Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Qupperneq 30
38 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991. Fimmtudagur 11. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (20). (Raco- ons). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Babar (9). Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur um fílakon- unginn Babar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.50 Táknmálsfréttír. 18.55 Á mörkunum (1). (Bord- ertown). Fransk/kanadískur framhaldsmyndaflokkur í 78 þátt- um. Sagan gecist í bænum Pemmican á landamærum Bandaríkjanna og Kanada um 1880. Aðalsöguhetjurnar eru tveir löggæslumenn, hvor af sínu þjóðerni. Þeir hafa bækistöðvar í sama húsinu en 49da breiddar- gráða sker það í tvennt. Það er í mörgu að snúast í villta vestrinu og sakamenn á hverju strái. Lag- anna verðir leysa málin með ólík- um hætti. Meðan annar vill fara með friði mundar hinn byssuhólk sinn hvenær sem færi gefst. Ástir og afbrýði setja mark sitt á sög- una, þar sem bæði hörkutólin reyna að gera hosur sínar grænar fyrir franskri ekkju sem búsett er í bænum. Þýðandi Trausti Júlíus- son. 19.20 Steinaldarmennirnir (21). (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Saga flugsins (4). Fjórði þáttur: Af tveimur þýskum snillingum. Hollenskur heimildamyndaflokk- ur um helstu flugvélasmiði heimsins og smíðisgripi þeirra. í þessum þætti verður sagt frá Þjóðverjunum Claude Dornier og Willie Messerschmidt. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 21.25 Evrópulöggur (8). (Eurocops). Evrópskur sakamálamyndaflokk- ur. Þessi þáttur er frá Spáni og nefnist Örlög Durans varðstjóra. Þýðandi Örnólfur Árnason. 22.25 Úr frændgarði. (Norden runt). í þættinum verður m.a. sagt frá mannlífi á dönsku eyjunni Mando, stálskúlptúrum í Finn- landi og kúabúi í Eyjafirði. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur fram- haldsflokkur. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laug- ardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. Bandarískur spennumyndaflokkur um alríkis- lögreglumanninn Mancuso. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Sitt lítið af hverju. (A Bit of a Do II.) Breskur gamamnmynda- flokkur. Fimmti þáttur af sjö. 22.05 Bragðarefurinn. (The Cartier Affair.) Curt Taylor er ungur svikahrappur sem nýsloppinn er úr fangelsi. Hann er skuldugur upp fyrir haus og ræður sig því sem einkaritara hjá vellauðugri kvikmyndastjörnu í þeirri von um að komast yfir skartgripina henn- ar. Aðalhlutverk: Joan Collins, Telly Savalas og David Hassel- hoff. Leikstjóri: Rod Holcomb. Framleiðandi: Leonard Hill. 1985. 23.40 Á móti straumi. (Way Upstre- am.) Myndin segir frá tvennum hjónum sem leggja af stað í ró- legt frí á fljótabáti. Ferðin, sem átti að vera rólegt frí, breytist til muna þegar ókunnur maður bætist í hópinn. Aðalhlutverk: Barrie Rutter, Marion Bailey, Nick Dunning, Joanne Pearce og Stuart Wilson. Leikstjóri: Terry Johnson. Framleiðandi: Andree Molyneux. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.20 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Kristniboðar í orlofi. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Pét- urssonar". Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (10). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleik- ritð „Leyndardómur leiguvagns- ins" eftir Michael Hardwick. Sjötti þáttur: „Fimm þúsund pundin". Þýðandi: Eiður Guðna- son. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. (Áður á dagskrá 1978.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Hlyni Hallssyni. (Frá Akur- eyri.) 16.40 Létt tónllst. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af tólki. Af Jóni Ög- mundssyni helga og mannlífi á Hólum á hans tíö. Umsjón: Þröst- ur Ásmundsson (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafsdóttir, Katrín Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Öðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Sjöundi þáttur. (Aður á dagskrár i janúar 1990. Endurtekinn frá sunnudegi.) 20.30 íslenska skifan. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdóttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) Rás 1 kl. 15.03: - Leyndardómur leiguvagnsins í dag verður framhalds- aö sam Frettlebv heföi myrt leikritinu „Leyndardómur Oliver Whyte. En eftir að leiguvagnsins“ fram haldið hafalesiðbréfsemFrettleby á rás 1. Fluttur verður sjöttí haföi skrifað áður en hann þáttur sem jafnframt er léstvarðþeimljóstaðmorð- lokaþáttur. Hann nefnist inginn í leiguvagninum var „Fimm þúsund pundin“. enn ófundinn. Michael Hardwick samdi Leikendur í sjötta þætti: leikritið og byggði á sam- Jón Gunnarsson, Rúrik nefndrí sögu Fergus Humes. Haraldsson, Ævar R. Kvar- Þýðandi er Eiður Guðnason an, Jón Sigurbjörnsson, og leikstjóri Gísli Alfreðs- Steindór Hjörleifsson, son. Bjarni Steingrimsson, Sig- í síðasta þætti voru þeir urður Skúlason, Sigurður Calton lögmaður og Brian Karlsson og Þorgrimur Ein- Fitzgerald sannfærðir um arsson. 18.18 Að ufan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Öánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: ..Dóttir Rómar'1 eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (11). 23.00 Sumarspjall. Guðbergur Bergs- son. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 0.10 Íháttinn.-GyðaDröfnTryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar Hljóma áfram. 13.05 í dagsins önn - Kristniboðar í orlofi. Umsjón: Asdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, tærð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lóg í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 15.00 Fréttir frá fréttastofu og síðan tekur Snorri aftur við. 17.00 island í dag. Jón Ársæll og Bjarni Dagur með málefni liðandi stundar. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 QRyENI SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! DV DV 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson er Ijúfur og þægilegur. 19.30 Fréttir Stöövar 2. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 2.00 Heimir Jónassoná næturröltinu. FM 102 m. 1tÞ« 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 19..00 Klemens Arnarson lætur vel aö öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfason, frískur og fjörugur aö vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöldtónlistin þín. 24.00 Guölaugur Bjartmarz með fína næturtóna. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúsl Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóftir. Þægileg tónlist i lok vinnudags. 18.00 Kvöldfrétfir. Simi fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvuldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af sjálfum sér eða öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guójónsson lýkur sinu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem ráöa lagav- alinu í hádeginu. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son og Erla Friðgeirsdóttir létta fólki lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla veröa á ferða og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létta tónlist, fylgist meö umferö, færö, veöri og spjallar viö hlustendur. Ó'skalagasíminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldveröartónar. 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristj- ánsson. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Að mlnu skapi. Dagskrárgeröar- menn Aöalstöövarinnar og fleiri fá hér aö opna hjarta sitt og rekja garnirnar úr viðmælendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 11.00 Blönduð tónlist. 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson kynnir kántrýtónlist. 17.00 Blandaðir ávextir. I umsjón Tedda og Yngva. 18 00 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14 45 The DJ Kat Show. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Slght. Getrauna- þáttur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Designing Women. 22.00 st. Elsewhere. Læknaróman. 23.00 Night Court. 23.30 Pages from Skytext. SC R E ENSPO RT 12.30 Major League Hafnabolti. 14.30 Copa America. 16.00 Stop karate. 17.00 Motor Sport Nascar. 18.00 Motor Sport Indy Car. 19.00 Copa America. 20.30 US PGA kvénnagolf. Bein út- sending og feta aðrir liðir þvi breyst. 22.30 Copa America. Bein útsending frá leik Kólombíu og Bójivíu, Úr frændgarði á Norðurlöndum er fréttaþáttur. Sjónvarp kl. 22.25: Danir kjósa að þessu sinni stórhætta þykir á að byggð- að kynna fyrir okkur mann- in leggist í eyði innan fárra lif á eyjunni Mande en þar ára. má skipta íbúunum í tvo Af öðru efni þáttarins má hópa, þá sem lifa á landbún- nefna að Finnar sýna stál- aði og þá sem lifa á ellilif- skúiptúra og kúabú i Eyja- eyri. Meirhluti ibúanna er íirði kemur einnig við sögu. nefnilega yfir sextugu og Kristniboðahjónin, Kjartan og Valdís, ásamt börnum sín- um. Rás 1 kl. 13.05 Kristniboðar í orlofi þættinum í dagsins önn í dag mun Ásdís Emilsdóttir Pet- ersen fá til sín merkilega gesti í hljóðverið en það eru kristniboðahjónin Kjartan Jónsson guðfræðingur og Valdís Magnúsdóttir kennari ásamt börnum sínum. Fjölskyldan hefur búið í Kenýa í nokkur ár og starfað þar að kristniboðs- störfum á vegum íslenska kristniboðssambandsins. Kristniboðar eru „skikkaðir“ í mánaðarsumarfrí árlega í viðkomandi landi en fjórða hvert ár fá þeir eins árs leyfi frá störfum. Þá ferðast þeir gjarnan um landið og segja frá störfum sínum. Þau Kjartan og Valdís munu ræða við Ásdísi um kristni- boð erlendis, ólíka siði og menningu þeirra landa sem starf- að er í og hugsanleg áhrif kristniboðsstarfsins þar á. Aðalpersónur nýja myndafiokksins eru hin fagra Marie Dumonl og iögreglustjórarnir tveir, Craddock og Brennan. Sjónvarp kl. 18.55: - nýr framhaldsþáttur úr villta vestrinu Sögusviðíð er villta vestr- stofu sinni með yflrmanni i iö, nánar tiltekið þorp við kanadísku riddaralögregl- landamæri Bandaríkjanna unni, Brennan. Þar með og Kanada, þar sem hafa skapast aðstæður fyrir Craddock lögreglustjóri margbreytilegar ilækjur og hyggst eiga náðuga daga eft- árekstra. Það einfaldar ekki ir viðburðaríkan feril. En máiin að báðir elska þeir þegar guil finnst í nágrenn- sömu konuna, hina fögru inu færist fjör í leikinn. Marie Dumont. Kanadamenn kunna iila við í fyrsta þætti fá þeir átroðning amerískra ævin- Craddock lögreglustjóri og týramanna og vilja fyrir fjandvinur hans, Brennan, hvern mun halda uppi lög- verðugt verkefni þegar um og reglu sín megin mannlaus póstvagn rennur landamæranna. En þegar inn í þorpið, rændur öllu fé. landamærin eru mæld út Grunsemdir vakna um að kemur í ijós að þau liggja heimamaður hafi verið aö þvert í gegnum þorpiö og verki en vinkona þeirra fé- helmingur lögreglustöðvar- laga, Marie Dumont, hýsir innar lendir Kanadamegin. gest sem gæti verið viðriö- Craddock lögreglustjóri inn málið. neyðist þvi til að deila skrif-_______________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.