Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1991. Iþróttir mmm m ■■■ * Elyeodo tiE noooo mmm w Vi CIIIV II "wi 9CII d Gengiö hefur veriö frá ráðningu erlends leikmanns tíl úr- valsdeildarliös Þórs frá Akureyri fyrir næsta keppnistíma- >1 bil í körfuknattíeiknum. Þórsarar fá tíl liðs við sig snjallan leikmann að nafni Shan Elverado, bandarískan blökkumann, en hann geröi garðinn frægan á Kýpur og þótti standa sig mjög vel þar í landi á síðasta keppn- istímabili. Þá skoraði hann 30 stig aö meðaltali í leik, hirti 15 fráköst og „blokkeraði“ að meðaltali 5 skot andstæðinga í leik. Ef marka má þessar tölur er hér mn mjög sterkan leikmann að ræða en hann er 24 ára gamall og rajög hávaxinn á íslenskan mælikvaröa, 2,08 metrar á hæð. Þórsarar voru óheppnir meö val á eriendum leikmanni í fyrra. Cedric Evans kom til liðsins í fyrstu en hann lét sig hverfa eftir fyrri hluta keppninnar í úrvalsdeildinni og sást hvorki tangur né tetur af honum eftir það, Þá kom Dan Kennard, þokkalegur leikmaður, tíl liðs- ins og lék með því síðari hluta keppnistímabilsins i fyrra. Nú er bara að sjá hvort Þórsarar hafa haft heppnina með sér í þetta skiptið. -SK/GK • Aðalsteinn Aðalsteinsson, þjálf- ari og leikmaður Leifturs. „Féllum með sæmd“ • Ólafur Jóhannesson, þjálfari og leikmaður FH-inga. Röbert Róbertssan, DV, Ólafefirði; „Ég er ánægður með leikinn enda annað ekki hægt. Við féllum með sæmd en það munaði ekki miklu að við sigruðum. Þeir voru mjög sterkir eins og við bjugg- umst við en heppnir í lokin og það er eins og gæfan fylgi oft betri liðunum. Nú stefnum við einung- is á að vinna 3. deildina og tryggja okkur upp,“ sagði Aðalsteinn Aðalsteinsson, þjálfari og leik- maður Leifturs, eftir leikinn. Munurinn enginn í bikarnum „Þetta er það skemmtilegasta við fótboltann að munurinn er raun- verulega svo lítill. Þetta er sönn- un þess að deild og staða skiptir engu máli 1 bikamum. Þeir sýndu góðan leik og stóðu í okkur en við höfðum þetta af og það skiptir öllu máli,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari og leikmaður FH-inga, eftir sigur sinna manna. FH í kröppum dansi Róbert Róbertsson, DV, Ólafcfirði: Leiftur úr 3. deild féll með sæmd úr 8 hða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi. Ólafsfirðingar töpuðu fyrir 1. deildar liði FH, 1-2, eftir fram- lengingu í sannkölluðum bikarleik fyrir framan rúmlega 400 manns á Olafsfirði. Hafnfirðingar komust heldur betur í hann krappann í leiknum því Ólafs- firðingar náðu forystunni í leiknum á 41. mínútu þegar Gunnlaugur Sig- ursveinsson fylgdi vel á eftír send- ingu fyrir markið og skoraði af stuttu færi. Fram að því hafði verið jafn- ræði með liðunum og ef eitthvað var áttu Leiftursmenn hættulegri mark- tækifæri. FH-ingar komu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og tókst að jafna eftir geysiþunga pressu á 58. mínútu. Markahrókurinn Hörður Magnús- son skoraði þá með fostu skoti frá markteigshorni. Þung sókn FH-inga hélt áfram en Rósberg Óttarsson, markvörður Leifturs, varöi hvað eft- ir annað á meistaralegan hátt. Fram- lengja þurfti leikinn og spennan jókst jafnt og þétt. FH-ingum gekk illa að finna smugu á sterkri vöm heima- manna. Leiftursmenn áttu síðan stórhættulegar skyndisóknir inni á milli og úr einni slíkri björguðu FH- ingar naumlega á línu. En á lokamín- útu framlengingar, þegar allt stefndi í vítakeppni, náðu FH-ingar að skora sigurmarkið á ævintýralegan hátt. Varamaðurinn Hlynur Eiríksson sendi fyrir markið og boltinn fór í háum boga yfir Rósberg markvörð og datt inn í fjærhornið. FH-ingar fógnuðu ákaft sigrinum en Leifturs- menn gengu af velli með höfuðið hátt þrátt fyrir ósigur og voru í raun óheppnir að ná ekki að knýja fram vítakeppni. Leiftursmenn áttu allir mjög góðan leik og liðið lék af mikilli skynsemi. Rósberg var, að öðram ólöstuðum, besti maður hðsins og vallarins og bjargaði hði sínu oft meistaralega. FH-ingar voru lengi í gang en er á leið náðu þeir undirtökunum. Þeir léku vel úti á vehinum en vantaði að reka endahnútinn á flölmargar sóknir. Liðsheildin var mjög jöfn og enginn sérstakur skaraði fram úr hjá Uðinu. Dómari var Gísh Guðmundsson og komst hann vel frá sínu. „Breytt hugarfar skóp sigurinn" „Það er breytt hugarfar sem skóp þennan sigur. Við höfðum ekki sýnt góða leiki undanfarið en nú ætluðum við okkur sigur og það tókst. Nú vil ég fá gamlan félaga okkar, Halldór Áskelsson, og Uð hans, Þór, í næstu umferð," sagði Steinar Adolfsson, leikmaður Vals, kampakátur í sam- taU við DV eftir að Valsmenn höfðu sigrað BreiðabUk eftir vítaspymu- keppni á Hlíðarenda. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en Vals- A I R JUSTDOIT. REYKJAVÍKUR MARAÞON DAGAR TIL STEFNU menn tryggðu sér enn einu sinni áframhaldandi veru í bikarkeppn- inni með því að leggja andstæðing- ana að veUi í vítaspymukeppni. Valsmenn léku undan strekkings- vindi í fyrri hálíleik og það voru þeir sem fengu færin. Gunnar Már Más- son fékk tvö bestu færi fyrri hálfleiks en fór illa með þau og hitti ekki á markið. UBK réð ferðinni að mestu í seinni hálfleik og þeir voru einmitt fyrri til að skora mark. Það kom á 51. mín- útu. Valur Valsson braut sókn Vals á bak aftur, brunaði upp miðjan vöU- inn og átti góða sendingu inn í teig- inn. Þar lentu Steindór EUsson og Einar PáU í mikiUi glímu en Steindór hafði betur og náði að skjóta en Bjami í Valsmarkinu varði vel en hélt ekki boltanum og Steindór skor- aði í annarri tilraun. Jöfnunarmark Vals kom tíu mínútum síðar og var það af ódýrara taginu. Pavel Kretovic átti misheppnaða sendingu ætlaða Eiríki í Breiðabliksmarkinu og Gunnar Már komst inn í og vippaði yfir Eirík og í netið. í fyrri hluta framlengingarinnar átti Grétar Steinþórsson tvö þramu- skot á Valsmarkið. Annað fór í stöng og út en hitt varði Bjarni meistara- lega. Anthony Karl fékk færi hinum megin en skaut rétt framhjá. Lítið markvert gerðist í síðari hluta fram- lengingarinnar og grípa þurfti því til vítaspymukeppni. Steinar Adolfs- son, Einar PáU Tómasson, Sævar Jónsson og Anthony Karl Gregory skoraðu úr sínum spymum fyrir Val en Ágúst Gylfason lét verja frá sér. Fyrir UBK skoruðu Arnar Grétars- son, WUlum Þór Þórsson og Grétar Steinþórsson en Hilmar Sighvatsson lét Bjarna í Valsmarkinu verja frá sér. Staðan var því 5-4 Valsmönnum í vU þegar markvarðahreUirinn Steindór Elísson gekk að vítapunkt- inum. MikU spenna var í loftinu en Steindór spymti boltanum framhjá og Valsmenn fögnuðu sigri. „Við æfðum ekki sérstaklega víta- spyrnur fyrir þennan leik enda var það alger óþarfi því höfum reynsluna af þeim,“ sagði Steinar Adolfsson. „Annað liðið varð að vera óheppið og það urðum við,“ sagði Höröur HUmarsson, þjáUari UBK, eftir leik- inn. Láðin eiga bæði hrós skihð fyrir að sýna góðan fótbolta við slæmar að- stæður. Arnaldur Loftsson var best- ur Valsmanna og einnig sýndi Gunn- ar Már góða takta. UBK Uðiö var jafnt að þessu sinni en Valur Valsson stóð upp úr í jöfnum hópi. -KG skrifa undir þriggja ára samning rið portúgalska Mðið Benfica. Annar so- véskur landsliösmaður, Sergei Yur- an, hefur þegar skrifað undir álíká • AUir þeir hlauparar sem taka 1-0 fyrir Feyenoord gegn Den samning við Benfica. Þeir félagar þátt i GSÞJ hlaupinu á vegum Bosch. Úrslitin voru látin gilda og erafyrstuSovétmennimirsemleika frjálsíþróttadeildar Ármanns nk. Den Bosch fór með málið í dóm- með portúgölsku felagsUði. þriðjudagskvöld fá að launum stóla. í kíölfarið fjallaði UEFA um verðlaunapeninga. Hlaupið hefst máfið og dæmdi hoUenska félagið Backley með nýtt við ÁrmannsheimiUð klukkan í þriggja ára bann frá Evrópu- lelkamet í spjólkastl 20.30 á þriöjudagskvöld og er vitað keppnum en því banni var síðan • Bretinn Steve Backley, fyrram ummargakeppendurívæntanlegu aflétt í gær og hefur Den Bosch heimsmethafi i spjótkasti, varö sig- Reykjavíkurmaraþoni sem hyggj- viðurkennt Feyenoord sem hol- urvegariispjótkastiáheimsleikum ast taka hlaupíð sem æfingu fyrir lenskan bikarmeistara í knatt- stúdenta en leikunum lauk í Sheffi- Reykjavíkurmaraþonið. spyrnu. eld 1 Englandi i gær. Backley settí . BVV Den Bosch slapp>: . . : . :;f:nýttleikamet ifyrsta kastierspjót-.:: fyrir horn hjá UEFA AnnarSovétmaðurtil ið flaug 87,42 metra. Hann hefur • Einsogmennmunavarðmikill liðsviðBenfica átt.viö meiðsli aö stríða og var hávaði í tengslum við bikarúrslita- • FyrirUði sovéska landsUðsins í seinn til leiks á yfirstandandi leikinh í hollensku knattspymunni knattspyrnu, VasUy KuUcov, sem keppmstimabiUenernúgreínilega fyrr í sumar. Ólæti bratust út áður leikið hefur með Spartak frá að nálgast sinn besta árangur í en leiknum lauk og staöan þá var Moskvu, mun á næstu dögum spjótkastinu. • Arnar Grétarsson, leikmaður Blikan gærkvöldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.