Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 248. TBL.-81. og 17. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Vaxtalækkun er lykill að næstu samningum - fagnar þeirri áherslu sem Einar Oddur leggur á vaxtamáiin - sjá bls. 2 Á níunda þúsund fréttaskot -sjábls.32 Bjami Sigtryggsson: Ríkisútvarpið létundan samstöðu frekjunnar -sjábls.7 Hvíti víkingurinn: Heimssýning að Hrafni fjarstöddum -sjábls.42 EES-samningurinn: Neytendur hagnast -sjábls. 16 Djöfladýrk- endurstund- uðumannát og barna- nauðganir -sjábls.9 Ruglaðistá astmaúðara og skamm- byssu -sjábls.9 1 11 ■ ; ■"11 ■, : :':i" WÍ í jarðgöngunum milli ísafjarðar, Súgandafjarðar og Önundarfjarðar. í munnanum við ísafjörð er búið að bora 205 metra inn i fjallið frá þvi i september er verkið hófst. Göngin verða rúmir 9 kílómetrar á lengd og er áætlað að verkinu Ijúki á fjórum árum. Bergið var lausara i sér en menn áttu von á og hefur því þurft að styrkja meira en gert var ráð fyrir. Við gangagerðina vinna bæði Svíar og Norðmenn auk íslendinga. DV-mynd GVA Tólf síðna blaðauki um tísku fylgir DV í dag -sjábls. 19-30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.