Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1991, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1991.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fermingartilboö!! Góð, ódýr húsgögn í
herb. fermingarbamsins. Versl. er op-
in um helgar, laugard. 10-5 og sunnud.
2-5. T.M. húsgögn, Síðumúla 30.
Kaupum notuö húsgögn-staðgreiðsla,
seljum notað og nýtt. Gamla krónan,
Bolholti 6, sími 91-679860. Opið frá kl.
13-18, laugardaga 10-12.
Vandaö einstaklingsrúm til sölu, vel
með farið, ásamt borði með glerplötu,
selst á 20 þús. saman. Uppl. í síma
91-32469._____________________________
Sófi og 2 svartir og gráir stólar frá versl-
uninni Línunni til sölu. Uppl. í síma
91-46163.
■ Antik
Tökum í umboössölu antikhúsgögn og
aðra vandaða antikmuni. Reynsla og
örugg þjónusta, erum á besta stað í
bænum. Antik- og fornmunagalleríið
Kreppan, Austurstræti 8, s. 91-628210,
opið frá 11-18 og laugardaga frá 13-16.
Tveir sótar til sölu, 70-80 ára gamlir.
Á sama stað einkennishúfur og hæg-
indastóll. Uppl. í síma 91-618080.
■ Málverk
Listinn, galleri - innrömmun, Síðumúla
32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafik-
myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið
9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæöi i úrvali. Þúsundir af
sýnishornum. Einnig bólstrun og við-
gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Vantar þig nýtt áklæöi á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
■ Tölvur
7 mánaöa litiö notuð Amstrad PC 1512
SD með tveimur 5 'A diskadrifum, CCD
litaskjá og Star LCT prentara, mús
og teikniforrit fylgja ásamt nokkrum
öðrum forritum. Selst allt saman á
80.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-84782
á fimmtudagskvöld og á laugardag.
Til sölu Machintos Plus með A4 skjá, 4
Mb vinnsluminni, 80 Mb Cuttings
Edge hörðum disk, lighting Scan
handscanner, stórt Fonta safn og allur
helsti hugbúnaður. Uppl. í síma 679677
á skrifstofutíma.
Tökum i umboðssölu tölvur, prentara,
og jaðartæki. Vantar PC og ÁT tölvur
og prentara. Sölumiðlunin Rafsýn hf.,
Snorrabraut 22, sími 91-621133.
Vantar Amiga 2000 tölvu.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-53947
eftir kl. 18.
Vantar Atari tölvu 520 K á ca 30 þús.
Upplýsingar í síma 91-620208 milli kl.
16 og 22.__________________________
Ný Machintosh Plus auk forrita til sölu.
Uppl. í síma 92-13120 eftir kl. 16.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Myndbanda- og sjónvarpstækjavið-
gerðir. Ath. Sækjum og sendum. Ath.
kaupum notuð tæki. Radíóverkstæði
Santos, Hverfisgötu 98, s. 629677,
kvöld- og helgarsími 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Viðgeröir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin
upp í, toppmyndgæði. Örri Hjaltason,
s. 91-16139, Hagamel 8.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Til sölu 3 efnileg hross, þrístjörnóttur
foli undan Þrym frá Hólum og hryssa
undan Stíganda 625 frá Kolkuósi, gott
klárhestaefni. Falleg brún hryssa und-
an Feyki 962 frá Hafsteinsstöðum og
brúnni hryssu undan Eyfjörð frá Ak-
ureyri. Jörp hryssa undan Flosa frá
Brunnum og skagfirskri hryssu, efni-
legt alhliðahross. S.-97-13019.
Til sölu viljugur hágengur klárhestur
með tölti, topp sýningartýpa. Einnig
úrvals fjölskylduhestur með góðu
tölti. Á sama stað er til sölu góð 2ja
hesta kerra. S. 98-34457 e.kl. 19.
Af sérstökum ástæðum verð ég að gefa
4ra mán. gamlan fress. Hann er yndis-
legur og verður að fá gott heimili.
Sími 76401 á kvöldin.
Hjá okkur færðu fjölskyldu-, ferða- og
sýningarhesta, hross af ýmsum gerð-
um og verðum. Hermann á Heiði og
Jónas í Hvammi, sími 98-71267.
Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin
hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og
22-24 hesta. Uppl. í síma 652221,
SH verktakar.
Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til sölu er stór og myndarlegur hestur
á 6. vetri, faðir Glanni 917. Verðhug-
mynd 150 þús., góður stgrafsláttur.
Nánari uppl. í s. 93-71849 e.kl. 17.
Til sölu vei ættuð myndarleg hryssa á
sjöunda vetri, alhliða en hreingeng,
gæf og góð í umgengni og góð reið-
tygi fylgja. Uppl. í síma 93-12054.
írsk setter tik til sölu, 3ja mánaða,
hreinræktuð, ættbókarfærð, einnig 2
páfagaukar með búri sem selst á 5
þús. Uppl. í síma 681028 eftir kl. 17,
Óska eftir tveimur hestum fyrir ungl;
inga, geðgóðum, þægilega viljugum. Á
sama stað er til sölu frystikista. Uppl.
í síma 91-675313.
Mjög fallegir skosk-íslenskir hvolpar
óska eftir góðu heimili, fást gefins.
Uppl. í síma 91-30709 eftir kl. 17.
Til sölu alþægur, fallegur, hágengur
klárhestur með tölti. Uppl. í síma
91-33547 milli klukkan 16.30 og 19.
Tveir indælir hvolpar óska eftir góðum
húsbændum. Uppl. í síma 91-624824
eftir kl. 18.
Minnkahundar til sölu, bæði tamdir og
ótamdir. Uppl. í síma 95-37915.
Til sölu mjög gott súgþurrkað hey. Uppl.
í síma 98-64419 eftir kl. 19 á kvöldin.
Til sölu mjög snotur foli á 5. vetri. Uppl.
í síma 91-673294 eftir klukkan 20.
M Vetrarvörur
Nýinnfluttir fallegir, lítið eknir sleðar.
Pantera ’87, ekinn 1.100, 72 hö., verð
390 þús. Yamaha ’87, ekinn 1.400
m/rafst., verð 290 þús. Trail Cat ’79,
ekinn 2.200, verð 190 þús. Polaris 400
’88, ekinn 1.800, verð 400 þús. Polaris
RXL indjection, nýr, 117 hö. Uppl. hjá
Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8,
sími 91-674727 á skrifstofutíma og
17678 ffá kl. 17-21.
Pólarisklúbburinn heldur félagsfund að
Hótel Loftleiðum í kvöld kl. 20.30.
Stutt erindi o.fl. Ath. Arctic cat sleða-
félagar.vinsamlegast mætið á þennan
fund vegna fyrirhugaðrar sleðakeppni
í Bláfjöllum um næstu helgi. Stjórnin.
Vélsleðamenn, athugið. Islandsmeist-
arakeppni í vélsleðaakstri haldin í
Bláfjöllum 6. og 7. apríl. Skráning 3.
til 5. apríl í s. 91-676155 og 91-681200
(Elli), 91-679844 og 91-611020.
Undirbúningsnefnd.
Snjósleöi til sölu. Polaris Sprint, árg.
'87, ekinn tæpar 2.000 mílur, rafstart,
hiti í handföngum og grind. Uppl. í
síma 96-43535.
Ski-doo Formula SP, árg. '86, til sölu,
einnig Polaris TX 440, árg. ’80. Uppl.
,í síma 96-21930 eftir klukkan 18.
■ Hjól
Suxuki TSX 50 '87 til sölu eða í skiptum
fyrir bíl á sambærilegu verði, verð-
hugmynd 80 þús. Upplýsingar í síma
91-675476.
Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um-
boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50-C, sími 91-31290.
■ Vagnar - kerrur
Óska eftir kerru aftan i Volvo fólksbil.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7754.
■ Til bygginga
Stál á þök og veggi. Eigum til sölu
ódýrt stál í ákveðnum lengdum, næl-
onhúðað eða lakkhúðað. Málmiðjan
hfi, Skeifunni 7, sími 91-680640.
Til sölu rúmlega 30 ónotaðar galvaní-
seraðar bárujárnsplötur, 2,75x0,8 m, á
30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 28545
milli kl. 17 og 19 í dag og á morgun.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hfi, Vagnh. 7, s. 674222.
Timbur 1x6, 940 metrar, og 2x4, 800
metrar, til sölu. Uppl. í síma 91-45595.
Vil kaupa góðan tjaldvagn, stað-
greiðsla. Uppl. í sjma 98-21625.
■ Byssur
Fiokkamót i haglabyssu skeet verður
haldið á skotvelli Skotfélags Reykja-
víkur laugard. 13. apríl uppi í Leirdal
og byrjar stundvíslega kl. 9. Skotnar
verða 100 dúfur. Mótagjald er 1500
kr. Skráning fer fram í Veiðihúsinu
og lýkur 11. apríl kl. 18. Stjórn STÍ.
■ Flug________________________
Vesturflug hf. auglýsir!!! Samkvæmt
nýleg úkominni reglugerð er nú hald-
ið bóklegt PFT (upprifjunar-) nám-
skeið fyrir einkaflugmenn eingöngu á
vegum Vesturflugs hf. dagana 13., 14.
og 15. apríl nk. Uppl. og skráning í
símum 91-628970 og 91-28970.
M Sumarbústaðir
Nýr 40 m2 sumarbústaður til sölu. Upp-
lýsingar hjá Eignarborg í síma
91-641500. Vilhjálmur.
Ódýrar sumarbústaðalóðir í Borgar-
firði, rafmagn, heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040.
Til sölu 38 m3 sumarhús i einingum.
Uppl. í síma 91-675903.
■ Fyiir veiöimenn
Veiðleyfi i Meðalfellsvatni, fást á Með-
alfelli í Kjós. Veiðitími er frá kl. 7-13
eða 15-22. Uppl. í síma 91-667032.
Ármenn.Kynning á Elliðaánum og sil-
ungasvæði Víðidalsár í kvöld, mið-
vikudag, klukkan 20.30. Stjórnin.
■ Fasteignir
3ja herb. kjallaraibúð í Kefiavik til sölu.
Til greina kemur að taka bíl upp í sem
hluta af greiðslu. Uppl. í síma
92-14430.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til söiu:
• Dekkjaverkstæði/bílaþjónusta,
• hárgrstofa, m/aðstöðu f. snyrtistofu,
• söluturn í miðbænum,
• kvenfataversl., undirfatnaður o.fl.,
• matvöruverslun, hagstætt verð,
• o.fl. o.fl. Fyrirtækjastofan Varsla
hfi, Skipholti 5, sími 91-622212.
Litið fyrirtæki, sem hefur verið í inn-
flutningi á vinnuvélum, vélsleðum,
fjórhjólum, tjaldvögnum og fleiru, er
til sölu. Þetta er vaxandi fyrirtæki sem
getur framfleytt 1-2 mönnum. Vin-
samlegast hafið samband við augl-
þjón. DV í síma 91-27022. H-7751.
■ Bátar
Óska eftir að taka að mér skipstjórn á
5-15 tonna bát á Suðumesjum. Einnig
kemur leiga á krókaleyfisbát sterk-
lega til greina. Hef 30 tonna réttindi,
er vanur línu, handfærum og netum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7758.
Tölvuvindur - Bátarafmagn.
Öll rafinagnsþjónusta-viðgerðir-
nýlagnir-raflagnaefni-siglingarljós-
dælur-töflur-JR og Atlander Tölvu-
vindur-alternatorar-sala-þjónusta.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, s. 91-84229.
Bátur-kvóti. Til sölu 7 tonna bátur með
40 tonna þorskkvóta og 10 tonna skar-
kolakvóta. Kvótinn getur selst sér.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7748.
Helco bátamiðlun,
Borgartúni 29, sími 91-628220.
Höfum á söluskrá úrval fiskibáta, s.s
Sóma, Víking, Flugfisk, Gaflara,
Færeying, Gáska, Mótunarbáta o.fl.
Til sölu 2ja tonna trébátur með króka-
og grásleppuveiðileyfi, VHS talstöð,
dýptarmæli og kompás. Verð tilboð.
Hafið samband við auglþjón. DV í
síma 91-27022. H-7736._______________
Alternatorar fyrir báta, 12 & 24 volta,
allir einangraðir, mjög hagstætt verð,
15 ára frábær reynsla, einnig startar-
ar. Bílaraf hfi, Borgart. 19, s. 24700.
Krókabátur-úrelding. Vil kaupa króka-
bát eða úreldingu fyrir krókabát. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7749.
Til sölu 22 feta flugfiskur (3 tonn), með
6 cyl., Volvo Penta vél, full veiðiheim-
ild, krókaleyfi, báturinn er í topp-
standi. Sími 641480, 54414, 985-24624.
Til sölu Jenný KÓ-4 sem er dekkaður
Viking bátur með krókaleyfi, klár á
línu eða færi. Uppl. í síma 92-27911
eftir kl. 19.
Óskum eftir að kaupa trillu, 3,8-4 tonn,
til úreldingar. Þarf að hafa haffæris-
skírteini og krókaleyfi. Verðhugmynd
800-1 millj. stgr. S. 98-11671.
Góður plastbátur 8,3 tonn til sölu,
kvótalaus. Uppl. í síma 91-642244 og
91-45454.
Til leigu er 20 tonna þorskkvóti. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7740.
» *» * *I i» »BHH * * % * * *l«141 ll % HM m * n
Óska eftir 90-130 hestafla utanborðs-
mótor á góðu verði, t.d. Mercury.
Uppl. í síma 95-12762 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa Sóma 800 eða Sóma
700 með krókaleyfi. Staðgreiðsla í
boði. Uppl. í síma 91-10282.
Óska eftir að taka á leigu hraðfiskibát
með krókaleyfi. Uppl. í síma 92-68669,
Viktor eða 92-68239, Brynjólfur.
Notuð 6 mm lína óskast. Uppl. í síma
91-54516.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
■ Varahlutir
Partar Kaplahrauni 11, Drangahrauns-
megin, sími 653323. Innfluttir notaðir
varahlutir frá USA, vélar, gírkassar,
sjálfskiptingar. Ath., getum einnig
útvegað í flestar gerðir bifreiða fram-
parta í heilu lagi og aðra boddíhluti.
• Erum að rífa Toyota Hilux pickup
’85, ’86, ’87, Volvo 740 ’87, Benz 190
’84, Honda CRX ’88, Honda Civic ’85,
Mazda 323 ’84-’87, Mazda 626 ’81, ’82,
’84, Mazda 929 ’84, MMC Galant
’81-’82, Lada Samara ’86, '87, Toyota
Tercel 4x4 ’84, Nissan Vanetta ’86,
Ford Sierra ’84, ’85, Escort ’84-’85,
Fiat Uno ’84, Nissan Sunny ’84.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs,
sendum um land allt. Opið alla virka
daga frá kl. 8.30-18.30. Sími 653323.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Isuzu Trooper
’82, Golf ’84, Honda Civic ’85, BMW
728i ’81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Opel
Kadett ’87, Record dísil ’82, Volvo 244
’82, 245 st., L-300 ’81, Samara ’87, Es-
cort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch.
Monza ’87, Ascona ’84, Colt ’81, Uno
turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’86
dísil, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86,
Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade
turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 626 ’85
2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360
’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85,
Laurel ’84, Lancer ’88, Golf ’82, Ac-
cord ’81. Opið kl. 9-19 alla virka daga.
•Símar 652012 og 54816
• Bílapartasalan Lyngás sf. Erum
fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg-
in (ath. vorum áður að Lyngási 17).
Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer
’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84,
Accord ’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco
’73, Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Es-‘
cort XR3 ’82, ’86 (Bras), Fiat Uno
’84-’87, 127 ’85, Panda 4x4, Galant ’86,
Golf ’86, Lancia ’87, Lada Lux ’85,
Safir ’88, Sport ’84, Volvo 244 ’78-’82,
Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81,
Subaru Justy ’87, 4x4 st. ’82, Saab 99
’82. Einnig ameríska bíla o.fl.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.:
Nýlega rifnir: BMW 316-318-320-323Í
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Re-
nault 11 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86,
Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87,
Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000
’87, Cuore ’86, Charade ’84-’87, Accord
’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i
’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant
’80-’82, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82,
Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjón-
bíla til niðurrifs. Sendum. Öpið mánu-
dag-föstudag kl. 9-18.30.
Biiapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, ’87,
Fiat Uno 45/55, 127, Regata dísil '81,
Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79
og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Si-
erra ’84, Orion ’87, Monza '81, Ascona
'84, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi Jet ’87. 4x4 ’87,
Cuore '87, Ford Fairmont/Futura ’79,
Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 '81, BMW 728, 528 '11,
323i '84, 320, 318, Bronco ’74, Cressida
’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport
’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið virka daga 9-19, lau. 10-16.
Bílhlutir, s. 54940. Erum að rífa:
Daihatsu Charade ’80, ’83, ’87, ’88,
Daihatsu Cuore '87, Suzuki Swift ’86,
Fiesta ’86, Mazda 626, dísil, ’85, Mazda
323 ’87, Mazda 121 ’88, Sierra ’84-’86,
Lancer '87, Colt ’85, Galant 2000 ’82,
Escort XR3i '81, Escort 1300 ’84, Lada
1500 st. ’87, Uno ’84-’88, BMW 735i
’80, Citroen BX 19 TRD '85, Öldsmo-
bile Cutlass, dísil, ’84, Volvo 343 ’80,
Subaru E-700 4x4, ’84, Subaru st. 4x4,
’83. Kaupum nýlega tjónbíla til niður-
rifs. Sendum um land allt. Opið 9-19
alla virka daga. Bílhlutir, Dranga-
hrauni 6, Hafnarfirði, sími 54940.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8.
Nissan Bluebird ’85, Fiat Uno ’84,
BMW 5281, 728i, Mazda 323, 626 ’82,
Skoda 105, 120 '81, Lada 1200, 1300,
1500, Saab 99 '81, Subaru 4x4 ’81, Dai-
hatsu bitabox 4x4, Cherry ’81, Peugeot
304 ’82, Passat ’82, Citroen GSA ’82,
’86, JTi^bant ’87. Kaupum bíla.
Toyota LandCruiser '88, Range Rover
’72-’80, Bronco ’78, Lada Sport ’78-’88,
Mazda 323 '82, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84,
Charade ’80-’88, Cressida ’82, Tercel
4x4, ’85, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86,
Galant ’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244
’78, 240 '83, Saab 99 ’82-’83, Ascona
’83, Monza ’87, Skoda 120-130 ’87,
Escort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata
’85, Benz 280E ’79. Opið 9-19 og 10-17
ld. S. 96-26512. Partasalan, Akureyri.
Simi 650372, Lyngás 17, Garöabæ.
Eigum notaða varahluti í Saab 900
og 99 ’79-’84, Mazda 323 ’81-’85, BMW
’78-’82, Bronco ’74, Renault 9 og 11,
’83-’85, Subaru ’80-’83, Bluebird dísil
’81, Escort ’84, Cherry ’83, Sunny ’84,
Suzuki Alto ’81-’83. Eigum einnig
varahluti í margar aðrar tegundir.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’79-’88, Charade ’80-’86, Colt
’81-’85, Justy ’87, M. 626, 323 ’80-’86,
Camry ’86, Subaru ’83, Carina ’81-’82,
Samara ’86, Sport ’88, Volvo 244 ’78,
Uno ’85, Galant ’79, Bronco ’74, Lan-
cer ’82, Malibu ’79, Impala '11 o.m.fl.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Ford vél 302, árg. ’74, með 4ra hólfa
milliheddi, 40 þús., húdd og bretta-
kantar fyrir 40" dekk, vökvastýri með
stýristjakki, 20 þús., Benz vél 220D,
árg. ’73 í góðu lagi, 35 þús. Uppl. í
síma 91-671895.
Fram- og afturhásingar á MMC Pajero'
til sölu, einnig drifsköft og aflstýri,
einnig mikið af varahl. úr Nissan
Sunny ’88 4x4, vél og gírkassi, einnig
öxlar o.fl. S. 92-13507 eða 985-27373.
Lada viðgerðir og varahlutir. Átak sfi,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 91-46081. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahlutum
í Lada og Lada Samara. Sendum,
kaupum nýlega Lada tjónbíla.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur Á
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest-
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum"'
að rífa MMC pickup 4x4 ’86, Econo-
line ’79, Bronco ’74, Scout ’73, Caprice
Classic ’79 og Wagoneer ’74. Varahlut-
ir í USA. Sendum um allt land.
Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442.
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar gerðir bifreiða. Kaupum flestar
gerðir til niðurrifs. Sækjum/sendum.
Er að rifa Benx 300D, árg. '77, Chevro-
let Concord, árg. ’77 og Daihatsu ~
Charade, árg. ’81. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7735.
Til sölu Dana 60 framhásing, C-6 skipt-
ing, millikassi, Qaðrir, sköft, bitar og
allar festingar, passa beint undir
Econoline. Sími 98-34299, 98-34417.
Til sölu mikið af góðum varahlutum i
Wagoneer, árg. ’73, og Mözdu 626,
árg. ’81. Uppl. í síma 92-27911 eftii2*
klukkan 19.
Varahlutir - Lúxemborg. Útvega vara-
hluti í flestar gerðir evrópskra og jap-
anskra bíla. Úpplýsingar í síma og
faxi 90-352-420992.
KERRUR
til flutninga á
Búslóðum
Hestum
Vélsleðum
Farangri o.fl.
Einnig traustir jeppar
Allar kerrur mcð löglegum
ljósabúnaði
interRent
Europcar
BÍLALEIGA AKUREYRAR
Skeifan 9, Rcykjavík.
Sími686915
; , . U