Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Side 11
FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991. 11 Sviðsljós , Undanfarnar helgar hefur verið haldin rokkhátið á-Hótel íslandi und- ir nafninu I hjartastað. Fjöldi skemmtikrafta koma fram á þessari skemmtun. Anna Vilhjálms, Björgvin Halldórsson og Ari Jónsson, syngja öll bestu lögin frá 1955-1965 við undirleik hljómsveitarinnar Jón Kjell og Sputniks. Dansflokkurinn Helena og Stjörnurnar sýna dans á rokkhá- tíðinni og hér má sjá Helenu svífa um loftið með aðstoð dansherra sinna. DV-myndirJAK Þrír söngvarar: Sverrir Stormsker, Bjarni Arason og Geiri Sæm. íslenskt tónlistarsumar: Tónlistarsumri fylgt úr hlaði í tilefni íslensks tónlistarsumars hélt Skífan hóf fyrir tónlistarmenn og aðra sem koma til með að vera á plötum sem Skífan mun gefa út í sameiginlegu tónlistarátaki sem er í gangi í sumar. Veislan var haldin í Stúdíó Sýrlandi og var þar margt um mannin sem þáði öl og snittur í veit- ingar um leið og leikin var tónlist af Hilmar örn Hilmarsson er nýbuinn að gefa út Blue lce sem er fyrsta platan á vegum Platonic Records sem er nýtt fyrirtæki í hans eigu. Hann er hér með Halldóri Bragasyni sem leiðir hljómsveit sina Vinir Dóra á Blue lce. Þessa tvo heiðursmenn, Magnús Kjartansson og Egil Ólafsson, kann- ast allir við enda þrautreyndir í tón- listarbransanum. DV-myndir Rasi Tveir þriðju Savannatriósins, Björn Björnsson og Troels Bentsen. Þriðjí meðlimurinn er Þórir Baldursson. Sverrir Stormsker og Rúnar Þór ræða hér saman i fullri alvöru ef dæma má svip þeirra. nýútkomnum plötum og væntanleg- um, Skífan áætlar að gefa út sex titla og eru þrír þeirra þegar komnir út, einn þeirra er Blue Ice með Vinum Dóra þar sem erlendir blúsjöfrar eru gestir á plötunni. Sú platá er gefin út í af Platonic Records sem er nýtt fyr- irtæki í eigu Hilmars Arnar Hilmars- sonar. Skífan sér um dreifmgu. Úr ýmsum áttum er safnplata með ýms- um ólíkum listamönnum. Þriðja plat- an, sem komin er út, er íslandslög sem inniheldur útsetningar Gunnars Þórðarsonar á þekktum islenskum lögum. Flytjendur eru allt þekktir, íslenskir söngvarar, auk þess sem Savannatríóið kemur fram eftir langa hvúd. Þær plötur sem væntanlegar eru seinni hluta júlímánaðar eru Fyrstu árin sem er tvöfold plata sem inni- heldur gömul og þekkt dægurlög með uppnmalegum flytjendum. Ég veit þú kemur inniheldur tíu þjóðhátíðar- lög Vestmannaeyinga i nýjum út- setningum með þekktum listamönn- um. Sjötta platan er svo Klikkað, ný plata meö Síöan skein sól. Myndimar sem hér birtast vom teknar í útgáfu- veislu Skífunnar. -HK Gestir skemmtu sér vel yfir góðum mat og drykk og hér má sjá kunnugleg andlit lyfta glösum. Frá vintri: Pétur Thorsteinsson, Eiður Guðnason, finnski sendiherrann, Hakan Branders, Salome Þorkelsdóttir og Bryndís Schram. Grillveisla á þjóðhátíðardegi Undanfarin ár hefur sendiherra Bandaríkjanna boðið til mikillar grillveislu að heimili sínu á þjóðhá- tíðardegi Bandaríkja Norður-Amer- íku þann 4. júlí. TH þessarar veislu er meðal annars boðið ráöherrum, þingmönnum, sendiráðsmönnum úr öðrum sendiráðum ásamt fólki úr ráðuneytum og viðskiptalífinu. Að þessu sinni var mjög fjölmennt, eins og reyndar ætíð er í slíkum boðum, og er tahð að hátt í fimm hundruð manns hafi komið og notið þeirra veitinga sem í boði voru. Grillveislan var haldin i garði sendi- herrabústaðarins og var hann skreyttur í tilefni dagsins með borð- um, slaufum og flöggum. Hér má sjá hluta af gestunum sem komu til að halda upp á þjóðhátiðardag Bandaríkjanna í þessum skemmti- lega garði. Sendiherra Bandarikjanna, Charles E. Cobb jr., býður hér Þórð Friðjóns- son, forstöðumann Þjóðhagsstofn- unar, velkominn í grillboðið 4. júlí. DV-myndir JAK .IAPAN VIDEOTÖKUVÉLAR Dagsetning Klukka - Titiltextun 3 LUX ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MÉÐ ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. — 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU IJÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM í DAG. tAÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM LINSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. - MACRO LINSA 8xZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS - MYNDLEITUN í BÁÐAR ÁTTIR - SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI - FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKl/MILLI- STYKKI o.n. — VEGUR AÐEINS l.l KG. kr. 69.950/- stgr. án titiltexta kr. 79.950 /- stgr. með titiltexta 3B AíborgunarskilmáJar (j|] VÖNDUÐ VERSLUN HUOMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.