Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. 53 Litil, nýinnréttuö studioibúð í einbýlis- húsi í Hólahverfi til leigu frá 16. apríl nk., íyrir einstakling. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Studio 7743“. Ármúli. Til leigu 2 herb. 90 fm íbúð, einnig 60 fin herbergi. Reglusemi áskilin. Áhugasamir sendi tilboð í pósthólf 8734, 128 Rvík. 3ja herbergja ibúð til leigu nálægt mið- bænum. Leiga 35.000 á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „BÁ-7811“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 18 m3 herbergi til leigu í neðra Breið- holti. Uppl. í síma 91-73926. 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá maí til ágúst. Uppl. í síma 95-35225. Einstaklingsibúð til leigu i Kópavogi frá 1. maí. Uppl. í síma 91-642330. Rúmgóð einstaklingsibúð til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 91-15888. ■ Húsnæði óskast 22 ára stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu rúmgott herbergi með sturtu- og eldunaraðstöðu eða litla einstaklingsíbúð frá maí/júní. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7810. Ég er 18 ára og reglusöm sem bráð- vantar húsnæði frá og með 1. júní ’91. Herbergi með góðri aðstöðu eða lítil einstaklingsíbúð kemur til greina. Láttu reyna á það og hafðu samband í síma 91-41079. Sara Dögg. Kona á miðjum aldri, í góðri stöðu, óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð strax, helst ekki í úthverfi. Lítils háttar húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 91-681121 eða 91-45592. Óskum eftir 4ra herb. íbúð eða stórri 3ja herb. frá 1. maí, þrennt fullorðið í heimili, reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-674076 og 985-25477. 3 herbergja íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-34140 eftir kl. 18. Einhleypur og reglusamur karlmaður óskar eftir góðri einstaklings- eða lít- illi 2ja herb. íbúð til leigu frá miðjum mai. Góðri umgengni heitið. S. 74413. Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir minnst 4 herb. íbúð eða húsi til leigu, í minnst 1-2 ár. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-680676. Fjölskyldu utan af landi vantar 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Öruggar mánað- argr., einhver fyrirframgr. Uppl. í sím- um 76867, 26605 í dag og á morgun. Hjón meö tvö börn óska eftir íbúð í Hafnarfirði sem fyrst, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-54776. Okkur vantar 2ja-3ja herb. ibúð fyrir 1. júní. Erum með 1 barn. Bæði í fastri vinnu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-675488. Starfsmann Japis vantar litla íbúð til leigu frá 1. maí. Má þarfnast lagfær- inga. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-679317. Strax.Vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í austurbæ Reykjavíkur, reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Sími 642224. Tveir bindindismenn óska eftir að taka á leigu góða 3-5 herb. íbúð, til lengri tíma, frá 1. júní. Hafið samband í síma 91-15956 og 91-12140. Ung og heiðarleg stúlka óskar eftir ein- staklingsíbúð eða lítilli 2ja herb. íbúð til leigu. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-42653. Ung, heiðarleg kona óskar eftir stóru herbergi eða lítilli íbúð. Góðri um- gengni og öruggum greiðslum heitið, reykir ekki. Sími 685718 eftir kl. 19. Ungt par, nýkomið úr námi, óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7818.______________________________ Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst í miðbænum, öruggar greiðslur. Sími 91-76982 e.kl. 18. Sigm. Sigmundsson. Vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Gunnar í síma 91-73100 á daginn. Vesturbær - austurbær. Kennari óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá og með 1. júní, reglusemi og skilvísar greiðslur. Símar 91-18375 og 91-32447. Óska eftir að taka á leigu (forstofu)her- bergi með salernisaðstöðu á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 97-81676 á kvöldin og um helgar. Óska eftir að taka á leigu snyrtilega 4 5 herbergja íbúð, helst í Kópavogi eða Hlíðahverfi. Nánari uppl. í vs. 91-691122 eða hs. 91-46142, Steinunn. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir lítilli 2ja herb. ibúð sem fyrst á viðráðanlegu verði, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91- 22385. Jóna. 2 reglusamar konur óska eftir 3ja herb. íbúð, helst nálægt Seljaskóla. Uppl. í síma 91-75585. 2- 3 herb. íbúð óskast á leigu, erum tvö í heimili, reglusöm og í góðri vinnu. Uppl. í vs. 91-670780 og hs. 91-670953. 3ja herb. ibúð óskast í efra Breiðholti frá 1. maí, reglusemi og öruggar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 91-78414. 3- 4ra herb. íbúð óskast til leigu, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-660501. Sjöfn. 40 ára karlmaður óskar eftir litilli ibúð á leigu, er reglusamur. Uppl. í síma 92- 15237 á kvöldin, Friðrik. Einstaklingsibúð óskast til leigu, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-12183. Par með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-673140 milli kl. 16 og 20. Vantar 2ja herb. íbúð i Hafnarfirði, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-39309 milli kl. 15 og 18. 4- 5 herb. íbúð óskast á leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-79106. Einbýlishús - raðhús óskast á leigu. Uppl. í síma 91-36771. ■ Atviimuhúsnæði 130 m2 skrifstofuhúsnæði á 4. hæð við Bolholt til leigu. Lyfta og aðgangur að vörulyftu. Húsnæði er í mjög góðu standi. Hentar vel hvers konar starfs- semi, s.s. félagasamtökum, innflutn- ingsfyrirtækjum o.fl. Laust nú þegar. Einnig skrifstofuherbergi með sam- eiginlegri þjónustu. Laust fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7737. Mjóddin, Breiðholti. Til leigu verslun- arhúsnæði á jarðhæð (laust fljótlega), æskileg starfsemi úrsmiður, skósmið- ur, gleraugna-, tómstunda- eða hann- yrðaverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7826. Til leigu fullbúið skrifstofuherbergi, ca 25 fm, á besta stað í Skeifunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7792. _________ Frá 240 kr. m3 á mánuði. Höfum á boð- stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði, hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf., frígeymsla - vöruhótel, s. 688201. 110 m2 bjart og rúmgott iðnaðarhús- næði til leigu í vesturbæ Kópavogs. Leigist undir hreinlega starfsemi. Uppl. í s. 624685 og 675763 e. kl. 19. Tangarhöfði. Til leigu fallegt og bjart 200 m- húsnæði á 2. hæð með sérinn- gangi. Fermetraverð 250 kr. Uppl. í heimasíma 91-38616. Um 90 fm iðnaðarhúsnæði í Kópavogi til leigu, laust fljótlega. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7729.____________________________ Óska eftir bílskúr, þarf að vera minnst 30 m2, leigutími 2 mánuðir, þarf helst að vera í Heima- eða Vogahverfi. Uppl. í síma 91-31207. Húsnæði óskast undir rútu í ca 1 mán- uð, góð vinnuaðstaða nauðsynleg. Uppl. í síma 91-625506 e.kl. 18 Áttu garðskúr eða vinnuskúr sem þú vilt láta fyrir lítið? Hringdu þá í síma 91-672495 í kvöld eða næstu kvöld. Óska eftir rúmgóðum bilskúr eða sam- bærilegu húsnæði í Reykjavík. Uppl. í síma 91-688182. ■ Atvinna í boði Skrifstofustarf. Við erum lítið fyrirtæki í hjarta höfuðborgarinnar. Við leitum að hressu og snjöllu skrifstofufólki. Viðkomandi þarf að vera heilsugóður, stundvís og heiðarlegur. Starfið felst í að sjá um bókhald og ýmislegt ann- að. Um er að ræða heilsdagsstarf. Við- komandi þarf að geta byrjað strax ef um framtíðarstarf er að ræða. Við borgum laun samkvæmt taxta V.R. Umsóknir sendist DV, merkt „W-7791", fyrir 15.04. Gröfumenn. Vil ráða vélamann á stóra vökvagröfu, verður að hafa meirapróf. Til greina kemur að þjálfa upp véla- mann sem eingöngu hefur verið á minni tækjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7738. Húsfélag i 46 ibúða blokk i Breiðholti III óskar að ráða húsvörð í fullt starf sem fyrst. Lítil einstaklingsíbúð í blokkinni íylgir. Umsóknum með öll- um upplýsingum sé skilað á DV íyrir 11. apríl, merktum „Húsvörður 7813“. Vélstjóri óskast á 50 tonna rækjubát. Upplýsingar í síma 95-12390 og hs. 95-12504.___________________________ Óska eftir að ráða húsasmiði í vinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7807. Býð múrara og/eða smið dvöl m/fjöl- skyldu á fallegum fjallastað í Austur- Frakklandi, 45 km frá Þýskalandí, 95 km frá Sviss, gegn viðgerð á húsi. Uppl. í síma 9033-88223494._______ Litið foreldrarekið barnaheimili hjá Rannsóknastofnunum atvinnuveg- anna á Keldnaholti óskar eftir starfs- fólki í hlutastörf. Sveigjanlegur vinnutími. Sími 91-679444 frá kl. 8-16. Trésmiðaverkstæði. Vantar vana menn á trésmíðaverkstæði í Hafnar- firði, almenn smíða- og málningar- vinna. Uppl. í síma 91-654152 frá kl. 7.30-18 mánudaginn 8.4. Starfskraftur óskast í blómaverslun nú þegar. Meðmæli og reynslu krafist. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-7820,_________________ Óskum eftir starfskrafti fil afgreiðslu- starfa í fiskbúð, vinnutími frá kl. 14-18. Upplýsingar í síma 91-667728 eða 91-667425.____________________ Hárgreiðslusveinn óskast í ca 80% starf, má byrja eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-31755 og 91-71331. ■ Atvinna óskast 21 árs gamall maður með margvíslega reynslu að baki óskar eftir atvinnu frá og með 15. apríl nk. Hefur góða ensku- kunnáttu, Samvinnuskólapróf og góð meðmæli ef óskað er. Vinsamlega haf- ið samband við Jón, s. 91-83215 á skrif- stofutíma eða 28501 e.kl. 18. Halló! Ég er stúlka á 19. ári og óska eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina, get byrjað snemma í maí, með- mæli ef óskað er. Uppl. hjá Dóru í síma 91-675436. 22 ára stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslu og hótelstörf- um. Mjög góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 95-35710 eftir klukkan 17. Aukavinna. 25 ára gamla konu bráðv. aukav. á kv. og um helgar. Er vön afgreiðslu, framreiðslu, ræstingastörf- um o.fl. Vs. 13333, hs. 31140 e.kl. 17.30. Ung, hárgreiðslukona óskar eftir vinnu á hárgreiðslustofu, einnig kemur til greina leiga á stól. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7809. Ég er um tvitugt og óska eftir vinnu, allan eða hálfan daginn, við afgreisðlustörf, er vön. Uppl. í síma 91-54797. Óska eftir sumarstarfi, s.s. sölustarfi úti á landi, margt annað kemur til greina, er nemi á 2. ári í viðskipta- fræði. Uppl. í síma 91-36518. Tvitugur maður óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í símum 91-671284 og 91-23428. Vélavörður og rafvirki óskar eftir plássi eða afleysingum. Upplýsingar í símum 91-652439 og 96-31254. Ég er 23 ára gamall og með stúdents- próf, mig vantar vinnu strax, er ýmsu vanur. Uppl. í síma 91-38282, Svavar. ■ Bamagæsla Vanar mömmur. Tökum að okkur að gæta barna á öllum aldri í sumar. Gott útivistarsvæði. Fjör og flandur. Glens og gaman. Sími 91-29791. ■ Ýmislegt Járnsmiði. Smíðum allt úr járni og ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga o.s.frv. Véla- og járnsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám- skeið. Símar 626275, 11275 og 83766. ■ Einkamál Fjórir 25 ára, hressir og myndarlegir strákar óska eftir að kynnast fjórum stúlkum á aldrinum 21-27 ára. Ætlun- in er að fara út að borða og á ball á eftir laugardaginn 13/4 og eiga góða kvöldstund saman í okkar boði. Myndir og símanr. óskast sent DV fyrir fimmtudaginn 11/4, merkt „C 7793“. Trúnaði heitið. 45 ára ekkja með 2 börn vill kynnast jákvæðum og traustum manni, 40-50 ára. Áhugamál útivera, ferðalög o.fl. Fullum trúnaði heitið. Svör ásamt mynd sendist DV, merkt „G 7822“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi regíus. fmnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Myndarl. einst. faðir vill kynnast konu, 28 -.38 ára, með búsetu i USA í huga. Svar með mynd sendist Tony Roderic, 21 Fales st., Cranston RI02920, USA. ■ Kerinsla Lifefli - Gestalt - líföndun. Kynnstu sjálfum þér betur, nýtt námskeið að hefjast. Sálfræðiþj. Gunnars Gunnars- sonar, Laugav. 43, s. 12077, 641803. Námskeið og einstaklingskennsla. Alla daga, öll kvöld, allt árið. Islenska fyr- ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska, sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr., þýska, spænska, ítalska, franska. Fullorðinsfræðslan hf„ s. 71155. Sauma- og sniðanámskeið. Dag- og kvöldnámskeið, einnig námskeið í að teikna gluggatjöld og kappa og lit- setja heimili. Uppl. í vs. 91-679440 milli kl. 9 og 14 og hs. 91-611614. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sfi, Þangb. 10, Mjódd. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.__________________ Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý !!!.S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Diskótekið Dísa, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. Glæsilegir veislusalir. Fundarsalir fyr- ir 10 til 200 manna fundi, dansleikja- hald fyrir fyrirtæki, félög, skóla og einstaklinga, sérstök afmælisteiti, árshátíðir, útskriftir, brúðkaup, já, hvert sem tilefnið er, allar veitingar. Sportklúbburinn hfi, veisluþjónusta, sími 91-624533. Leigjum út veislusal fyrir 60-150 manns með veitingum, hentar sérlega vel fyr- ir árshátíðir, fermingar, brúðkaup, afmæli, erfisdrykkjur^ kokkteilboð og aðra mannfagnaði. Utvegum hljóm- sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér- lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa, hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list, fyrir rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. ■ Framtalsaðstoð Aðstoða einstaklinga í rekstri. Við uppgjör til skatts, VSK o.fl. Skjót og góð þjónusta. Framtalsþjónustan, sími 91-73479. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gérðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Tökum að okkur bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur, einnig vsk-uppgjör. Uppl. í símum 91-667464 og 91-35508. M Þjónusta Dragðu það ekki fram á mesta annatíma að huga að viðhaldi. Pantaðu núna, það er mun ódýrara. • Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir, o.fl. • Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, simi 671199/642228. „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ Ef þig mun rafvirkja vanta þá skaltu mig bara panta. Ég skal gera þér greiða og ég mun ei hjá þér sneiða. Upplýsingar í síma 91-22171. R.E.G dyrasímaþjónusta. Gerum við bilanir í eldri kerfum. Setjum upp ný. Eigum síma og varahluti í flest eldri dyrasímakerfi. Löggiltur rafvikja- meistari. Símar 91-656778 og 91-653435. Steypuviðgerðir- háþrýstiþvottur, flísa- lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrara- meistara, múrara og trésmiði. Vertak hfi, sími 91-78822. Takið eftir. Trésmiður tekur að sér að smíða glugga, garðstofur, opnanleg fög, útihurðir, svalahurðir, bílskúrs- hurðir, innréttingar o.fl. Gott verð. Sími 91-675286 eftir kl. 19.__________ Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl- ur og lökkum, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19. Garðhús og gluggasmiði, opnanleg fög og glerjun, smíði og uppsetning. Fag- menn. Uppl. í síma 91-52386. Málarar geta bætt við sig verkefnum, vönduð og góð vinna. Uppl. í síma 91-72486 eða 91-42432._______________ Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 91-11338 og 985-33738. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Tek að mér nýsmiði og viðhaldsvinnu. Hafið samband í síma 91-611559. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20Ö02. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólaprófi kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 624923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Hallfriður Stefánsdóttir. Ath. nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. fyrir fólk KOSNINGA SKRIFSTOFUR Skeifunni 7 91-82115 Reykjavík Eyrarvegi 9 98-22219 Selfossi Háholti 28 93-12903 Akranesi Glerárgötu 26 96-27787 Akureyri Nýbýlavegi 16 91-45878 Kópavogi FRJÁLSLYNDIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.