Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Chevrolet Nova ’70 til sölu, Vestmanna- eyja-Nova, toppeintak, endurskoðað- ur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91- 652525. Dodge Ramcharger 77 til sölu, breytt- ur, mikið gegnumtekinn. Einnig Ch. Nova '77, 2 dyra, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-621652. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Escort XR3i ’85 til sölu, verð 540 þús., 150 þús. út og 30 þús. á mán. eða 400 þús. stgr. Til sýnis og sölu á Bílaval, sími 681666. Fiat Panda ’83 (’84), nýyfirfarinn, m.a. ný kúpling og nýuppteknar bremsur, gott eintak, rauður, ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 91-33661. Ford Bronco 74 til sölu. Nýgegnumtek- inn og sprautaður, á 38" dekkjum og krómfelgum, vél 302, í góðu ástandi. Verð kr. 250.000. S. 92-16124. Ford Bronco, árg. ’81, til sölu, trailer special, 351 M, 36" dekk, þarfnast við- gerðar á boddíi. Upplýsingar í síma 91-666977 og 91-674660. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Gullfallegur MMC Colt, árg. ’87, til sölu, ekinn aðeins 43.000 km, alhvítur. Verð 500.000 staðgreitt. Sími 98-12547 og 98-11672 e.kl 20.___________________ Lada 1300 ’87 til sölu, ekinn 54.000 km, ný kúpling, nýr tímasleði, ný vatns- dæla, skoðaður ’92, á góðu verði. Uppl. í síma 91-39441. Lada Samara, árg. '89, til sölu, 5 dyra, rauð, ekinn 33 þús. km, aðeins stgr. kemur til greina. Upplýsingar í símum 91-652643 og 985-29228._____________ Mikil sala - Mikil sala. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Mikil eftirspurn. Bílasala Garðars, Borgar- túni 1, sími 91-19615. Mjög góöur MMC Colt 1200, árg. ’88, til sölu, ekinn 73 þús. km, stað- greiðsluverð 500.000. Upplýsingar í síma 91-74375 eftir kl. 18. MMC Colt '89 GLX, ekinn 51.000, hvít- ur, rafmagn í rúðum og speglum, 5 gíra. Bein sala. Uppl. í síma 91-671937 e.kl. 18. MMC Colt GLX, árg. ’90 (kom á götuna í sept.) til sölu, dökkblár, ekinn 15 þús. km, fallegur bíll. Sjón er sögu ríkari!! Uppl. í síma 91-33658. MMC Galant Super Saloon, árg. '81, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum, krómfelgur, góður bíll, ath. skipti á tjaldvagni. Sími 92-13371. MMC Lancer '86, hvítur, ekinn 87 þús., lítur mjög vel út. Verð 540.000, góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 91-685900 á daginn, eða 91-46738 á kvöldin. MMC Tredia GLS 1600 '83 til sölu, með rafmagni í öllu, yfirgír, topplúga og á álfelgum. Selst með góðum staðgrafsl. Uppl. í síma 93-66716 e.kl. 19. Nissan Bluebird dísil árg. ’85. Gangverð 550 þús., selst á kr. 360. ef samið er strax. Uppl. í síma 94-4554 og vs. 94-3223. Nissan Pathfinder 4x4 extra cab. árg. ’90, ekinn 12 þús., V-6, 3 lítra, sóllúga, plasthús. 200.000 út, 50.000 á mán. af 1650 þús. S. 91-675582 e.kl. 20. Nissan Sunny coupé SGX, árg. '88, rauður, topplúga, sílsalistar, ekinn 38.000, einn eigandi. Staðgreiðsla ósk- ast. Uppl. í síma 92-37675 e.kl. 18. Scout 74, 8 cyl., sjálfsk., upphækkað- ur, 35" dekk. Jeppaskoðaður og skoð- un út árið. Þokkalegur bíll. Verð 140 þús. stgr. S. 91-32500 og hs. 91-671084. Skodi 120 '86 til sölu, ekinn 40 þús. km, í toppstandi, fæst á 68.000 ef sam- ið er strax. Uppl. í símum 91-812247 og 91-812717. Skoda 130L, árg. '86, til sölu. Verð 100 þús., staðgreitt 75 þús. Á sama stað er til sölu DBS, 10 gíra karlmannsreið- hjól. Uppl. í síma 91-689614. Staógreióslutilboð. Alfa Romeo, árg. ’87, 4x4, station, ekinn 60 þús. km, fæst á kr. 295.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-689400 eða 91-628236, Óskar. Subaru Justy J10 4x4, árg. ’87, ekinn 54.000. Pottþéttur bíll, verð 480.000 eða 410.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-24410. Toyota Celica 2000 GT twin cam, árg. ’86, ekinn 76.000. Góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-72046 eða 985-31412._____________________________ Vantar vatnskassa og vél í Subaru station ’81, einnig kemur til greina að selja bílinn í núverandi ástandi, hann er nýskoðaður. S. 92-37770 og 92-37702. Ódýr bíll til sölu. Mitsubishi Colt ’86, 5 gíra, vökvastýri, ekinn 91 þús. km, staðgreiðsla, uppítaka eða lán. Uppl. í síma 91-71900 eða 77362. Ódýrirl! Nissan Cherry ’83, sjálfskipt- ur, góður bíll, verð ca 120 þús. og MMC Lancer ’81, verð 65 þús. Uppl. í síma 91-679051. BMW 316, árg. ’82, til sölu, mjög góður bíll. Aðeins kr. 200.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-668146 eða 91-666758. Fiat Uno 45, árg. ’85, til sölu. Góður bíll, gott verð. Uppl. á daginn í síma 91-813960. _______________________ Ford Escort árg. ’86 til sölu. 2ja dyra, rauður, ekinn 67 þús. Skoðaður 9!. Upplýsingar í síma 91-678942. Ford Fairmontárg. ’79, til sölu. Ekinn 85 þús km. Góður bíll á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-677205. Honda Accord '81 til sölu, þarfnast lag- færingar, verð 45.000. Úppl. í síma 91-667458 eða 985-23158._____________ Honda Civic Sedan, árg. ’88, til sölu. Hvítur, vel með farinn bíll, ekinn 30 þús. Uppl. í síma 91-43167 e.kl. 17. Lítió keyrður Skoda 120 módel ’88 til sölu. Skoðaður ’92. Góður bíll. Uppl. í síma 91-12213 e.kl. 17. Mazda 626, árg. '82, til sölu, selst ódýrt, þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-687340 eftir kl. 16. Mercedes 260 E, 1987, einn með öllu, líka loftkælingu, þessi gullmoli er til sölu. Uppl. í síma 91-43837 og 91-45506. MMC Galant ’87 til sölu, ekinn 66 þús. km, nýsprautaður og vel með farinn. Upplýsingar í síma 92-37682. Nissan Sunny 1500 GL, rauður, árg. ’85, keyrður 121 þús., sjálfskiptur, gott verð. Uppl. e.kl. 19 í síma 91-76004. Pajero, árg. 1983, dísil, til sölu. Skipti á fólksbíl æskileg. Upplýsingar í síma 91-642190, Bílasala Kópavogs. Stopp, stopp! BMW 316 ’78, gott lakk, í góðu standi, skoðaður ’92, selst á 65.000. Uppl. í síma 91-626825. Toyota Corolla, árg. 1977, til sölu, topp- eintak, skoðaður. Upplýsingar í síma 91-674281 eftir kl. 19.______________ Leitin byrjar og endar hjá okkur. E.V. Bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202._________________________ Bitabox, bitabox. Til sölu Suzuki ’82. Verð 65 þús. Uppl. í síma 91-22714. Lada station '87 til sölu, í ágætu lagi. Upplýsingar í síma 92-16124. Suzuki Alto '81 til sölu fyrir lítið. Uppl. í síma 93-71415 e.kl. 19. Sigurbjörg. Toyota Hiace 4WD, árg. '91, til sölu, ekinn 4.500 km. Uppl. í síma 91-41969. ■ Húsnæöi í boði Ný 3 herb. ibúó, 85 m2, til leigu í tvíbýl- ishúsi á einum besta stað í bænum. Parket á gólfum - allt sér, mánaðarl. 50 þús., 2 mán. fyrirfr., reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Ný íbúð 9570“. Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Litið raðhús i gamla bænum til leigu í ca /i ár, með eða án húsgagna. Tilboð sendist DV fyrir 13. júlí nk., merkt „Steinhús 9569“.___________________ Stúdióibúðir til leigu í Sogamýri fyrir reglusamt par eða einstakling. Verð kr. 35.000/mán. Uppl. í síma 813979 eða 679400 milli kl 14 og 17.___________ Herbergi til leigu strax með klósett- aðstöðu o.fl. Verð 15.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-41657. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Nálægt Háskólanum. Til leigu 4 herb. íbúð, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „V 9560“. Stór 2ja herb. ibúð til leigu í tvíbýlis- hús í Hólahverfi. Tilboð sendist DV, merkt „W-9555”. 3ja herb., 77 m2 ibúð til leigu, eitt ár eða lengur. Uppl. í síma 9143766. ■ Húsnæði óskast Herbergi óskast. Tækniskólanemi óskar eftir rúmgóðu herbergi með að- gangi að baði, nálægt miðbænum, ör- uggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar gefur Elías Atlason í síma 98-11933 eftir kl. 18 . Ungt, áreiðanl., rólegt par á aldrinum 25 og 28 ára óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. ágúst. Heitum skilvísum gr. og góðri um- gengni. S. 620202 e.kl. 17. Hlíf/Einar. í Hlíðunum eða nágrenni. Ungt par sem á von á bami, óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi og reykjum ekki. Fyrirframgreiðsla. Skólanemar. Sími 93-12286 eða 91-619016. Herbergi eöa einstaklingsibúð óskast til leigu í vesturbænum. Góð um- gengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-14269 eftir kl. 18. Herbergi með aðgangi að síma og wc. óskast á leigu. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-41669 e.kl. 18. Hjón utan af landi, m/tvö börn, vantar 3M herb. íbúð, helst í Hafnarf., reglu- semi, öruggar greiðslur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9512. Hjón með tvö börn óska eftir 3 herb. íbúð í Reykjavík, helst í Breiðholti, góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 94-8154. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. með aðstöðu í vetur. Helst í nágr. Kenn- araháskólans. S. 93-66694 e.kl. 17. Sjóntækjafræðingur með konu og eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í aust- urbæ Kópavogs frá og með 1/8. Uppl. í Gleraugnamiðstöðinni, í s. 91-20800. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. 2- 3 herbergja íbúð óskast í miðbæ Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 91-73750. 3ja herbergja ibúð óskast fyrir erlend- an verkfræðing. Upplýsingar í síma 91-38636 á skrifstofutíma. Arkitekt óskar eftir 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði, helst í norðurbæ. Uppl. í síma 91-54640. Óska eftir 3 herb. ibúð í Hafnarfirði eða Garðabæ frá 1. september. Jóhanna í síma 97-71853 e.kl. 18. Óska eftir að taka litla ibúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-686516. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð í Hamra- borg eða næsta nágrenni. Uppl. í síma 98-12059 eftir kl. 17. Óskum eftir 2-4 herb. íbúð, helst í Voga-, Heima- eða Langholtshverfi. Uppl. í síma 91-679276 eða 91-812981. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Upp- lýsingar í síma 91-51798. 3- 4 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-72401 e.kl. 17.30. M Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast. Þrjú fyrirtæki í fullum rekstri sameinast um að leita að hagstæðu leiguhúsnæði til lengri tíma (kaup koma til greina). Kostir húsnæðis þurfa að vera eftirfarandi: Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með inn- keyrsludyrum, 200-300 m2, hreinlegt og hentugt undir matvælaframleiðslu, í öðru lagi skrifstofuhúsnæði á 1. hæð, ca 100 m2, þarf að vera fullinn- réttað, í þriðja lagi ýmsir staðsetning- armöguleikar á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 91-674433. Ámi. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu er á 5. hæð í Bolholti 177 fm brúttó, fullinnréttað skrifstofuhúsnæði og er leigugjald kr. 365 á fm. Sími 91-812440 á daginn. Óska eftir 80-100 m2 iðnaöarhúsnæði til leigu á góðum stað í iðnaðar- hverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9536. ■ Atvirina í boði Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu á kassa í versl- un HAGKAUPS við Eiðistorg á Sel- tjamarnesi. Um er að ræða eitt heils- dagsstarf og tvö hlutastörf eftir há- degi. Nánari uppl. veitir verslunarstj. á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Kvöld- og helgarvinna. Óska eftir að ráða afgreiðsTufólk á fastar vaktir. Framtíðarvinna, fólk yngra en 18 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar í versluninni frá kl. 16-18 í dag. Verslunin Seljakaup, Kleifarseli 18. Ræstingarstörf. Ræstingarfólk vantar í föst störf og afleysingastörf, þarf að geta hafið störf strax. Skriflegar um- sóknir sendist auglýsingadeild DV fyrir kl. 18 fimmtudaginn 11. júlí, merkt „Ræsting 9507“. Dugleg, glaðlynd manneskja með þjón- ustulund óskast í kvöld- og helgar- vinnu í söluturn með lottói, reynsla æskileg. Umsóknir sendist DV, merkt „Söluturn 9564“. Fyrirtæki i Reykjavik óskar eftir múrur- um eða mönnum vönum steypuvið- gerðum, aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9573. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft í aukavinnu við afgreiðslu á sunnudögum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9575. Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga óskar eftir að ráða duglegt sölufóik, ekki yngri en 20 ára. Há sölulaun. Sími 91-689938 milli kl. 14 og 17. Hótel Saga auglýsir. Óskum eftir að ráða starfsfólk í ræstingar og upp- vask. Nánari uppl. gefur starfsmanna- stjóri í síma 91-29900 milli kl. 9 og 17. Smiðir og verkamenn óskast sem fyrst hjá verktakafyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9574. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Upplýsingar á staðnum milli kl. 18 og 19. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Heimilishjálp óskast í Reykjavík virka daga frá kl. 15-19 í vetur. Uppl. í síma 91-37668 á kvöldin og um helgina. Múlakaffi óskar eftir að ráða starfsfólk f sal, vaktavinna. Upplýsingar gefur Jóhannes Stefánsson á staðnum. Normi hf. vill ráða járniðnaðarmenn strax. Framtíðarvinna. Uppl. hjá Sæv- ari í síma 91-53822. Pöbb i miðbænum óskar eftir kokki, einnig dyravörðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9558. Vörubilstjórar. Vörubílstjóra vantar til afleysinga í 6 vikur. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 91-652030. Óska eftir ráðskonu út á land, má hafa með sér bam. Hafið samband strax í síma 94-4596. Óskum eftir að ráða vélvirkja og bif- vélavirkja til starfa á verkstæði okk- ar. Málmverk sf„ sími 91-653121. Óskum eftir duglegum starfskrafti, ekki yngri en 20 ára á skyndibitastað, vaktavinna. Uppl. í síma 91-674111 milli kl. 14 og 15. Rafsuðumenn vantar. Uppl. í símum 91-44210 og 91-40922. Starfskraftar óskast í vinnu á kaffihúsi. Uppl. í síma 91-11120 milli kl. 15 og 19. ■ Atvinna óskast 22 ára háskólanemi óskar eftir góðu framtíðarstarfi, getur byrjað strax, allt kemur til greina. Úppl. í síma 91-44426 e.kl. 14 næstu daga. Reglusama og áreiðanlega konu um sextugt vantar vinnu. Ýmislegt kemur til greina, ráðskonustarf, kaffiumsjón o.fl. Uppl. í síma 91-54457 næstu daga. Ég er 20 ára og mig vantar vinnu strax, get unnið við hvað sem er. Sími 91-72213. ■ Bamagæsla Ég er 13 ára og langar að passa hálfan eða allan daginn, er vön. Uppl. í síma 91-30606. Linda. ■ Ymislegt Timaverðir. Keppnisstjórn 12. alþjóða- rallsins á íslandi, sem fram fer dagana 6.-8. sept. 1991, óskar eftir fólki til að annast tímavörslu. Bensín greitt og miði á rallballið. Frekari uppl. á mánud. í félagsheimili akstursíþróttakl. að Bíldshöfða 14, s. 674630, milli kl. 20 og 22._ Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synjavörur. Grandavideo, s. 627030. ■ Emkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. Happdrætti Harðar. 1. og 2. vinningur koma á miða 1, 3. vinningur er genginn út. Til hamingju Sigga. Sjáumst. ■ Kermsla Óska eftir einkatímum í ensku, ca einu sinni í viku, í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 91-667654. Viðar. ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-44810. Tvær spákonur. Lesum í bolla, spil, Tarot og talnaspeki. Tímapantanir í símum 91-25463 og 91-21039. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. M Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Verðbréf Til sölu hlutabréf i Skeljungi hf. að nafn- verði kr. 61.600. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9546. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. ■ Ökukennsla Ökukennaraféiag islands auglýsir: Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Guðmundur Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Ford 'Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant, aðstoða við endurnýjun ökuréttinda, útvega prófgögn, engin bið. Símar 91-679912 og 985-30358. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. • Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsluæfingatimar. Get nú mætt við nemendum. Okuskóli og prófgögn. Þórir Hersveinsson ökukennari, sími 91-19893. ■ Þjónusta Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Glerisetningar, gluggavlðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.