Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1991, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Partasalan, Skemmuvegi 32 M, s. 77740.
Varahlutir í flestar gerðir bíla.
Opið 9-19 mánudaga fbstudaga.
■ Vidgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Tökum að okkur allar alm. viðgerðir.
Bjóðum 20% afsl. á mótorstiilingum
sé pantað fyrir 15.4. Bifreiðaverkstæð-
ið, Borgartúni 19, s. 91-11609. Kreditþj.
■ BOaþjónusta
Biiþjónusta.
Tjöruþvottur, bón, djúphreinsun og
viðgerðir. Opið frá kl. 8-22.
Bílstöðin, Dugguvogi 2, sími 678830.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarpíast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Man 26321, árg. '82, til sölu, ekinn 315
þús. km, góður bíll á góðu verði. Uppl.
í síma 95-38112 og hjá Krafti hf.
Óska eftir 3ja tonna vörubíl með föstum
palli, Mözdu, Toyotu eða öðru. Uppl.
í síma 91-75205.
■ Vinnuvélar
Man 16240 með framdrifi, krana og
Sindrasturtum '74, Ford iðnaðartrakt-
or '75, með tvívirkum ámoksturstækj-
um og Rayain þökuskeri '77, til sölu.
S. 91-78155 og 985-25172.
Rafstöð óskast, þarf að vera 250-300
kw eða stærri. Á sama stað til sölu
20 tonna hjólaskófla. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7722.
Priestman Mustang 120 MK-3 beltigrafa
til sölu, árg. '78, í góðu lagi. Uppl. í
símum 96-27716 og 985-28699.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig véisleðakerrur/ fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Auðvitað er söluvon. Nú er rífandi sala,
því vantar ódýra bíla á skrá, sé verðið
sanngjarnt er sala trygg. Viljir þú
skipta eru ýmsir möguleikar. Minnum
á sérkjör fyrir eigendur ódýrari bíla.
Opið frá kl. 14-19. Auðvitað,
Suðlandsbraut 12, sími 91-679225.
Afsöl og sölutllkynnlngar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
20-30% staðgreiðsluafsláttur. Óska eft-
ir lítið keyrðum bíl, yngri en árg. '84,
á ca 250.000 staðgreitt. Sími 91-641056
milli kl. 18 og 20.
Staðgreitt 500-800 þús. fyrir 6 manna
bíl eða stærri, einungis vel með farinn
bíli kemur til greina. Uppl. í síma
91-36851 eftir kl, 19. Páll.__________
Óska eftir ódýrum bil á 20-40 þús., helst
skoðuðum '91, má þarfnast einhverra
lagfæringa. Uppl. í síma 91-72091.
Óska eftir að kaupa ódýran bil fyrir
allt að 40 þús. staðgreitt, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 91-651449.
■ Bílar til sölu
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda.
Mazdaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Tilboð marsmánaðar:
mótorstilling kr. 3.950 utan efnis,
minni mengun, minni eyðsla og betri
gangsetning. Fólksbílaland hf.,
Fosshálsi 1, sími 91-673990.
Porche-útsala. Til sölu Porche 911
turbo, mikið af aukahlutum, Audi 100
CD '83, nýsprautaður, þarf að raða
saman eftir sprautun og Playmouth
Voacher maxivan '81, 4x4, upphækk-
aður fyrir 38", einn með öllu. Uppl. í
síma 92-46529 og 91-681917._________
Mazda 929, árg. '82, til sölu. Góður bíll.
Uppl. I síma 91-18825 eftir kl. 18.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
~Slangan
Cobra einblíniri
á Modesty ...
en á meðan
læðist Willie
hljóðlaust
aftan að
henni...
Modesty
i?
\\
H
Viltu hitta
mig í kvöld?
cm
Ég vil ánafna þeim sem
annast köttinn minn eftir
minn dag, fimmtíu
milljónir!
C 1991 Norttt A/rmnc* Synfl^ále lr»c AJI R^riU Refcerved
... Heldurðu að kisi litli vildi rjómalögg
á meðan ég skrifa erfðaskrána?