Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. 4 Menning Háskólabíó - Bittu mig, elskaðu mig ★★★ Er þetta ást, eða hvað? Bittu mig, elskaöu mig er ansi skrýtin og skemmtileg kvikmynd frá spönskum listamanni sem hef- ur vakið talsverða athygli kvik- myndaáhugamanna, sérstaklega fyrir að sýna holdsins fýsnir á væg- ast sagt öðruvísi hátt en aðrir vilja eða þora. Þetta er fyrsta mynd Pedro Almodovar sem ég sé og hún var alls ekki eins og ég átti von á. Hún kom frekar þægilega á óvart. Sagan er mjög einfóld og heíði getað verið góður vettvangur vangaveltna um næstum því allt milh himins og jarðar. Ungur maður, nýsloppinn af geðveikrahæli, eltir uppi klám- myndastjömu á heima hjá henni og reyrir hana við rúmstokkinn til þess eins að hún fái ást á honum. Hann viU allt fyrir hana gera og Kvikmyndir Gísli Einarsson tekur því með stökustu ró þegar hún vill ekkert með hann hafa, hann hefur nógan tíma og engu að tapa. I stað þess að snúast upp í eitt- hvert sálfræðidrama er léttieikinn alltaf efst á baugi. Aðstæðurnar eru óskemmtilegar og óttinn sífeUt tU staðar, en aldrei langt í spaug og háð. Persónumar tvær era báðar svo aumkunarverðar að það er ekki hægt annað en hrífast með í refskák þeirra. Fléttast Uka inni í söguna leikstjóri síðustu myndar dísarinnar og systir hennar, en þeirra þáttur er meira notaður til áherslu og ekki eins skemmtilegur. Almadovar skelUr líka inn við og við nokkmm sjónrænum perlum en hann ofreynir sig ekkert við það, lætur söguna og persónurnar nægja. Einstöku sinnum dregur hann ekkert undan eins og þá sést glögglega hvers er vænst af honum. Kafari í baði vakti mikla kátínu ásamt öðmm skrýtnum atriðum. Victoria April og Antonio Banderas í hlutverkum sínum. Myndin ætti samt ekki að hneyksla nema alla viðkvæmustu sáUr. Það getur verið að margir muni túlka endinn sem allt of gleðUegan miðað við það sem á undan var gengið. Fyrir mér var þetta frábær endir á mjög góðum brandara frá leikstjóra sem ég mun gefa betri gaum í framtíðinni. Atame - spönsk 1990. Handrit og leik- stjórn: Pedro Almadovar (Women on the verge ..., Matador). Leikarar: Antonio Banderas, Victoria Abril ofl. Nauðungaruppboð á eftirtalinni fasteign fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Engjasel 84, 3. hæð t.v., þingl. eig. Guðleif Bender, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafsson hdl. og Lögmenn Hamraborg 12. BORGABFÓGETAEMBÆTTg) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Fossháls 13, hluti 02-01, þingl. eig. Kristinn B. Eiríksson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki og Steingrímur Þor- móðsson hdl. Hátún 39, kjallari, þingl. eig. Jónas Ingvi Asgrímsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ingi Ingimundarson hrl. og Trygginga- stofnun ríkisins. Hólmasel 4, hluti, þingl. eig. Skúli Jóhannesson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Stein- grímur Þormóðsson hdl., Hróbjártur Jónatansson hrl., Guðríður Guð- mundsdóttir hdl, Gústaf' Þór Tryggvason hdl. og Ævar Guðmunds- son hdl. Hverfisgata 72, 1. hæð, þingl. eig. Fjölnir Lúðvígsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Róbert Ámi Hreiðarssón hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Klapparstígur 1, 3. hæð, þingl. eig. Bragi Benediktsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 11.15. Jppboðsbeiðendur eru Klemens Eggertsson hdl. og Helgi Sigurðsson hdl. Kleifarsel 18, 2. hæð norðvesturhl., þingl. eig. Fjárskipti, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Þómnn Guðmundsdóttir hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Sigurmar Al- bertsson hrl. Kleppsvegur 86, þingl. eig. Jörundur Pálsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Hanna Lára Helgadóttir hdl. og Baldur Guðlaugs- son hrl. Kleppsvegur 122, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ágústa Halldórsdóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Garðar Bríem hdl. Kleppsvegur 152, hluti F, þingl. eig. Sigurjón Ragnarsson hf., þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gústaf Þór Tryggvason hdl. Kóngsbakki 4, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sigrún Edda Karlsdóttir o.fl., þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ami Einarsson hdl. Kríuhólar 4, hluti, tal. eig. Jón Hinrik Garðarsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Valgarð- ur Sigurðsson hdl, tollstjórinn í Reykjavík og Ari ísberg hdl. Kvistaland 8, þingl. eig. Þómnn Gestsdóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt- an hf. Kötlufell 9, hluti, þingl. eig. Bera Kristjánsdóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Valgarðm- Sigurðsson hdl. Langholtsvegur 85, miðhæð, tal. eig. Áslaug Guðmundsdóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Bún- aðarbanki íslands. Laufásvegur 47, 2. hæð, þingl. eig. Úlfar Teitsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Laugarásvegm' 69, hluti, þingl. eig. Ragnhildm Þórðardóttir, þriðjud. 9. aprfl ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Bjömsson hdl. Laugamesvegur 76,1. hæð t.v., þingl. eig. Herdís G. Ólafsdóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Laugavegur 45A, 01-01, þingl. eig. Sig- mðm Kjartansson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendm em Steingrímm Einksson hdl. og Magn- ús Norðdahl hdl. Laugavegur 147, hluti, þingl. eig. íris E. Haraldsdóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 13.45. Uppboðsþeiðendur em Tryggingastofhun ríkisins og Halldór Þ. Birgisson hdl. Leifsgata 10, hluti, þingl. eig. Bogi Sigurjónsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Kristín Briem hdl. Leirubakki 24, 2. hæð t.v., þingl. eig. Vigfús Gíslason og Lydía Pálmars- dóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurmar Albertsson hrl______________________________ Ljósheimar 8,01-01, þingl. eig. Ásbjöm Jensen, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendm em Hanna Lára Helgadóttir hdl. og Ásgeir Þór Áma- son hdl. Lækjarás 4, þingl. eig. Ásmundm Helgason, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Klemens Egg- ertsson hdl. Melhagi 17, 3. hæð, þingl. eig. Sólrún K. Helgadóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Kristinn Hallgrímsson hdl. Miklabraut 86, hluti, þingl. eig. Guð- jón Guðmundsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Mímisvegur 2A, 1. hæð t.v., tal. eig. Margrét Jónsdóttir, þriðjud. 9. aprfl ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. ' Neðstaleiti 2, hluti, þingl. eig. Olga Gjörveraa, þriðjud. 9. aprfl ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Nesvegur 41, kjaflari, þingl. eig. Ómar Þórdórsson, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sig- urðsson hdl. Nesvegm 80, þingl. eig. Ásdís Hildm Jónsdóttir, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hrl. Njálsgata 86, miðhæð, þingl. eig. Gunnlaugm Breiðfjörð Óskarsson, þriðjud. 9. apríí j91 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendm em Ólafúr Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðás 14, hluti, þingl. eig. Sigríðm Sveinbjömsdóttir, þriðjud. 9. apríl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendm em Jón- ína Bjartmarz hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Ránargata 8A, hluti, þingl. eig. Baldm Óskarsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Rjúpufell 27, 3. hæð t.v., þingl. eig. Einar Erlendsson, þriðjud. 9. apnfl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendm em Ari ísberg hdl., Þómnn Guðmundsdóttir hrl, Ævar Guðmundsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Rjúpufell 42, hluti, þingl. eig. Smári Kristófersson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 14.45. Uopboðsbeiðandi er Ólafur Bjömsson hdl. Safamýii 83, hluti, þingl. eig. Úlfar Gunnar Jónsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendm em Halldór Þ. Birgisson hdl, Gjaldheimt- ah í Reykjavík, Tryggingastofnun rík- isins, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ásdís J. Rafnar hdl. Seljabraut 36, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sigurjón Jóhannsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 10.30r Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gústafeson hrl, Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Skeiðarvogm 127, þingl. eig. Nanna Jónsdóttir, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Trygg- ingastofúun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Skejjagrandi 2, hluti, þingl. eig. Auðm Á. Ágústsdóttir, miðvikud. 10. apríU91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Thoroddsen hrl. og tollstjórinn í Reykjavík. Skeljagrandi 8, 02-03, þingl. eig. Margrét Guðnadóttir, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendm em Reynir Karlsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Skipasund 68, hluti, tal. eig. Guðlaug- ur Jömndsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Kristinn Hallgrímsson hdl. Skipholt 35, 3. hæð t.h., þingl. eig. Pizza Snöggsneið, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendm em Helgi Sigmðsson hdl. og Jóhannes Sigmðsson hdl. Skúlagata 60, 1. hæð, vesturendi, þingl. eig. Guðný Sigurgeirsdóttir, miðvikud. 10. aprfl ’91 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Skútuvogur 10D, hluti, þingl. eig. Forval hf., miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðmhólai' 16, hluti, þingl. eig. Hólm- fríðm Oddsdóttir, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Suðmlandsbraut 16, hluti, þingl. eig. G.G. Ásgeirsson hf., miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Teigasel 1, 4. hæð, þingl. eig. Gústaf Hermannsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Tjamargata 39, 1. hæð og kjallari, þingl. eig. Sigmbjörg Aðalsteinsd. og Haukur Haralds, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendm em Baldur Guðlaugsson hrl, Ólafúr Ax- elsson hrl, Tryggingastofnun ríkisins, Kristján Ólafsson hdl., Ásdís J. Rafnar hdl. og Jón Ingólfsson hrl. Tryggvagata 4, 04-08, tal. eig. Gilbert M. Skarphéðinsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Vallarás 1, íb. 01-06, tal. eig. Judy Wesley, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vestmás 37, þingl. eig. Júlíus Arin- bjamarson og Helga Stefánsd., mið- vikud. 10. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðs-- beiðandi er Ásdís J. Rafnar hdl. Vestmberg 6,4. hæð t.h. A, þingl. eig. Sjöfh Jóhannsdóttú, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins og Is- landsbanki hf. Vestmberg 26, hluti, þingl. eig. Elías B. Baldursson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Halldór Þ, Birgisson hdl. Viðarhöfði 2, 01-02, þingl. eig. J.L. Byggingavömr sf., miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Steingrímm Eiríksson hdl, Hróbjart- m Jónatansson hrl. og Kristinn Hall- grímsson hdl. Viðarhöfði 2, 01-05, þingl. eig. J.L. Byggingavörm sf., miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Kristján Ólafsson hdl, Kristinn Hall- grímsson hdl, Steingrímur Eiríksson hdl. og Hlöðver Kjartansson hdl. Viðarhöfði 2, 01-08, þingl. eig. J.L. Byggingavömr sf., miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Kristján Ólafsson hdl, Steingrímm Eiríksson hdl. og Hróbjartur Jónat- ansson hrl. Viðarhöfði 2, 01-10, þingl. eig. J.L.Byggingavörm sf., miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 15.00._ Uppboðsbeiðendm em Ásgeir Þór Ámason hdl, Ævar Guðmundsson hdl, Kristján Ólafsson hdl. og Steingrímm Eiríksson hdl. Viðarhöfði 2, 03-01, þingl. eig. J.L. Byggingavömr sf., miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendm em Kristján Ólafsson hdl, Steingrímm Eiríksson hdl, Skúli J. Pálmason hrl. og Hlöðver Kjartansson hdl. Víðidalm, C-Tröð 3, hesthús, þingl. eig. Ragnar Björgvinsson, miðvikud. 10. aprfl ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Yíkmás 4, hluti, tal. eig. Jón Ingi Ólafsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Þói'ufell 2, hluti, þingl. eig. Linda Gunnbjömsdóttir, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendm em Ólafúr Garðarsson hdl. og Bergm Oliversson hdl. Ægisíða 72, efri hæð og ris, þingl. eig. Bryndís Kristjánsd. og Valdimar Leifsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendm em Tiygg- ingastofnun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugata 29, bílageymsla, þingl. eig. Hjörtm Aðalsteinsson, miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendm em Guðjón Ármann Jónsson hdl, Gjaldheimtan í Reykjavík og Róbert Ámi Hreiðai'sson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álakvísl 25, þingl. eig. Hafi’ún Sigmð- ardóttir og Einar Þórisson, fer fram á eigninni sjálffi miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands, Landsbanki Is- lands, Öm Höskuldsson hdl, Ólafur Axelsson hrl, Ásdís J. Rafnar hdl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Álakvísl 25, hluti, þingl. eig. Einar B. Þórisson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 10. apríl ’91 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendm em Fjárheimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hrl, Reynir Karls- son hdl, Klemens Eggertsson hdl, Búnaðarbanki íslands, Landsbanki íslands og tollstjórinn í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTfl) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.