Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Qupperneq 44
56 LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Afmæli Toyota Corolla GTi, 16 v., ’88, til sölu, rauður, álfelgur, vökvastýri, topplúga, rafmagn í öllu. Skuldabréf koma til greina. Upplýsingar í símum 91-40923 og 91-40925 e.kl. 21. Ford Ranger extra cab XLT, árg. ’88, V-6 2,9 1, 5 gíra, ekinn 23 þús. mílur. Upplýsingar í síma 91-670008, 676408 og 985-31002. MMC Colt 1200 EL ’88 til sölu, ekinn 51 þús. km, hvítur, verð 560.000. Uppl. í síma 91-23794. Til sölu Toyta Corolla ’88 liftback 1600 GTi, rauður, ekinn 35 þús., rafmagn í rúðum og speglum, centrallmsingar, álfelgur, dekurbíll, bein sala. Uppl. í síma 92-68263 og 91-627408. Wagoneer, árg. 79, til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, ekinn 81 þús. km, skoðaður ’92. Uppl'. í síma 91-673335 e.kl. 13. Mazda 323 GTi ’87, svartur/grár, álfelg- ur, ekinn 63.000 km, skipti ath. Verð 750.000. Upplýsingar í síma 91-657650 næstu daga. Chevrolet Scottsdale stepside, árg. ’89, 350, EFI, sjálfskiptur, ekinn 23 þús. Uppl. í síma 91-670008, 676408 og 985- 31002. Toyota turbo EFI, árg. ’86. Uppl. í síma 91-670008, 676408 og 985-31002. Júlíana Einarsdóttir Júlíana Silfa Einarsdóttir, hús- freyja í Fremri-Langey, varð níiitíu og fimm ára í gær. Hluti greinar- innar féll niður viö birtingu hennar í gær og er hún því birt aftur í blað- inu en hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á mistökunum. Starfsferill Júliana fæddist í Bíldsey á Breiðafirði og ólst þar upp. Hún sinnti öllum almennum sveita- störfum og hóf ung sjóróðra með fóður sínum en þess hefur verið getið í innlendum og erlendum rit- um að auk húsfreyjustarfans sinnti hún gjarnan sjóróðrum síðar á ævinni. Hún lærði fatasaum í Reykjavík 1919-20 og var í hús- stjórnarskóla þar 1920-21. Fjölskylda Júlíana giftist 30.4.1921 Kjartani Eggertssyni, b. og kennara í Fremri-Langey, f. 16.5.1898 en hann er sonur Eggerts Thorbergs Gísla- sonar, b. í Fremri-Langey, og konu hans, Þuríðar Jónsdóttur hús- freyju. Börn Júlíönu og Kjartans eru Svava, f. 5.7.1923, húsfreyja í Reykjavík, gift Reyni Guðmunds- syni símamanni og eiga þau þrjú börn; Selma, f. 30.8.1924, húsfreyja á Ormsstöðum í Klofningshreppi, gift Baidri Gestssyni, b. þar og eiga þau þrjár dætur; Gunnar, f. 29.5. 18 9 1-19 9 1 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur —1991- Auglýsing frá Orlofssjóði VR ORLOFSHÚS VR Dvalarleyfi Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshúsum VR sumarið 1991. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð í síðasta lagi 19. apríl 1991. Orlofshús eru á eftirtöldum stöðum: 1 hús í Ölfusborgum 6 hús í Húsafelli í Borgarfirði 1 hús í Svignaskarði í Borgarfirði 2húsá lllugastöðum í Fnjóskadal 1 hús í Vatnsfirði, Barðaströnd 2húsá Einarsstöðum, Suður-Múlasýslu 3húsá Flúðum 10 hús í Miðhúsaskógi, Biskupstungum 3íbúðirá Akureyri Aðeins fullgildir félagar hafa rétt til dvalarleyfis. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshúsum á tíma- bilinu 1. júlí til 23. ágúst sitja fyrir dvalarleyfum. Hafi ekki verið gengið frá leigusamningi fyrir 17. maí n.k. fellur úthlutun úr gildi. Dregið verður milli umsækjenda ef fleiri umsóknir berast en hægt er að verða við. Verður það gert á skrifstofu félagsins laugardaginn 11. maí n.k. kl. 14 og hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir. Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir verða að berast skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í síðasta lagi föstudaginn 19. apríl n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis. 1927, járnsmiður í Reykjavík, kvæntur Ólöfu Ágústsdóttur hús- freyju og eiga þau fjórar dætur; andvana stúlka, f. 9.11.1928; Unn- ur, f. 25.2.1930, húsfreyja í Reykja- vík, ekkja eftir Ágúst Björnsson bifreiðastjóra og eru synir þeirra fjórir; Eggert Thorberg, f. 20.12. 1931, múrari í Reykjavík, kvæntur Hólmfríði Gísladóttur ættgreini og eiga þau fimm börn; Kópur Zop- hanías, f. 24.5.1933, bifreiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Öldu Þórar- insdóttur verkstjóra og eiga þau fjögur börn; Elsa, f. 18.2.1937, fyrrv. húsfreyja að Hnúki í Kofnings- hreppi, var gift Gunnari Valdi- marssyni, fyrrv. b. þar og eiga þau fjögurbörn. Hálfsystkini Júlíönu, samfeðra, voru Kristján Hólm, f. 6.9.1884, d. 8.9. sama ár; Ólöf, f. 28.5.1886, d. 15.1.1967, húsfreyja í Hafnarfirði, gift Erlendi Jóhannssyni verka- manni sem einnig er látinn; Halld- Óra, f. 20.2.1888, d. 7.7.1927, hús- freyja á Hellu á Fellsströnd, var gift Tryggva Gunnarssyni, b. þar sem einnig er látinn; Guöjón, f. 8.5. 1889, d. 12.5. sama ár; Pétur, f. 1.8. 1890, d. 20.4.1974, sjómaður í Bílds- ey og Fremri-Langey. Hálfsystkini Júlíönu, sammæðra, voru Kristjana, f. 20.6.1901, d. 23.6. 1985, húsfreyja á Hvanná á Jökuld- al, gift Einari Jónssyni, b. þar sem er látinn; Guðmundur, f. 8.9.1902, drukknaði 29.10.1924; Hjálmtýr Ragnar, f. 7.10.1907, drukknaði 10-11.9.1940, skipstjóri á Hópi í Eyrarsveit; Guðrún Sólveig, f. 11.7. 1910, d. 22.1.1975, húsfreyja í Grundarfirði, var gift Ólafi Björns- syni sjómanni en hann drukknaði með Hjálmtý mági sínum. Foreldrar Júlíönu voru Einar Jónsson, f. 22.10.1847, d. 26.2.1936, b. í Bíldsey, og Guðrún Helgadóttir, f. 30.3.1873, d. 11.4.1958, síðar hús- freyja á Hópi í Eyrarsveit. Ætl Einar var sonur Jóns, dbrm. og Júlíana Silfa Einarsdóttir. lóðs í Bíldsey Bjarnasonar, og k.h. Þorgerðar Björnsdóttur. Jón var sonur Bjarna Péturssönar, lóðs í Höskuldsey og k.h. Halldóru Ein- arsdóttur, b. í Hrísakoti Einarsson- ar, b. í Fagurey Pálssonar. Móöir Einars í Hrísakoti var Halldóra Sig- urðardóttir frá Fremri-Langey, systir Orms, ættfóöur Ormsættar- innar. Móðir Halldóru í Höskulds- ey var Valgerður Ólafsdóttir, fræðimanns í Arney Jónssonar, Irm. og annálaritara í Purkey, síð- ast á Grímsstööum Ólafssonar. Guðrún var dóttir Helga b. í Rimabúð í Eyrarsveit Helgasonar, og k.h. Margrétar Sigurðardóttur. Helgi í Rimabúð var sonur Helga, á Hnausum í Eyrarsveit Helgason- ar, á Rifi Helgasonar, á Hellnafelli í Eyrarsveit Steindórssonar, sýslu- manns í Hnappadalssýslu Helga- sonar. Móðir Helga í Rimabúð var Þorkatla Bjarnadóttir, b. i Neðri- Lág Kárasonar. Móðir Þorkötlu var Sæunn Jónsdóttir, b. á Harrastöð- um í Miðdölum Jónssonar, og k.h. Ingveldar Einarsdóttur, prests í Hvammi í Hvammssveit Þórðar- sonar, prófasts þar Þórðarsonar. Margrét í Rimabúð var dóttir Sig- urðar í Suðurbúð og k.h. Guðrúnar Jónasdóttur, formanns í Pumpu í Eyrarsveit Sigurðssonar. ÍL Éfáf: '\' í'íýú'- & & .v' Þ - Cadillac Cimarron, árg. ’86, til sölu, rafmagn í öllu, sjálfskiptur, topplúga, álfelgur, ekinn 60 þús. km. Verð 1200 þús. Uppl. í síma 91-78745. Mazda 626 GLX, 5 dyra, ’88, disil, í góðu ásigkomulagi, skoðaður ’91. Uppl. í síma 91-689898. 1.. ■ iraptJíprptr Nissan Patrol háþekja 1987, turbo disil, óbreyttur, skipti möguleg. Vs. 681667, hs. 667734 og 985-20005. Þjónusta Traktorsgrafa til leigu allan sólarhring- inn. Vanur maður, símar 91-42140 og 985-34590. P.H.P. Önnumst alla smiðavinnu. Gerum verðtilboð. Góð og vönduð vinna. Gitspússningar - Knauf - alhliða múr- verk. Löggiltur múrarameistari, heimas. 650225 og 985-25925. ■ Skemmtanir Hin frábæra, ógleymanlega indverska prinsessa, söngkona/nektardansmær, vill skemmta í einkasamkvæmum, í félagsheimilum, í steggjapartíum og um allt Island. Ekkert að fela. Geymið auglýsinguna. Sími 91-42878.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.