Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1991, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 3. APRlL 1991.
Viðskipti
Geir ráðinn
Geir Magnússon, bankastjóri
Samvinnubankans, hefúr veriö
ráðinn forstjóri OJíufélagsins hf.,
ESSO. Geir tekur við af Viihjálmi
Jónssyni sem veriö hefur for-
stjóri ESSO í 32 ár. Vilhjálmur
lætur af störfum vegna aldurs.
Geir Magnússon er 49 ára.
Hann er kvæntur Kristínu
Björnsdóttur og eiga þau þrjú
börn. Geir var fjármálastjóri
Sambandsins áður en hann hóf
störf sem bankastjóri Samvinnu-
bankans.
Þess má geta að Geir var talinn
mjög líklegur sem bankastjóri
Landsbankans eftir sviplegt and-
lát Vals Amþórssonar en Halldór
Guðbjarnason var tekinn fram
yfir hann af bankaráði Lands-
bankans. -JGH
Verðbréfaþing
ísiands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SÍS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskirteini rikissjóðs
Auökennl
Skuldabréf
BBLBI87/034
BBLBI87/054
HÚSBR89/1
HÚSBR89/1Ú
HÚSBR90/1
HÚSBR90/2
HÚSBR91/1
SKGLI86/26
SKSIS87/01 5
SPRIK75/1
SPRÍK75/2
SPRl K76/1
SPRÍK76/2
SPRIK77/1
SPRIK77/2
SPRl K78/1
SPRIK78/2
SPRÍK79/1
SPRÍK79/2
SPRl K80/1
SPRIK80/2
SPRÍK81 /1
SPRÍK81/2
SPRÍK82/1
SPRi K82/2
SPRIK83/1
SPRÍK83/2
SPRIK84/1
SPRIK84/2
SPRIK84/3
SPRIK85/1A
SPRÍK85/1 B
SPRIK85/2A
SPRIK86/1A3
SPRIK86/1A4
SPRIK86/1A6
SPRIK86/2A4
SPRÍK86/2A6
SPRÍK87/1A2
SPRIK87/2A6
SPRIK88/2D3
SPRIK88/2D5
SPRIK88/2D8
SPRÍK88/3D3
SPRÍK88/3D5
SPRIK88/3D8
SPRIK89/1A
SPRIK89/1D5
SPRIK89/1D8
SPRIK89/2A10
SPRIK89/2D5
SPRIK89/2D8
SPRIK90/1D5
SPRÍK90/2D-
10
SPRIK91/1D5
Hlutabréf
HLBRÉFFl
HLBREOLlS
Hæsta kaupverð
Kr. Vextir
184,44 8,20
176,59 8,20
101,15 7,90
121,14 7,90
88,63 7,90
88,74 7,90
86,71 7,90
184,40 • 8,29
269,26 11,00
19691,28 7,35
14767,70 7,35
13860,72 7,35
10675,28 7,35
9721,01 7,35
8296,97 7,35
6590,80 7,35
5300,53 7,35
4412,12 7,35
3448,57 7,35
2845,51 7,35
2190,96 7,35
1786,86 7,35
1349,72 7,35
1245,91 7,35
946,51 7,35
723,91 7,35
499,24 7,35
505,83 7,35
554,81 7,76
536,03 7,79
458,45 7,55
315,13 7,55
355,50 7,55
316,00 7,55
353,36 8,04
353,36 8,21
292,01 7,53
305,81 7,74
252,02 7,55
221,73 7,35
167,99 7,35
166,11 7,35
160,67 7,35
159,09 7,35
158,94 7,35
155,17 7,35
129,12 7,35
153,17 7,35
149,40 7,35
101,46 7,35
126,59 7,35
121,87 7,35
111,87 7,35
94,62 7,35
97,49 7,35
135,00
223,00
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 2.4/91 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Útdregin húsbréf í 1. flokki 1989 hafa
einkennið HÚSBR89/1.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Fjáfestingafélagi islands hf„
Kaupþingi hf., Landsbanka Islands,
Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Is-
lands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari-
sjóði Reykjavíkur og nágrennis og Verð-
bréfamarkaði Islandsbanka hf. ;
_____________________________________________DV
Verðstríðið á matvörumarkaðnum er góð kjarabót fyrir launþega:
Gróði neytenda er á við
30 raðhús í Reykjavík
Matvörumarkaðurinn
á höfuðborgarsvæðinu
Bónu$9%
Hagkaup 25%
Kron-Miklí*
garöur 15%
^ Nóatún 6%
Áætluð skipting matvörumarkaðarins á höfuðborgarsvæðinu. Hagkaup,
Mikligaröur og Bónus velta mestu.
Verðstríðið á matvörumarkaðnum,
sem hófst fyrir um hálfum mánuði
þegar Hagkaup lækkaði pakkavörur
sínar um 15 prósent eða niður í sama
verð og verslunin Bónus, er góð
kjarabót fyrir launþega og skilar sér
í auknum kaupmætti. Samkvæmt
mati DV er gróði neytenda á þessu
ári á við um 30 raðhús í Reykjavík.
Sumir ganga svo langt að segja að
Pálmi í Hagkaupi og Jóhannes í Bón-
usi skili nú launþegum meiri kjara-
bót á tímum stöðugra launa vegna
þjóðarsáttar en sjálf verkalýðshreyf-
ingin.
DV hefur reynt að meta kjarabót-
ina til neytenda vegna verðlækkun-
arinnar. Veltan á matvörumarkaðn-
um á öllu landinu er um 34,5 millj-
arðar króna samkvæmt upplýsing-
um DV sem byggjast á tölum Hag-
stofunnar frá árinu 1988 og hafa ver-
ið framreiknaðar.
Rúmlega 63 prósent þjóðarinnar
búa á höfuðborgarsvæöinu. Það þýö-
ir að höfuðborgarbúar eyða um 22
milljörðum króna í matarinnkaup.
Pakkavörur eru um 40 prósent af
sölu matvara en það er einmitt í
pakkavörunni, svonefndri þurrvöru,
sem verðstríðið geisar núna. Veltan
á pakkavörumarkaðnum er því um
8,8 milljarðar króna.
Hagkaup lækkaöi fyrst og fremst
pakkavörur sem seldar eru í Bónusi.
Það er mat manna að lauslega áætlað
hafi um helmingur pakkavörusölu
verslunarinnar lækkað í verði um
15 prósent.
Stjórnir eignarhaldsfélaganna
þriggja, sem eiga íslandsbanka,
halda aðalfundi sína á morgun.
Nokkur spenna er í kringum aöal-
fund eins þeirra, Eignarhaldsfélags
Verslunarbankans. Útlit er fyrir
kosningu til stjórnar félagsins og að
kosið verði á milli sex manna. Fimm
menn eru í stjórninni.
Orri og Þorvaldur
Samkvæmt heimildum DV hafa
Kaupmannasamtök íslands ákveðið
að styðja þá Orra Vigfússon, fram-
leiðanda Icy-vodkans, og Þorvald
Guðmundsson í Síld og fisk til stjórn-
arinnar. Báðir eru á meöal stærstu
hluthafa í félaginu.
Auk Hagkaups hefur Mikligarður
lækkað hluta af pakkavörum sínum,
þó ekki í sama mæli og Hagkaup.
Auk þess hefur Bónus lækkað hluta
af sínum vörum enn meira. Þar sem
búast má við að áhrifanna gæti einn-
ig í Fjarðarkaupi og Nóatúni, svo og
síðar meir í hverfaverslunum á höf-
uöborgarsvæðinu, er lauslegt mat
Rafn Johnson
Félag íslenskra stórkaupmanna
hefur hins vegar ákveðið að styðja
Rafn Johnson til stjórnarsetu. Rafn
hefur verið varamaður í stjórninni.
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
Samkvæmt heimildum DV mun Fé-
lag stórkaupmanna hafa tekiö af-
dráttarlausa afstöðu um að styöja
ekki Harald Haraldsson, fyrrum for-
mann félagsins og einn af helstu eig-
endum Stöðvar 2.
Nokkurt baktjaldamakk hefur ver-
DV að verðstríðið, sem Hagkaup
hratt af stað vegna þrýstings frá Bón-
usi, skili sér í um 350 milljóna króna
gróða til neytenda á ári. í þessum
tölum er ekki gert ráð fyrir að versl-
un á landsbyggðinni fylgi stríðinu í
höfuðborginni eftir. Gerist það er
gróði landsmanna enn meiri.
Um 350 milljóna króna gróði til
ið á milli manna undanfarna daga
um kosninguna til stjórnar félagsins.
Þetta makk gengur ekki síst út á að
reyna að semja um að til engra kosn-
inga komi. Það viröist hins vegar
ekki ætla að takast.
Einar, Guðmundur
og Þórður
Auk þeirra Orra, Þorvalds og Rafns
eru þeir Einar Sveinsson, Sjóvá-
Almennum, og Guðmundur H. Garð-
arsson, stjórnarformaður Lífeyris-
sjóðs verslunarmanna, einnig nefnd-
ir til sögunnar í stjórnina, sem og
fulltrúi Eimskips, Þórður Magnús-
son, en hann er einn af fram-
kvæmdastjórum félagsins.
Verði þetta ofan á verðúr augljós-
lega kosið á milli þessara sex manna
en fimm þeirra komast í stjórnina.
Núverandi stjórn skipa þeir Harald-
ur Haraldsson, Orri Vigfússon, Þor-
valdur Guðmundsson, Einar Sveins-
son og Guðmundur H. Garöarsson.
Stærstu hluthafarnir
Helstu hluthafar í Eignarhalds-
félagi Verslunarbankans eru Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, 15 pró-
sent, Eimskip, 10 prósent, Orri Vig-
fússon og fjölskylda, 7 prósent,
Sjóvá-Almennar, 6 prósent, Þorvald-
ur Guðmundsson, 2 prósent.
Samkvæmt heimildum DV virðist
ekki verða kosið um stjórnarmenn í
hinum tveimur eignarhaldsfélögun-
um, Eignarhaldsfélagi Iönaðarbank-
ans og Eignarhaldsfélagi Alþýðu-
bankans. Þó mun ljóst vera að Har-
aldur Sumarliðason, forseti Lands-
sambands iðnaöarmanna, kemur inn
í stjórn Eignarhaldsfélags Iðnaðar-
bankans i stað Sveins Valfells.
í Z 1 L I ' I 1 i ; Z . / } / í í . . . :“JGH,
neytenda svarar til um 30 raðhúsa á
um 12 milljónir hvert hús. Það þýðir
tæplega 6 þúsund krónum meira í
buddunni hjá hverri fjögurra manna
íjölskyldu. Áhrifm eru einföld.
Kaupmáttur fólks hefur aukist án
þess að lögð sé á sig meiri vinna.
-JGH
Peniitgamarkaður
INNLÁNSVEXTIR INNLÁNÓVERÐTR. (%) hæst
Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 4,5-5 Lb
3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp
6mán. uppsögn 5,5-8 Sp
Tékkareikningar.alm. 1-1,5 Sp
Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 4,5-5 Lb
6mán.uppsögn 2,5-3,0 Nema Ib
15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR7.1 -8 Lb.lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,1 -9 ÖBUNDNIRSÉRKJARAR. Lb.lb
Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir
óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb
óverðtr. kjör 12,25-13 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 5,25-6 Ib
Sterlingspund 11,5-12,5 ib
Vestur-þýsk mörk 7,75-8 ib
Danskarkrónur 7,75-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN óverðtr. (%) lægst
Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb
7,75-8,25 Lb
AFURÐALÁN
Isl. krónur 14,75-15,5 Lb
SDR 10-10,5 Lb
Bandaríkjadalir 8,8-9 Sp
Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb
Vestur-þýsk mörk 10,75-10,9 Lb.lb.Bb
Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 4,5 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. mars 91 Verðtr. mars 91 15,5 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 3035 stig
Lánskjaravísitala mars 3009 stig
Byggingavísitala apríl 580 stig
Byggingavisitala april 181,2 stig
Framfærsluvísitala mars 150,3 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun . april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,470
Einingabréf 2 2,953
Einingabréf 3 3,586
Skammtímabréf 1,831
Kjarabréf 5,376
Markbréf 2,866
Tekjubréf 2,059
Skyndibréf 1,597
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,624
Sjóðsbréf 2 1,835
Sjóðsbréf 3 1,819
Sjóðsbréf 4 1,574
Sjóðsbréf 5 1,096
Vaxtarbréf 1,8627
Valbréf 1,7336
islandsbréf 1,137
Fjórðungsbréf 1,068
Þingbréf 1,136
öndvegisbréf 1,124
Sýslubréf 1,147
Reiðubréf 1,113
Heimsbréf 1,047
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14
Eimskip 5,27 5,50
Flugleiðir 2,62 2,72
Hampiðjan 1,80 1,88
Hlutabréfasjóðurinn 1,82 1,91
Eignfél. Iðnaöarb. 2,05 2,15
Eignfél. Alþýöub. 1,47 1,54
Skagstrendingur hf. 4,40 4.60
islandsbanki hf. 1,54 1,60
Eignfél. Verslb. 1,36 1,43
Olíufélagið hf. 6,30 6,60
Grandi hf. 2,40 2,50
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Skeljungur hf. 6,40 6,70
Ármannsfell hf. 2,35 2,45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35
Útgerðarfélag Ak. 3,82 4,00
Olís 2,23 2.33
Hlutabréfasjóður VÍB 0,98 1,03
Almenni hlutabréfasj. 1,03 1,07
Auðlindarbréf 0,975 1,026
islenski hlutabréfasj. 1,06 1.11
Síldarvinnslan, Neskaup. 2,40 2,50
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Helstu hluthafar Eignarhaldsfélags
VERSLUNARBANKANS
um síðustu áramót
Pétur O Nikulásaon
Ólafur Ó Johnson
Kristján Ó SkngfjörB \
Sundagar&ar sf. - X \
Gisli V. Elnarsson
Þorv. Gubmundss.,
Orri Vlgfúss. og fjölsk.
Samoina&ir verktakar
SJóvá/Almannar
Elmskip
Lffsyrissjó&ur verslunarmanna
Lífeyrissjóður verslunarmanna, Eimskip, Orri Vigfússon og Sjóvá-Almennar
eru stærstu hluthafarnir.
Eignarhaldsfélag Verslunarbankans:
Útlit fyrir spennandi
kjör á milli sex manna