt á þolinmæði þína í dag. Reyndu að láta það ekki á þig fá þótt einhver reyni yfirgang. Reyndu að slaka svolítið á. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Taktu því sem að höndum ber en vertu ekki of skyldurækinn. Reyndu að vera út af fyrir þig í smátíma. Happatölur eru 8,12 og 34. Nautið (20. apríl-20. mai): Reyndu að einbeita þér að verkefnum þínum í dag og láta ann- arra vera. Nýttu þér óvænt tækifæri sem berst upp í hendumar á þér. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Láttu fara lítið fyrir þér í samskiptum þínum við aðra. Mistök gætu verið færð á þinn reikning. Persónuleiki þinn er sterkur og þú átt auðvelt uppdráttar. Krabbinn (22. júni-22. júli): Haltu leyndarmálum þínum og hugsunum fyrir þig. Annars áttu á hættu að aðrir notfæri sér þig. Taktu kvöldið rólega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Lofaðu ekki upp í ermina á þér og taktu ekki of mikið að þér sem þú getur ekki staðið við. Einhver af gagnstæðu kyni hefur mikil áhrif á þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugsaðu fram á við. Skipuleggðu fjármálin með það í huga. Gættu eigna þinna og láttu ekkert fara til spillis. Vogin (23. sept.-23. okt.): Varastu að lenda á milli þegar tveir deila. Reyndu að losa um þá spennu sem ríkir í kringum þig. Anaðu ekki út í neitt í flýti. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Leggðu áherslu á það að lesa leiðbeiningar áður en þú framkvæm- ir. Það ríkir gott jafnvægi í kringum þig eins og er. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að leggja áherslu á heimilismálin því þau skipta þig miklu máli í dag. Gerðu ekki of miklar kröfur til annarra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlustaðu á það sem er sagt í kringum þig og nýttu þér hugmynd- ir og skoðanir annarra. Ferð ber meiri árangur en þú áttir von á. i <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (01.02.1991)
https://timarit.is/issue/193236

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (01.02.1991)

Aðgerðir: