Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991. _6________ Viðskipti Erlendir markaðir: Verð á áli lækkar - dollarinn að komast 1 jafnvægi Verö á áli fellur frá síöustu viku og er tonnið nú á 1313 dollara. Álverö hefur yfirleitt lækkað yfir suraar- mánuöina vegna þess aö þá eru margir vinnsluaöilar í sumarleyfi. Ofan á þaö bætist aö almennt efna- hagsástand í heiminum er slæmt auk þess sem talið er að austantjaldslönd- in, einkum Rússar, selji í auknum mæli ál úr landi til að að afla sér gjaldeyris. Austantjaldsþjóðirnar selja álið ódýrar en aðrir og aukið magn frá þeim þýðir að birgðir hlað- ast upp. Framboðið er því mun meira en eftirspurnin. Sérfræðingar halda því fram að álverð muni halda áfram að sveiflast á næstu vikum en menn búast al- mennt ekki við því að ál muni hækka í verði fyrr en á næsta ári. Álverðið nú er þó ekki jafnlágt og þaö var um miðjan maí, þá fór verð- ið niður í 1292 dollara tonnið og var það þá í fyrsta sinn síðan 1987 sem verð á áli fór niður fyrir 1300 dollara tonniö. Fyrir ári var tonnið á um 1500 doll- araög töldu sérfræðingar þá að verð- ið mætti ekki lækka meira til að vinnslan gæti staðið undir sér. Síðan hefur verð á áli fallið jafnt og þétt. Þriggja mánaða verðið nú er 1345 dollarar tonnið en það verð þýðir að greitt er fyrir vöruna en hún afhent þremur mánuðum síðar. Hlutabréfavísitalan heldur áfram að hækka og er nú komin í 806 stig. Hlutabréf í Iðnaðarbankanum halda áfram að stíga í verði, svo og hluta- bréf í Útgerðarfélagi Akureyringa, Granda og Eimskipi. Dollarinn hefur verið á svipuðu róli þessa vikuna, frá' rúmum 63 krónum upp í tæpar 64 krónur, og spá menn ekki miklum breytingum á gengi hans á næstu dögum. -J.Mar Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5%, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síð- ustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 12,0%. Verðtryggð kjör eru 3,5% raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 12% í fyrra þrepi en 12,5% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 4% raunvextir í fyrra þrepi og 4 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuöi ber 14% nafnvexti. Verðtryggö kjör eru 5,5% raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staöið hefur óhreyfð í tólf mán- uði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatimabila lausir án úttektargjalds. Sparileið 4Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tima og reikningurinn. Sparileið SBundinn reikningur í 10 ár, sem ber 7,5% verðtryggða vexti, en er þó laus eftir 3 ár til endurnýjunar, byggingar eða kaupa á eigin húsnæði. Reikningurinn byggir á lögum um húsnæðissparnaðarreikninga og gefur kost á skattaafslætti, sem nemur fjórðungi árlegs inn- leggs. í lok sparnaðartíma á reikningseigandi kost á lánsrétti. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 16% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsinseru 5,75%raunvextir. Hvertinnlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn ' Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 13,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 14% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3%,4,4% og 5% raunvextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Laridsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Verður færður inn á Kjör- bók Landsbankans, í annað þrep þeirrar bókar, um næstu mánaðamót. Hávaxtabók er nú orðin aö Kjörbók Lands- bankans og ber sömu kjör.. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 13,5%. Verð- tryggð kjör eru 5,5%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 15% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 15,25%. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 15,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. ÖKUfWENN Alhugið að til þess að við komumst teröa okkar þurtum við að losna við bitreiðar al gangstéttum Kærar þakkir -- Blindir og sjónskerlir y^EROAS @ Blindrafélagið INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN óverðtr. Sparisjóðsbækurób. 5-6 Ib.Lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 5,5-9 sp 6 mán. uppsögn 6,5-10 Sp Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar 5-6 Lb.ib VISITOLUB. REIKN. 6 mán. uppsögn 3-3.75 Sp 15-24mán. 7-7,75 Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6,5-8 Lb Genqisb. reikningar í ECU8.7-9 Lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR. Vísitölub. kjör, óhreyföir. 3,25-4 Bb Óverötr. kjör, hreyfðir 12-13,5 Sp SERST. VERDBÆTUR (innan tímabils) Vísitölubundnir reikn. 6-8 Lb.lb Gengisbundir reikningar 6-8 Lb.lb BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 6-8 Bb Óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb Sterlingspund 9,25-9,9 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTR. Almennir víxlar(forv.) 18,5 Allir Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19,25 Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupqenqi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 21,75-22 Bb Skuldabréf 9.75-10.25 Lb.Bb AFURÐALAN Isl. krónur 18-18,5 Ib SDR 9,7-9,75 Sp Bandaríkjadalir 7,8-8,5 Sp Sterlingspund 13-13,75 Lb.Sp Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb Húsnæðislán 4.9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,0 MEÐALVEXTIR Alm. skuldabréf júlí 18,9 Verötr. lán júlí 9,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 3121 stig Lánskjaravísitalajúlí 3121 stig Byggingavísitala júlí 595 stig Byggingavísitala júlí 185,9 stig Framfærsluvisitala júnlí 156,0 stig Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,727 Einingabréf 2 3,077 Einingabréf 3 3:756 Skammtímabréf 1,912 Kjarabréf 5,636 Markbréf 3,011 Tekjubréf 2,126 Skyndibréf 1,672 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,759 Sjóðsbréf 2 1,907 Sjóðsbréf 3 1,907 Sjóðsbréf 4 1,665 Sjóðsbréf 5 1,150 Vaxtarbréf 1,9543 Valbréf 1,8278 Islandsbréf 1,199 Fjórðungsbréf 1,108 Þingbréf 1,197 Öndvegisbréf 1,182 Sýslubréf 1,213 Reiðubréf 1,168 Heimsbréf 1,108 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,63 5,85 Flugleiðir 2,40 2,49 Hampiðjan 1,85 1,94 Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,71 Islandsbanki hf. 1,64 1.72 Eignfél. Alþýöub. 1,66 1.74 Eignfél. Iðnaðarb. 2,40 2,50 Eignfél. Verslb. 1,74 1,82 Grandi hf. 2,62 2,72 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Olís 2,15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,70 4,90 Sæplast 7,20 7,51 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Útgerðarfélag Ak. 4,51 4,65 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1.10 1.15 Auðlindarbréf 1,02 1.07 Islenski hlutabréfasj. 1.07 1,12 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,90 3,06 Verðáerlendum mörkuðum Bensin og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,..218$ tonniö, eða um.......10,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................217$ tonnið Bensín, súper,....235$ tonnið, eða um.......11,2 isl. kr. lítrinn Verö i síðustu viku Um...........................234$ tonnið Gasolía......................176$ torrnið, eða um.......9,4 ísl. kr. litrínn Verð í síðustu viku Um...........................175$ tonnið Svartolía..................94,75$ tonnið, eða um.......5,5 ísl. kr. litrinn Verð í síðustu viku Um...................89$ tonnið Hráolia Um................19,18$ tunnan, eða um.......1.216 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um..................18,75$ tunnan Gull London Um.........................369,9$ únsan, eða um.....23,455 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um...........................366$ únsan Ál London Um.........1.1313 dollar tonnið, eða um.....83.257 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...........1.326 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um...........6,35 dollarar kílóið eða um ......404 ísl. kr. kílóiö Verð í síðustu viku Um...........6,10 dollarar kílóið Bómull London Um.............84 cwent pundið, eða um............116 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um................84 cent pundið ■ v Hrásykur London Um...........264 dollarar tonnið, eða um....16.825 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um............253 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...........160 dollarar tonnið, eða um....10,196 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um............173 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..............66 cent pundið, eða um.........92 ísl. kr. kilóið Verð í síðustu viku Um.............66 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaskinn K.höfn., júni. Blárefur...............337 d. kr. Skuggarefur............299 d. kr: Silfurrefur...........398 .d. kr. BlueFrost..............332 d. kr. Minkaskinn K.höfn, júní. Svartminkur............141 d. kr. Brúnminkur.............186 d. kr. Ljósbrúnn(pastel).158 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.025 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........688 dollarar tonnið Loðnumjöl Um........605 dollarar tonnið Loðnulýsi Um........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.