Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1991, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1991. Miðvikudagur 3. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (23). Blandað er- lent efni, einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá laugardegi. 19.20 Staupasteinn (8) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Flokkakynning. Kvennalisti og Þjóðarflokkur/Flokkur mannsins kynna stefnumál sín fyrir alþingis- kosningar 20. apríl. 21.05 Úr handraðanum. Það var árið 1970. Fjallað verður um hártísku ungs fólks, leikinn þáttur úr djass- verkinu Samstæður eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Magnús Bjarn- freðsson ræðir við Þórberg Þórðar- son, Kór Barnaskóla Akureyrar, Karlakór Akureyrar og 24 MA- félagar syngja. Þá verður sýnt atriði úr sýningu Leikfélags Reykjavíkur á Kristnihaldi undir jökli, Matthías Johannessen ræðir við Halldór Laxness og Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur. Umsjón Andrés Ind- riðason. 22.00 Matarlist. Aö þessu sinni matbýr krásir Jónas R. Jónsson, dagskrár- stjóri Stöðvar 2. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 22.20 Saga myndablaðanna (Comic Book Confidential). Kanadísk mynd um helstu teiknimyndaper- sónur í hasar- og skrípamynda- blöðum síðustu áratuga og höf- unda þeirra. Þýðandi Reynir Haró- - arson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Saga myndablaðanna - Fram- hald. 0.05 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóarnir. Lífleg teiknimynd. 17.40 Perla. 18.05 Skippy. Kengúran Skippy lendir ávallt í skemmtilegum ævintýrum. 18.30 Rokk. Tónlistarþáttur. 19.05 Á grænni grein. Það er ekki eftir neinu að bíða, það verður að hressa upp á'pottaplönturnar eftir veturinn. 19.19 19:19. 20.10 Vinir og vandamenn (Beverly Hills 90210). Bandarískur fram- haldsþáttur um unglinga í Beverly Hills. 21.00 Raunasaga. 7:15. Ný íslensk stuttmynd gerða af 3-bíó hópnum. Þetta er frumraun þeirra og segir hún frá hjónum, Maríu Meyvatns og Normal Sveinssyni, sem lifa fremur litlausu lífl. María þráir pen- inga og setur töluverða pressu á Normal til að útvega þá. Normal grunar Maríu um framhjáhald og dag einn rýkur hann heim til að staðfesta grun sinn... Leikendur: Rósa Ingólfsdóttir, Finnbogi Krist- insson, Einar Vilberg og Björn Ragnarsson. Handrit: Magnús A. Sigurðsson og Guðmundur Þórar- insson. Kvikmyndataka: Ragnar Agnarsson og Friðrik Guðmunds- son. Lýsing: Friðrik Guðmundsson og Ragnar Agnarsson. Hljóð- vinnsla: Júlíus Agnarsson. Stjórn upptöku: Friörik Guðmundsson. Tónlist: Gildran og Jens Hansson. Leikstjóri: Guómundur Þórarins- son. 21.35 Allt er gott í hófi (Anything More Would be Greedy). Breskur fram- haldsþáttur um framagjarnt fólk. Fimmti þáttur af sex. 22.25 Tíska(Videofashion). Allt það nýj- asta í heimi tískunnar. Vor- og sumartískan. 22.55 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Nánari umfjöllun um 1. deildina í ítölsku knattspyrnunni. 23.15 Mannaveiöar (The Eiger Sanc- tion). Hörkuspennandi taugatryllir byggður á samnefndri skáldsögu sem hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. 1:10 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Presturinn í Kaupmannahöfn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Hlustendur velja eitt eftirtalinn? leikrita í leikstjórn Vals Gíslasonar til flutnings á morgun klukkar, 15.03: „Það er komið haust" eftir Philip Johnson 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi-j mar Flygenring les (23). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Ástu Sigurðardóttur. Um- sjón: Friðrika Benónýsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 1b.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnír. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavík og nágrenni með Asdísi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við í síma 91 -38500. 17.30 „Rómeó og Júlía“, svíta í sjö þáttum eftir Hjálmar H. Ragnars- son. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands leika; höfundur stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 .22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Þingkosningar í apríl. Fram- boðskynning J-lista Frjálslyndra kjósenda. 22.50 Framboðskynning A-lista Alþýðuflokksins. 23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 3.00 í dagsins önn - Presturinn í Kaup- mannahöfn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 fSvæðisútvarp Vest- fjarða. 7.00 Morgunþáttur Eiríks Jónssonar. 9.00 Páll Þorsteinsson og miðvikudag- urinn í hávegum hafður. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist og tal í tilefni dagsins. Öll bestu lögin, 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson 18.30 Þorsteinn Asgeirsson hristir fram úr erminni gullaldarlögin sem hann spilar í bland við það nýjasta. Óskalagasíminn er 611111. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson 23.00 Kvöldsögur á Bylgjunni með Þór- halli Guðmundssyni. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. Bylgjan fylgir þér allan sólarhring- inn og Þráinn sér næturhröfnum þessa lands fyrir viðeigandi tónlist og spjalli. Mikkl mús er sennilega frægasta og ríkasta teiknimynda- hetja sögunnar. Sjónvarp kl. 22.20: Teiknimyndasögur eru kvöld er spjallað við 22 leið- næsta stór hluti af daglegu andi listamenn á sviði lífi milljóna lesenda í nú- teiknimynagerðar í Banda- tímaþjóðfélögum og eiga ríkjunum og rakin tilurð og sinn sess í listsköpun, ekki saga ýmissa af frægustu síður en önnur form tján- teiknimyndahetjum þar ingar. í kanadiskrí mynd vestra síðastliðna áratugi. sem Sjónvarpiö sýnir í FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heidur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, » 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni The Band. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. 21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. FM 102 m. 104 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maóur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurósson. 20.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Vinsælda- popp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttlr. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backmann kemur kvöldínu af stað. Þægileg tónlist yfir pottun- um eða hverju sem er. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu nótunum. 1.00 Darri Ólafsson á útopnu þegar aðrir sofa á sínu græna. FMfeo-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Akademian. Helgi Pétursson fjallar um akademísku spurningu dags- ins. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara Arnórssonar. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. m 104,8 12.00 Stuðið heldur áfram. 15.00 Góð blönduð tónlist. 18.00 Létt kvöldmatartónlist. 20.00 Spjall og góð tónlist. 22.00 Menntaskólinn í Hamrahlið. Neðanjarðargóngin, tónlist, fréttir, kvimyndir, hljómsveitir, menning, Klisjumann og fleira. Umsjón Arnar Pálsson og Snorri Árnason. ALFA FM-102,9 13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 14.10 Tónlist. 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá Kristínar Hálfdánardóttur. 19.00 Blönduð tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Vegarins, kristins samfélags. 20.30 Vegurinn, kris- tið samfélag. Fjallað verður um barnastarf samfélagsins. Viðmæl- endur verða Gunnar Halldórsson, Guðrún Magnúsdóttir, Ragnar Wincke og Sigrún Ásta Kristins- dóttir. 21.30 Lifandi orð. Björn Ingi Stefánsson, forstöðumaður Vegarins, flytur hlustendum Guðsorð. 22.00 Kvöldrabb. Gestur kemur í heim- sókn. Umsjón Ólafur Jón Ásgeirs- son. Hlustendum gefst kostur á aö hringja í Alfa í síma 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. 23.00 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ ★ 12.00 Innahússhokkí. 14.00 Tennis. 17.00 Circus World Championships. 17.30 Karate World Championships. 18.00 Free Style Skiing. 18.30 Eurosport News. 19.00 Trans World Sport. 20.00 Hnefaleikar. 20.00 HM í íshokkí. Ítalía og Austurríki. 24.00 Eurosport News. 0.30 Tennis. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Anything for Money. 20.00 Shogun. Fjórði og síðasti hluti. 21.00 Equal Justice. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 00.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.15 Go. 13.15 Skíði. 14.00 PGA Golf. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Stop-Supercross. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US PGA USF og G golf. 20.00 ískappakstur. 21.00 NHRA Drag Racing. 22.00 íshokki.NHL-deildin. 00.00 Golf. 23.00 Snóker. Jónas R. Jónsson verður gestur Sigmars B. Haukssonar í Matarlist í kvöld. Sjónvarp kl. 22.00: Matarlist Gestur Sigmars B. Hauks- sonar í Matarlist í kvöld er þekktur fyrir flest annað en matargerð. Það er Jónas R. Jónsson, söngvari dg íjöl- miðlamaður, sem þó hefur lengi komið nálægt elda- mennsku þótt það hafi ekki farið hátt. Jónas hefur ferð- ast vítt og breitt um heiminn og meðal annars farið um Asíu. Jónas ætlar að mat- reiða rétt úr kjúklingakjöti sem heitir ’ chilikjúklingur sem er hans eigin útgáfa og hann notar eigin mat- reiðsluaðferð. Frá æfingu á Kristnihaldi undir jökli í uppfærslu Leikféíags Reykjavikur árið 1970. Sjónvarp kl. 21.05: Þættir Andrésar Indriða- sonar, Úr handraðanum, halda áfram og i kvöld verð- ur það áríð 1970 sem verður í sviðsljósinu. Andrés hregður upp nokkrum völd- um köflum úr dagskrárgerð Sjónvarpsins þetta árið og meðal þess sem við heyrum og sjáum er viðhorf sam- tímamanna til hárgreiðslu þessa árs, fluttur verður djass eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Akureyringar á ýmsum aldri taka lagið og 1970 Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur tvö lög. Þá má ekki gleyma viðtölum við tvo bókmenntajöfra, sem flutt voru 1970, þá Þórberg Þórð- arson og Halldór Laxness. Einnig verður brugðið upp svipmynd úr flutningi Leik- félags Reykjavíkur á leikriti eftir sögu Halldórs, Kristni- haldi undir jökli, sem gekk á fjölum Iönós á þessum tíma. Umsjón og samsetning er í höndum Andrésar Ind- riðasonar. Stöð 2 kl. 19.05: Á grænni grein Umpotfun pottaplantna er viðfangsefni Hafsteins Haf- liðasonar i þættinum Á grænni grein á Stöð 2 i kvöld. Stuttir garðyrkjuþættir sem nefnast Á grænni grein, hófu nýlega göngu sína á Stöö 2 en þeir veröa alls 20. Það er Hafsteinn Hafliðason sem sér um þættina og hann fjallar um hagnýt efni og vinnubrögð við garðyrkju. í þættinum í kvöld hyggst Hafliöi hressa upp á potta- plönturnar eftir veturinn. Sýndar verða aðferðir við að umpotta og fjallað um þaö helsta sem gott er að hafa í huga varðandi vellíð- an pottaplantna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.