Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991. Útlönd______________________________________________ Breytingar í vændum í Suður-Afríku: Stjórnin vill enn milda aðskilnaðarstefnuna F.W. de Klerk, forseti Suður-Afr- íku, hefur kynnt nýjar tillögur sem miða að afnámi aðskilnaðarstefnu hvíta minnihlutans í landinu. Von hans er að þetta leiði til þess að enn verði dregið úr viðskiptaþvingunum gegn landinu. De Klerk vann umtalsverða sigra á þessu sviði í haust þegar hann mild- aði aðskilnaðarstefnuna og fékk að launum mildara viðhorf í ríkjum Evrópubandalagsins og Bandaríkj- unum í garö stjómar sinnar. Nú hyggst hann gera enn betur. Hugmynd de Klerks er að afnema bann við að hvítir og svartir búi sam- an í íbúðarhverfum og að blökku- menn fái rétt til að eiga meira af landi en nú er. Nelson Mandela, einn af leiðtogum Afríska þjóðarráðsins, hefur þegar mótmælt þessum áformum og segir að þau gangi hvergi nærri nógu langt. Hvíti minnihlutinn verði áfram með öll völd í landinu þótt ásýnd aðskilnaðarstefnunnar verði enn milduð. „Við kreíjumst þess enn að ríki heims haldi fast við viðskiptabannið á Suöur-Afríku þar til réttur blökku- manna hefur verið tryggður með nýrri stjórnarskrá," sagði Mandela í ræðu í heimsókn til nágrannaríkis- ins Namibíu. Ættbálkar blökkumanna eiga í stöðugum erjum og nú síðast féllu átta menn í átökum milli fylgis- manna Afríska þjóðarráðsins og Ink- atha-hreyfmgar súlúmanna. Blóðug átök milli þeirra hafa staðið frá því um mitt síðasta ár. Fylgismenn þjóð- arráöins saka stjórnina í landinu stöðugt um að kynda undir ófriðnum til að viðhalda sundrungu í röðum blökkumanna. Enn eru átökin hörðust í Natal- héraðinu þar sem fjöldi manna af ættum súlúmanna dvelur við vinnu en fylgismenn þjóðarráðsins eru annars íjölmennastir í héraðinu. Keuter Þessi kona er meðal þeirra sem fallið hafa i átökum blökkumanna í Suður-Afriku síðustu daga. Manndráp eru svo tíð aðfólk er hætt að veita þeim sérstaka athygli. Simamynd Reuter DV Færeyjar: Getumlærtaf íslendingum „Við getum lært af íslending- um. Þar er mikið lagt upp úr að menn fari utan til náms og velji þá það nám í löndum sem henta best en einblína ekki á Norður-. löndin,“ segir Leif Abrahamsen, framkvæmdastjóri fyrir ■ lána- sjóði námsmanna í Færeyjum. Til þessa hafa Færeyingar eink- um sótt háskólanám til Dan- merkur en Leif segir að skólar þar miði eölilega allt við danskt þjóöfélag. Því henti námíð ekki alltaf Færyingum sem gætu haft meira gagn af námi í öðrum lönd- um. Til þessa hefur aðstoð við færeyska námsmenn þó öll mið- ast við að þeir tari til náms í Dan- mörku eða annars staðar á Norð- urlöndum. í byrjun árs var reglunum breytt þannig að auðveldara á að vera íýrir Færeyinga aö sækja háskóla í öðrum löndum. Leif bendir á að þriðjungur íslenskra námsmanna erlendis sé við nám í Bandaríkjunum og segir að Færeyingar eigi að huga meira að námi í vesturvegi. Ritzau Japan: Drápu 300 höfrunga Japanskir sjómenn í bænum Taiji ráku á dögunum höfrunga- vöðu á land og drápu 300 þeirra. Kjörtið af höfrungunum var nýtt til matar að því er japanska land- búnaðar- og sjávarútvegsráöu- neytið segir. Ráðuneytið var látið vita af at- ganginum og stöðvaöi drápið þeg- ar fjöldi höfrunga var enn fyrir landi. Taiji er gamall hvalveiði- bær og þar er höfrungakjöt talið sérstakt lostæti.' Sjómennirnir ætla að koma kjötinu á markað ef kostur er en í Japan er nú mikill hörgull á hvalkjöti eftir að bann hefur ver- ið lagt á hvalveiðar í flestum höf- um heims. Víða í Japan eru menn ósáttir við bannið en þar er hvalkjöt haft í miklum metum. Iteuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurbrún 29, 1. hæð, þingl. eig. Reynir R. Asmundsson, mánud. 4. fe- brúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Austurstræti 18, 1. hæð, þingl. eig. Stuðlar h£, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru íslands- banki hf. og Landsbanki íslands. Brávallagata 4, hluti, talinn eig. Sig- íús Bjartmarsson, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Dverghamrar 22, e.h., þingl. eig. Jón G. Kristinsson og Ragnheiður Óskarsd. en talinn eig. Sigurdís Sigur- bergsdóttir, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Eyktarás 24, þingl. eig. Gylfi Guð- mundsson og Kristín Þórólfsd., mánud. 4. febrúar ’91 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Frakkastígur 14, hluti, þingl. eig. Katrín Ævarsdóttir, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Frostafold 65, talinn eig. Snorri Þórs- son, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálma- son hrl. Grettisgata 40B, hluti, þingl. eig. Magnús Skarphéðinsson, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík. Gufúnesvegur, fasteign, þingl. eig. Eiðsvík í Geldingamesi, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 14.15. Upplxiðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Hróbjartur Jónatansson hrl. Hagamelur 47, 01-01, þingl. eig. Ellen E. U. Klinger, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Háahlíð 16, hluti, þingl. eig. Gunn- laugur Gunnlaugsson, mánud. 4. fe- brúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 49, jarðhæð í suður, þingl. eig. Baldur Bjömsson, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. og Ámi Einarsson hdl. Háberg 3,03-03, þingl. eig. Gróa Björg Jónsdóttir, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hlaðbær 15, talinn eig. Rósa Ingólfs- dóttir, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Landsbank ís- lands. Hverfisgata 16, ris, þingl. eig. Páll Heiðar Jónsson, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Krist- inn Hallgrímsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. og Veð- deild Landsbanka íslands. Hveríisgata 39, „3. hæð austurenda, þingl. eig. Bjöm Baldursson, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeið- andi er Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl. Hverfisgata 105, lóð, talinn eig. Dögun sf., mánud. 4. febrúar ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldskil sf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Lóuhólar 2-6, hluti, þingl. eig. Gunnar Snorrason, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 14.45.. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lyngháls 9, hluti, þingl. eig. Hilti sf.,' mánud. 4. febrúar ’91 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur em Fjárheimtan hf., Eggert B. Ólafsson hdl., Steingrímur Eiríksson hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. M/s íris Borg, talinn eig. Skipamiðl- unin, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl. M/s Ocean Trader, talinn eig. Skipa- miðlunin, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjalta- son hrl. Síðumúli 31, kjallari, þingl. eig. Einar J. Skúlason hf., mánud. 4. febrúar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skógarás 4, 2. hæð t.h., talinn eig. Kristján P. Gestsson, mánud. 4. febrú- ar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Bæjarfógetinn í Kópavogi. Suðurlandsbraut 4, 1. hæð austurhl., talinn eig. Laugardalur hf„ mánud. 4. febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík. Vesturgata 73, íb. 00-02, þingl. eig. Hólaberg sf., mánud. 4. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt- an hf. Vesturgata 75, 004)1, þingl. eig. Hóla- berg sf., mánud. 4. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Fjárheimtan hf. Vorsabær 12, þingl. eig. Ásgeir Einars- son, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki Islands. Þórufell 4, hluti, þingl. eig. Helma Hreinsdóttir, mánud. 4. febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Þverholt 11-13, hluti, þingl. eig. Guð- jónó hf., mánud. 4, febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður og Landsbanki Islands. Þönglabakki 1, þingl. eig. Þöngla- bakki 1 hf., mánud. 4. febrúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Guðjón_ Ármann Jónsson hdl., Landsbanki Islands og Bjöm Jónsson hdk_________________________ BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Völvufell 30, þingl. eig. Bjöm Sig. Jónsson, fer fram á eigninni sjálfii mánud. 4. febrúar ’91 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og EggertB. Ólafsson hdl. Þórufell 6, 2.t.v., þingl. eig. Lárus Róbertsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 4. febrúar ’91 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur _ eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Óskar Magnússon hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.