Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1991, Blaðsíða 27
27
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1991.
Skák ~
Jón L. Árnason
Stórmeistarinn Simen Agdestein ber
höfuð og herðar yflr norska skákmenn
en þeir eiga einnig allmarga efnilega
menn sem gætu náð lengra. Einn þeirra
er alþjóðameistarinn Berge Östenstad,
sem á fléttu dagsins. Hann hafði svart
og átti leik í þessari stöðu, gegn A. Kuz-
min á opna mótinu 1 Biel í Sviss í fyrra-
sumar:
1. - Dg5! Nú strandar 2. Dxg5 á 2. - Rxe4 +
og næst 3. - Rxg5 með léttunnu tafli. Svar
hvíts er þvingað en þá lendir hann í
skemmtilegri svikamyllu: 2. B£3 Rb3 + !
3. Ke2 Ekki 3. axb3 Dxe3+ 4. Kxe3 a2 og
ný drottning í sjónmáli. 3. - Rcl + 4. Kd2
Dxe3 + 5. Kxe3 Rxa2 6. Kd2 b4 og hvítur
gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Spil 3 í fimmtu umferö íslandsbanka-
mótsins í bridge vakti mikla athygli
áhorfenda. Það var alveg með ólikindum
hvað margir spilarar í NS gáfu geim í
vöminni. Tvö pör í AV spiluðu 5 lauf og
vömin á 3 slagi beint á hjarta og tígul.
Báðir sagnhafar fengu aö standa spihö,
annar fékk reyndar 12 slagi. Á öórum
borðum vom spiluð þijú grönd og sagn-
hafar fengu ýmist 12 eða 13 slagi!? Á öll-
um þeim borðum, þar sem sagnhafar
spiluðu 3 grönd, gengu sagnir 3 lauf - 3
grönd. Suður átti út og átti næsta auð-
veldlega að geta banað samningnum:
* G93
V G653
♦ ÁD763
+ 3
♦ ÁD1074
V KD2
♦ G8
+ Á104
* 8652
V Á1087
♦ K109
+ 75
Flestir (en greinilega ekki allir) nota þá
gmndvallarreglu að lyfta ás eða háspih
í fyrsta slag til aö kikja á blindan. Grund-
vallarhugmyndin er sú að reyna að vera
ennþá inni í spilinu þegar blindur birtist
því þegar sagnir ganga á þennan veg er
oft einn liturinn óvarinn hjá sókninni.
Ef suður lyftir hjartaás fær hann frávís-
un hjá félaga og skipti yfir í tígul ættu
þá að fmnast. Eina vandamáliö er að fá
félaga til að halda áfram með tígulhtinn
og þá líklega best aö spila tígulkóngi í
öðmm slag. Þessi vörn fannst auðsjáan-
lega ekki á neinu borðanna. Besta samn-
inginn á AV-hendumar spiluðu þeir Val-
ur Sigurðsson og Guðmundur Sveinsson,
fjögur lauf. Þeir þóttust komast að því í
sögnum að geim stæði ekki á spilið sem
er vissulega rétt hjá þeim. Þeir töpuðu
hins vegar 11 impum á aö spila 4 lauf því
að á hinu borðinu vom spiluð þrjú grönd,
staðin sjö eða 720 í dálk AV.
V 94
♦ 542
A T/TÁPnOCO
Krossgáta
Lárétt: 1 undarleg, 7 fas, 8 mikla, 10
hviða, 11 tind, 12 kæpum, 14 skóli, 15
kyrrð, 16 lykta, 18 fis, 19 skvetti, 21 svall-
ið.
Lóðrétt: 1 ávani, 2 súld, 3 meninu, 4 lag-
legu, 5 hljóðfæri, 6 sár, 9 forfaðir, 13 ill-
mælis, 14 skrafi, 17 draup, 18 bjór, 20
hreyflng.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 lykta, 6 rs, 8 ámur, 9 göt, 10
sum, 11 ansa, 12 ör, 13 lukku, 15 reiði, 17
GK, 18 vind, 20 nóa, 21 akk, 22 ánar.
Lóðrétt: 1 lás, 2 ymur, 3 kumlin, 4 trauð,
■ 5 agn, 6 rösk, 7 staukar, 12 örva, 14 kinn,
16iaik,if7-góa,-19-dá.
Hvað áttu við með of miklum vermouth?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 29. mars til 4. apríl, að báöum
dögum meötöldum, verður í Lyfjabúð-
inni Iðunni. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til.22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnaiflarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum eropið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
HeimsóknartímL
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagU
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 3. apríl:
Taugastríðssókn Þjóðverja hefurengin
áhrif haftá Júgóslavíu.
Ágreiningur milli Mussolini og Hitlers.
llliUlilUUIiinií!!; ..............
Spakmæli
Sá sem horfir til stjarnanna snýr sér
ekki undan.
Leonardo da Vinci.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt,- maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös
vegar um borgina.
Sögustunair fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
flmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarijörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, simar 11322.
Hafnarflöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ef þú þarft að einbeita þér við eitthvað skaltu gerá allt sem þú
getur til að vera ekki truflaður. Sparaðu svolítið af orku þinni til
kvöldsins.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
íhugaðu hvort þú nýtir hæflleika þína eins og þú gætir. Hvort
heldur til hagnýtrar vinnu eða til persónulegrar ánægju. Notaðu
andagift þína.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Það gæti ruglað þig í ríminu hvað þú hefur haft mikið að gera
að undanfórnu. Reyndu að aðlaga þig aðstæðum og þér gengur vel.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Sveiflandi áhrif hafa mikið að segja í dag. Vertu viss og öruggur
um þín mál og taktu enga áhættu. Láttu vini þína útkljá deilur
án þín.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Það er lítið um skemmtanir í dag og þú ættir að hafa nægan tíma
til að taka til hendinni. Reyndu að vita nákvæmlega hvar þú stend-
ur fjárhagslega.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert dálítið gleyminn og annars hugar. Leggðu þig allan fram
þegar um peninga er að ræða. Farðu vel yfir allt þótt það hafi
verið gert fyrir löngu sérstaklega það sem tengist viðskiptum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Skoðanaágreiningur og öfund setur stórt strik í annars skemmti-
legan dag. Þú verður að koma vitinu fyrir þá sem þú ætlar að
vera með í dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert mjög eftirvæntingarfullur i dag. Vandamál þitt í samskipt-
um við aðra er að þú gerir of miklar kröfur tii þeirra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
íhugaðu gaumgæfilega stöðu þína gagnvart ákveðinni persónu
áður en þú hakkar hana í þig. Nýlegt vandamál leysist farsællega.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert mjög tilfmnipganæmur og verður auðveldlega fyrir áhrif-
um. Það er ekki ólíklegt að aðrir leiti til þín með vandamál sín.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur tilhneigingu til að taka ósamkomulag annarra of nærri
þér. Það er bæði þér og öðrum fyrir bestu að þú látir viðkomandi
aðila leysa sín mál.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn verður frekar jafnvægislaus. Reyndu að gera góðar
áætlanir og halda þær. í mikilvægum málefnum ættirðu ekki að
sætta þig við málamiðlun fyrr en í fulla hnéfana.