Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. 57 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. til 11. apríl, að báöum dög- um meðtöldum, verður í Apóteki Aust- urbæjar. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tíi 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- íostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga W. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Krossgáta Lórétt: 1 nöldur, 5 viðkvæm, 8 gára, 9 hræddist, 10 nautn, 11 hræðsla, 13 um- dæmisstafir, 15 spjót, 17 eöja, 19 gerði, 21 korn, 22 svali. Lóðrétt: 1 fluga, 2 skökk, 3 tifir, 4 fugl, 5 slanga, 6 þýtur, 7 mark, 10 þoka, 12 grafa, 14 gremja, 16 málmur, 18 sár, 20 gangflöt- ur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sver, 5 oss, 8 líkur, 9 kk, 10 æki, 12 gnýr, 13 gallar, 15 af, 16 meðal, 18 flug, 19 inn, 21 áar, 22 gráa. Lóðrétt: 1 slæga, 2 vík, 3 ek, 4 mgl, 5 ornaðir, 6 skýra, 7 skrælna, 11 ilmur, 14 afla, 17 egg, 18 fá, 20 ná. © Jæja, ef það er ekki bara rauðnefjaði eiginmaðurinn minn hann Lalli. Lalli og Lína Læknar Söfnin Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum ailan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu 'í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.-maí. Safnkennari tekur á móti skólabömum. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ar- og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmynda- garöur: opinn daglega kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjarnarnes, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 6. apríl: Þjóðverjarréðustá Júgóslavíu og Grikkland ígær. Afstaða Tyrkja enn óviss - ítalir neyddir til þátttöku í styrjöldinni, gegn vilja sínum. Vináttusamningur Rússlands og Júgóslavíu. Sljömuspá Gildir fyrir sunnudaginn 7. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu skipulagður til þess að hlutirnir gangi greiðlega fyrir sig. Leiddu hjá þér fólk sem fer í taugarnar á þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Leggðu þig fram gagnvart fiöjskyldunni þinni. Það þarf ekki allt- af mikið til að gleðja aðra. Reyndu að gleyma engu sem þú þarft að gera. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Leggðu þig fram við að spá vel í hlutina áður en þú framkvæm- ir. Þér gengur vel með það sem þú tekur þér fyrir hendur. Happa- tölur eru 3,16 og 17. Nautið (20. apríl-20. maí): Kláraðu fyrst það sem þú þarft að gera áður en þú ferö að að- stoða aðra. Láttu aðra axla sína ábyrgð, því þú hefur nóg með þína. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ýttu undir nýtt samstarf það auðgar andann. Sýndu þolinmæði og varastu að krefiast of mikils af öðrum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Veldu orð þín af kostgæfni sérstaklega ef þú ætlar að koma þínum hjartansmálum á framfæri. Reyndu að vera dálítið heilsusamleg- ur. Ljónið (23. júlí -22. ágúst); Þú ert vel til þess fallinn að stjórna í hópvinnu. Hikaðu ekki við að kanna eitthvað sem vekur áhuga þinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu tillit til óska annarra í samstarfi við fólk. Reyndu að sætta þig við samvinnu þótt þú kysir að vera meira út af fyrir þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu þig taki og kláraðu það sem hefur setið á hakanum hjá þér að undanfómu. Gangtu frá þeim málum sem þú hefur verið að vinna að. Happatölur eru 8,17 og 23. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Beittu svolitlum töfrum í samskiptum þínum við aðra. Ræddu erfið mál við viðkomandi aðila og reyndu að finna lausn á vandan- um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Foraðstu að særa tilfmningaríka persónu með sjálfselsku. Þeir sem fást við viðskipti gengur mjög vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu vandamálin fóstum tökum og leiðréttu misskilning sem gætt hefur í ákveðnu sambandi. Vertu með í félagslifmu, það hressir upp á andann. Stjömuspá Gildir fyrir mánudaginn 8. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skalt ekki reikna með að hlutirnir gangi í dag eins og þú ætlað- ir. Haltu andlitinu, sama hvað á gengur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vinna þín einkennist af eirðarleysi í dag. Þú hefur tilhneigingu til að vaða úr einu í annað og klára ekkert. Reyndu að einbeita þér að einhverju einu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Láttu ekki tilfinningamar bera þig ofurliði. Reyndu að skipu- leggja tíma þinn vil til þess að þú hafir tíma út af fyrir þig. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér tekst vel með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Spáðu vel í hlutina og gerðu þær breytingar sem þú telur að séu nauðsyn- legar. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Gætt að hvað þú segir og umfram allt hvernig þú segir það. Gerðu ráð fyrir viðkvæmu fólki í kring um þig. Sóaðu ekki fé þínu í vitleysu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu málefnin fóstum tökum strax áður en þau verða að vanda- málum og róðurinn léttist til muna. Veldu þér hressan félagsskap í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að halda þig út af fyrir þig í ró og næði. Njóttu þess að . taka það rólega eftir erfiða viku. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu ekki þátt í umræðum sem valdið geta deilum eða rifrildi. Haltu þig við þín sjónarmið og láttu aðra ekki hafa áhrif þar á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugsaðu þig vel um áður en þú gefur álit þitt á einhverju. Reyndu að leysa vandamál varðandi Qölskyldu þina. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það liggur á þér að taka mikilvæga ákvörðun. Aílaðu þér upplýs- inga um það sem þú þekkir ekki. Talaðu skýrt og hafðu allt á hreinu svo allir skilji þig sem best. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Huleiddu upplýsingar og ráðleggingar frá öðrum áður en þú fram- kvæmir. Taktu tillit til viðkomandi aðila í ákvörðunartökum þín- um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu þér ekkert stórkostlegt fyrir hendur i dag. Sýndu samstarfs- mönnum þínum þolinmæði og sérstaklega þeim sem eru hæggeng- ari en þú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.