Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR; 11.' JUUÍ' 1991.' 35 Skák Jón L. Árnason Þessi staða er frá opnu móti í Lyon í Frakklandi í ár. Hernandez hafði svart og átti leik gegn Riemersma. Sóknar- þungi svarts er greinilega mikill en bisk- up á b6 er í uppnámi og ekki er Ijóst hvort svörtum takist að máta. Hvað held- ur þú, lesandi góður? 8 7 6 5 4 3 2 1 1. - £3! Svarið við 1. - Dh3? hefði verið 2. Rg3 en nú leiöir sá leikur beint til máts: 2. Rg3 Hxg3! 3. hxg3 Dxg3 - takið eftir að f-peðið er leppur. Ekki gengur nú heldur 2. g3 Dh3 3. Re3 Hh5 og óverj- andi mát. 2. axb6 Hxg2+ 3. Khl Dh3! og gegn hótuninni 4. - Hgl+ (eða 4. - Hxh2 + ) og 5. - Dg2 mát er engin vörn. Hvítiu- gafst upp. I & i i ii i & A :Ai H i W A W A A A S ABCDEFGH Bridge ísak Sigurðsson Sumir segja að heppnin fylgi þeim bestu og það má oft til sanns vegar færa. Eitt besta par heims um þessar mundir, Bandaríkjamennirnir Eric Rodwell og Jeff Meckstroth, enduðu í ansi djörfum samningi, 6 hjörtum á NS spilin. Austur var í baráttuskapi og doblaði lokasamn- inginn. Hann varð hins vegar að sætta sig við að þessi vonda slemma rann heim á hagstæðri legu. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og AV á hættu: ♦ ÁK109 V 9842 ♦ -- + ÁD1084 ♦ G873 V 763 ♦ 9875 + G2 * D642 V KG ♦ Á432 + K53 V ÁD105 ♦ KDG106 + 976 Norður Austur Suður Vestur 1* Pass 14 Pass 14 Pass 2+ Pass 64 Dobl P/h Stökk suðurs virðist nokkuð undarlegt en er eigi að síður ekki illa ígrundaö. Styrkur suðurs liggur hins vegar að mestu leyti í tígullitnum og þess vegna lítur slemman illa út. Vestur spilaði út tígulníu í upphafi og Rodwell, í suður, trompaði í blindum. Hann spilaði næst hjartaníu, gosi frá austri og drottningu svínað. Þá kom lauf á drottninguna í þeim tilgangi að henda laufi á annað háspilið í spaða ef laufsvíningin heppnaðist. Aust- ur drap á kóng og spilaði hjartakóng. Rodwell drap á ás, trompaði tígul og tók kóng í spaða. Síðan var spaðanian tromp- uð heima, síðasta trompið tekið af and- stöðunni og samningurinn stóð þegar laufgosinn birtist hjá vestri. Spiliö kom fyrir í sveitakeppni og andstæðingamir spiluðu 3 grönd á NS-spilin sem er miklu betri samningur. Þeir urðu hins vegar að sætta sig við að tapa 11 impum á spil- inu, heldur óverðskuldað. Krossgáta 7 X 3 S' Z~ > J 8 !o n J n vr J 1? /4 10 i * Lárétt: 1 hirting, 7 mikii, 8 gröf, 10 virði, 12 hljómir, 13 sífellt, 15 stólpi, 17 málm- ur, 18 ílátið, 20 snemma, 21 sjór. Lóðrétt: 1 lengja, 2 þegar, 3 rjátlar, 4 kona, 5 lyktar, 6 synjun, 9 skessa, 11 hnoðar, 14 flagg, 15 bati, 16 kvenmanns- nafn, 19 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 krafla, 8 vísa, 9 eða, 10 ekils, 11 at, 12 rindils, 15 krá, 17 unun, 19 geð- ríki, 21 kul, 22 kvabb. Lóðrétt: 1 kverk, 2 ríki, 3 asi, 4 faldur, 5 lesin, 6 aðal, 7 pat, 13 náðu, 14 snið, 16 rek, 18 uku, 19 gá, 20 ís. Hvað er í þessari kássu, Lína? Ég fæ sterka löngun til að elta bíla. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísatjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. til 11. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fnnmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefiavík: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 11. júlí: Mestu innikróunarorrustum sem sögur fara af lokið. Búist við hléi á austurvígstöðvunum og svo nýrri ákafri sókn. ____________Spakmæli_______________ Ég verð alltaf lítillátur við hrós, en þegar mér er úthúðað veit ég að ég hef snert stjörnurnar. Oscar Wilde Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemratorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kli 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Skipuleggðu daginn vel og haltu þig við ákvarðanir þínar. Sam- vinna þín við ákveðna aðila gengur með eindæmum vel. Varastu kæruleysi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu þig frá eldlínunni ef þú ert eitthvað spenntur. Taugaóstyrk- ur gæti valdið óþægindum við vissar kringumstæður. Kvöldið er þinn tími. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að vera dálítið fastur fyrir og fylginn sjálfum þér. Forð- astu eldfim mál sem auðveldlega valda deilum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér reynist erfitt að gera öðrum til hæfis í dag. Reyndu að velja félaga sem hæfa skapi þinu í dag, annars skaltu halda þig út af fyrir þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að þekkja þín takmörk, sérstaklega varðandi vinnu þína. Þú skalt ekki bíða eftir öðrum, heldur skaltu reyna að vera einu skrefi á undan. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Sjálfstraust þitt eflist við hól sem þú færð fyrir vel unnin störf. Kvöldið verður afar ánægjulegt. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Taktu ekki þátt í deilum annarra, því þá áttu á hættu að verða kennt um hvernig fer. Tónlist hefur mikil áhrif á þig um þessar mundir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur vel að koma þér á framfæri. Hafðu þig þó ekki mikið í frammi. Góð frammistaða þín ýtir undir sjálfstraust þitt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hlustaðu á hvað aðrir hafa að segja þótt þú sért ekki sammála. Reyndu að taka daginn rólega og láttu það eftir þér að vera latur ef þú kemur þvi við. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einbeiting þín er ekki upp á það besta í dag og því dálítil hætta á misskilningi. Gefðu öðrum tækifæri á því að tjá sig um ákveðin mál sem báðum kemur við. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): í deilumáli, sérstaklega ef það er á milli náinna vina eða ætt- ingja, skaltu finna lausn sem báðir geta sætt sig við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekki að sýta eitthvað sem þú hefur ekki komið í fram- kvæmd. Láttu þér nægja að komast yflr það sem þú þarft að gera.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.