Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 199-1. 37 GLÆPAKONUNGURINN sx Kvikmyndir ÍOHN' úOflt'MAN • reiH O'TOOiL KEVIN COSTNER HRÓI HOTTUR PRINS ÞJÓFANNA Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðiö eftir meö hinum frábæra leikara, Kev- in Costner, í aðalhlutverki. Stór- kostleg ævintýramynd sem alhr hafa gaman af. Myndin halaöi inn 25,6 milljónir dollara fyrstu sýn- ingarhelgina í USA og er aö slá ÖU met. Þetta er mynd sem að þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar vlö úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rlckman, El- isabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynoids. Bönnuð börnum Innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5og 9. Sýnd i D-sal kl. 7og 11. BtÖHOELlÍ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI EICI3CEC!|. SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HASKOLABIO SlMI 2 21 40 Frumsýning: LÖMBIN ÞAGNA Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FJÖR í KRINGLUNNI Sýnd kl.5,7, 9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. Nýja „James Bond“ myndin UNGINJÓSNARINN Þaö er aldeiUs hraði, grín, brögð og brellur í þessari þrumugóöu „James Bond“ mynd en hún er nú í toppsætinu á Noröurlöndum. Þaö er hinn sjóðheiti Ieikari Ric- hard Grieco sem er að gera það gott vestanhafs og kom, sá og sigraði í þessari stórgóðu mynd. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. VALDATAFL Erl. blaðadómar: lOaf lOmögulegum. K.H., Detroit Press. Áhrifamesta mynd ársins 1991. J.H.R., Premiere. Meistaraverk Cohen-bræðra G. F., CosmopoUtan. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndin EYMD Sýndkl. 7og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. ÁSTARGILDRAN Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð Innan12ára. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl.5,9.10 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Siöustu sýningar. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. James Bond mynd ársins 1991 UNGINJÓSNARINN Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. MEÐLÖGGUNAÁ HÆLUNUM Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ÚTRYMANDINN Sýnd kl.5,9.15 og 11.15. Bönnuðlnnan16ára. HAFMEYJARNAR LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýning: TÁNINGAR Some things never change. SÍMl 16500 - LAUGAVEGI 94 Gamanmynd sumarsins, SAGA ÚR STÓRBORG BGOKof IDVE Guys need all the help they can get. Einstaklega flörug og skemmtileg mynd „briUjantin, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Rithöfundi veröur hugsað tU unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Hér er fullt af fjörugri tónUst, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vincent, Little Richard o.fl. Aðalhlutverk: Chrls Young, Kelth Coogan (Great Outdoors). Lelkstjórl: Robert Shaye. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Mlðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. HANS HÁTIGN Eitthvaö skrýtið er á seyöi í Los Angeles. Spéfugllnn Steve Martin, Victorla Tennant, Rlchard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jesslca Parker i þessum frábæra sumarsmelll. Frábærtónlist. Sýnd 5,7,9 og 11.25. AVALON Sýnd kl. 9 og 11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) Sannkallað kvikmyndakonfekt. ★ ★★Mbl. Sýnd i C-sal kl. 5,7 og 9. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. WHITE PALACE I^ÍOINIIBOOIIIMINI ® 19000 Frumsýnum stórmyndina Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN Sýndkl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegurleikur. Sýnd kl.5,7,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. VÍKINGASVEITIN 2 ★ ★ ★ Empire Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Miöaverö kl. 5 og 7 kr. 300. Sýnd kl. 6.50. THEDOORS DANSAÐ VIÐ REGITZE Sýnd í C-salkl. 11. Bönnuð Innan12ára. Sýnd kl.5. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. ★ ★ ★ MBL. STÁLí STÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Menning Regnboginn - Hrói höttur ★★ Seinni lota Hrói er mættur aftur til leiks og í þessu tilfelli hefur ekkert verið til sparað til þess að goðsögnin fái líf á ný. Því miður er útkom- an ekki nema rétt viðunandi og í engu sam- ræmi viö þær væntingar sem gerðar voru. Sagan er lítið breytt en áherslur eru aðrar en fyrr. Hrói er aðalsmaður sem hefur gist fangelsi í Jerúsalem í lengri tíma eftir að hafa farið halloka í krossferð. Hann sleppur ásamt Máranum Azeem og saman koma þeir til 12. aldar Englands þar sem upplausn rík- ir vegna fjarveru konungs. Hann hefur lofað að gæta Marion, systur æskuvinar síns, en hún er ein af fáum landeigendum sem hafa ekki gefist upp fyrir skerfaranum í Notting- ham. Marion er sannkölluð rauðsokka og endurfundir hennar og Hróa verða mjög sársaukafullir fyrir hann. Hrói fer þá í Skír- isskóg og kynnist kátu mönnunum. Seinni hluti myndarinnar eru svo stanslaus átök þar sem örvar fljúga af mikilli list. Kvikmyndir Gísli Einarsson Strax í byrjun myndarinnar verður ljóst að Hrói á ekki að bera höfuð og herðar yfir aðrar persónur. Það er eins gott því Kevin Costner á enn eftir að sanna að hann geti leikið eitthvað annað en meðaljóna. Hetju- hlutverkið hentar honum ekki og handritið leggur honum ekki þungar byrðar á herðar heldur gefur Azeem, skerfaranum, Litla Jóni, Tóka munki og fleirum nóg úr að moöa. Þetta verður til þess að myndina vantar sterkan kjarna til að byggja utan um. Það er ekkert sem heldur áhorfandanum við efn- ið heldur leitar myndin í allar áttir og kynn- ir okkur nýjar og nýjar persónur. Hrói virð- Örvar fljúga af mikilli list í Hróa hetti. Kevin Costner í titilhlutverkinu mundar bogann. ist ekki eiga í miklu sálarstríði og hvað sem það er sem drífur hann út í þessi átök þá lætur hann það ekki í ljós. Kostner er frekar daufur, jafnvel miðað við hann, og að vanda er hann alveg laus við allt sem heitir sjarma eða persónutöfra. Aðrir leikarar sjá þann kost vænstan að draga að sér athyglina með gáskalegum leik. Enginn gerir það af meiri offorsi en Alan Rickmann sem fer alveg yfir- um sem skerfarinn. Leikstjórinn Kevin Reynolds kann vél að fara með einstök atriði og því flóknari, því betri, en honum tekst ekki að byggja upp sterka sögu til þess að halda áhorfandanum við efnið. Myndin var líka gerð með miklum hraða og hefur það getað spilað inn í. Tækni- menn bjarga deginum, eins og þeir hafa svo oft gert áður. Lokakafli myndarinnar er hreint afbragð. Örvar þjóta um i æsilegum átökum í skóginum, leikurinn berst til kast- ala skerfarans og endar í kröftugu einvígi milli íjandvdnanna. Meira af slíku og myndin hefði eflaust verið eftirminnilegri. Robin Hood: Prince of Thieves (Band-1991) Hand- rit: Pen Densham & John Watson. Leikstjóri: Kevin Reynolds (Fandango, The Beast). Leikarar: Kevin Costner, Morgan Freeman (Driving Ms. Daisy), Christian Slater (Pump up the Volume), Alan Rick- man (Die Hard).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.