Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1991, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1991.
23
DV
Kristján Sigurösson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Listinn, gallerí-innrömmun, Síðumúla
32. Mikið úrval tré- og álramma, einn-
ig myndir eftir þekkta ísl. höf. Opið
9-18, laugard. 10-18, sunnud. 14-18.
■ Gaxðyrkja
Ath., gott fyrir grasið. Tökum að okkur
að dreifa húsdýraáburði á lóðir. Fljót,
ódýr og góð þjónusta. Reynið viðskipt-
in. Uppl. í síma 91-650455.
Geymið auglýsinguna.
Garöeigendur, ath. Klippum tré, runna
og limgerði, lögum lóðir, setjum upp
og gerum við girðingar. Bjóðum einn-
ig blandaðan húsdýraáburð á gras og
í trjábeð. Garðavinna, sími 91-13264.
Alhliða garðyrkja, trjáklippingar,
húsdýraáburður, vorúðun o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 91-31623.
Almenn garðvinna. Útvegum hús-
dýraáburð og dreifum. Mold í beð.
Pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í
síma 91-670315 og 91-78557.
Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði.
Einnig önnur algeng vorverk svo og
önnur garðyrkjustörf. Fagvinna -
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Trjáklippingar. Tökum að okkur trjá-
klippingar og önnur garðyrkjustörf.
Skjót og góð þjónusta á vægu verði.
Fagmenn og fagvinna. Sími 91-15579.
■ Húsaviðgerðir
H.B. verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinna. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 75478.
■ Sveit
Starfskraftur óskast til starfa úti sem
inni á sveitaheimili í Eyjafirði. Uppl.
í síma 96-31153 eftir kl. 19.
■ Vélar - verkfæri
Rafsuðuvél. Til sölu 270 amp. dísil raf-
suðuvél, verð 60 þús. Uppl. í síma 985-
21489 og 91-46437.'
■ Nudd
Námskeið i baknuddi með áherslu á
slökunarnudd, svæðanudd og þrýsti-
punktanudd. Einnig kennd einföld
heilunaraðferð. Uppl. og innritun í
síma 91-21850. Kennari er Þórgunna
Þórarinsdóttir, sérfr. í svæðanuddi
(próf í Danmörku ’86).
■ Veisluþjónusta
Konditorkökur og veislubrauð.
Brúðartertur, kransakökur, ferming-
artertur, skírnartertur, brauðtertur,
brauð, snittur og pinnasnittur. Linda
Wessman konditor. Pöntunarsími 91-
688884 milli ki. 13 og 18 daglega.
■ Til sölu
Fallegt frá Frakklandi. Landsins mesta
úrval af fallegum og vönduðum vörum
frá Frakklandi fyrir stóra sem smáa.
1000 síður. Franski vörulistinn, Gagn
hf., Kríunesi 7, Garðabæ, sími 642100.
Smáauglýsingar
Fréttir
Léttitæki i úrvali.
Mikið úrval af handtrillum, borð-
vögnum, lagervögnum, handlyfti-
vögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði
eftir óskum viðskiptavina. Léttitæki
hf., Bíldsnöfða 18, sími 676955.
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R 15, kr. 5.930.
235/75 R 15, kr. 6.650.
30- 9,5 R 15, kr. 6.950.
31- 10,5 R 15, kr. 7.950.
33-12,5 R 15, kr. 9.950.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501, 91-84844.
/y
sumar
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Listinn ókeypis.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hfi,
pöntunarsími 91-52866.
■ Verslun
Ódýru BIANCA baðinnréttingarnar til
afgreiðslu strax. Verð frá 35.537 stgr.
Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 686499.
Allar gerðir af
stimplum
fyrir
hendi
Félagsprentsmiðjan, stimplagerð,
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
Höfum til leigu fallega nýja brúðar- og
brúðarmeyjarkjóla í öllum stærðum,
einnig á sama stað smókingar í svörtu
og hvítu, skyrta, lindi og slaufa fylgja.
S. 16199, Efnalaugin, Nóatúni 17.
Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis-
gleri. Verð frá kr. 12.900 og 25.900.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Útsala, útsaia. Krumpugallar á börn
og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg-
ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu-
buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgall-
ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari, sendum í póst-
kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
Dráttarbeisli, kerrur J’ramleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakksp-
rautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundarhúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Tjaldborgar-tjöld í úrvali, sérstaklega
styrkt fyrir íslenskar aðstæður, einnig
svefnpokar, bakpokar, tjalddýnur o.fl.
í útileguna. Póstsendum. Tómstunda-
húsið, Laugavegi 164, sími 21901.
Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins:
Listar á Suður-
og Vesturlandi
Sameiginlegir framboðslistar Þjóð-
arflokksins og Flokks mannsins til
alþingiskosninganna á Suðurlandi
og á Vesturlandi hafa verið ákveðnir.
Listann á Suðurlandi skipa:
1. Eyvindur Erlendsson, 2. Karl Sig-
hvatsson, 3. Inga Bjarnason, 4. Ketill
Sigurjónsson, 5. Hjalti Rögnvaldsson
og 6. Gunnar Ingi Guðjónsson.
Listann á Vesturlandi skipa:
1. Helga Gísladóttir, 2. Sigrún Halli-
well Jónsdóttir, 3. Þorgrímur E. Guð-
bjartsson, 4. Þóra Gunnarsdóttir og
5. Sveinn Víkingur Þórarinsson.
-hlh
Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins:
Listinn í Reykjanesi
Sameiginlegur framboðslisti Þjóð-
arflokksins og Flokks mannsins til
alþingiskosninganna í Reykjanes-
kjördæmi hefur verið ákveðinn.
Efstu sæti listans skipa:
1. Þorsteinn Sigmundsson, 2. Hall-
dóra Pálsdóttir, 3. Jón Á. Eyjólfsson,
4. Sigrún Baldvinsdóttir, 5. Eiríkur
Hansen og 6. Kristín S. Guðbrands-
dóttir. -hlh
Þjóðarflokkur - Flokkur mannslns:
Listinn í Reykjavík
Sameiginlegur framboðslisti Þjóð-
arílokks og Flokks mannsins til al-
þingiskosninga í Reykjavík hefur
verið ákveöinn. Efstu sæti listans
skipa: -___ ^
1. Pétur Guðjónsson, 2. Áshildur
Jónsdóttir, 3. S. Kristín Sævarsdóttir,
4. Ragnar Gunnarsson, 5. Erla Krist-
jánsdóttir, 6. Magnús Þór Sigmunds-
son, 7. Erling S. Huldarsson, 8. Þórar-
inn Víkingur og 9. Jóhanna Péturs-
dóttir. -hlh
Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsgögn
Hnattbarir, saumaskrín, símabekkir,
fatastandar, speglar, hundar, kristals-
ljósakrónur,. rókókóhúsgögn, komm-
óður, innskotsborð, skrifborð, blóma-
súlur, skatthol, homskápar o.fl.
Garðshorn við Fossvogskirkjugarð,
sími 91-16541.
■ Bflax til sölu
Nissan Sunny sedan ’87, sjálfskiptur,
vökvastýri, grjótgrind, silfurlitur, út-
varp/segulband. Fallegur bíll. Verð
590.000,,góð kjör. Uppl. hjá Tækja-
miðlun íslands, sími 91-674727 á skrif-
stofutíma og 17678 frá kl. 17-21.
Erótík 1991. Nú er Erótíkin loksins til
sölu. Erótíkin er frábær bíll. Yfirbygg-
ingin er Ford Aerostar og undirvagn-
inn að megninu til úr Ford pickup. 7
manna með öllum innréttingum og að
sjálfsögðu allur munaður, svo sem
rafmagn, veltistýri og fl. Uppl. hjá
Bílamiðstöðinni í síma 91-678008.
Toyota Hilux extracab EFI, árg. '86,
sjálfskiptur, vökvastýri, bein innspýt-
ing á vél, stærra húsið, ekinn 70 þús.,
ný dekk og felgur, plast í skúffu,
overdrive, þokuljós og grind, dráttar-
kúla, útvarp/segulband, krómpakki.
Hagstætt verð og kjör. Uppl. hjá
Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 á
skrifstofutíma og 17678 frá kl. 17-21.
Cherokee Limited '89 til sölu, ekinn
30 þús. km, einn með öllu, gott eintak.
skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í
síma 91-689094 og 91-32664.
BMW 320i, árg. 1986, ekinn 61 þús.
km., vínrauður á lit. Vel með farinn
og einn eigandi. Verð 975 þús. Skipti «£
á ódýrari. Uppl. í síma 91-624847.
Cadillac Cimarron, árg. '86, til sölu,
rafmagn í öllu, sjálfskiptur, topplúga,
álfelgur, ekinn 60 þús. km. Verð 1200
þús. Uppl. í síma 91-78745 eftir kl. 18.
■ Varahlutir_______
BÍLPLAST ^
Brettakantar á flestar gerðir jeppa.
Einnig boddíhlutir, skúffa og sam-
stæða á Willys CJ-5 - CJ-7, hús á 4
Toyota Hilux og double cab.